Handbolti Rúnar skaut ÍBV áfram ÍBV lagði Fram í Coca Cola-bikar karla í handbolta í kvöld. Lokatölur í Safamýri 29-25 gestunum frá Vestmannaeyjum í vil. Handbolti 13.12.2021 20:05 Seinni bylgjan um hrun Aftureldingar í Garðabæ: „Þetta er bara andlegt þrot“ Afturelding henti frá sér því sem virtist unninn leikur er liðið mætti Stjörnunni í Garðabæ í Olís-deild karla í handbolta um helgina. Eftir að hafa verið tíu mörkum yfir fór það svo að leiknum lauk með jafntefli, lokatölur 26-26. Handbolti 13.12.2021 18:31 Púertó Ríkó vann uppgjör margrasskelltu liðanna á HM kvenna Púertó Ríkó tryggði sér fimmta sætið í milliriðli tvö á heimsmeistaramóti kvenna í handbolta eftir þriggja marka sigur á Kasakstan, 30-27, í lokaleik liðanna á mótinu. Handbolti 13.12.2021 16:05 Íslensk ættaði Daninn náði markameti í bestu deild heims í gær Hans Lindberg hélt upp á fertugsafmælið sitt í ágúst en hann er enn að spila í þýsku deildinni og nú farinn að komast yfir met í deildinni. Handbolti 13.12.2021 15:31 Líkti Elínu Klöru við fyrirliða norska landsliðsins Svava Kristín Grétarsdóttir og sérfræðingar Seinni bylgjunnar gerðu upp fyrri hluta Olís-deildar kvenna í sérstökum jólaþætti í gær. Þar fóru þær meðal annars yfir bestu frammistöðu tímabilsins til þessa. Handbolti 13.12.2021 14:31 Rakel Dögg: Að vera þjálfari er ein tegund af sjálfspíningarhvöt Rakel Dögg Bragadóttir, þjálfari Stjörnunnar í Olís deild kvenna í handbolta, var í viðtali í jólaþætti Seinni bylgjunnar og ræddi meðal þá staðreynd að hún sé eina konan sem þjálfar í kvennadeildinni á þessu tímabili. Handbolti 13.12.2021 12:00 Einn af tólf ára guttunum sem stofnuðu HK á sínum tíma Einar Þorvarðarson var ekki bara lykilleikmaður íslenska handboltalandsliðsins í langan tíma og framkvæmdastjóri HSÍ í enn lengri tíma. Hann á mikinn þátt í stofnun eins af félögunum sem nú skipa Olís deild karla í handbolta. Handbolti 13.12.2021 10:01 Kínverjar drógu sig úr keppni vegna smits Kínverska kvennalandsliðið í handbolta dró sig úr keppni síðastliðinn föstudag á HM sem fram fer á Spáni um þessar mundir eftir að einn leikmaður liðsins greindist með kórónuveiruna. Handbolti 13.12.2021 07:01 Spánverjar og Danir tryggðu sér sigur í milliriðlunum Spánn og Danmörk tryggðu sér sigur í milliriðlum þrjú og fjögur á Heimsmeistaramóti kvenna í handbolta með sigrum í leikjum sínum í kvöld. Danir fóru illa með Þjóðverja og unnu 16 marka sigur og Spánverjar unnu sterkan þriggja marka sigur gegn Brasilíu. Handbolti 12.12.2021 21:24 Kristján Örn skoraði níu í öruggum sigri Landsliðsmaðurinn Kristján Örn Kristjánsson átti flottan leik í liði PAUC Aix er liðið vann öruggan sjö marka sigur gegn St. Raphael í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 31-25. Handbolti 12.12.2021 19:48 Þrettán mörk Karsten dugðu ekki gegn Japan | Tékkland loks komið á blað Japan og Tékkland unnu í dag góða sigra í milliriðlum á HM kvenna í handbolta. Hvorugt liðið á þá möguleika á að komast áfram í 8-liða úrslit mótsins. Handbolti 12.12.2021 16:45 Bjarki Már hafði betur í Íslendingaslagnum | Teitur skoraði fjögur í stórsigri Íslendingarnir í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta höfðu í nógu að snúast í dag, en af þeim fjórum leikjum sem voru að klárast rétt í þessu voru þeir í eldlínunni í þremur þeirra. Handbolti 12.12.2021 16:34 Svíar tóku stig af Noregi | Fyrsti sigur Pólverja í milliriðlinum Seinustu tveim leikjum dagsins á Heimsmeistaramóti kvenna í handbolta lauk nú rétt í þessu. Svíþjóð og Noregur gerðu jafntefli, 30-30, og Pólverjar unnu nauman sigur gegn Slóveníu, 27-26. Handbolti 11.12.2021 