Handbolti Aðeins einn löglegur dúkur svo Valur og FH byrja saman í Krikanum Það verður sannkölluð handboltaveisla í Kaplakrika 15. október þegar Íslendingaliðin Gummersbach, undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar, og Porto mæta þangað og spila við FH og Val í Evrópudeild karla. Handbolti 20.9.2024 11:00 Arftaki Kristjáns óvænt hættur Svíar eru í leit að nýjum landsliðsþjálfara í handbolta eftir að Glenn Solberg tilkynnti óvænt að hann væri hættur, tveimur árum fyrir lok samningstíma. Handbolti 20.9.2024 10:02 Guðmundur miður sín eftir stórtap: „Eitt það versta sem ég hef upplifað lengi“ Fredericia tapaði með átján marka mun fyrir Sporting í Meistaradeild Evrópu í handbolta karla í gær. Guðmundur Guðmundsson, þjálfari liðsins, var miður sín eftir útreiðina. Handbolti 20.9.2024 09:03 Elín Klara og Sara Sif sáu um Stjörnuna Haukar lentu ekki í teljandi vandræðum með Stjörnuna í 3. umferð Olís-deildar kvenna í handbolta þökk sé frábærri frammistöðu tveggja lykilmanna. Handbolti 19.9.2024 22:45 Slæm byrjun Vals hélt áfram í Garðabænum Valur hefur ekki enn unnið leik í Olís-deild karla í handbolta. Í kvöld tapaði liðið fyrir Stjörnunni á útivelli. Þá fór karlalið Fram að fordæmi kvennaliðsins og lagði Gróttu á Seltjarnarnesi. Handbolti 19.9.2024 22:31 „Höfðum mýmörg tækifæri til að klára þennan leik miklu fyrr“ „Mér fannst í rauninni ótrúlegt að við skydum ekki vinna stærra,“ sagði Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, eftir 33-30 sigur liðsins gegn ÍBV í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Handbolti 19.9.2024 21:09 „Fyrst og fremst bara ekki nógu sáttur með mína menn“ Magnús Stefánsson, þjálfari ÍBV, var niðurlútur eftir þriggja marka tap liðsins gegn FH í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Handbolti 19.9.2024 20:44 Gísli Þorgeir bar af í Íslendingaslag kvöldsins Magdeburg tók á móti Kolstad í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld og voru Íslendingar beggja liða mjög svo áberandi. Gísli Þorgeir Kristjánsson bar hins vegar af í leik sem Magdeburg vann með átta marka mun, 33-25. Handbolti 19.9.2024 20:31 Haukar áfram á toppnum með fullt hús stiga Haukar unnu í kvöld góðan sjö marka sigur á ÍR í Olís-deild karla í handbolta, lokatölur 37-30. Handbolti 19.9.2024 19:45 Fram áfram með fullt hús Fram fór illa með Gróttu í Olís-deild kvenna í handbolta þegar liðin mættust á Seltjarnarnesi í kvöld, fimmtudag. Lokatölur 20-29 og gestirnir fara því með stigin tvö heim í Grafarholtið. Handbolti 19.9.2024 19:29 Bjarki Már og Orri Freyr með stórsigra í Meistaradeildinni Bjarki Már Elísson og Orri Freyr Þorkelsson unnu í kvöld stórsigra með liðum sínum í Meistaradeild Evrópu karla í handbolta. Veszprém fór létt með París Saint-Germain á heimavelli á meðan Sporting sótti lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Fredericia heim. Handbolti 19.9.2024 18:46 Uppgjörið: FH - ÍBV 33-30 | Góður kafli í fyrri hálfleik skilaði sigri FH-inga Íslandsmeistarar FH unnu sterkan þriggja marka sigur er liðið tók á móti ÍBV í þriðju umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld, 33-30. Handbolti 19.9.2024 17:46 Framarar flæktir í óskýrum reglum HSÍ: „Þetta er alveg galið dæmi“ Einar Jónsson, þjálfari karlaliðs Fram í handbolta, verður á hliðarlínunni þegar hans menn taka á móti Gróttu í Olís-deild karla í kvöld. Mikil reikistefna hefur verið um bann sem fylgdi honum frá síðasta tímabili þegar hann var einnig þjálfari kvennaliðs Fram. Handbolti 19.9.2024 14:02 Haukur komið að nítján mörkum í fyrstu tveimur leikjunum í Meistaradeildinni Selfyssingurinn Haukur Þrastarson fer vel af stað með nýja liðinu sínu, Dinamo Búkarest. Hann hefur samtals komið að nítján mörkum í fyrstu tveimur leikjum liðsins í Meistaradeild Evrópu. Handbolti 19.9.2024 13:02 Selfoss átti lítið í Íslandsmeistara Vals Valur lagði Selfoss með sjö mörkum, 30-23, í 3. umferð Olís-deildar kvenna í kvöld. Handbolti 18.9.2024 22:02 „Stefnum á að vera í þessum efri hluta“ ÍR tóku á móti ÍBV í 3. umferð Olís deild kvenna í kvöld þar sem hart var barist og leikar enduðu jafnir 22-22. Karen Tinna Demian gerði sér lítið fyrir og skoraði helming marka ÍR-liðsins í kvöld. Handbolti 18.9.2024 20:40 Uppgjörið: ÍR - ÍBV 22-22 | Heimakonur komnar á blað ÍR og ÍBV áttust við í 3. umferð Olís deild kvenna í kvöld. ÍR sem hafði fyrir leikinn ekki enn náð í sitt fyrsta stig á mótinu voru grátlega nálægt því að leggja ÍBV af velli en urðu að sætta sig við stigið þar sem leiknum lauk með jafntefli 22-22. Handbolti 18.9.2024 19:45 Haukur magnaður í sigri á Viktor Gísla og félögum Dinamo Búkarest hafði getur gegn Wisla Plock í Meistaradeild Evrópu í handbolta. Fór það svo að gestirnir unnu með tveggja marka mun og var það ekki síst frábærri frammistöðu Hauks Þrastarsonar að þakka. Handbolti 18.9.2024 18:31 Alfa Brá og Katrín Anna í landsliðið Arnar Pétursson, þjálfari A-landsliðs kvenna í handbolta, hefur valið sextán leikmenn í landsliðshóp fyrir æfingamót í Tékklandi síðar í þessum mánuði. Handbolti 16.9.2024 14:34 Tímabilið byrjar vel hjá Bjarka sem varð markahæstur í stórsigri Bjarki Már Elísson hefur farið vel af stað á nýju tímabili með Veszprém í ungversku úrvalsdeildinni í handbolta. Hann varð markahæstur í 26-38 sigri gegn Balatonfured í dag. Handbolti 15.9.2024 19:55 Gummersbach gaf mikið eftir í seinni hálfleik Gummersbach tapaði sínum fyrsta leik á tímabilinu í dag þegar liðið lá á heimavelli á móti Lemgo. Handbolti 15.9.2024 16:16 Íslendingaliðið byrjar vel í titilvörninni Þýskalandsmeistarar SC Magdeburg eru með fullt hús eftir fyrstu tvær umferðirnar eftir öruggan sigur í þýsku bundesligunni i handbolta í dag. Handbolti 15.9.2024 14:42 Rakel Dögg: Lokuðum vel varnarlega og Alfa skildi liðin að sóknarlega „Mér fannst frammistaðan frábær. Auðvitað er alltaf eitthvað sem þú getur rýnt í og allt það en mér fannst við heilt yfir frábærar,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir, þjálfari Fram, eftir eins marks sigur sinna kvenna á liði Hauka. Lokatölur 27-26 í Lambhagahöllinni. Handbolti 14.9.2024 18:56 Uppgjörið: Fram - Haukar 27-26 | Heimakonur unnu