Handbolti Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Afturelding 24-26 | Fyrsti sigur Aftureldingar á tímabilinu Afturelding sótti sinn fyrsta sigur á tímabilinu þegar að liðið heimsótti Selfyssinga í Set-höllina í Olís-deild kara í kvöld. Lokatölur 26-24, en Selfyssingar hafa nú tapað þrem af fyrstu fjórum leikjum sínum. Handbolti 10.10.2021 22:56 Halldór Jóhann: „Við spiluðum bara lélegan seinni hálfleik“ Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfyssinga, var eðlilega svekktur eftir tveggja marka tap sinna manna gegn Aftureldingu. Honum fannst vanta upp á meira framlag frá fleiri leikmönnum þegar átt er við lið sem er jafn gott og Afturelding. Handbolti 10.10.2021 21:44 Arnar: Ómetanlegt fyrir okkur að hafa þessar eldri drottningar með Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, var að vonum sáttur eftir sigurinn á Serbíu í undankeppni EM 2022 í dag. Handbolti 10.10.2021 19:06 „Eðlilegt að gefa rautt spjald þó að mér finnist brotið sem slíkt ekki gróft“ Rúnar Kárason, leikmaður ÍBV í Olís-deild karla í handbolta, var eðlilega ánægður með sigur liðsins gegn KA. Liðið hefur nú unnið alla þrjá leiki sína í upphafi tímabils. Handbolti 10.10.2021 19:04 Elín Jóna: Skulduðum áhorfendum að vinna þennan leik Elín Jóna Þorsteinsdóttir varði fjórtán skot (fjörutíu prósent) þegar Ísland sigraði Serbíu, 23-21, í undankeppni EM 2022 í kvöld. Handbolti 10.10.2021 18:43 Umfjöllun: Ísland - Serbía 23-21 | Frábær sigur á Serbum Ísland vann tveggja marka sigur á Serbíu, 23-21, í öðrum leik sínum í undankeppni EM 2022. Handbolti 10.10.2021 18:20 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KA 35-31 | ÍBV með fullt hús stiga eftir sigur á KA ÍBV lyfti sér á topp Olís-deildarinnar með góðum fjögurra marka sigri gegn KA í dag, 35-31. Handbolti 10.10.2021 17:42 Jafnt í Íslendingaslag - Gummersbach með fullt hús stiga Fjölmargir íslenskir handknattleiksmenn voru í eldlínunni í Þýskalandi í dag. Handbolti 10.10.2021 15:42 Aldís Ásta kemur inn fyrir Lovísu Aldís Ásta Heimisdóttir hefur verið kölluð inn í landsliðshópinn fyrir leik Íslands gegn Serbíu í undankeppni EM sem fram fer á Ásvöllum á morgun. Handbolti 9.10.2021 22:16 Bjarki Már fór mikinn í sigri Bjarki Már Elísson var næstmarkahæsti leikmaður Lemgo þegar liðið vann góðan útisigur á Erlangen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 9.10.2021 20:09 Ómar Ingi markahæstur þegar Magdeburg tryggði sér heimsmeistaratitil Tveir íslenskir handknattleiksmenn urðu heimsmeistarar í dag þegar þýska úrvalsdeildarliðið Magdeburg bar sigurorð af spænska stórveldinu Barcelona á HM félagsliða í Sádi Arabíu. Handbolti 9.10.2021 19:06 Bronsið til Álaborgar Íslendingalið Álaborgar tryggði sér í dag bronsverðlaun á HM félagsliða í handbolta sem fram hefur farið í Sádi Arabíu undanfarna daga. Handbolti 9.10.2021 17:24 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Valur 19-30 | Valur ekki í vandræðum með nýliða Víkings Valur vann sannfærandi ellefu marka sigur á Víking 19-30. Víkingur byrjaði leikinn betur en eftir að Valur komst yfir um miðjan fyrri hálfleik var aldrei spurning hvort liðið myndi vinna leikinn. Handbolti 9.10.2021 17:03 Rafmagnslaust í Víkinni síðustu tólf mínútur leiksins Valur vann ellefu marka sigur á Víkingi 19-30. Víkingur byrjaði leikinn betur en eftir að Valur fór að finna leiðir til að koma boltanum framhjá Jovan Kukobat, markmanni Víkings, þá varð leikurinn auðveldur fyrir Íslands og bikarmeistarana. Handbolti 9.10.2021 16:10 Viktor Gísli og félagar áfram með fullt hús stiga GOG vann níu marka sigur á Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, lokatölur 33-24. Þá vann Skövde nauman eins marks sigur í sænsku úrvalsdeildinni. Handbolti 9.10.2021 15:00 Haukur og Sigvaldi Björn öflugir í stórsigri Kielce Íslendingarnir í liði Póllandsmeistara Vive Kielce fóru mikinn er liðið vann stórsigur á Chrobry Glagów í kvöld. Haukur Þrastarsson var magnaður en Selfyssingurinn skoraði alls níu mörk í sigri heimamanna. Handbolti 8.10.2021 22:31 Göppingen þegar búið að finna eftirmann Janusar Daða Þýska handknattleiksfélagið Göppingen hefur staðfest að íslenski landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason muni yfirgefa félagið næsta sumar. Félagið hefur nú þegar fundið eftirmann hans. Handbolti 8.10.2021 19:00 Umfjöllun og viðtöl: HK - FH 25-29 | FH-ingar höfðu betur gegn HK HK tók á móti FH í 3. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. HK byrjaði betur en missti FH frá sér og tapaði með 4 mörkum. Lokatölur 29-25. Handbolti 7.10.2021 22:35 Sebastian: Nenni ekki að tala um reynsluleysi, þetta var bara hugsunarleysi Sebastian Alexanderson, þjálfari HK í handbolta, var allt annað en sáttur eftir 4 marka tap á móti FH er liðin mættust í Kórnum í kvöld. FH leiddi leikinn nánast frá upphafi. Lokatölur 29-25. Handbolti 7.10.2021 21:47 Íslendingalið Gummersbach áfram í þýska bikarnum Íslendingalið Gummersbach, sem leikur í næst efstu deild þýska handboltans, er komið áfram í þýska bikarnum eftir átta marka sigur gegn Ferndorf, 30-22. Handbolti 7.10.2021 19:04 Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 30-17 | Aldrei möguleiki í Eskilstuna Ísland tapaði stórt fyrir Svíþjóð, 30-17, í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2022 í Eskilstuna í kvöld. Staðan í hálfleik var 14-5, Svíum í vil. Ísland spilaði betur í seinni hálfleik, sérstaklega í sókninni, en verkefnið var þá löngu orðið ómögulegt. Handbolti 7.10.2021 18:40 Ómar Ingi skoraði sjö er Magdeburg tryggði sér sæti í úrslitum HM Ómar Ingi Magnússon skoraði sjö mörk fyrir Magdeburg þegar að liðið vann tveggja marka sigur,32-30, gegn Álaborg í undanúrslitum HM félagsliða í henbolta í dag. Handbolti 7.10.2021 17:13 Stefán og Ásgeir Örn hituðu upp fyrir umferð vikunnar í Olís deild karla Stefán Árni Pálsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson fóru yfir komandi þriðju umferð í Olís deild karla í handbolta í sérstökum aukaþætti af Seinni bylgjunni sem finna má hér inn á Vísi. Handbolti 7.10.2021 15:30 Elísa spilar tvö kvöld í röð en fyrir tvö mismunandi íslensk landslið Annar nýliðanna í íslenska kvennalandsliðinu í handbolta er að taka þátt í tveimur landsliðsverkefnum á sama tíma. Handbolti 7.10.2021 10:31 Orri Freyr og félagar á toppinn | Óskar fór mikinn Orri Freyr Þorkelsson og Óskar Ólafsson voru í eldlínunni í norsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 6.10.2021 20:15 Arnar Birkir með flottan leik í tapi gegn Kiel | Melsungen fór áfram Íslendingalið EHV Aue tapaði fyrir stórliði Kiel í þýska bikarnum í handbolta í kvöld. MT Melsungen vann hins vegar fínan sigur á Bietigheim-Metterzimmern og er komið áfram. Handbolti 6.10.2021 19:15 Saga Sif kölluð inn í landsliðið vegna meiðsla Hafdísar Hafdís Renötudóttir, markvörður íslenska landsliðsins í handbolta, verður ekki með í leiknum gegn Svíþjóð á morgun vegna meiðsla. Saga Sif Gísladóttir hefur verið kölluð inn í hópinn. Handbolti 6.10.2021 18:01 Arnór Atla mætir gamla félaginu sínu í Íslendingaslag í undanúrslitum HM Danska félagið Álaborg Håndbold var án íslenska landsliðsmannsins Arons Pálmarssonar í dag en var samt sem áður í litlum vandræðum með að tryggja sér sæti í undanúrslitum á heimsmeistarakeppni félagsliða. Handbolti 6.10.2021 16:16 Janus Daði sagður á leið til norska ofurliðsins Janus Daði Smárason, landsliðsmaður í handbolta, gæti verið á förum til væntanlegs ofurliðs Kolstad í Noregi. Handbolti 6.10.2021 12:30 Sex íslensk mörk þegar Magdeburg fór áfram í Sádí Arabíu Íslendingaliðið Magdeburg tryggði sér sæti í undanúrslitum heimsmeistarakeppni félagsliða í dag með sannfærandi sigri á Asíumeisturum Al Duhail frá Katar. Handbolti 6.10.2021 11:49 « ‹ 206 207 208 209 210 211 212 213 214 … 334 ›
