Handbolti Viggó markahæstur í Íslendingaslag | Sjö mörk Bjarka dugðu ekki til Það var nóg um að vera hjá íslensku leikönnunum í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, en alls voru tíu Íslendingar í eldlínunni í þeim fimm leikjum sem fram fóru. Handbolti 7.4.2022 18:51 Ummælum Arnars Daða vísað til aganefndar Framkvæmdastjóri HSÍ hefur vísað ummælum Arnars Daða Arnarssonar, þjálfara Gróttu, til aganefndar þar sem hann telur þau óíþróttamannsleg og skaða ímynd handknattleiksíþróttarinnar. Handbolti 7.4.2022 14:56 Vonast til að vera klár fyrir leikina mikilvægu gegn Austurríki Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson lék ekki með Valsmönnum er þeir unnu Hauka í Olís-deild karla í handbolta. Hann fékk skot í höfuðið á æfingu og verður frá næstu daga. Markvörðurinn knái gerir sér þó vonir um að ná landsleikjunum gegn Austurríki í næstu viku. Handbolti 7.4.2022 14:01 Möguleikarnir fyrir lokaumferðina í Olís: Valur í kjörstöðu og úrslitaleikur milli Aftureldingar og Fram Mikið er undir í lokaumferð Olís-deildar karla í handbolta á sunnudaginn. Þá ræðst hvaða lið verður deildarmeistari og Afturelding og Fram mætast í hreinum úrslitaleik um síðasta lausa sætið í úrslitakeppninni. Handbolti 7.4.2022 12:30 Sjáðu lokasekúndurnar í Eyjum sem Arnar Daði var æfur yfir Það sauð á Arnari Daða Arnarssyni, þjálfara Gróttu, eftir tapið nauma fyrir ÍBV sem gerði út um vonir Seltirninga á að komast í úrslitakeppnina í Olís-deild karla. Arnar Daði var afar ósáttur við dómara leiksins og vandaði þeim ekki kveðjurnar. Handbolti 7.4.2022 11:16 Situr stjórnarfundi Gróttu frá Þýskalandi: „Nenni ekki að tuða og vil frekar gera eitthvað sjálfur“ Á milli þess sem að Viggó Kristjánsson skorar mörk í bestu landsdeild heims í handbolta, eða fyrir íslenska landsliðið, situr hann stjórnarfundi hjá áhugamannafélagi á Íslandi og vill greiða götu þeirra sem hyggjast feta í hans fótspor. Handbolti 7.4.2022 09:00 Umfjöllun og viðtöl: KA 25-30 Selfoss | Selfoss sótti sigur á Akureyri Næst síðasta umferð Olís deildar karla fór fram í kvöld. Mikið var undir í KA heimilinu þar sem heimamenn gátu tryggt sér sæti í úrslitakeppninni sem og þeir gerðu þrátt fyrir fimm marka tap á móti Selfoss 25 - 30, þar sem Grótta tapaði með einu í eyjum er KA öruggt í úrslitakeppnina. Handbolti 6.4.2022 23:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur 40-34 Haukar | Valsmenn geta ennþá orðið deildarmeistarar eftir öflugan sigur Valur skoraði 40 mörk gegn slakri vörn Hauka í kvöld og liðin eru jöfn á topp Olís-deildarinnar fyrir lokaumferðina. Fyrsta tap Hauka á árinu í deildinni staðreynd, lokatölur 40-34. Handbolti 6.4.2022 21:54 „Vorum eins og bitlaus hundur í sextíu mínútur“ Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var ekki upplitsdjarfur eftir tapið fyrir FH, 27-21, í Kaplakrika í kvöld. Handbolti 6.4.2022 21:49 Umfjöllun og viðtöl: FH - Afturelding 27-21 | Öruggur FH-sigur og Mosfellingar í vandræðum Eftir þrjá leiki í röð án sigurs vann FH öruggan sigur á Aftureldingu, 27-21, í 21. og næstsíðustu umferð Olís-deildar karla í kvöld. Handbolti 6.4.2022 21:45 HK og Fram með sigra í Olís-deildinni Það var nóg um líf og fjör í Olís-deild karla í kvöld. Fram fór létt með Stjörnuna, 37-27, á meðan HK vann botnslagin gegn Víkingum en HK vann tveggja marka sigur í Kórnum í Kópavogi, 28-26. Handbolti 6.4.2022 21:30 Afturelding áfram án sigurs eftir ferðalag til Vestmannaeyja ÍBV vann þriggja marka sigur á Aftureldingu í