æsispennandi leik Fram vann eins marks sigur á Haukum í 2. umferð Olís-deildar kvenna. Lokatölur 27-26 í leik þar sem allt var í járnum. Handbolti 14.9.2024 15:45 Fyrsti sigurinn hjá bæði Stjörnukonum og Framkörlum Stjarnan vann sinn fyrsta sigur í Olís deild kvenna í handbolta í dag og Fram lék það síðan eftir í Olís deild karla. Handbolti 14.9.2024 15:25 Segir að Haukur Þrastar geti gert mikið fyrir íslenska landsliðið á HM í janúar Selfysski handboltamaðurinn Haukur Þrastarson er byrjaður að láta til sína taka með sínu nýja liði. Hann flutti sig frá Póllandi til Rúmeníu í sumar og spilar með Dinamo Búkarest í vetur. Handbolti 14.9.2024 10:01 Stjarnan sótti ekki gull í greipar Eyjamanna ÍBV lagði Stjörnuna með tveggja marka mun í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, lokatölur 33-31. Handbolti 13.9.2024 22:02 „Þurfum að vera fljótir að læra“ Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, telur að sitt lið þurfi að bæta ýmis atriði eftir tap á móti Aftureldingu í 2. umferð Olís-deildar karla í handbolta. Valsmenn töpuðu með þremur mörkum á heimavelli í kvöld. Handbolti 13.9.2024 22:00 Valur ekki í vandræðum í Vestmannaeyjum Íslands- og bikarmeistarar Vals unnu þægilegan sigur á ÍBV í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld, lokatölur 16-26. Grótta fór þá í góða ferð á Selfoss. Handbolti 13.9.2024 21:31 Íslenskt markaflóð í Svíþjóð Alls skoruðu fimm Íslendingar 17 mörk í leikjum kvöldsins í sænsku efstu deild karla í handbolta. Handbolti 13.9.2024 21:17 « ‹ 16 17 18 19 20 21 22 23 24 … 334 ›
Aðeins einn löglegur dúkur svo Valur og FH byrja saman í Krikanum Það verður sannkölluð handboltaveisla í Kaplakrika 15. október þegar Íslendingaliðin Gummersbach, undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar, og Porto mæta þangað og spila við FH og Val í Evrópudeild karla. Handbolti 20.9.2024 11:00
Arftaki Kristjáns óvænt hættur Svíar eru í leit að nýjum landsliðsþjálfara í handbolta eftir að Glenn Solberg tilkynnti óvænt að hann væri hættur, tveimur árum fyrir lok samningstíma. Handbolti 20.9.2024 10:02
Guðmundur miður sín eftir stórtap: „Eitt það versta sem ég hef upplifað lengi“ Fredericia tapaði með átján marka mun fyrir Sporting í Meistaradeild Evrópu í handbolta karla í gær. Guðmundur Guðmundsson, þjálfari liðsins, var miður sín eftir útreiðina. Handbolti 20.9.2024 09:03
Elín Klara og Sara Sif sáu um Stjörnuna Haukar lentu ekki í teljandi vandræðum með Stjörnuna í 3. umferð Olís-deildar kvenna í handbolta þökk sé frábærri frammistöðu tveggja lykilmanna. Handbolti 19.9.2024 22:45
Slæm byrjun Vals hélt áfram í Garðabænum Valur hefur ekki enn unnið leik í Olís-deild karla í handbolta. Í kvöld tapaði liðið fyrir Stjörnunni á útivelli. Þá fór karlalið Fram að fordæmi kvennaliðsins og lagði Gróttu á Seltjarnarnesi. Handbolti 19.9.2024 22:31
„Höfðum mýmörg tækifæri til að klára þennan leik miklu fyrr“ „Mér fannst í rauninni ótrúlegt að við skydum ekki vinna stærra,“ sagði Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, eftir 33-30 sigur liðsins gegn ÍBV í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Handbolti 19.9.2024 21:09