21:18 Aron skoraði sex og lagði upp fjögur í naumum sigri Aron Pálmarsson og félagar hans í Álaborg unnu nauman tveggja marka sigur er liðið tók á móti Fredericia í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Lokatölur urðu 32-30, en Aron kom með beinum hætti að tíu mörkum heimamanna. Handbolti 11.12.2021 20:50 Hollendingar og Rúmenar með stórsigra | Frakkar þurftu að hafa fyrir sigrinum Fjórum af þeim sex leikjum sem fram fara á Heimsmeistaramóti kvenna í handbolta í dag er nú lokið. Hollendingar unnu risasigur gegn Kasakstan og það gerðu Rúmenar einnig gegn Púertó Ríkó. Frakkar þurftu að hafa fyrir sigrinum gegn Serbum og Rússar unnu öruggan sigur gegn Svartfellingum. Handbolti 11.12.2021 18:32 Umfjöllun: Haukar - KA/Þór 34-27| Haukar enda árið með sigri á Íslandsmeisturunum Haukar unnu sjö marka sigur á Íslands- og bikarmeisturum KA/Þórs. Það gekk allt upp hjá Haukum í fyrri hálfleik. Yfirburðirnir voru ekki eins miklir í síðari hálfleik en lokatölur 34-27. Handbolti 11.12.2021 17:26 Óðinn Þór lánaður til Gummersbach Handknattleiksdeild KA hefur samið við þýska B-deildarfélagið VfL Gummersbach um að lána þeim hornamanninn Óðinn Þór Ríkharðsson út desembermánuð. Þetta kemur fram í tilkynningu sem KA sendi frá sér í dag. Handbolti 11.12.2021 16:01 Er í vandræðum að finna jólagjafir fyrir fólk en þetta var frábær jólagjöf Stefán Arnarsson var að vonum sáttur með sitt lið er það mætti HK á útivelli fyrr í dag. Ágætis jafnræði var á upphafsmínútunum en Fram náði forystu nokkuð snemma og héldu örugglega út allan leikinn sem skilaði þeim sannfærandi 13 marka sigri, 33-20. Handbolti 11.12.2021 15:30 Umfjöllun og viðtöl: HK - Fram 20-33 | Gestirnir ekki í neinum vandræðum í Kópavogi Eftir að hafa staðið í Val nær allan leikinn nýverið var búist við spennandi leik er HK tók á móti Fram í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Annað kom á daginn þar sem Fram vann 13 marka sigur, lokatölur 20-33. Handbolti 11.12.2021 15:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Afturelding 26-26| Afturelding missti niður tíu marka forskot Stjarnan tók á móti Aftureldingu í Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Afturelding með gott forskot nánast allan leikinn en lélegur lokakafli varð þeim að falli. Jafntefli niðurstaðan 26-26. Handbolti 10.12.2021 22:46 Patrekur Jóhannesson: „Hrós á strákana og liðið að fara ekki að væla í hálfleik“ Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar í handbolta var sáttur með að ná stigi þegar liðið gerði jafntefli á móti Aftureldingu 26-26. Stjarnan var undir bróðurpart leiksins og þurftu þeir að vinna upp tíu marka forskot, sem að lokum gekk. Handbolti 10.12.2021 22:08 Danir og Spánverjar flugu inn í átta liða úrslitin Danir og Spánverjar unnu leiki sína er seinustut tveir leikir dagsins fóru fram á Heimsmeistaramóti kvenna í handbolta. Danir unnu öruggann 15 marka sigur gegn Tékkum og Spánverjar unnu fjögurra marka sigur gegn Króötum. Handbolti 10.12.2021 21:19 Valsmenn höfðu betur gegn Gróttu í hörkuleik Valsmenn unnu í kvöld nauman sigur gegn Gróttu í Olís-deild karla í handbolta, 25-24. Gestirnir frá Seltjarnarnesi fengu tækifæri til að jafna leikinn í lokasókninni, en allt kom fyrir ekki og stigin tvö fara því til Valsmanna. Handbolti 10.12.2021 21:02 Umfjöllun og viðtöl: FH - Selfoss 28-28 | Allt á suðupunkti í Krikanum FH og Selfoss skildu jöfn 28-28 þegar liðin mættust í Kaplakrika í Olísdeild karla í handbolta . FH jafnaði metin á lokasekúndunni og allt gjörsamlega á suðupunkti í Krikanum. Ragnar Jóhannsson skoraði 8 mörk fyrir Selfoss en besti maður