Handbolti 50 sjálfboðaliðar muni koma að hverjum leik í umfangsmiklu verkefni Valsara Gísli Gunnlaugsson, formaður handknattleiksdeildar Vals, segir mikla vinnu hafa farið í undirbúning fyrir fyrsta leik liðsins í riðlakeppni Evrópudeildarinnar sem fer fram annað kvöld. Valur mætir þá Ferencváros frá Ungverjalandi. Handbolti 24.10.2022 22:31 Karen um Framliðið: Ég fattaði ekki að það yrðu svona miklar breytingar á liðinu Karen Knútsdóttir var sérstakur gestur í Seinni bylgjunni í gær en hún getur ekki spilað með Íslandsmeisturum Fram þar sem hún er í barneignarleyfi. Handbolti 24.10.2022 14:31 FH-ingar hættir að jaskast á Agli Egill Magnússon, leikmaður FH, spilaði meiddur í upphafi tímabilsins og á endanum ákváð þjálfarateymi liðsins að segja stopp. Handbolti 24.10.2022 13:30 Karen Knúts um Theu Imani: Yfirburðarleikmaður í þessari deild Karen Knútsdóttir var sérstakur gestur í Seinni bylgjunni í gær þar sem farið var yfir gang mála í fimmtu umferð Olís deildar kvenna í handbolta. Handbolti 24.10.2022 12:01 „Held að hann komi pirraður til Íslands“ Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson er spenntur fyrir stóru verkefni með Val en liðið spilar á næstu mánuðum tíu leiki í Evrópudeildinni í handbolta. Handbolti 24.10.2022 08:31 Ágúst og Elvar öflugir í naumu tapi gegn GOG Íslendingalið Ribe Esbjerg tapaði með minnsta mun fyrir GOG í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 23.10.2022 20:02 Ómar og Gísli allt í öllu þegar Magdeburg varði heimsmeistaratitil félagsliða Magdeburg er besta handboltalið heims annað árið í röð eftir tveggja marka sigur á Barcelona í æsispennandi framlengdum úrslitaleik í Dammam í Sádi Arabíu í dag. Handbolti 23.10.2022 19:41 Viktor Gísli og félagar á toppinn í Frakklandi Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar hans í Nantes unnu afar öruggan 11 marka sigur er liðið tók á móti Cesson Rennes-Metropole í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 35-24. Handbolti 23.10.2022 16:42 Elvar skoraði tvö er Melsungen komst aftur á sigurbraut | Viggó markahæstur í tapi Íslendingalið Melsungen vann langþráðan sigur er liðið tók á móti Wetzlar í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 21-19. Þá var Viggó Kristjánsson markahæsti maður vallarins er Leipzig tapaði gegn Füchse Berlin, 26-31. Handbolti 23.10.2022 15:49 Ýmir og félagar töpuðu sínum fyrsta leik á tímabilinu Ýmir Örn Gíslason og félagar hans í Rhein-Neckar Löwen máttu þola sitt fyrsta tap á tímabilinu er liðið heimsótti Kiel í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Ýmir og félagar voru með fullt hús stiga fyrir leikinn, en þurftu að sætta sig við þriggja marka tap, 32-29. Handbolti 23.10.2022 13:40 Elvar Örn framlengir hjá Melsungen Elvar Örn Jónsson, landsliðsmaður í handbolta, hefur skrifað undir nýjan samning við þýska úrvalsdeildarliðið MT Melsungen. Leikmaðurinn mun því spila með liðinu til ársins 2025. Handbolti 23.10.2022 11:16 Janus fór á kostum í naumum sigri gegn meisturunum Janus Daði Smárason var allt í öllu í sóknarleik Kolstad er liðið vann nauman tveggja marka sigur gegn Noregsmeisturum Elverum í Íslendingaslag norsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í dag, 26-24. Handbolti 22.10.2022 21:33 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 25-23 | Valskonur einar á toppnum Valur er enn með fullt hús stiga eftir nauman tveggja marka sigur gegn