„Fyrst og fremst bara ekki nógu sáttur með mína menn“ Magnús Stefánsson, þjálfari ÍBV, var niðurlútur eftir þriggja marka tap liðsins gegn FH í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Handbolti 19.9.2024 20:44
Gísli Þorgeir bar af í Íslendingaslag kvöldsins Magdeburg tók á móti Kolstad í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld og voru Íslendingar beggja liða mjög svo áberandi. Gísli Þorgeir Kristjánsson bar hins vegar af í leik sem Magdeburg vann með átta marka mun, 33-25. Handbolti 19.9.2024 20:31
Haukar áfram á toppnum með fullt hús stiga Haukar unnu í kvöld góðan sjö marka sigur á ÍR í Olís-deild karla í handbolta, lokatölur 37-30. Handbolti 19.9.2024 19:45
Fram áfram með fullt hús Fram fór illa með Gróttu í Olís-deild kvenna í handbolta þegar liðin mættust á Seltjarnarnesi í kvöld, fimmtudag. Lokatölur 20-29 og gestirnir fara því með stigin tvö heim í Grafarholtið. Handbolti 19.9.2024 19:29
Bjarki Már og Orri Freyr með stórsigra í Meistaradeildinni Bjarki Már Elísson og Orri Freyr Þorkelsson unnu í kvöld stórsigra með liðum sínum í Meistaradeild Evrópu karla í handbolta. Veszprém fór létt með París Saint-Germain á heimavelli á meðan Sporting sótti lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Fredericia heim. Handbolti 19.9.2024 18:46
Uppgjörið: FH - ÍBV 33-30 | Góður kafli í fyrri hálfleik skilaði sigri FH-inga Íslandsmeistarar FH unnu sterkan þriggja marka sigur er liðið tók á móti ÍBV í þriðju umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld, 33-30. Handbolti 19.9.2024 17:46
Framarar flæktir í óskýrum reglum HSÍ: „Þetta er alveg galið dæmi“ Einar Jónsson, þjálfari karlaliðs Fram í handbolta, verður á hliðarlínunni þegar hans menn taka á móti Gróttu í Olís-deild karla í kvöld. Mikil reikistefna hefur verið um bann sem fylgdi honum frá síðasta tímabili þegar hann var einnig þjálfari kvennaliðs Fram. Handbolti 19.9.2024 14:02
Haukur komið að nítján mörkum í fyrstu tveimur leikjunum í Meistaradeildinni Selfyssingurinn Haukur Þrastarson fer vel af stað með nýja liðinu sínu, Dinamo Búkarest. Hann hefur samtals komið að nítján mörkum í fyrstu tveimur leikjum liðsins í Meistaradeild Evrópu. Handbolti 19.9.2024 13:02
Selfoss átti lítið í Íslandsmeistara Vals Valur lagði Selfoss með sjö mörkum, 30-23, í 3. umferð Olís-deildar kvenna í kvöld. Handbolti 18.9.2024 22:02
„Stefnum á að vera í þessum efri hluta“ ÍR tóku á móti ÍBV í 3. umferð Olís deild kvenna í kvöld þar sem hart var barist og leikar enduðu jafnir 22-22. Karen Tinna Demian gerði sér lítið fyrir og skoraði helming marka ÍR-liðsins í kvöld. Handbolti 18.9.2024 20:40
Uppgjörið: ÍR - ÍBV 22-22 | Heimakonur komnar á blað ÍR og ÍBV áttust við í 3. umferð Olís deild kvenna í kvöld. ÍR sem hafði fyrir leikinn ekki enn náð í sitt fyrsta stig á mótinu voru grátlega nálægt því að leggja ÍBV af velli en urðu að sætta sig við stigið þar sem leiknum lauk með jafntefli 22-22. Handbolti 18.9.2024 19:45