FH var Einar Örn Sindrason, einnig með 8 mörk. Handbolti 10.12.2021 20:49 Halldór Jóhann: “Rændur tækifærinu að vinna leikinn” Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfyssinga, hafði ýmislegt að segja um seinustu andartök leiksins í viðureign FH og Selfoss í Olís-deild karla í kvöld. Honum þótti dómarar leiksins ræna sína menn tækifærinu á að vinna leikinn. Handbolti 10.12.2021 20:35 Erlingur: „Fullt af ungum strákum hjá okkur sem eru að nýta tækifærin“ Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV, var eðlilega ánægður með sigur sinna manna í Olís-deild karla í handbolta gegn Víkingum í kvöld. Lokatölur urðu 27-23, en Eyjamenn voru án sigurs í seinustu tveimur leikjum. Handbolti 10.12.2021 20:28 Hákon Daði markahæstur er Gummersbach komst aftur á sigurbraut Hákon Daði Styrmisson var markahæst maður vallarins er Gummersbach vann nauman sigur gegn Elbflorenz í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld, 30-29. Handbolti 10.12.2021 19:40 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Víkingur 27-23 | Eyjamenn aftur á sigurbraut Eftir stórt tap gegn Gróttu og jafntefli við HK kom ÍBV sér aftur á sigurbraut með fjögurra marka sigri gegn nýliðum Víkings, 27-23. Handbolti 10.12.2021 19:27 Umfjöllun og viðtöl: KA-HK 33-30 | KA á sigurbraut KA vann mikilvægan sigur á HK í Olís deild karla í kvöld, lokatölur 33-30 eftir spennuleik þar sem bæði lið áttu sína kafla. KA er því komið með tvo sigra úr síðustu tveimur leikjum og fara upp í 8 stig í deildinni. Handbolti 10.12.2021 19:07 Umfjöllun: Stjarnan - Afturelding 37-22 | Stjarnan fór illa með gestina Stjörnukonur fóru illa með stigalaust lið Aftureldingar er liðin mættust í Olís deild kvenna í kvöld. Lokatölur urðu 37-22, heimakonum í vil. Handbolti 10.12.2021 19:00 « ‹ 183 184 185 186 187 188 189 190 191 … 334 ›
Rúnar skaut ÍBV áfram ÍBV lagði Fram í Coca Cola-bikar karla í handbolta í kvöld. Lokatölur í Safamýri 29-25 gestunum frá Vestmannaeyjum í vil. Handbolti 13.12.2021 20:05
Seinni bylgjan um hrun Aftureldingar í Garðabæ: „Þetta er bara andlegt þrot“ Afturelding henti frá sér því sem virtist unninn leikur er liðið mætti Stjörnunni í Garðabæ í Olís-deild karla í handbolta um helgina. Eftir að hafa verið tíu mörkum yfir fór það svo að leiknum lauk með jafntefli, lokatölur 26-26. Handbolti 13.12.2021 18:31
Púertó Ríkó vann uppgjör margrasskelltu liðanna á HM kvenna Púertó Ríkó tryggði sér fimmta sætið í milliriðli tvö á heimsmeistaramóti kvenna í handbolta eftir þriggja marka sigur á Kasakstan, 30-27, í lokaleik liðanna á mótinu. Handbolti 13.12.2021 16:05
Íslensk ættaði Daninn náði markameti í bestu deild heims í gær Hans Lindberg hélt upp á fertugsafmælið sitt í ágúst en hann er enn að spila í þýsku deildinni og nú farinn að komast yfir met í deildinni. Handbolti 13.12.2021 15:31
Líkti Elínu Klöru við fyrirliða norska landsliðsins Svava Kristín Grétarsdóttir og sérfræðingar Seinni bylgjunnar gerðu upp fyrri hluta Olís-deildar kvenna í sérstökum jólaþætti í gær. Þar fóru þær meðal annars yfir bestu frammistöðu tímabilsins til þessa. Handbolti 13.12.2021 14:31
Rakel Dögg: Að vera þjálfari er ein tegund af sjálfspíningarhvöt Rakel Dögg Bragadóttir, þjálfari Stjörnunnar í Olís deild kvenna í handbolta, var í viðtali í jólaþætti Seinni bylgjunnar og ræddi meðal þá staðreynd að hún sé eina konan sem þjálfar í kvennadeildinni á þessu tímabili. Handbolti 13.12.2021 12:00
Einn af tólf ára guttunum sem stofnuðu HK á sínum tíma Einar Þorvarðarson var ekki bara lykilleikmaður íslenska handboltalandsliðsins í langan tíma og framkvæmdastjóri HSÍ í enn lengri tíma. Hann á mikinn þátt í stofnun eins af félögunum sem nú skipa Olís deild karla í handbolta. Handbolti 13.12.2021 10:01