Olís-deild kvenna í kvöld, 31-28. Handbolti 6.4.2022 19:16 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 37 - 36 Grótta | Sjötíu og þriggja marka naglbítur í Eyjum Grótta hafði ekki tapað í síðustu fimm leikjum sínum í Olís-deild karla í handbolta og með sigri gegn ÍBV í Vestmannaeyjum, í næstsíðustu umferðinni, hefði liðið átt góða möguleika á sæti í úrslitakeppninni. Handbolti 6.4.2022 18:46 Portúgölsku undrabræðurnir magnaðir gegn Ómari, Gísla og félögum Nýjar stórstjörnur virðast vera að fæðast í handboltanum. Þetta eru Costa-bræðurnir ungu frá Portúgal, Martim og Francisco. Þeir sýndu snilli sína í leik gegn Magdeburg í Evrópudeildinni í gær. Handbolti 6.4.2022 16:00 Upphitun fyrir 21. umferð í Olís: Hefur meiri trú á Haukum og vonast eftir Gróttusigri Mikið er undir fyrir næstsíðustu umferð Olís-deildar karla í handbolta sem fer fram í kvöld. Valur og Haukar mætast í hálfgerðum úrslitaleik um deildarmeistaratitilinn og baráttan um sæti í úrslitakeppninni verður í algleymingi. Handbolti 6.4.2022 14:00 Landin var með samning við Kiel til 2025 en nýtti sér sérstaka fjölskylduklásúlu Danski landsliðsmarkvörðurinn Niklas Landin er á leiðinni til danska félagsins Aalborg Håndbold og komu félagsskiptin mikið á óvart ekki síst þar sem hann átti eftir þrjú ár af nýjum samningi sínum við Kiel. Handbolti 6.4.2022 13:00 Karen snýr aftur í landsliðið fyrir úrslitaleikina í undankeppninni Karen Knútsdóttir, leikmaður Fram, snýr aftur í íslenska landsliðið sem mætir Svíþjóð og Serbíu í síðustu tveimur leikjum sínum í undankeppni EM 2022. Handbolti 6.4.2022 10:44 Ómar dró vagninn í dramatískum sigri Magdeburg Selfyssingurinn Ómar Ingi Magnússon var allt í öllu er Magdeburg tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handbolta í kvöld. Liðið vann dramatískan eins marks sigur á Sporting, 36-35, en Ómar kom með beinum hætti að 15 mörkum heimamanna. Handbolti 5.4.2022 20:35 Viktor Gísli stóð vaktina er GOG fór áfram | Átta mörk Bjarka dugðu ekki til Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar hans í danska liðinu GOG eru komnir í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar í handbolta eftir samanlagðan tveggja marka sigur gegn Bidasoa Irun í kvöld, 33-31. Bjarki Már Elísson og félagar hans í Lemgo féllu hins vegar úr leik eftir jafntefli gegn Wisla Plick frá Póllandi. Handbolti 5.4.2022 18:50 Viggó vongóður um að geta beitt sér gegn Austurríki Viggó Kristjánsson meiddist í ökkla þegar íslenska landsliðið kom saman til æfinga hér á landi í síðasta mánuði en reiknar með því að geta látið til sín taka í landsleikjunum mikilvægu gegn Austurríki. Handbolti 5.4.2022 18:00 Dæmdi hjá systur sinni Sú sérstaka staða kom upp í viðureign KA/Þórs og HK í Olís-deild kvenna í handbolta að annar dómara leiksins dæmdi hjá systur sinni. Handbolti 5.4.2022 11:01 Held að ansi margir leikmenn og þjálfarar myndu ekki ná dómaraprófinu „Þeir höfðu vit fyrir dómurunum í 25 ár. Nú sitja þeir hinu megin við borðið,“ segir Guðjón Guðmundsson, Gaupi, um þá Vilhelm Gauta Bergsveinsson og Ólaf Víði Ólafsson sem í dag starfa sem handboltadómarar. Handbolti 5.4.2022 08:31 Steinunn vildi fara fyrr af stað en sjúkraþjálfarinn hélt aftur af henni Fram fékk heldur betur búbót fyrir lokasprett tímabilsins þegar Steinunn Björnsdóttir sneri aftur á völlinn í stórsigri liðsins á Aftureldingu, 20-39. Handbolti 4.4.2022 15:30 Skandall ef Afturelding kemst ekki í úrslitakeppnina Jóhanni Gunnari Einarssyni þykir leiðinlegt