Haukur magnaður í sigri á Viktor Gísla og félögum Dinamo Búkarest hafði getur gegn Wisla Plock í Meistaradeild Evrópu í handbolta. Fór það svo að gestirnir unnu með tveggja marka mun og var það ekki síst frábærri frammistöðu Hauks Þrastarsonar að þakka. Handbolti 18.9.2024 18:31
Alfa Brá og Katrín Anna í landsliðið Arnar Pétursson, þjálfari A-landsliðs kvenna í handbolta, hefur valið sextán leikmenn í landsliðshóp fyrir æfingamót í Tékklandi síðar í þessum mánuði. Handbolti 16.9.2024 14:34
Tímabilið byrjar vel hjá Bjarka sem varð markahæstur í stórsigri Bjarki Már Elísson hefur farið vel af stað á nýju tímabili með Veszprém í ungversku úrvalsdeildinni í handbolta. Hann varð markahæstur í 26-38 sigri gegn Balatonfured í dag. Handbolti 15.9.2024 19:55
Gummersbach gaf mikið eftir í seinni hálfleik Gummersbach tapaði sínum fyrsta leik á tímabilinu í dag þegar liðið lá á heimavelli á móti Lemgo. Handbolti 15.9.2024 16:16
Íslendingaliðið byrjar vel í titilvörninni Þýskalandsmeistarar SC Magdeburg eru með fullt hús eftir fyrstu tvær umferðirnar eftir öruggan sigur í þýsku bundesligunni i handbolta í dag. Handbolti 15.9.2024 14:42
Rakel Dögg: Lokuðum vel varnarlega og Alfa skildi liðin að sóknarlega „Mér fannst frammistaðan frábær. Auðvitað er alltaf eitthvað sem þú getur rýnt í og allt það en mér fannst við heilt yfir frábærar,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir, þjálfari Fram, eftir eins marks sigur sinna kvenna á liði Hauka. Lokatölur 27-26 í Lambhagahöllinni. Handbolti 14.9.2024 18:56
Uppgjörið: Fram - Haukar 27-26 | Heimakonur unnu æsispennandi leik Fram vann eins marks sigur á Haukum í 2. umferð Olís-deildar kvenna. Lokatölur 27-26 í leik þar sem allt var í járnum. Handbolti 14.9.2024 15:45
Fyrsti sigurinn hjá bæði Stjörnukonum og Framkörlum Stjarnan vann sinn fyrsta sigur í Olís deild kvenna í handbolta í dag og Fram lék það síðan eftir í Olís deild karla. Handbolti 14.9.2024 15:25
Segir að Haukur Þrastar geti gert mikið fyrir íslenska landsliðið á HM í janúar Selfysski handboltamaðurinn Haukur Þrastarson er byrjaður að láta til sína taka með sínu nýja liði. Hann flutti sig frá Póllandi til Rúmeníu í sumar og spilar með Dinamo Búkarest í vetur. Handbolti 14.9.2024 10:01
Stjarnan sótti ekki gull í greipar Eyjamanna ÍBV lagði Stjörnuna með tveggja marka mun í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, lokatölur 33-31. Handbolti 13.9.2024 22:02
„Þurfum að vera fljótir að læra“ Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, telur að sitt lið þurfi að bæta ýmis atriði eftir tap á móti Aftureldingu í 2. umferð Olís-deildar karla í handbolta. Valsmenn töpuðu með þremur mörkum á heimavelli í kvöld. Handbolti 13.9.2024 22:00
Valur ekki í vandræðum í Vestmannaeyjum Íslands- og bikarmeistarar Vals unnu þægilegan sigur á ÍBV í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld, lokatölur 16-26. Grótta fór þá í góða ferð á Selfoss. Handbolti 13.9.2024 21:31
Íslenskt markaflóð í Svíþjóð Alls skoruðu fimm Íslendingar 17 mörk í leikjum kvöldsins í sænsku efstu deild karla í handbolta. Handbolti 13.9.2024 21:17