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Afturelding 24-26 | Fyrsti sigur Aftureldingar á tímabilinu Afturelding sótti sinn fyrsta sigur á tímabilinu þegar að liðið heimsótti Selfyssinga í Set-höllina í Olís-deild kara í kvöld. Lokatölur 26-24, en Selfyssingar hafa nú tapað þrem af fyrstu fjórum leikjum sínum. Handbolti 10.10.2021 22:56
Halldór Jóhann: „Við spiluðum bara lélegan seinni hálfleik“ Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfyssinga, var eðlilega svekktur eftir tveggja marka tap sinna manna gegn Aftureldingu. Honum fannst vanta upp á meira framlag frá fleiri leikmönnum þegar átt er við lið sem er jafn gott og Afturelding. Handbolti 10.10.2021 21:44
Arnar: Ómetanlegt fyrir okkur að hafa þessar eldri drottningar með Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, var að vonum sáttur eftir sigurinn á Serbíu í undankeppni EM 2022 í dag. Handbolti 10.10.2021 19:06
„Eðlilegt að gefa rautt spjald þó að mér finnist brotið sem slíkt ekki gróft“ Rúnar Kárason, leikmaður ÍBV í Olís-deild karla í handbolta, var eðlilega ánægður með sigur liðsins gegn KA. Liðið hefur nú unnið alla þrjá leiki sína í upphafi tímabils. Handbolti 10.10.2021 19:04
Elín Jóna: Skulduðum áhorfendum að vinna þennan leik Elín Jóna Þorsteinsdóttir varði fjórtán skot (fjörutíu prósent) þegar Ísland sigraði Serbíu, 23-21, í undankeppni EM 2022 í kvöld. Handbolti 10.10.2021 18:43
Umfjöllun: Ísland - Serbía 23-21 | Frábær sigur á Serbum Ísland vann tveggja marka sigur á Serbíu, 23-21, í öðrum leik sínum í undankeppni EM 2022. Handbolti 10.10.2021 18:20
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KA 35-31 | ÍBV með fullt hús stiga eftir sigur á KA ÍBV lyfti sér á topp Olís-deildarinnar með góðum fjögurra marka sigri gegn KA í dag, 35-31. Handbolti 10.10.2021 17:42
Jafnt í Íslendingaslag - Gummersbach með fullt hús stiga Fjölmargir íslenskir handknattleiksmenn voru í eldlínunni í Þýskalandi í dag. Handbolti 10.10.2021 15:42
Aldís Ásta kemur inn fyrir Lovísu Aldís Ásta Heimisdóttir hefur verið kölluð inn í landsliðshópinn fyrir leik Íslands gegn Serbíu í undankeppni EM sem fram fer á Ásvöllum á morgun. Handbolti 9.10.2021 22:16
Bjarki Már fór mikinn í sigri Bjarki Már Elísson var næstmarkahæsti leikmaður Lemgo þegar liðið vann góðan útisigur á Erlangen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 9.10.2021 20:09
Ómar Ingi markahæstur þegar Magdeburg tryggði sér heimsmeistaratitil Tveir íslenskir handknattleiksmenn urðu heimsmeistarar í dag þegar þýska úrvalsdeildarliðið Magdeburg bar sigurorð af spænska stórveldinu Barcelona á HM félagsliða í Sádi Arabíu. Handbolti 9.10.2021 19:06
Bronsið til Álaborgar Íslendingalið Álaborgar tryggði sér í dag bronsverðlaun á HM félagsliða í handbolta sem fram hefur farið í Sádi Arabíu undanfarna daga. Handbolti 9.10.2021 17:24
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Valur 19-30 | Valur ekki í vandræðum með nýliða Víkings Valur vann sannfærandi ellefu marka sigur á Víking 19-30. Víkingur byrjaði leikinn betur en eftir að Valur komst yfir um miðjan fyrri hálfleik var aldrei spurning hvort liðið myndi vinna leikinn. Handbolti 9.10.2021 17:03
Rafmagnslaust í Víkinni síðustu tólf mínútur leiksins Valur vann ellefu marka sigur á Víkingi 19-30. Víkingur byrjaði leikinn betur en eftir að Valur fór að finna leiðir til að koma boltanum framhjá Jovan Kukobat, markmanni Víkings, þá varð leikurinn auðveldur fyrir Íslands og bikarmeistarana. Handbolti 9.10.2021 16:10
Viktor Gísli og félagar áfram með fullt hús stiga GOG vann níu marka sigur á Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, lokatölur 33-24. Þá vann Skövde nauman eins marks sigur í sænsku úrvalsdeildinni. Handbolti 9.10.2021 15:00