Kínverjar drógu sig úr keppni vegna smits Kínverska kvennalandsliðið í handbolta dró sig úr keppni síðastliðinn föstudag á HM sem fram fer á Spáni um þessar mundir eftir að einn leikmaður liðsins greindist með kórónuveiruna. Handbolti 13.12.2021 07:01
Spánverjar og Danir tryggðu sér sigur í milliriðlunum Spánn og Danmörk tryggðu sér sigur í milliriðlum þrjú og fjögur á Heimsmeistaramóti kvenna í handbolta með sigrum í leikjum sínum í kvöld. Danir fóru illa með Þjóðverja og unnu 16 marka sigur og Spánverjar unnu sterkan þriggja marka sigur gegn Brasilíu. Handbolti 12.12.2021 21:24
Kristján Örn skoraði níu í öruggum sigri Landsliðsmaðurinn Kristján Örn Kristjánsson átti flottan leik í liði PAUC Aix er liðið vann öruggan sjö marka sigur gegn St. Raphael í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 31-25. Handbolti 12.12.2021 19:48
Þrettán mörk Karsten dugðu ekki gegn Japan | Tékkland loks komið á blað Japan og Tékkland unnu í dag góða sigra í milliriðlum á HM kvenna í handbolta. Hvorugt liðið á þá möguleika á að komast áfram í 8-liða úrslit mótsins. Handbolti 12.12.2021 16:45
Bjarki Már hafði betur í Íslendingaslagnum | Teitur skoraði fjögur í stórsigri Íslendingarnir í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta höfðu í nógu að snúast í dag, en af þeim fjórum leikjum sem voru að klárast rétt í þessu voru þeir í eldlínunni í þremur þeirra. Handbolti 12.12.2021 16:34
Svíar tóku stig af Noregi | Fyrsti sigur Pólverja í milliriðlinum Seinustu tveim leikjum dagsins á Heimsmeistaramóti kvenna í handbolta lauk nú rétt í þessu. Svíþjóð og Noregur gerðu jafntefli, 30-30, og Pólverjar unnu nauman sigur gegn Slóveníu, 27-26. Handbolti 11.12.2021 21:18
Aron skoraði sex og lagði upp fjögur í naumum sigri Aron Pálmarsson og félagar hans í Álaborg unnu nauman tveggja marka sigur er liðið tók á móti Fredericia í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Lokatölur urðu 32-30, en Aron kom með beinum hætti að tíu mörkum heimamanna. Handbolti 11.12.2021 20:50
Hollendingar og Rúmenar með stórsigra | Frakkar þurftu að hafa fyrir sigrinum Fjórum af þeim sex leikjum sem fram fara á Heimsmeistaramóti kvenna í handbolta í dag er nú lokið. Hollendingar unnu risasigur gegn Kasakstan og það gerðu Rúmenar einnig gegn Púertó Ríkó. Frakkar þurftu að hafa fyrir sigrinum gegn Serbum og Rússar unnu öruggan sigur gegn Svartfellingum. Handbolti 11.12.2021 18:32
Umfjöllun: Haukar - KA/Þór 34-27| Haukar enda árið með sigri á Íslandsmeisturunum Haukar unnu sjö marka sigur á Íslands- og bikarmeisturum KA/Þórs. Það gekk allt upp hjá Haukum í fyrri hálfleik. Yfirburðirnir voru ekki eins miklir í síðari hálfleik en lokatölur 34-27. Handbolti 11.12.2021 17:26
Óðinn Þór lánaður til Gummersbach Handknattleiksdeild KA hefur samið við þýska B-deildarfélagið VfL Gummersbach um að lána þeim hornamanninn Óðinn Þór Ríkharðsson út desembermánuð. Þetta kemur fram í tilkynningu sem KA sendi frá sér í dag. Handbolti 11.12.2021 16:01
Er í vandræðum að finna jólagjafir fyrir fólk en þetta var frábær jólagjöf Stefán Arnarsson var að vonum sáttur með sitt lið er það mætti HK á útivelli fyrr í dag. Ágætis jafnræði var á upphafsmínútunum en Fram náði forystu nokkuð snemma og héldu örugglega út allan leikinn sem skilaði þeim sannfærandi 13 marka sigri, 33-20. Handbolti 11.12.2021 15:30