Stjörnunni í toppslag Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld, 25-23. Handbolti 22.10.2022 20:35 Teitur skoraði tvö í naumum sigri Flensburg Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg unnu nauman þriggja marka sigur er liðið tók á móti Göppingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 27-24. Handbolti 22.10.2022 20:15 Carlos Martin Santos: Við eigum ekki skilið svona leikhús Þjálfari Harðar frá Ísafirði, Carlos Martin Santos, var heilt yfir ánægður með sitt lið eftir tap gegn Stjörnunni í dag í Garðabænum. Hörður leiddi leikinn fyrstu 40 mínúturnar en tapaði á endanum með þriggja marka mun, 28-25. Handbolti 22.10.2022 19:10 Haukur og félagar misstu af sæti í úrslitum eftir skell gegn Barcelona Haukur Þrastarson og félagar hans í pólska liðinu Vive Kielce máttu þola 11 marka tap er liðið mætti Barcelona í undanúrslitum heimsmeistaramóts félagsliða í handbolta í kvöld, 39-28. Handbolti 22.10.2022 18:58 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Hörður 28-25 | Stjarnan aftur á sigurbraut Stjarnan vann sterkan þriggja marka sigur er liðið tók á móti Herði frá Ísafirði í Olís-deild karla í handbolta í dag, 28-25. Stjörnumenn höfðu ekki unnið deildarleik frá því í fyrstu umferð og var sigurinn því langþráður. Handbolti 22.10.2022 18:34 Hannes fær Sigtrygg lánaðan: „Held við séum allir að græða“ Sigtryggur Daði Rúnarsson, leikmaður ÍBV, hefur verið lánaður til Alpha Hard í Austurríki sem Hannes Jón Jónsson stýrir. Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV, staðfesti þetta við Vísi eftir tapið fyrir Aftureldingu, 31-26, í dag. Handbolti 22.10.2022 18:30 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 31-26 | Mosfellingar fyrstir til að vinna Eyjamenn Afturelding varð í dag fyrsta liðið til að vinna ÍBV í Olís-deild karla þegar liðin áttust við á Varmá í Mosfellsbænum. Lokatölur 31-26, Aftureldingu í vil. Þetta var þriðji sigur liðsins í röð. Handbolti 22.10.2022 18:20 HK vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu HK vann í dag sinn fyrsta sigur á tímabilinu er liðið vann sex marka sigur gegn KA/Þór í Olís-deild kvenna, lokatölur 28-22. Handbolti 22.10.2022 17:39 Umfjöllun: Selfoss - Fram 27-30 | Annar sigur Framara í röð Fram vann þriggja marka sigur á Selfossi 27-30. Gestirnir komust snemma yfir og þrátt fyrir hetjulega baráttu Selfoss undir lokin þá hélt Fram sjó sem skilaði tveimur stigum í poka meistaranna. Handbolti 22.10.2022 17:25 Aron og félagar styrktu stöðu sína á toppnum Aron Pálmarsson og félagar hans í danska úrvalsdeildarliðinu Álaborg styrktu stöðu sína á toppi deildarinnar er liðið vann þriggja marka útisigur gegn SönderjyskE í dag, 33-36. Handbolti 22.10.2022 17:18 ÍBV lagði Hauka með minnsta mun ÍBV vann nauman eins marks sigur er liðið heimsótti Hauka í Olís-deild kvenna í handbolta í dag, 23-24. Handbolti 22.10.2022 17:08 Ómar markahæstur er Magdeburg tryggði sér sæti í úrslitum Ómar Ingi Magnússon var markahæsti maður vallarins með átta mörk er þýska liðið Magdeburg tryggði sér sæti í úrslitum heimsmeistaramóts félagsliða í handbolta í dag, en liðið vann öruggan átta marka sigur gegn egypska liðinu Al Ahli, 36-28. Handbolti 22.10.2022 16:57 „Ég held að ég taki þessar síðustu þrjár lokamínútur bara á mig“ Róbert Gunnarsson, þjálfari Gróttu, var niðurlútur eftir jafntefli sinna manna gegn Fram í Úlfarsárdal í kvöld. Lokatölur 29-29, en