Heimsmarkmiðin UNICEF og Alvotech í samstarf um bóluefni til fátækra ríkja Skrifað var undir samstarfssamning þess efnis að gefa 100 þúsund Bandaríkjadali, eða rúmar 12,7 milljónir króna, til baráttu UNICEF við kórónaveiruna. Heimsmarkmiðin 5.3.2021 14:20 Ljósmyndasýning um þróunarstarf í Eþíópíu og Úganda Ljósmyndasýning Hjálparstarfs kirkjunnar stendur yfir í Smáralind. Heimsmarkmiðin 5.3.2021 12:16 Óvissa um næstu máltíð nýr veruleiki margra barna Alþjóðasamtökin Barnaheill – Save the Children benda á að að heil kynslóð barna hafi orðið fyrir áhrifum heimsfaraldursins. Heimsmarkmiðin 5.3.2021 09:50 Innsetning UNICEF: Kennslustofan í heimsfaraldri Rúmlega 168 milljónir barna hafa ekki getað sótt skóla í nánast heilt ár þar sem skólar hafa verið lokaðir vegna útbreiðslu kórónaveirunnar. Heimsmarkmiðin 3.3.2021 12:38 Skelfileg staða kvenna og stúlkna í Jemen Talið er að um 73 prósent þeirra íbúa Jemen sem eru á hrakhólum séu konur og börn. Heimsmarkmiðin 2.3.2021 13:12 Ísland leggur fram 285 milljónir króna til mannúðaraðstoðar í Jemen Framlag Íslands skiptist á milli þriggja stofnana Sameinuðu þjóðanna sem allar eru áherslustofnanir í stefnu Íslands í mannúðarmálum. Heimsmarkmiðin 1.3.2021 16:35 Bólusetning gegn COVID-19 að hefjast í Afríkuríkjum Fyrstu skammtarnir af bóluefnum gegn COVID-19 bárust til Abidjan á Fílabeinsströndinni á föstudag. Heimsmarkmiðin 1.3.2021 11:34 Nýr styrktarflokkur til að hvetja fyrirtæki til þátttöku í þróunarsamvinnu Þróunarfræ er samstarfsverkefni Samstarfssjóðs við atvinnulíf um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna á vegum utanríkisráðuneytisins og Tækniþróunarsjóðs á vegum atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins. Heimsmarkmiðin 26.2.2021 14:52 Áheitaráðstefna vegna Jemen á mánudag Í ljósi grafalvarlegrar stöðu íbúa Jemen boða Sameinuðu þjóðirnar til fjáröflunarfundar. Heimsmarkmiðin 26.2.2021 12:54 Ísland í efsta sæti annað árið í röð Þjóðir heims þokast í átt að auknu jafnrétti. Ísland efst á lista Alþjóðabankans. Heimsmarkmiðin 25.2.2021 10:41 Ísland veitir neyðaraðstoð í Malaví Stuðningur frá Íslandi gerir skimunar- og greiningaraðstöðu við landamæri Malaví og Sambíu mögulega. Heimsmarkmiðin 24.2.2021 09:30 Íbúar fátækra ríkja í langmestri hættu vegna loftslagsbreytinga Loftslagsbreytingar hafa orðið til þess að milljónir jarðarbúa þurfa á neyðaraðstoð að halda. Heimsmarkmiðin 23.2.2021 10:55 Mikil fjölgun kynferðisofbeldis gegn börnum á átakasvæðum Kynferðisofbeldi er notað sem stríðsvopn gegn börnum og óbreyttum borgurum á átakasvæðum. Heimsmarkmiðin 19.2.2021 10:39 Ný tilfelli ebólu greinast í Afríkuríkjum Ebólufaraldur geisaði í þremur Vestur-Afríkuríkjum á árunum 2013 og 2016. Ný tilfelli hafa nú greinst. Heimsmarkmiðin 18.2.2021 11:09 Mörg flugfélög í samstarf við UNICEF um dreifingu bóluefna Flugfélög um allan heim leggjast á eitt um að koma bóluefna gegn COVID-19 til fátækari ríkja heims. Heimsmarkmiðin 17.2.2021 10:13 Varnargarðar reistir við fiskmarkaðinn í Panyimur Nýbygging við fiskmarkað á bökkum Albertavatns, sem reist var fyrir íslenskt þróunarfé, var um tíma í stórhættu vegna flóða. Framkvæmdum við varnargarða er