Íslenski boltinn Óskar Hrafn: Holl áminning fyrir okkur Þjálfari Breiðabliks sagði að værukærð hefði gripið um sig hjá sínu liði í seinni hálfleik gegn Keflavík. Íslenski boltinn 25.6.2020 22:09 Bikarmeistararnir áfram eftir vítakeppni í Ólafsvík Bikarmeistarar Víkings R. lentu svo sannarlega í kröppum dansi gegn Víkingi Ó. í Ólafsvík í kvöld, í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta. Íslenski boltinn 25.6.2020 22:02 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Keflavík 3-2 | Kristinn hetja Blika Breiðablik komst í kvöld áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla í fótbolta með 3-2 sigri á Keflavík. Keflvíkingar voru 2-1 yfir þegar níu mínútur voru eftir. Íslenski boltinn 25.6.2020 22:00 Sjáðu mörkin í naumum sigri Blika á Keflvíkingum Kristinn Steindórsson kom Breiðabliki til bjargar með tveimur mörkum á síðustu tíu mínútunum í 3-2 sigri á Keflavík í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 25.6.2020 21:40 Þrír Arnórar skoruðu samtals sex mörk fyrir Fylki | Sjáðu mörkin Fylkir vann 8-0 stórsigur á 4. deildarliði ÍH í gær og nafnarnir Arnór Borg Guðjohnsen, Arnór Gauti Ragnarsson og Arnór Gauti Jónsson fóru mikinn í liði Fylkis. Íslenski boltinn 25.6.2020 18:00 Segir lögin úrelt því veðmálastarfsemi sé auglýst í gegnum Lengjuna Sérfræðingur um fjárhagsstöðu íslenskra knattspyrnufélaga segir lög um auglýsingar veðmálafyrirtækja hér á landi ekki halda vatni. Íslenski boltinn 25.6.2020 16:00 Valskonur elta Breiðablik og skoruðu sex og Stjarnan tryggði sér góðan sigur undir lokin | Sjáðu öll mörk gærkvöldsins Tveir leikir fóru fram í Pepsi Max deild kvenna í gærkvöldi. Valur lék sama leik og Breiðablik kvöldið áður og skoraði sex mörk á heimavelli. Hlín Eiríksdóttir skoraði þrennu fyrir Valsara - líkt og Berglind Björg gerði fyrir Breiðablik á þriðjudaginn. Stjarnan sigraði ÍBV 1-0 í Vestmannaeyjum. Íslenski boltinn 25.6.2020 15:15 Hallgrímur mögulega með slitið krossband Hallgrímur Jónasson, varnarmaður KA, er mögulega með slitið krossband eftir leik KA og Leiknis Reykjavíkur í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins sem fram fór í gær. KA vann leikinn 6-0. Íslenski boltinn 25.6.2020 14:50 Stefnir í annað einvígi milli Vals og Breiðabliks um Íslandsmeistaratitilinn Þó nær allir spekingar landsins hafi spáð því að baráttan um Íslandsmeistaratitil kvenna í fótbolta yrði jafnari en oft áður þá virðist sem Valur og Breiðablik séu í sérflokki líkt og á síðasta tímabili. Íslenski boltinn 25.6.2020 14:00 Klara segir árskortin og derhúfurnar ólík mál Klarta Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, segir það óvíst hvort að hún muni senda mál er varðar árskort Þórsara til aga- og úrskurðanefndar KSÍ. Íslenski boltinn 25.6.2020 13:30 Umdeilt atvik á Akureyri: „Af því við erum stelpur, fáum við alltaf lélegustu dómarana?“ Það var vægast sagt athyglisverð dómgæsla sem átti sér stað í leik Hamranna og Grindavíkur í 2. deild kvenna um helgina. Ásgeir Þór Ásgeirsson dómari, gaf Birgittu Hallgrímsdóttur beint rautt spjald, fyrir eitthvað sem virtist mjög eðlileg barátta um boltann. Íslenski boltinn 25.6.2020 12:30 Glöggur Atli bjargaði FH frá því að vera dæmdir úr Mjólkurbikarnum Glöggsemi Atla Guðnasonar, framherja FH, bjargaði FH frá því að vera dæmdir úr leik í Mjólkurbikarnum í gær en liðið vann 2-1 sigur á Þrótti. Þetta kom fram í hlaðvarpsþættinum Fantasy