að sjá hvernig komið er fyrir Aftureldingu, hans gamla liði. Theodór Ingi Pálmason segir það skandal ef Mosfellingar komast ekki í úrslitakeppnina. Handbolti 4.4.2022 14:30 Haukur snýr aftur í landsliðið og mikil ábyrgð á herðum Óðins Haukur Þrastarson snýr aftur í íslenska handboltalandsliðið fyrir leikina gegn Austurríki í umspili um sæti á HM 2023. Handbolti 4.4.2022 14:13 Enn bætist í ofurlið Álaborgar: Landin kemur 2023 Niklas Landin, fyrir danska landsliðsins og besti handboltamaður heims 2021, gengur í raðir danska meistaraliðsins Álaborgar frá Kiel eftir næsta tímabil. Handbolti 4.4.2022 09:20 Orri Freyr og Aron Dagur einum sigri frá fullkomnu tímabili Arri Freyr Þorkelsson, Aron Dagur Pálsson og félagar þeirra í Elverum eru enn með fullt hús stiga þegar aðeins ein umferð er eftir af norsku deildinni í handbolta, en liðið vann fimm marka sigur gegn Kristiansand fyrr í dag, 38-33. Handbolti 3.4.2022 19:26 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 28-26 | Valur hafði betur í níunda leiknum í röð Valur lagði Hauka að velli 28-26 eftir jafnan og spennandi leik liðanna í Olísdeild kvenna í handbolta í Origo-höllinni að Hlíðarenda í dag. Valsliðið hefur farið með sigur af hólmi í níu síðustu leikjum sínum í deild og bikarkeppni. Handbolti 3.4.2022 17:51 Íslendingalið Melsungen vann örugglega | Daníel Þór og félagar sóttu mikilvæg stig Íslendingar voru í eldlínunni í þrem af þeim fjórum leikjum sem fram fóru í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 3.4.2022 17:12 Bjarki Már með þrjú mörk í stóru tapi Lemgo Lemgo tapaði afar óvænt með 12 mörkum gegn fallbaráttu liði Minden í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 20-32. Handbolti 3.4.2022 14:30 « ‹ 155 156 157 158 159 160 161 162 163 … 334 ›
Viggó markahæstur í Íslendingaslag | Sjö mörk Bjarka dugðu ekki til Það var nóg um að vera hjá íslensku leikönnunum í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, en alls voru tíu Íslendingar í eldlínunni í þeim fimm leikjum sem fram fóru. Handbolti 7.4.2022 18:51
Ummælum Arnars Daða vísað til aganefndar Framkvæmdastjóri HSÍ hefur vísað ummælum Arnars Daða Arnarssonar, þjálfara Gróttu, til aganefndar þar sem hann telur þau óíþróttamannsleg og skaða ímynd handknattleiksíþróttarinnar. Handbolti 7.4.2022 14:56
Vonast til að vera klár fyrir leikina mikilvægu gegn Austurríki Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson lék ekki með Valsmönnum er þeir unnu Hauka í Olís-deild karla í handbolta. Hann fékk skot í höfuðið á æfingu og verður frá næstu daga. Markvörðurinn knái gerir sér þó vonir um að ná landsleikjunum gegn Austurríki í næstu viku. Handbolti 7.4.2022 14:01
Möguleikarnir fyrir lokaumferðina í Olís: Valur í kjörstöðu og úrslitaleikur milli Aftureldingar og Fram Mikið er undir í lokaumferð Olís-deildar karla í handbolta á sunnudaginn. Þá ræðst hvaða lið verður deildarmeistari og Afturelding og Fram mætast í hreinum úrslitaleik um síðasta lausa sætið í úrslitakeppninni. Handbolti 7.4.2022 12:30
Sjáðu lokasekúndurnar í Eyjum sem Arnar Daði var æfur yfir Það sauð á Arnari Daða Arnarssyni, þjálfara Gróttu, eftir tapið nauma fyrir ÍBV sem gerði út um vonir Seltirninga á að komast í úrslitakeppnina í Olís-deild karla. Arnar Daði var afar ósáttur við dómara leiksins og vandaði þeim ekki kveðjurnar. Handbolti 7.4.2022 11:16