lokið. Heimsmarkmiðin 16.2.2021 12:11 Alvarlega vannærðum börnum fjölgar hratt í Jemen Bráðavannæring kemur til með að aukast um 16 prósent frá því í fyrra í Jemen. Mannúðarstofnanir þurfa aukinn stuðning til að bregðast við. Heimsmarkmiðin 15.2.2021 09:59 Íslenskur stuðningur við skapandi greinar og menningarlíf í Beirút Framlag Íslands til skapandi greina í Beirút verður notað til að styðja við bakið á listamönnunum sjálfum. Heimsmarkmiðin 12.2.2021 14:01 Rauði krossinn: Neyðarsöfnun vegna COVID-19 í Malaví Fjöldi látinna í Malaví vegna COVID-19 eykst dag frá degi en talið er að hið bráðsmitandi afbrigði sem greindist fyrst í Suður-Afríku hafi borist til landsins. Heimsmarkmiðin 12.2.2021 09:10 Stóra myndin: COVID og heimsbyggðin Guðrún Sóley Gestsdóttir og Logi Pedro Stefánsson skoða áhrif COVID-19 víða um heim í kvöld á RÚV. Heimsmarkmiðin 11.2.2021 13:55 Dönsk vindorkueyja mætir orkuþörf tíu milljóna heimila Danir fyrirhuga að safna vindorku með fjölmörgum vindorkubúum og miðla til annarra ríkja. Heimsmarkmiðin 10.2.2021 13:42 Fátækt barna í Evrópu áhyggjuefni Barnaheilla Velferðarsjóður Evrópusambandsins tekst á við fátækt barna í Evrópu og hvetur Barnaheill - Save the Children á Íslandi íslensk stjórnvöld til þess einnig. Heimsmarkmiðin 9.2.2021 10:08 Íslenskar orkurannsóknir (ÍSOR) taka við rekstri Jarðhitaskólans Jarðhitaskólinn fer undir hatt ÍSOR samkvæmt nýjum samningum eftir tveggja ára umbreytingaferli. Heimsmarkmiðin 8.2.2021 17:26 „Það bjargar enginn heiminum einn“ Ungir þáttastjórnendur kynna sér heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun í nýrri þáttaröð á KrakkaRÚV, HM30, sem framleidd í samstarfi við forsætis- og utanríkisráðuneytið. Heimsmarkmiðin 8.2.2021 11:30 Beirút: Mikið verk óunnið hálfu ári eftir sprenginguna Um 45 prósent íbúa Beirút lifa undir fátæktarmörkum. Rauði krossinn leitar leiða til að bjóða upp á gjaldfrjálsa heilbrigðisþjónustu og hefta útbreiðslu kórónuveirunnar. Heimsmarkmiðin 5.2.2021 14:01 Barnaheill: Ríkar þjóðir bregðist við neyðinni í Afríku vegna COVID Barnaheill - Save the Children hvetur ríkar þjóðir til að liðka fyrir aðgengi að súrefni og bóluefni í lágtekjuríkjum og að kennarar verði meðal þeirra sem settir í forgang. Heimsmarkmiðin 5.2.2021 09:52 Flóttafólk snýr heim: Íslendingum þakkaður stuðningur Utanríkisráðuneytið veitti Hjálparstarfi kirkjunnar tuttugu milljóna króna stuðning fyrir tveimur árum til mannúðaraðstoðar við íbúa Suður-Súdan. Heimsmarkmiðin 4.2.2021 10:59 Íslenskur sendifulltrúi í hjálparstarfi í Belís Áshildur Linnet vinnur að hjálparstarfi í Belís á vegum Rauða krossins en Belís varð illa úti þegar fellibyljir fóru yfir Mið - Ameríku í nóvember. Heimsmarkmiðin 3.2.2021 11:06 Bóluefni: Rúmlega hálfur milljarður frá Íslandi til þróunarríkja Íslensk stjórnvöld hafa lagt um 550 milljónir króna til þróunar, framleiðslu og dreifingar bóluefna við COVID-19 í þróunarríkjum. Heimsmarkmiðin 2.2.2021 10:09 Milljónir barna missa bæði af mat og menntun Skólamáltíðir eru í mörgum sárafátækum samfélögum næringarríkasta máltíðin sem börn fá. Vegna lokunar skóla í heimsfaraldri missa milljónir barna þessa máltíð. Heimsmarkmiðin 1.2.2021 12:38 « ‹ 9 10 11 12 13 14 15 16 17 … 34 ›
