Gagnrýni Falin skilaboð njósnara í tónlist Fyrir nokkru fór um internetið orðrómur um að tónskáldin Arnold Schönberg, Anton Webern og félagar hefðu unnið á laun með nasistum. Gagnrýni 24.5.2018 13:00 Slappiði af, Han Solo getur ekki klikkað Fyrsta sjálfstæða Stjörnustríðsmyndin, Rogue One: A Star Wars Story, heppnaðist gríðarlega vel og sýndi fram á að í raun eru möguleikarnir óteljandi fyrir skemmtileg ævintýri í Star Wars-heiminum með frelsinu sem fylgir því að þurfa ekki að spinna söguna innan ramma ættarsögu Geimgenglanna. Gagnrýni 24.5.2018 12:30 Í leit að betri heimi Hvað sem fólki kann að finnast um þá bræður, John Fitzgerald Kennedy og Robert Francis Kennedy, er óhætt að mæla eindregið með þessum þáttum á Netflix Gagnrýni 17.5.2018 10:00 Sönggleði í afleitum hljómburði Korpúlfsstaðir eru að öllu jöfnu ekki notaðir fyrir lifandi tónlistarflutning. Ég man ekki eftir að hafa farið þar á tónleika fyrr en nú. Gagnrýni 10.5.2018 16:15 Sök bítur seka... Fyrir áratug eða svo skrifaði ég bók um nafntoguðustu vændiskonu landsins. Hún sat þá í Kvennafangelsinu í Kópavogi og afplánaði þungan dóm fyrir hórmang, ofbeldisbrot, brot gegn valdstjórninni og síðast en alls ekki síst fyrir tilraun til stórfellds innflutnings á kókaíni frá Hollandi til Íslands. Gagnrýni 10.5.2018 15:45 Sterkur dans í minna sterkri sögu Dansinn í sýningunni Hin lánsömu var áhrifamikill, kröftugur og krefjandi. Söguþráðurinn var aftur á móti ekki nægilega grípandi. Gagnrýni 1.5.2018 10:00 Adam er enn í Paradís Bíó Paradís er lítið en mikilvægt tannhjól í gangverki kvikmyndalífsins á Íslandi. Kvikmyndahúsið við Hverfisgötuna lýtur öðrum lögmálum en hin bíóhúsin í borginni. Gagnrýni 26.4.2018 10:15 Ekki bara spilað heldur dansað líka „Börn eiga að vera séð, ekki heyrð.“ Þetta var algeng skoðun í gamla daga. Segja má að því sé öfugt farið um barokkdansa á tónleikum nútímans. Þeir eru heyrðir, ekki séðir. Gagnrýni 13.4.2018 12:00 Lífshættulegur farsi Gagnrýni 12.4.2018 10:00 Tilkomumikið sjónarspil hjá kraftmikilli Björk Fyrri tónleikar Bjarkar af tveimur sem hún heldur í Háskólabíói nú í vikunni fóru fram í gærkvöldi. Gagnrýni 10.4.2018 15:00 Ótakmarkað ímyndunarafl, meðalgóður Spielberg Ready Player One gerist í dystópískri framtíð þar sem nánast takmarkalaus sýndarveruleiki er orðinn að stærstu fíkn mannkynsins. Þetta framtíðarlega nostalgíupartí Spielbergs er bæði töfrandi og tómlegt, en almennt flott. Gagnrýni 5.4.2018 15:30 Klúðurveisla vafin inn í kómík Sýningin sem klikkar er flottur farsi í höndunum á sterkum leikhópi. Gagnrýni 31.3.2018 10:00 Meira en bara trix og takkaskór Það má oft spyrja sig hvers vegna við framleiðum ekki meira af alíslenskum barna- og fjölskyldumyndum með krökkum í aðalhlutverki, fyrst við höfum sýnt fram á fína getu með fáeinum sigurvegurum í gegnum árin. Gagnrýni 28.3.2018 16:00 Ólíkindatólið og ógnir samfélagsins Eftir tafir var Hans Blær eftir Eirík Örn Norðdahl frumsýnt í Tjarnarbíói síðastliðinn miðvikudag. Gagnrýni 22.3.2018 13:30 Grafir og bein með engu kjöti á Frá upphafi tölvuleikja hafa fá nöfn grafið sig jafn djúpt í kúltúrinn og Lara Croft; grafræninginn sem frá