Gandalf. Íslenski boltinn 25.6.2020 12:00 Þjálfari Þórs um Coolbet-málið: „Leiðinlegt að svona hlutir komi upp“ Páll Viðar Gíslason, þjálfari Þórs, segir að stóra Coolbet-málið hafi verið leiðinlegt og það hafi ekki verið gaman fyrir þá standa að knattspyrnuliði Þórs. Íslenski boltinn 25.6.2020 11:30 Íhuga að leita réttar síns gagnvart Regin eftir meiðsli tveggja leikmanna Knattspyrnudeild KR íhugar að leita réttar síns gagnvart fasteignafélaginu Regin eftir að annar leikmaður liðsins meiddist á gervigrasinu í Egilshöllinni fyrr í vikunni. Fréttablaðið greinir frá. Íslenski boltinn 25.6.2020 09:30 Fullyrðir að dómararnir í leik Njarðvíkur og Völsungs hafi ekki kunnað reglurnar: „Fyrir mér er þetta lágpunktur“ Mikael Nikulásson, þjálfari Njarðvíkur, fullyrðir í hlaðvarpsþættinum Dr. Football að dómararnir í leik Njarðvíkur og Völsungar hafi ekki kunnað reglurnar hvað varðar skiptingar í leiknum. Íslenski boltinn 25.6.2020 09:00 Kristófer Konráðsson: Vil fá Blika í næsta leik Kristófer Konráðsson skoraði eitt marka Stjörnunnar í 3-0 sigri á Leikni F. í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld. Hann vill fá Blika í næstu umferð, komist þeir þangað. Íslenski boltinn 24.6.2020 22:55 Leik lokið: Stjarnan - Leiknir F. 3-0 | Stjarnan örugglega áfram í 16-liða úrslit Stjarnan vann sanngjarnan 3-0 sigur gegn Leikni F. í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld, lokatölur 3-0. Íslenski boltinn 24.6.2020 22:50 Fylkir vann stórsigur en ÍA þurfti framlengingu Þá er öllum leikjum í Mjólkurbikarnum lokið í kvöld. Fylkir og ÍA eru komin í 16-liða úrslit. Íslenski boltinn 24.6.2020 22:15 Fjölnir og FH naumlega í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins | Framlenging hjá ÍA Það var nóg um að vera í leikjum kvöldsins í Mjólkurbikarnum. Fóru Fjölnir og FH naumlega áfram. Íslenski boltinn 24.6.2020 21:30 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þór/KA 6-0 | Íslandsmeistararnir settu upp sýningu Þór/KA átti aldrei möguleika gegn Íslandsmeisturum Vals að Hlíðarenda í kvöld. Lokatölur 6-0. Íslenski boltinn 24.6.2020 21:00 Kristján Guðmundsson: Feginleiki að hafa nýtt eitt af þessum færum sem við fengum Kristján Guðmundsson var fegnn að landa þremur stigum í Vestmannaeyjum en Stjarnan vann ÍBV með einu marki gegn engu í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 24.6.2020 20:45 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Stjarnan 0-1 | Stjarnan fagnaði góðum sigri í Eyjum Stjarnan gerði góða ferð til Eyja og vann góðan 1-0 sigur á ÍBV í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 24.6.2020 20:25 Hlín dregur þjálfarann fram úr rúminu eldsnemma: „Tilbúin að æfa endalaust“ „Hlín er einstakur leikmaður,“ segir Eiður Benedikt Eiríksson, aðstoðarþjálfari Íslandsmeistara Vals í fótbolta, um Hlín Eiríksdóttur sem skoraði þrennu í 6-0 sigrinum á Þór/KA í kvöld. Íslenski boltinn 24.6.2020 20:22 Níu leikmenn Leiknis áttu aldrei möguleika gegn KA | Sjáðu rauðu spjöldin | HK marði Magna á Grenivík Tveimur leikjum er nú lokið í Mjólkurbikar karla af þeim átta sem fara fram í kvöld. KA valtaði yfir Leikni, HK marði Magna og þá þurfti að framlengja hjá Þór Akureyri og Reyni Sandgerði. Íslenski boltinn 24.6.2020 20:00 Gunnar Þór um möguleg krossbandaslit: Skárra að einn af gömlu jálkunum lendi í þessu Gunnar Þór Gunnarsson, varnarmaður KR, sleit að öllum líkindum krossbönd í 8-1 sigri KR