UNICEF og Alvotech í samstarf um bóluefni til fátækra ríkja Skrifað var undir samstarfssamning þess efnis að gefa 100 þúsund Bandaríkjadali, eða rúmar 12,7 milljónir króna, til baráttu UNICEF við kórónaveiruna. Heimsmarkmiðin 5.3.2021 14:20
Ljósmyndasýning um þróunarstarf í Eþíópíu og Úganda Ljósmyndasýning Hjálparstarfs kirkjunnar stendur yfir í Smáralind. Heimsmarkmiðin 5.3.2021 12:16
Óvissa um næstu máltíð nýr veruleiki margra barna Alþjóðasamtökin Barnaheill – Save the Children benda á að að heil kynslóð barna hafi orðið fyrir áhrifum heimsfaraldursins. Heimsmarkmiðin 5.3.2021 09:50
Innsetning UNICEF: Kennslustofan í heimsfaraldri Rúmlega 168 milljónir barna hafa ekki getað sótt skóla í nánast heilt ár þar sem skólar hafa verið lokaðir vegna útbreiðslu kórónaveirunnar. Heimsmarkmiðin 3.3.2021 12:38
Skelfileg staða kvenna og stúlkna í Jemen Talið er að um 73 prósent þeirra íbúa Jemen sem eru á hrakhólum séu konur og börn. Heimsmarkmiðin 2.3.2021 13:12
Ísland leggur fram 285 milljónir króna til mannúðaraðstoðar í Jemen Framlag Íslands skiptist á milli þriggja stofnana Sameinuðu þjóðanna sem allar eru áherslustofnanir í stefnu Íslands í mannúðarmálum. Heimsmarkmiðin 1.3.2021 16:35
Bólusetning gegn COVID-19 að hefjast í Afríkuríkjum Fyrstu skammtarnir af bóluefnum gegn COVID-19 bárust til Abidjan á Fílabeinsströndinni á föstudag. Heimsmarkmiðin 1.3.2021 11:34
Nýr styrktarflokkur til að hvetja fyrirtæki til þátttöku í þróunarsamvinnu Þróunarfræ er samstarfsverkefni Samstarfssjóðs við atvinnulíf um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna á vegum utanríkisráðuneytisins og Tækniþróunarsjóðs á vegum atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins. Heimsmarkmiðin 26.2.2021 14:52
Áheitaráðstefna vegna Jemen á mánudag Í ljósi grafalvarlegrar stöðu íbúa Jemen boða Sameinuðu þjóðirnar til fjáröflunarfundar. Heimsmarkmiðin 26.2.2021 12:54
Ísland í efsta sæti annað árið í röð Þjóðir heims þokast í átt að auknu jafnrétti. Ísland efst á lista Alþjóðabankans. Heimsmarkmiðin 25.2.2021 10:41
Ísland veitir neyðaraðstoð í Malaví Stuðningur frá Íslandi gerir skimunar- og greiningaraðstöðu við landamæri Malaví og Sambíu mögulega. Heimsmarkmiðin 24.2.2021 09:30
Íbúar fátækra ríkja í langmestri hættu vegna loftslagsbreytinga Loftslagsbreytingar hafa orðið til þess að milljónir jarðarbúa þurfa á neyðaraðstoð að halda. Heimsmarkmiðin 23.2.2021 10:55
Mikil fjölgun kynferðisofbeldis gegn börnum á átakasvæðum Kynferðisofbeldi er notað sem stríðsvopn gegn börnum og óbreyttum borgurum á átakasvæðum. Heimsmarkmiðin 19.2.2021 10:39
Ný tilfelli ebólu greinast í Afríkuríkjum Ebólufaraldur geisaði í þremur Vestur-Afríkuríkjum á árunum 2013 og 2016. Ný tilfelli hafa nú greinst. Heimsmarkmiðin 18.2.2021 11:09
Mörg flugfélög í samstarf við UNICEF um dreifingu bóluefna Flugfélög um allan heim leggjast á eitt um að koma bóluefna gegn COVID-19 til fátækari ríkja heims. Heimsmarkmiðin 17.2.2021 10:13
Varnargarðar reistir við fiskmarkaðinn í Panyimur Nýbygging við fiskmarkað á bökkum Albertavatns, sem reist var fyrir íslenskt þróunarfé, var um tíma í stórhættu vegna flóða. Framkvæmdum við varnargarða er lokið. Heimsmarkmiðin 16.2.2021 12:11
