Gagnrýni Rússíbanareið gegnum helförina Gagnrýni 5.3.2016 11:30 Léku af hástemmdri andakt, tært og fókuserað Framúrskarandi túlkun á öndvegisverkum eftir Fauré og Brahms. Gagnrýni 3.3.2016 11:45 Að herma eða ekki herma eftir Bráðskemmtileg og Woody Allen-leg stjörnum prýdd gamanmynd Óskars Jónassonar Gagnrýni 3.3.2016 11:00 Lóan, spóinn og íslenski draumurinn Hársbreidd frá hágæðum. Gagnrýni 2.3.2016 11:30 Don Giovanni komst ekki á flug Ósannfærandi túlkun á meistaraverki Mozarts. Gagnrýni 2.3.2016 11:00 Með brýnt erindi við samtíð og framtíð Algjörlega mögnuð bók sem tekur á viðkvæmustu málefnum líðandi stundar sem og stöðu og þróun samfélagsins. Gagnrýni 25.2.2016 11:00 Skuggi sögunnar Þreytandi kaldhæðni ræður ríkjum í Illsku. Gagnrýni 24.2.2016 11:00 Hljómkviða í hverju augnabliki Það gneistaði af fimmtu sinfóníu Bruckners og Rapsódía eftir Brahms var unaðsleg. Gagnrýni 20.2.2016 11:15 Edda skiptir sér af Spennandi og vel skrifuð afþreying sem gefur fyrirheit um skemmtilegt lesefni til framtíðar. Gagnrýni 18.2.2016 11:30 Verkalýðshetja í slökkviliðsbúningi Stórbrotinn flutningur á Leningrad-sinfóníunni eftir Shostakovitsj og fyrsti píanókonsert Tsjajkovskíjs var mergjaður. Gagnrýni 13.2.2016 09:30 Litríkt og heillandi ferðalag Píla pína er hugljúf og einlæg sýning. Gagnrýni 10.2.2016 10:30 Angist og ótti, spægipylsa og þjóðerniskennd Meinfyndið og beitt leikverk en leikstjórnina skortir dýpt. Gagnrýni 8.2.2016 14:00 Samt er hún sólgin í enn einn daginn Falleg, áhugaverð og skemmtileg skáldsaga sem gefur dýrmætt sjónarhorn. Gagnrýni 8.2.2016 13:30 Segir margt með fáum tónum Megnið var gott, sumt frábært, annað ekki. Gagnrýni 4.2.2016 10:30 Ævintýralegur dans Vel unnið barnaverk þar sem hugmyndin, útfærslan og umgjörðin voru til fyrirmyndar. Gagnrýni 4.2.2016 10:00 Keyrt niður miðjuna Kostulegir kaflar en skortir áhættu hjá Mið-Íslandi. Gagnrýni 3.2.2016 16:30 Meira íslenskt, takk Tvö ný verk voru virkilega spennandi, en restin hefði mátt vera nýrri. Þetta voru jú Myrkir músíkdagar! Gagnrýni 3.2.2016 15:30 Gullin ský og skuggar á Myrkum Tveir athyglisverðir einleikskonsertar voru frumfluttir á tónleikunum og einleikararnir fóru á kostum. Gagnrýni 3.2.2016 13:45 Fyrstu og erfiðustu skrefin Ansi brösótt byrjun en ný leikskáld hafa stigið fram. Gagnrýni 28.1.2016 12:00 Ævintýralegir tónleikar sinfóníunnar Tónleikarnir hefðu getað byrjað betur, en eftir það voru þeir frábærir. Gagnrýni 23.1.2016 13:00 Átakanleg fortíð í nýjum búning Harmþrungið og mikilvægt umfjöllunarefni en útfærslan veldur ekki efninu. Gagnrýni 23.1.2016 11:30 Frönsk tímaskekkja Ófyndin, hómófóbísk og rasísk mynd sem virðist stöðnuð í húmor og siðferði frá 1970 eða svo, en eflaust mjög skemmtileg fyrir fólk sem elskar gamaldags hommagrín. Gagnrýni 21.1.2016 11:30 Fjölbreytileikanum fagnað Tilvalin og litrík skemmtun fyrir yngstu leikhúskynslóðina. Gagnrýni 21.1.2016 10:15 Sunginn Gyrðir Elíasson Falleg ljóð en rislítil tónlist. Gagnrýni 20.1.2016 13:30 Hágæða heimilishryðjuverk Besta sýning leikársins til þessa, þó ekki gallalaus. Gagnrýni 20.1.2016 13:00 Rétta stemningin var til staðar Agnes Thorsteins er glæsileg söngkona og hún gerði margt fallega á tónleikunum. Gagnrýni 6.1.2016 10:30 Smáatriðin skipta máli Silla er á heimavelli í dimmum hljóðheimi þar sem vonin og gleðin eru aldrei langt undan. Gagnrýni 6.1.2016 10:00 Ofgnótt, ofsi og blóði drifin fegurð Ofgnóttin er stundum yfirþyrmandi en Njála er leikhús í háum gæðaflokki. Gagnrýni 4.1.2016 12:30 Kapítalíska klóin Bráðskemmtileg sýning í súrrealískari kantinum með hjartað á réttum stað. Gagnrýni 31.12.2015 11:00 Æskan og ellin horfast í augu Metnaðarfullt listaverk sem er í senn sorglegt og fyndið og fær mann um leið til að hugsa. Gagnrýni 31.12.2015 10:45 « ‹ 19 20 21 22 23 24 25 26 27 … 68 ›