á Vængjum Júpíters í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í gær. Íslenski boltinn 24.6.2020 19:00 Dramatískur uppbótatími í Árbænum, Selfoss komið á blað og Breiðablik skoraði sex | Sjáðu öll mörkin Þrír leikir voru á dagskrá Pepsi Max-deildar kvenna í gærkvöldi. Selfoss náði í sín fyrstu stig í sumar er þær unnu 2-0 sigur á FH, Breiðablik rúllaði yfir KR 6-0 og Fylkir og Þróttur gerði dramatískt 2-2 jafntefli. Íslenski boltinn 24.6.2020 16:15 Kane kippir sér ekki upp við leikfræði Mourinho Það truflar Harry Kane, framherja og fyrirliða Tottenham, ekkert hvernig liðið spilar undir stjórn Jose Mourinho en leikskipulag Portúgalans hefur verið gagnrýnt. Íslenski boltinn 24.6.2020 14:30 Ætla að spila skemmtilegan sóknarbolta í sumar | Leiknir F. mætir Pepsi Max liði Stjörnunnar í kvöld Stjarnan fær Lengjudeildarlið Leiknis Fáskrúðsfjarðar í heimsókn í kvöld í Mjólkurbikar karla, en leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 20:05. Íslenski boltinn 24.6.2020 14:00 Ferli Gunnars hugsanlega lokið því ekki mátti færa leikinn: „Þessu hefur margoft verið neitað“ KR-ingar og Vængir Júpiters vildu spila bikarleik sinn á Meistaravöllum í gær en var það óheimilt samkvæmt reglugerð KSÍ. Því spiluðu þau inni í Egilshöll, á gervigrasvelli sem þykir slæmur, og það gæti hafa orðið til þess að ferli leikmanns KR sé lokið. Íslenski boltinn 24.6.2020 12:00 „Eins og hann sé að spila gegn einhverjum úr sjötta flokki“ Valur lenti í engum vandræðum með Gróttu um helgina er liðin mættust í 2. umferð Pepsi Max-deildar karla. Spekingarnir í Pepsi Max-stúkunni sögðu Valsmenn hafa fengið alltof mikið pláss og tíma í leiknum. Íslenski boltinn 24.6.2020 11:30 « ‹ 217 218 219 220 221 222 223 224 225 … 334 ›
Óskar Hrafn: Holl áminning fyrir okkur Þjálfari Breiðabliks sagði að værukærð hefði gripið um sig hjá sínu liði í seinni hálfleik gegn Keflavík. Íslenski boltinn 25.6.2020 22:09
Bikarmeistararnir áfram eftir vítakeppni í Ólafsvík Bikarmeistarar Víkings R. lentu svo sannarlega í kröppum dansi gegn Víkingi Ó. í Ólafsvík í kvöld, í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta. Íslenski boltinn 25.6.2020 22:02
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Keflavík 3-2 | Kristinn hetja Blika Breiðablik komst í kvöld áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla í fótbolta með 3-2 sigri á Keflavík. Keflvíkingar voru 2-1 yfir þegar níu mínútur voru eftir. Íslenski boltinn 25.6.2020 22:00
Sjáðu mörkin í naumum sigri Blika á Keflvíkingum Kristinn Steindórsson kom Breiðabliki til bjargar með tveimur mörkum á síðustu tíu mínútunum í 3-2 sigri á Keflavík í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 25.6.2020 21:40
Þrír Arnórar skoruðu samtals sex mörk fyrir Fylki | Sjáðu mörkin Fylkir vann 8-0 stórsigur á 4. deildarliði ÍH í gær og nafnarnir Arnór Borg Guðjohnsen, Arnór Gauti Ragnarsson og Arnór Gauti Jónsson fóru mikinn í liði Fylkis. Íslenski boltinn 25.6.2020 18:00
Segir lögin úrelt því veðmálastarfsemi sé auglýst í gegnum Lengjuna Sérfræðingur um fjárhagsstöðu íslenskra knattspyrnufélaga segir lög um auglýsingar veðmálafyrirtækja hér á landi ekki halda vatni. Íslenski boltinn 25.6.2020 16:00