Grótta leiddi leikinn með fjögurra marka mun þegar um þrjár mínútur voru eftir af leiknum. Handbolti 21.10.2022 23:20 „Nú bara fengum við einn á kjaftinn“ Jónatan Magnússon, þjálfari KA, var eðlilega ósáttur eftir tíu marka tap sinna manna gegn Selfossi í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Hann segir að leikurinn hafi í raun verið farinn í hálfleik og að sínir menn hafi einfaldlega átt vondan dag á Selfossi. Handbolti 21.10.2022 23:01 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - KA 34-24 | Heimamenn kláruðu dæmið í fyrri hálfleik Selfyssingar unnu afar öruggan tíu marka sigur er liðið tók á móti KA í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, 34-24. Heimamenn höfðu níu marka forskot í hálfleik og sigur þeirra var aldrei í hættu eftir það. Handbolti 21.10.2022 22:06 Umfjöllun: Fram 29-29 Grótta | Mögnuðum leik í Úlfarsárdal lauk með jafntefli Fram tók á móti Gróttu í Úlfarsárdal í kvöld í sjöttu umferð Olís-deildar karla. Var leikurinn kaflaskiptur og æsispennandi fram á lokasekúndu, en Grótta leiddi leikinn með fjórum mörkum þegar um þrjár mínútur voru eftir af leiknum. Lokatölur 29-29 í Úlfarsárdal. Handbolti 21.10.2022 21:30 Umfjöllun og viðtöl: Valur 35-25 ÍR | Stórsigur Vals á Hlíðarenda Valur vann ÍR 35–25 í Origo-höllinni í kvöld. Leikurinn var í 7. umferð Olis-deildar karla. Handbolti 21.10.2022 21:00 Kristján markahæstur í sigri AIX Kristján Örn Kristjánsson, leikmaður AIX, var markahæsti leikmaður vallarins þegar AIX sigraði Toulouse, 26-25, í franska handboltanum í kvöld. Grétar Guðjónsson, markvörður Selestat, beið ósigur gegn Saint-Raphael á sama tíma, 39-30. Handbolti 21.10.2022 20:00 « ‹ 137 138 139 140 141 142 143 144 145 … 334 ›
50 sjálfboðaliðar muni koma að hverjum leik í umfangsmiklu verkefni Valsara Gísli Gunnlaugsson, formaður handknattleiksdeildar Vals, segir mikla vinnu hafa farið í undirbúning fyrir fyrsta leik liðsins í riðlakeppni Evrópudeildarinnar sem fer fram annað kvöld. Valur mætir þá Ferencváros frá Ungverjalandi. Handbolti 24.10.2022 22:31
Karen um Framliðið: Ég fattaði ekki að það yrðu svona miklar breytingar á liðinu Karen Knútsdóttir var sérstakur gestur í Seinni bylgjunni í gær en hún getur ekki spilað með Íslandsmeisturum Fram þar sem hún er í barneignarleyfi. Handbolti 24.10.2022 14:31
FH-ingar hættir að jaskast á Agli Egill Magnússon, leikmaður FH, spilaði meiddur í upphafi tímabilsins og á endanum ákváð þjálfarateymi liðsins að segja stopp. Handbolti 24.10.2022 13:30
Karen Knúts um Theu Imani: Yfirburðarleikmaður í þessari deild Karen Knútsdóttir var sérstakur gestur í Seinni bylgjunni í gær þar sem farið var yfir gang mála í fimmtu umferð Olís deildar kvenna í handbolta. Handbolti 24.10.2022 12:01
„Held að hann komi pirraður til Íslands“ Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson er spenntur fyrir stóru verkefni með Val en liðið spilar á næstu mánuðum tíu leiki í Evrópudeildinni í handbolta. Handbolti 24.10.2022 08:31
Ágúst og Elvar öflugir í naumu tapi gegn GOG Íslendingalið Ribe Esbjerg tapaði með minnsta mun fyrir GOG í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 23.10.2022 20:02
Ómar og Gísli allt í öllu þegar Magdeburg varði heimsmeistaratitil félagsliða Magdeburg er besta handboltalið heims annað árið í röð eftir tveggja marka sigur á Barcelona í æsispennandi framlengdum úrslitaleik í Dammam í Sádi Arabíu í dag. Handbolti 23.10.2022 19:41