Situr stjórnarfundi Gróttu frá Þýskalandi: „Nenni ekki að tuða og vil frekar gera eitthvað sjálfur“ Á milli þess sem að Viggó Kristjánsson skorar mörk í bestu landsdeild heims í handbolta, eða fyrir íslenska landsliðið, situr hann stjórnarfundi hjá áhugamannafélagi á Íslandi og vill greiða götu þeirra sem hyggjast feta í hans fótspor. Handbolti 7.4.2022 09:00
Umfjöllun og viðtöl: KA 25-30 Selfoss | Selfoss sótti sigur á Akureyri Næst síðasta umferð Olís deildar karla fór fram í kvöld. Mikið var undir í KA heimilinu þar sem heimamenn gátu tryggt sér sæti í úrslitakeppninni sem og þeir gerðu þrátt fyrir fimm marka tap á móti Selfoss 25 - 30, þar sem Grótta tapaði með einu í eyjum er KA öruggt í úrslitakeppnina. Handbolti 6.4.2022 23:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur 40-34 Haukar | Valsmenn geta ennþá orðið deildarmeistarar eftir öflugan sigur Valur skoraði 40 mörk gegn slakri vörn Hauka í kvöld og liðin eru jöfn á topp Olís-deildarinnar fyrir lokaumferðina. Fyrsta tap Hauka á árinu í deildinni staðreynd, lokatölur 40-34. Handbolti 6.4.2022 21:54
„Vorum eins og bitlaus hundur í sextíu mínútur“ Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var ekki upplitsdjarfur eftir tapið fyrir FH, 27-21, í Kaplakrika í kvöld. Handbolti 6.4.2022 21:49
Umfjöllun og viðtöl: FH - Afturelding 27-21 | Öruggur FH-sigur og Mosfellingar í vandræðum Eftir þrjá leiki í röð án sigurs vann FH öruggan sigur á Aftureldingu, 27-21, í 21. og næstsíðustu umferð Olís-deildar karla í kvöld. Handbolti 6.4.2022 21:45
HK og Fram með sigra í Olís-deildinni Það var nóg um líf og fjör í Olís-deild karla í kvöld. Fram fór létt með Stjörnuna, 37-27, á meðan HK vann botnslagin gegn Víkingum en HK vann tveggja marka sigur í Kórnum í Kópavogi, 28-26. Handbolti 6.4.2022 21:30
Afturelding áfram án sigurs eftir ferðalag til Vestmannaeyja ÍBV vann þriggja marka sigur á Aftureldingu í Olís-deild kvenna í kvöld, 31-28. Handbolti 6.4.2022 19:16
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 37 - 36 Grótta | Sjötíu og þriggja marka naglbítur í Eyjum Grótta hafði ekki tapað í síðustu fimm leikjum sínum í Olís-deild karla í handbolta og með sigri gegn ÍBV í Vestmannaeyjum, í næstsíðustu umferðinni, hefði liðið átt góða möguleika á sæti í úrslitakeppninni. Handbolti 6.4.2022 18:46
Portúgölsku undrabræðurnir magnaðir gegn Ómari, Gísla og félögum Nýjar stórstjörnur virðast vera að fæðast í handboltanum. Þetta eru Costa-bræðurnir ungu frá Portúgal, Martim og Francisco. Þeir sýndu snilli sína í leik gegn Magdeburg í Evrópudeildinni í gær. Handbolti 6.4.2022 16:00
Upphitun fyrir 21. umferð í Olís: Hefur meiri trú á Haukum og vonast eftir Gróttusigri Mikið er undir fyrir næstsíðustu umferð Olís-deildar karla í handbolta sem fer fram í kvöld. Valur og Haukar mætast í hálfgerðum úrslitaleik um deildarmeistaratitilinn og baráttan um sæti í úrslitakeppninni verður í algleymingi. Handbolti 6.4.2022 14:00
Landin var með samning við Kiel til 2025 en nýtti sér sérstaka fjölskylduklásúlu Danski landsliðsmarkvörðurinn Niklas Landin er á leiðinni til danska félagsins Aalborg Håndbold og komu félagsskiptin mikið á óvart ekki síst þar sem hann átti eftir þrjú ár af nýjum samningi sínum við Kiel. Handbolti 6.4.2022 13:00
Karen snýr aftur í landsliðið fyrir úrslitaleikina í undankeppninni Karen Knútsdóttir, leikmaður Fram, snýr aftur í íslenska landsliðið sem mætir Svíþjóð og Serbíu í síðustu tveimur leikjum sínum í undankeppni EM 2022. Handbolti 6.4.2022 10:44