Léku af hástemmdri andakt, tært og fókuserað Framúrskarandi túlkun á öndvegisverkum eftir Fauré og Brahms. Gagnrýni 3.3.2016 11:45
Að herma eða ekki herma eftir Bráðskemmtileg og Woody Allen-leg stjörnum prýdd gamanmynd Óskars Jónassonar Gagnrýni 3.3.2016 11:00
Með brýnt erindi við samtíð og framtíð Algjörlega mögnuð bók sem tekur á viðkvæmustu málefnum líðandi stundar sem og stöðu og þróun samfélagsins. Gagnrýni 25.2.2016 11:00
Hljómkviða í hverju augnabliki Það gneistaði af fimmtu sinfóníu Bruckners og Rapsódía eftir Brahms var unaðsleg. Gagnrýni 20.2.2016 11:15
Edda skiptir sér af Spennandi og vel skrifuð afþreying sem gefur fyrirheit um skemmtilegt lesefni til framtíðar. Gagnrýni 18.2.2016 11:30
Verkalýðshetja í slökkviliðsbúningi Stórbrotinn flutningur á Leningrad-sinfóníunni eftir Shostakovitsj og fyrsti píanókonsert Tsjajkovskíjs var mergjaður. Gagnrýni 13.2.2016 09:30
Angist og ótti, spægipylsa og þjóðerniskennd Meinfyndið og beitt leikverk en leikstjórnina skortir dýpt. Gagnrýni 8.2.2016 14:00
Samt er hún sólgin í enn einn daginn Falleg, áhugaverð og skemmtileg skáldsaga sem gefur dýrmætt sjónarhorn. Gagnrýni 8.2.2016 13:30
Ævintýralegur dans Vel unnið barnaverk þar sem hugmyndin, útfærslan og umgjörðin voru til fyrirmyndar. Gagnrýni 4.2.2016 10:00
Meira íslenskt, takk Tvö ný verk voru virkilega spennandi, en restin hefði mátt vera nýrri. Þetta voru jú Myrkir músíkdagar! Gagnrýni 3.2.2016 15:30
Gullin ský og skuggar á Myrkum Tveir athyglisverðir einleikskonsertar voru frumfluttir á tónleikunum og einleikararnir fóru á kostum. Gagnrýni 3.2.2016 13:45
Fyrstu og erfiðustu skrefin Ansi brösótt byrjun en ný leikskáld hafa stigið fram. Gagnrýni 28.1.2016 12:00
Ævintýralegir tónleikar sinfóníunnar Tónleikarnir hefðu getað byrjað betur, en eftir það voru þeir frábærir. Gagnrýni 23.1.2016 13:00
Átakanleg fortíð í nýjum búning Harmþrungið og mikilvægt umfjöllunarefni en útfærslan veldur ekki efninu. Gagnrýni 23.1.2016 11:30
Frönsk tímaskekkja Ófyndin, hómófóbísk og rasísk mynd sem virðist stöðnuð í húmor og siðferði frá 1970 eða svo, en eflaust mjög skemmtileg fyrir fólk sem elskar gamaldags hommagrín. Gagnrýni 21.1.2016 11:30
Fjölbreytileikanum fagnað Tilvalin og litrík skemmtun fyrir yngstu leikhúskynslóðina. Gagnrýni 21.1.2016 10:15
Hágæða heimilishryðjuverk Besta sýning leikársins til þessa, þó ekki gallalaus. Gagnrýni 20.1.2016 13:00
Rétta stemningin var til staðar Agnes Thorsteins er glæsileg söngkona og hún gerði margt fallega á tónleikunum. Gagnrýni 6.1.2016 10:30
Smáatriðin skipta máli Silla er á heimavelli í dimmum hljóðheimi þar sem vonin og gleðin eru aldrei langt undan. Gagnrýni 6.1.2016 10:00
Ofgnótt, ofsi og blóði drifin fegurð Ofgnóttin er stundum yfirþyrmandi en Njála er leikhús í háum gæðaflokki. Gagnrýni 4.1.2016 12:30
Kapítalíska klóin Bráðskemmtileg sýning í súrrealískari kantinum með hjartað á réttum stað. Gagnrýni 31.12.2015 11:00
Æskan og ellin horfast í augu Metnaðarfullt listaverk sem er í senn sorglegt og fyndið og fær mann um leið til að hugsa. Gagnrýni 31.12.2015 10:45