Viktor Gísli og félagar á toppinn í Frakklandi Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar hans í Nantes unnu afar öruggan 11 marka sigur er liðið tók á móti Cesson Rennes-Metropole í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 35-24. Handbolti 23.10.2022 16:42
Elvar skoraði tvö er Melsungen komst aftur á sigurbraut | Viggó markahæstur í tapi Íslendingalið Melsungen vann langþráðan sigur er liðið tók á móti Wetzlar í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 21-19. Þá var Viggó Kristjánsson markahæsti maður vallarins er Leipzig tapaði gegn Füchse Berlin, 26-31. Handbolti 23.10.2022 15:49
Ýmir og félagar töpuðu sínum fyrsta leik á tímabilinu Ýmir Örn Gíslason og félagar hans í Rhein-Neckar Löwen máttu þola sitt fyrsta tap á tímabilinu er liðið heimsótti Kiel í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Ýmir og félagar voru með fullt hús stiga fyrir leikinn, en þurftu að sætta sig við þriggja marka tap, 32-29. Handbolti 23.10.2022 13:40
Elvar Örn framlengir hjá Melsungen Elvar Örn Jónsson, landsliðsmaður í handbolta, hefur skrifað undir nýjan samning við þýska úrvalsdeildarliðið MT Melsungen. Leikmaðurinn mun því spila með liðinu til ársins 2025. Handbolti 23.10.2022 11:16
Janus fór á kostum í naumum sigri gegn meisturunum Janus Daði Smárason var allt í öllu í sóknarleik Kolstad er liðið vann nauman tveggja marka sigur gegn Noregsmeisturum Elverum í Íslendingaslag norsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í dag, 26-24. Handbolti 22.10.2022 21:33
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 25-23 | Valskonur einar á toppnum Valur er enn með fullt hús stiga eftir nauman tveggja marka sigur gegn Stjörnunni í toppslag Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld, 25-23. Handbolti 22.10.2022 20:35
Teitur skoraði tvö í naumum sigri Flensburg Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg unnu nauman þriggja marka sigur er liðið tók á móti Göppingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 27-24. Handbolti 22.10.2022 20:15
Carlos Martin Santos: Við eigum ekki skilið svona leikhús Þjálfari Harðar frá Ísafirði, Carlos Martin Santos, var heilt yfir ánægður með sitt lið eftir tap gegn Stjörnunni í dag í Garðabænum. Hörður leiddi leikinn fyrstu 40 mínúturnar en tapaði á endanum með þriggja marka mun, 28-25. Handbolti 22.10.2022 19:10
Haukur og félagar misstu af sæti í úrslitum eftir skell gegn Barcelona Haukur Þrastarson og félagar hans í pólska liðinu Vive Kielce máttu þola 11 marka tap er liðið mætti Barcelona í undanúrslitum heimsmeistaramóts félagsliða í handbolta í kvöld, 39-28. Handbolti 22.10.2022 18:58
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Hörður 28-25 | Stjarnan aftur á sigurbraut Stjarnan vann sterkan þriggja marka sigur er liðið tók á móti Herði frá Ísafirði í Olís-deild karla í handbolta í dag, 28-25. Stjörnumenn höfðu ekki unnið deildarleik frá því í fyrstu umferð og var sigurinn því langþráður. Handbolti 22.10.2022 18:34
Hannes fær Sigtrygg lánaðan: „Held við séum allir að græða“ Sigtryggur Daði Rúnarsson, leikmaður ÍBV, hefur verið lánaður til Alpha Hard í Austurríki sem Hannes Jón Jónsson stýrir. Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV, staðfesti þetta við Vísi eftir tapið fyrir Aftureldingu, 31-26, í dag. Handbolti 22.10.2022 18:30