Umfjöllun og viðtöl: HK - Fram 20-33 | Gestirnir ekki í neinum vandræðum í Kópavogi Eftir að hafa staðið í Val nær allan leikinn nýverið var búist við spennandi leik er HK tók á móti Fram í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Annað kom á daginn þar sem Fram vann 13 marka sigur, lokatölur 20-33. Handbolti 11.12.2021 15:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Afturelding 26-26| Afturelding missti niður tíu marka forskot Stjarnan tók á móti Aftureldingu í Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Afturelding með gott forskot nánast allan leikinn en lélegur lokakafli varð þeim að falli. Jafntefli niðurstaðan 26-26. Handbolti 10.12.2021 22:46
Patrekur Jóhannesson: „Hrós á strákana og liðið að fara ekki að væla í hálfleik“ Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar í handbolta var sáttur með að ná stigi þegar liðið gerði jafntefli á móti Aftureldingu 26-26. Stjarnan var undir bróðurpart leiksins og þurftu þeir að vinna upp tíu marka forskot, sem að lokum gekk. Handbolti 10.12.2021 22:08
Danir og Spánverjar flugu inn í átta liða úrslitin Danir og Spánverjar unnu leiki sína er seinustut tveir leikir dagsins fóru fram á Heimsmeistaramóti kvenna í handbolta. Danir unnu öruggann 15 marka sigur gegn Tékkum og Spánverjar unnu fjögurra marka sigur gegn Króötum. Handbolti 10.12.2021 21:19
Valsmenn höfðu betur gegn Gróttu í hörkuleik Valsmenn unnu í kvöld nauman sigur gegn Gróttu í Olís-deild karla í handbolta, 25-24. Gestirnir frá Seltjarnarnesi fengu tækifæri til að jafna leikinn í lokasókninni, en allt kom fyrir ekki og stigin tvö fara því til Valsmanna. Handbolti 10.12.2021 21:02
Umfjöllun og viðtöl: FH - Selfoss 28-28 | Allt á suðupunkti í Krikanum FH og Selfoss skildu jöfn 28-28 þegar liðin mættust í Kaplakrika í Olísdeild karla í handbolta . FH jafnaði metin á lokasekúndunni og allt gjörsamlega á suðupunkti í Krikanum. Ragnar Jóhannsson skoraði 8 mörk fyrir Selfoss en besti maður FH var Einar Örn Sindrason, einnig með 8 mörk. Handbolti 10.12.2021 20:49
Halldór Jóhann: “Rændur tækifærinu að vinna leikinn” Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfyssinga, hafði ýmislegt að segja um seinustu andartök leiksins í viðureign FH og Selfoss í Olís-deild karla í kvöld. Honum þótti dómarar leiksins ræna sína menn tækifærinu á að vinna leikinn. Handbolti 10.12.2021 20:35
Erlingur: „Fullt af ungum strákum hjá okkur sem eru að nýta tækifærin“ Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV, var eðlilega ánægður með sigur sinna manna í Olís-deild karla í handbolta gegn Víkingum í kvöld. Lokatölur urðu 27-23, en Eyjamenn voru án sigurs í seinustu tveimur leikjum. Handbolti 10.12.2021 20:28
Hákon Daði markahæstur er Gummersbach komst aftur á sigurbraut Hákon Daði Styrmisson var markahæst maður vallarins er Gummersbach vann nauman sigur gegn Elbflorenz í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld, 30-29. Handbolti 10.12.2021 19:40
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Víkingur 27-23 | Eyjamenn aftur á sigurbraut Eftir stórt tap gegn Gróttu og jafntefli við HK kom ÍBV sér aftur á sigurbraut með fjögurra marka sigri gegn nýliðum Víkings, 27-23. Handbolti 10.12.2021 19:27
Umfjöllun og viðtöl: KA-HK 33-30 | KA á sigurbraut KA vann mikilvægan sigur á HK í Olís deild karla í kvöld, lokatölur 33-30 eftir spennuleik þar sem bæði lið áttu sína kafla. KA er því komið með tvo sigra úr síðustu tveimur leikjum og fara upp í 8 stig í deildinni. Handbolti 10.12.2021 19:07
Umfjöllun: Stjarnan - Afturelding 37-22 | Stjarnan fór illa með gestina Stjörnukonur fóru illa með stigalaust lið Aftureldingar er liðin mættust í Olís deild kvenna í kvöld. Lokatölur urðu 37-22, heimakonum í vil. Handbolti 10.12.2021 19:00