Valskonur elta Breiðablik og skoruðu sex og Stjarnan tryggði sér góðan sigur undir lokin | Sjáðu öll mörk gærkvöldsins Tveir leikir fóru fram í Pepsi Max deild kvenna í gærkvöldi. Valur lék sama leik og Breiðablik kvöldið áður og skoraði sex mörk á heimavelli. Hlín Eiríksdóttir skoraði þrennu fyrir Valsara - líkt og Berglind Björg gerði fyrir Breiðablik á þriðjudaginn. Stjarnan sigraði ÍBV 1-0 í Vestmannaeyjum. Íslenski boltinn 25.6.2020 15:15
Hallgrímur mögulega með slitið krossband Hallgrímur Jónasson, varnarmaður KA, er mögulega með slitið krossband eftir leik KA og Leiknis Reykjavíkur í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins sem fram fór í gær. KA vann leikinn 6-0. Íslenski boltinn 25.6.2020 14:50
Stefnir í annað einvígi milli Vals og Breiðabliks um Íslandsmeistaratitilinn Þó nær allir spekingar landsins hafi spáð því að baráttan um Íslandsmeistaratitil kvenna í fótbolta yrði jafnari en oft áður þá virðist sem Valur og Breiðablik séu í sérflokki líkt og á síðasta tímabili. Íslenski boltinn 25.6.2020 14:00
Klara segir árskortin og derhúfurnar ólík mál Klarta Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, segir það óvíst hvort að hún muni senda mál er varðar árskort Þórsara til aga- og úrskurðanefndar KSÍ. Íslenski boltinn 25.6.2020 13:30
Umdeilt atvik á Akureyri: „Af því við erum stelpur, fáum við alltaf lélegustu dómarana?“ Það var vægast sagt athyglisverð dómgæsla sem átti sér stað í leik Hamranna og Grindavíkur í 2. deild kvenna um helgina. Ásgeir Þór Ásgeirsson dómari, gaf Birgittu Hallgrímsdóttur beint rautt spjald, fyrir eitthvað sem virtist mjög eðlileg barátta um boltann. Íslenski boltinn 25.6.2020 12:30
Glöggur Atli bjargaði FH frá því að vera dæmdir úr Mjólkurbikarnum Glöggsemi Atla Guðnasonar, framherja FH, bjargaði FH frá því að vera dæmdir úr leik í Mjólkurbikarnum í gær en liðið vann 2-1 sigur á Þrótti. Þetta kom fram í hlaðvarpsþættinum Fantasy Gandalf. Íslenski boltinn 25.6.2020 12:00
Þjálfari Þórs um Coolbet-málið: „Leiðinlegt að svona hlutir komi upp“ Páll Viðar Gíslason, þjálfari Þórs, segir að stóra Coolbet-málið hafi verið leiðinlegt og það hafi ekki verið gaman fyrir þá standa að knattspyrnuliði Þórs. Íslenski boltinn 25.6.2020 11:30
Íhuga að leita réttar síns gagnvart Regin eftir meiðsli tveggja leikmanna Knattspyrnudeild KR íhugar að leita réttar síns gagnvart fasteignafélaginu Regin eftir að annar leikmaður liðsins meiddist á gervigrasinu í Egilshöllinni fyrr í vikunni. Fréttablaðið greinir frá. Íslenski boltinn 25.6.2020 09:30
Fullyrðir að dómararnir í leik Njarðvíkur og Völsungs hafi ekki kunnað reglurnar: „Fyrir mér er þetta lágpunktur“ Mikael Nikulásson, þjálfari Njarðvíkur, fullyrðir í hlaðvarpsþættinum Dr. Football að dómararnir í leik Njarðvíkur og Völsungar hafi ekki kunnað reglurnar hvað varðar skiptingar í leiknum. Íslenski boltinn 25.6.2020 09:00
Kristófer Konráðsson: Vil fá Blika í næsta leik Kristófer Konráðsson skoraði eitt marka Stjörnunnar í 3-0 sigri á Leikni F. í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld. Hann vill fá Blika í næstu umferð, komist þeir þangað. Íslenski boltinn 24.6.2020 22:55
Leik lokið: Stjarnan - Leiknir F. 3-0 | Stjarnan örugglega áfram í 16-liða úrslit Stjarnan vann sanngjarnan 3-0 sigur gegn Leikni F. í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld, lokatölur 3-0. Íslenski boltinn 24.6.2020 22:50
Fylkir vann stórsigur en ÍA þurfti framlengingu Þá er öllum leikjum í Mjólkurbikarnum lokið í kvöld. Fylkir og ÍA eru komin í 16-liða úrslit. Íslenski boltinn 24.6.2020 22:15