Ómar dró vagninn í dramatískum sigri Magdeburg Selfyssingurinn Ómar Ingi Magnússon var allt í öllu er Magdeburg tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handbolta í kvöld. Liðið vann dramatískan eins marks sigur á Sporting, 36-35, en Ómar kom með beinum hætti að 15 mörkum heimamanna. Handbolti 5.4.2022 20:35
Viktor Gísli stóð vaktina er GOG fór áfram | Átta mörk Bjarka dugðu ekki til Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar hans í danska liðinu GOG eru komnir í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar í handbolta eftir samanlagðan tveggja marka sigur gegn Bidasoa Irun í kvöld, 33-31. Bjarki Már Elísson og félagar hans í Lemgo féllu hins vegar úr leik eftir jafntefli gegn Wisla Plick frá Póllandi. Handbolti 5.4.2022 18:50
Viggó vongóður um að geta beitt sér gegn Austurríki Viggó Kristjánsson meiddist í ökkla þegar íslenska landsliðið kom saman til æfinga hér á landi í síðasta mánuði en reiknar með því að geta látið til sín taka í landsleikjunum mikilvægu gegn Austurríki. Handbolti 5.4.2022 18:00
Dæmdi hjá systur sinni Sú sérstaka staða kom upp í viðureign KA/Þórs og HK í Olís-deild kvenna í handbolta að annar dómara leiksins dæmdi hjá systur sinni. Handbolti 5.4.2022 11:01
Held að ansi margir leikmenn og þjálfarar myndu ekki ná dómaraprófinu „Þeir höfðu vit fyrir dómurunum í 25 ár. Nú sitja þeir hinu megin við borðið,“ segir Guðjón Guðmundsson, Gaupi, um þá Vilhelm Gauta Bergsveinsson og Ólaf Víði Ólafsson sem í dag starfa sem handboltadómarar. Handbolti 5.4.2022 08:31
Steinunn vildi fara fyrr af stað en sjúkraþjálfarinn hélt aftur af henni Fram fékk heldur betur búbót fyrir lokasprett tímabilsins þegar Steinunn Björnsdóttir sneri aftur á völlinn í stórsigri liðsins á Aftureldingu, 20-39. Handbolti 4.4.2022 15:30
Skandall ef Afturelding kemst ekki í úrslitakeppnina Jóhanni Gunnari Einarssyni þykir leiðinlegt að sjá hvernig komið er fyrir Aftureldingu, hans gamla liði. Theodór Ingi Pálmason segir það skandal ef Mosfellingar komast ekki í úrslitakeppnina. Handbolti 4.4.2022 14:30
Haukur snýr aftur í landsliðið og mikil ábyrgð á herðum Óðins Haukur Þrastarson snýr aftur í íslenska handboltalandsliðið fyrir leikina gegn Austurríki í umspili um sæti á HM 2023. Handbolti 4.4.2022 14:13
Enn bætist í ofurlið Álaborgar: Landin kemur 2023 Niklas Landin, fyrir danska landsliðsins og besti handboltamaður heims 2021, gengur í raðir danska meistaraliðsins Álaborgar frá Kiel eftir næsta tímabil. Handbolti 4.4.2022 09:20
Orri Freyr og Aron Dagur einum sigri frá fullkomnu tímabili Arri Freyr Þorkelsson, Aron Dagur Pálsson og félagar þeirra í Elverum eru enn með fullt hús stiga þegar aðeins ein umferð er eftir af norsku deildinni í handbolta, en liðið vann fimm marka sigur gegn Kristiansand fyrr í dag, 38-33. Handbolti 3.4.2022 19:26
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 28-26 | Valur hafði betur í níunda leiknum í röð Valur lagði Hauka að velli 28-26 eftir jafnan og spennandi leik liðanna í Olísdeild kvenna í handbolta í Origo-höllinni að Hlíðarenda í dag. Valsliðið hefur farið með sigur af hólmi í níu síðustu leikjum sínum í deild og bikarkeppni. Handbolti 3.4.2022 17:51
Íslendingalið Melsungen vann örugglega | Daníel Þór og félagar sóttu mikilvæg stig Íslendingar voru í eldlínunni í þrem af þeim fjórum leikjum sem fram fóru í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 3.4.2022 17:12
Bjarki Már með þrjú mörk í stóru tapi Lemgo Lemgo tapaði afar óvænt með 12 mörkum gegn fallbaráttu liði Minden í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 20-32. Handbolti 3.4.2022 14:30