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 31-26 | Mosfellingar fyrstir til að vinna Eyjamenn Afturelding varð í dag fyrsta liðið til að vinna ÍBV í Olís-deild karla þegar liðin áttust við á Varmá í Mosfellsbænum. Lokatölur 31-26, Aftureldingu í vil. Þetta var þriðji sigur liðsins í röð. Handbolti 22.10.2022 18:20
HK vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu HK vann í dag sinn fyrsta sigur á tímabilinu er liðið vann sex marka sigur gegn KA/Þór í Olís-deild kvenna, lokatölur 28-22. Handbolti 22.10.2022 17:39
Umfjöllun: Selfoss - Fram 27-30 | Annar sigur Framara í röð Fram vann þriggja marka sigur á Selfossi 27-30. Gestirnir komust snemma yfir og þrátt fyrir hetjulega baráttu Selfoss undir lokin þá hélt Fram sjó sem skilaði tveimur stigum í poka meistaranna. Handbolti 22.10.2022 17:25
Aron og félagar styrktu stöðu sína á toppnum Aron Pálmarsson og félagar hans í danska úrvalsdeildarliðinu Álaborg styrktu stöðu sína á toppi deildarinnar er liðið vann þriggja marka útisigur gegn SönderjyskE í dag, 33-36. Handbolti 22.10.2022 17:18
ÍBV lagði Hauka með minnsta mun ÍBV vann nauman eins marks sigur er liðið heimsótti Hauka í Olís-deild kvenna í handbolta í dag, 23-24. Handbolti 22.10.2022 17:08
Ómar markahæstur er Magdeburg tryggði sér sæti í úrslitum Ómar Ingi Magnússon var markahæsti maður vallarins með átta mörk er þýska liðið Magdeburg tryggði sér sæti í úrslitum heimsmeistaramóts félagsliða í handbolta í dag, en liðið vann öruggan átta marka sigur gegn egypska liðinu Al Ahli, 36-28. Handbolti 22.10.2022 16:57
„Ég held að ég taki þessar síðustu þrjár lokamínútur bara á mig“ Róbert Gunnarsson, þjálfari Gróttu, var niðurlútur eftir jafntefli sinna manna gegn Fram í Úlfarsárdal í kvöld. Lokatölur 29-29, en Grótta leiddi leikinn með fjögurra marka mun þegar um þrjár mínútur voru eftir af leiknum. Handbolti 21.10.2022 23:20
„Nú bara fengum við einn á kjaftinn“ Jónatan Magnússon, þjálfari KA, var eðlilega ósáttur eftir tíu marka tap sinna manna gegn Selfossi í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Hann segir að leikurinn hafi í raun verið farinn í hálfleik og að sínir menn hafi einfaldlega átt vondan dag á Selfossi. Handbolti 21.10.2022 23:01
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - KA 34-24 | Heimamenn kláruðu dæmið í fyrri hálfleik Selfyssingar unnu afar öruggan tíu marka sigur er liðið tók á móti KA í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, 34-24. Heimamenn höfðu níu marka forskot í hálfleik og sigur þeirra var aldrei í hættu eftir það. Handbolti 21.10.2022 22:06
Umfjöllun: Fram 29-29 Grótta | Mögnuðum leik í Úlfarsárdal lauk með jafntefli Fram tók á móti Gróttu í Úlfarsárdal í kvöld í sjöttu umferð Olís-deildar karla. Var leikurinn kaflaskiptur og æsispennandi fram á lokasekúndu, en Grótta leiddi leikinn með fjórum mörkum þegar um þrjár mínútur voru eftir af leiknum. Lokatölur 29-29 í Úlfarsárdal. Handbolti 21.10.2022 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur 35-25 ÍR | Stórsigur Vals á Hlíðarenda Valur vann ÍR 35–25 í Origo-höllinni í kvöld. Leikurinn var í 7. umferð Olis-deildar karla. Handbolti 21.10.2022 21:00
Kristján markahæstur í sigri AIX Kristján Örn Kristjánsson, leikmaður AIX, var markahæsti leikmaður vallarins þegar AIX sigraði Toulouse, 26-25, í franska handboltanum í kvöld. Grétar Guðjónsson, markvörður Selestat, beið ósigur gegn Saint-Raphael á sama tíma, 39-30. Handbolti 21.10.2022 20:00