Fjölnir og FH naumlega í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins | Framlenging hjá ÍA Það var nóg um að vera í leikjum kvöldsins í Mjólkurbikarnum. Fóru Fjölnir og FH naumlega áfram. Íslenski boltinn 24.6.2020 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þór/KA 6-0 | Íslandsmeistararnir settu upp sýningu Þór/KA átti aldrei möguleika gegn Íslandsmeisturum Vals að Hlíðarenda í kvöld. Lokatölur 6-0. Íslenski boltinn 24.6.2020 21:00
Kristján Guðmundsson: Feginleiki að hafa nýtt eitt af þessum færum sem við fengum Kristján Guðmundsson var fegnn að landa þremur stigum í Vestmannaeyjum en Stjarnan vann ÍBV með einu marki gegn engu í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 24.6.2020 20:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Stjarnan 0-1 | Stjarnan fagnaði góðum sigri í Eyjum Stjarnan gerði góða ferð til Eyja og vann góðan 1-0 sigur á ÍBV í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 24.6.2020 20:25
Hlín dregur þjálfarann fram úr rúminu eldsnemma: „Tilbúin að æfa endalaust“ „Hlín er einstakur leikmaður,“ segir Eiður Benedikt Eiríksson, aðstoðarþjálfari Íslandsmeistara Vals í fótbolta, um Hlín Eiríksdóttur sem skoraði þrennu í 6-0 sigrinum á Þór/KA í kvöld. Íslenski boltinn 24.6.2020 20:22
Níu leikmenn Leiknis áttu aldrei möguleika gegn KA | Sjáðu rauðu spjöldin | HK marði Magna á Grenivík Tveimur leikjum er nú lokið í Mjólkurbikar karla af þeim átta sem fara fram í kvöld. KA valtaði yfir Leikni, HK marði Magna og þá þurfti að framlengja hjá Þór Akureyri og Reyni Sandgerði. Íslenski boltinn 24.6.2020 20:00
Gunnar Þór um möguleg krossbandaslit: Skárra að einn af gömlu jálkunum lendi í þessu Gunnar Þór Gunnarsson, varnarmaður KR, sleit að öllum líkindum krossbönd í 8-1 sigri KR á Vængjum Júpíters í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í gær. Íslenski boltinn 24.6.2020 19:00
Dramatískur uppbótatími í Árbænum, Selfoss komið á blað og Breiðablik skoraði sex | Sjáðu öll mörkin Þrír leikir voru á dagskrá Pepsi Max-deildar kvenna í gærkvöldi. Selfoss náði í sín fyrstu stig í sumar er þær unnu 2-0 sigur á FH, Breiðablik rúllaði yfir KR 6-0 og Fylkir og Þróttur gerði dramatískt 2-2 jafntefli. Íslenski boltinn 24.6.2020 16:15
Kane kippir sér ekki upp við leikfræði Mourinho Það truflar Harry Kane, framherja og fyrirliða Tottenham, ekkert hvernig liðið spilar undir stjórn Jose Mourinho en leikskipulag Portúgalans hefur verið gagnrýnt. Íslenski boltinn 24.6.2020 14:30
Ætla að spila skemmtilegan sóknarbolta í sumar | Leiknir F. mætir Pepsi Max liði Stjörnunnar í kvöld Stjarnan fær Lengjudeildarlið Leiknis Fáskrúðsfjarðar í heimsókn í kvöld í Mjólkurbikar karla, en leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 20:05. Íslenski boltinn 24.6.2020 14:00
Ferli Gunnars hugsanlega lokið því ekki mátti færa leikinn: „Þessu hefur margoft verið neitað“ KR-ingar og Vængir Júpiters vildu spila bikarleik sinn á Meistaravöllum í gær en var það óheimilt samkvæmt reglugerð KSÍ. Því spiluðu þau inni í Egilshöll, á gervigrasvelli sem þykir slæmur, og það gæti hafa orðið til þess að ferli leikmanns KR sé lokið. Íslenski boltinn 24.6.2020 12:00
„Eins og hann sé að spila gegn einhverjum úr sjötta flokki“ Valur lenti í engum vandræðum með Gróttu um helgina er liðin mættust í 2. umferð Pepsi Max-deildar karla. Spekingarnir í Pepsi Max-stúkunni sögðu Valsmenn hafa fengið alltof mikið pláss og tíma í leiknum. Íslenski boltinn 24.6.2020 11:30