Haukur og Sigvaldi Björn öflugir í stórsigri Kielce Íslendingarnir í liði Póllandsmeistara Vive Kielce fóru mikinn er liðið vann stórsigur á Chrobry Glagów í kvöld. Haukur Þrastarsson var magnaður en Selfyssingurinn skoraði alls níu mörk í sigri heimamanna. Handbolti 8.10.2021 22:31
Göppingen þegar búið að finna eftirmann Janusar Daða Þýska handknattleiksfélagið Göppingen hefur staðfest að íslenski landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason muni yfirgefa félagið næsta sumar. Félagið hefur nú þegar fundið eftirmann hans. Handbolti 8.10.2021 19:00
Umfjöllun og viðtöl: HK - FH 25-29 | FH-ingar höfðu betur gegn HK HK tók á móti FH í 3. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. HK byrjaði betur en missti FH frá sér og tapaði með 4 mörkum. Lokatölur 29-25. Handbolti 7.10.2021 22:35
Sebastian: Nenni ekki að tala um reynsluleysi, þetta var bara hugsunarleysi Sebastian Alexanderson, þjálfari HK í handbolta, var allt annað en sáttur eftir 4 marka tap á móti FH er liðin mættust í Kórnum í kvöld. FH leiddi leikinn nánast frá upphafi. Lokatölur 29-25. Handbolti 7.10.2021 21:47
Íslendingalið Gummersbach áfram í þýska bikarnum Íslendingalið Gummersbach, sem leikur í næst efstu deild þýska handboltans, er komið áfram í þýska bikarnum eftir átta marka sigur gegn Ferndorf, 30-22. Handbolti 7.10.2021 19:04
Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 30-17 | Aldrei möguleiki í Eskilstuna Ísland tapaði stórt fyrir Svíþjóð, 30-17, í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2022 í Eskilstuna í kvöld. Staðan í hálfleik var 14-5, Svíum í vil. Ísland spilaði betur í seinni hálfleik, sérstaklega í sókninni, en verkefnið var þá löngu orðið ómögulegt. Handbolti 7.10.2021 18:40
Ómar Ingi skoraði sjö er Magdeburg tryggði sér sæti í úrslitum HM Ómar Ingi Magnússon skoraði sjö mörk fyrir Magdeburg þegar að liðið vann tveggja marka sigur,32-30, gegn Álaborg í undanúrslitum HM félagsliða í henbolta í dag. Handbolti 7.10.2021 17:13
Stefán og Ásgeir Örn hituðu upp fyrir umferð vikunnar í Olís deild karla Stefán Árni Pálsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson fóru yfir komandi þriðju umferð í Olís deild karla í handbolta í sérstökum aukaþætti af Seinni bylgjunni sem finna má hér inn á Vísi. Handbolti 7.10.2021 15:30
Elísa spilar tvö kvöld í röð en fyrir tvö mismunandi íslensk landslið Annar nýliðanna í íslenska kvennalandsliðinu í handbolta er að taka þátt í tveimur landsliðsverkefnum á sama tíma. Handbolti 7.10.2021 10:31
Orri Freyr og félagar á toppinn | Óskar fór mikinn Orri Freyr Þorkelsson og Óskar Ólafsson voru í eldlínunni í norsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 6.10.2021 20:15
Arnar Birkir með flottan leik í tapi gegn Kiel | Melsungen fór áfram Íslendingalið EHV Aue tapaði fyrir stórliði Kiel í þýska bikarnum í handbolta í kvöld. MT Melsungen vann hins vegar fínan sigur á Bietigheim-Metterzimmern og er komið áfram. Handbolti 6.10.2021 19:15
Saga Sif kölluð inn í landsliðið vegna meiðsla Hafdísar Hafdís Renötudóttir, markvörður íslenska landsliðsins í handbolta, verður ekki með í leiknum gegn Svíþjóð á morgun vegna meiðsla. Saga Sif Gísladóttir hefur verið kölluð inn í hópinn. Handbolti 6.10.2021 18:01
Arnór Atla mætir gamla félaginu sínu í Íslendingaslag í undanúrslitum HM Danska félagið Álaborg Håndbold var án íslenska landsliðsmannsins Arons Pálmarssonar í dag en var samt sem áður í litlum vandræðum með að tryggja sér sæti í undanúrslitum á heimsmeistarakeppni félagsliða. Handbolti 6.10.2021 16:16
Janus Daði sagður á leið til norska ofurliðsins Janus Daði Smárason, landsliðsmaður í handbolta, gæti verið á förum til væntanlegs ofurliðs Kolstad í Noregi. Handbolti 6.10.2021 12:30
Sex íslensk mörk þegar Magdeburg fór áfram í Sádí Arabíu Íslendingaliðið Magdeburg tryggði sér sæti í undanúrslitum heimsmeistarakeppni félagsliða í dag með sannfærandi sigri á Asíumeisturum Al Duhail frá Katar. Handbolti 6.10.2021 11:49