Rýnt í uppspil FH-inga: „Hún er ekki með neina möguleika“ Sindri Sverrisson skrifar 25. júlí 2020 13:30 Það vantaði oft upp á að FH-ingar nýttu sér opin svæði í leiknum við ÍBV. MYND/STÖÐ 2 SPORT Lið FH situr á botni Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta og hefur tapað sex af sjö leikjum sínum til þessa. Sérfræðingar Pepsi Max markanna rýndu í spilamennsku liðsins. FH tapaði 3-0 gegn KR í gærkvöld eftir að hafa tapað 1-0 á heimavelli gegn ÍBV síðasta mánudag. Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir segir ljóst að FH geti gert mun betur með því að laga frekar einfalda hluti í sínu spili, að minnsta kosti ef mið er tekið af leiknum við ÍBV. Þar mynduðust stór svæði til að spila boltanum inn í þegar bakverðir FH komu fram með boltann. „Þær hefðu getað nýtt þessi svæði mikið betur með einföldum sendingum. Hún [Valgerður Ósk Valsdóttir] er ekki með neina möguleika. Þarna á Helena [Ósk Hálfdánardóttir] að vera mætt og Sísí [Sigríður Lára Garðarsdóttir] eða einhver annar miðjumaður komin í lausa svæðið,“ sagði Bára þegar eitt dæmið um uppspil FH var skoðað. Ekki mikið lakari hópur en hjá mörgum liðum „Það eru alveg gæði í þessu liði og þessum leikmönnum. Ef maður horfir á hópinn þá er þetta ekki mikið lakari hópur en hjá mörgum liðum í þessari deild. En það vantar þessa einföldu hluti, eins og að koma í svæðin, bjóða sig og reyna að færa boltann fram völlinn,“ sagði Bára en sjá má nokkur skýr dæmi um þetta í innslaginu hér að neðan. „Í stað þess voru þær alltaf að lyfta boltanum, gegn fimm manna varnarlínu, sem er rosalega auðvelt að verjast þegar þú ert í jafnvægi. Þetta var bara auðvelt fyrir ÍBV,“ sagði Bára. Klippa: Pepsi Max mörkin - Spilamennska FH FH Pepsi Max-mörkin Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KR - FH 3-0 | KR pakkaði FH saman í Frostaskjólinu KR vann þægilegan 3-0 sigur á Meistaravöllum á móti botnliði FH í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. 24. júlí 2020 22:00 Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍBV 0-1 | Gestirnir sóttu þrjú mikilvæg stig í Krikann ÍBV náði í ansi mikilvæg þrjú stig í Kaplakrika í kvöld. 20. júlí 2020 20:45 Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Enski boltinn „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Íslenski boltinn Félögin spá Víkingum titlinum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ Sjá meira
Lið FH situr á botni Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta og hefur tapað sex af sjö leikjum sínum til þessa. Sérfræðingar Pepsi Max markanna rýndu í spilamennsku liðsins. FH tapaði 3-0 gegn KR í gærkvöld eftir að hafa tapað 1-0 á heimavelli gegn ÍBV síðasta mánudag. Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir segir ljóst að FH geti gert mun betur með því að laga frekar einfalda hluti í sínu spili, að minnsta kosti ef mið er tekið af leiknum við ÍBV. Þar mynduðust stór svæði til að spila boltanum inn í þegar bakverðir FH komu fram með boltann. „Þær hefðu getað nýtt þessi svæði mikið betur með einföldum sendingum. Hún [Valgerður Ósk Valsdóttir] er ekki með neina möguleika. Þarna á Helena [Ósk Hálfdánardóttir] að vera mætt og Sísí [Sigríður Lára Garðarsdóttir] eða einhver annar miðjumaður komin í lausa svæðið,“ sagði Bára þegar eitt dæmið um uppspil FH var skoðað. Ekki mikið lakari hópur en hjá mörgum liðum „Það eru alveg gæði í þessu liði og þessum leikmönnum. Ef maður horfir á hópinn þá er þetta ekki mikið lakari hópur en hjá mörgum liðum í þessari deild. En það vantar þessa einföldu hluti, eins og að koma í svæðin, bjóða sig og reyna að færa boltann fram völlinn,“ sagði Bára en sjá má nokkur skýr dæmi um þetta í innslaginu hér að neðan. „Í stað þess voru þær alltaf að lyfta boltanum, gegn fimm manna varnarlínu, sem er rosalega auðvelt að verjast þegar þú ert í jafnvægi. Þetta var bara auðvelt fyrir ÍBV,“ sagði Bára. Klippa: Pepsi Max mörkin - Spilamennska FH
FH Pepsi Max-mörkin Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KR - FH 3-0 | KR pakkaði FH saman í Frostaskjólinu KR vann þægilegan 3-0 sigur á Meistaravöllum á móti botnliði FH í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. 24. júlí 2020 22:00 Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍBV 0-1 | Gestirnir sóttu þrjú mikilvæg stig í Krikann ÍBV náði í ansi mikilvæg þrjú stig í Kaplakrika í kvöld. 20. júlí 2020 20:45 Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Enski boltinn „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Íslenski boltinn Félögin spá Víkingum titlinum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: KR - FH 3-0 | KR pakkaði FH saman í Frostaskjólinu KR vann þægilegan 3-0 sigur á Meistaravöllum á móti botnliði FH í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. 24. júlí 2020 22:00
Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍBV 0-1 | Gestirnir sóttu þrjú mikilvæg stig í Krikann ÍBV náði í ansi mikilvæg þrjú stig í Kaplakrika í kvöld. 20. júlí 2020 20:45