Alvarlega vannærðum börnum fjölgar hratt í Jemen Bráðavannæring kemur til með að aukast um 16 prósent frá því í fyrra í Jemen. Mannúðarstofnanir þurfa aukinn stuðning til að bregðast við. Heimsmarkmiðin 15.2.2021 09:59
Íslenskur stuðningur við skapandi greinar og menningarlíf í Beirút Framlag Íslands til skapandi greina í Beirút verður notað til að styðja við bakið á listamönnunum sjálfum. Heimsmarkmiðin 12.2.2021 14:01
Rauði krossinn: Neyðarsöfnun vegna COVID-19 í Malaví Fjöldi látinna í Malaví vegna COVID-19 eykst dag frá degi en talið er að hið bráðsmitandi afbrigði sem greindist fyrst í Suður-Afríku hafi borist til landsins. Heimsmarkmiðin 12.2.2021 09:10
Stóra myndin: COVID og heimsbyggðin Guðrún Sóley Gestsdóttir og Logi Pedro Stefánsson skoða áhrif COVID-19 víða um heim í kvöld á RÚV. Heimsmarkmiðin 11.2.2021 13:55
Dönsk vindorkueyja mætir orkuþörf tíu milljóna heimila Danir fyrirhuga að safna vindorku með fjölmörgum vindorkubúum og miðla til annarra ríkja. Heimsmarkmiðin 10.2.2021 13:42
Fátækt barna í Evrópu áhyggjuefni Barnaheilla Velferðarsjóður Evrópusambandsins tekst á við fátækt barna í Evrópu og hvetur Barnaheill - Save the Children á Íslandi íslensk stjórnvöld til þess einnig. Heimsmarkmiðin 9.2.2021 10:08
Íslenskar orkurannsóknir (ÍSOR) taka við rekstri Jarðhitaskólans Jarðhitaskólinn fer undir hatt ÍSOR samkvæmt nýjum samningum eftir tveggja ára umbreytingaferli. Heimsmarkmiðin 8.2.2021 17:26
„Það bjargar enginn heiminum einn“ Ungir þáttastjórnendur kynna sér heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun í nýrri þáttaröð á KrakkaRÚV, HM30, sem framleidd í samstarfi við forsætis- og utanríkisráðuneytið. Heimsmarkmiðin 8.2.2021 11:30
Beirút: Mikið verk óunnið hálfu ári eftir sprenginguna Um 45 prósent íbúa Beirút lifa undir fátæktarmörkum. Rauði krossinn leitar leiða til að bjóða upp á gjaldfrjálsa heilbrigðisþjónustu og hefta útbreiðslu kórónuveirunnar. Heimsmarkmiðin 5.2.2021 14:01
Barnaheill: Ríkar þjóðir bregðist við neyðinni í Afríku vegna COVID Barnaheill - Save the Children hvetur ríkar þjóðir til að liðka fyrir aðgengi að súrefni og bóluefni í lágtekjuríkjum og að kennarar verði meðal þeirra sem settir í forgang. Heimsmarkmiðin 5.2.2021 09:52
Flóttafólk snýr heim: Íslendingum þakkaður stuðningur Utanríkisráðuneytið veitti Hjálparstarfi kirkjunnar tuttugu milljóna króna stuðning fyrir tveimur árum til mannúðaraðstoðar við íbúa Suður-Súdan. Heimsmarkmiðin 4.2.2021 10:59
Íslenskur sendifulltrúi í hjálparstarfi í Belís Áshildur Linnet vinnur að hjálparstarfi í Belís á vegum Rauða krossins en Belís varð illa úti þegar fellibyljir fóru yfir Mið - Ameríku í nóvember. Heimsmarkmiðin 3.2.2021 11:06
Bóluefni: Rúmlega hálfur milljarður frá Íslandi til þróunarríkja Íslensk stjórnvöld hafa lagt um 550 milljónir króna til þróunar, framleiðslu og dreifingar bóluefna við COVID-19 í þróunarríkjum. Heimsmarkmiðin 2.2.2021 10:09
Milljónir barna missa bæði af mat og menntun Skólamáltíðir eru í mörgum sárafátækum samfélögum næringarríkasta máltíðin sem börn fá. Vegna lokunar skóla í heimsfaraldri missa milljónir barna þessa máltíð. Heimsmarkmiðin 1.2.2021 12:38