upprunalegri sköpun sinni hefur eflaust skotið ófáum táningum hraðar á kynþroskaaldurinn. Gagnrýni 22.3.2018 12:30 Andið eðlilega: Kraftur og einlægni í náttúrulegum umbúðum Andið eðlilega er fallega sögð saga um fólk sem er á sinn hátt einangrað, með vonina tæpa og þráir betra líf en aðstæður bjóða upp á, þó ekki nema bara skárri morgundag. Gagnrýni 15.3.2018 12:30 Hera og fúli hershöfðinginn Ben Kingsley sýnir sínar traustari hliðar en Hera Hilmar er annars vegar sú sem sér um að græja mestan púls í myndina. Hún heldur sínu striki og slær karlinn út. Gagnrýni 8.3.2018 12:30 Gúmmítöffarar á sponsi Yfirleitt er alvarleikinn allsráðandi í íslenskum glæpamyndum, sem á góðum degi getur leitt til bitastæðra verka en á versta tíma framkallað hlátursköst óviljandi, sem er því miður algengara tilfellið. Gagnrýni 1.3.2018 12:30 Þunnildi frekar en þrumandi skemmtun Um síðustu helgi frumsýndi Þjóðleikhúsið söngleikinn Slá í gegn eftir Guðjón Davíð Karlsson sem einnig leikstýrir, en sýningin er smíðuð að stórum hluta úr lögum Stuðmanna. Verkefnið er eitt það stærsta sem Þjóðleikhúsið framleiðir á leikárinu en stór leikarahópur kemur fram í sýningunni ásamt bæði dönsurum og sirkuslistafólki. Gagnrýni 1.3.2018 05:00 Djassinn komst ekki á flug Fínar lagasmíðar en flutningur í heild var ekki ásættanlegur auk þess sem kynning laganna var klaufaleg. Gagnrýni 23.2.2018 16:00 Ástin er eins og vatnið og vatnið er kalt og djúpt Undarleg ástarsaga. Magnaður seiður. Ógleymanleg og áleitin mynd. Verður hvorki fallegra né betra. Gagnrýni 22.2.2018 14:00 Kjánar reisa múra, hetjur rústa þeim Bráðskemmtileg og spennandi ofurhetjumynd sem svíkur hvergi en undir niðri kraumar mögnuð og tímabær samfélagsgagnrýni sem gerir Black Panther að tímamótamynd. Gagnrýni 22.2.2018 13:00 Kjánar reisa múra, hetjur rústa þeim Bráðskemmtileg og spennandi ofurhetjumynd sem svíkur hvergi en undir niðri kraumar mögnuð og tímabær samfélagsgagnrýni sem gerir Black Panther að tímamótamynd. Gagnrýni 22.2.2018 13:00 Eldtungur stigu næstum því upp úr fiðlunni Frammistaðan olli ekki vonbrigðum. Spilamennskan var mjúk en breið, hljómurinn fallega mótaður, hraðar tónarunur fullkomlega af hendi leystar. Styrkleikajafnvægið á milli píanósins og strengjahljóðfæranna var auk þess prýðilegt. Gagnrýni 21.2.2018 12:00 Ástarflækjur, loftfimleikar og sítrónur Öðruvísi og ögrandi sýning um afkima ástarinnar. Gagnrýni 15.2.2018 13:00 Myndræn tónlist, myrk og rómantísk Sundurleit dagskrá sem komst ekki almennilega í gang fyrr en eftir hlé. Gagnrýni 13.2.2018 08:00 Ferðalag í þokunni Síðastliðinn sunnudag frumsýndi Gaflaraleikhúsið í Hafnarfirði fjölskyldusöngleikinn Í skugga Sveins þar sem Ágústa Skúladóttir, í samvinnu við tónlistarmanninn Eyvind Karlsson og leikskáldið Karl Ágúst Úlfsson, sviðsetur nýja og músíkalska túlkun á Skugga-Sveini eða Útilegumönnunum eftir Matthías Jochumsson sem má teljast til hornsteins í íslenskri leikhússögu. Gagnrýni 10.2.2018 09:00 Gæsahúð, fiðringur og tár Winston Churchill er einn af risum 20. aldarinnar. Einn af aðalleikurunum í einhverjum skelfilegasta hildarleik í sögu mannkyns, heimsstyrjöldinni síðari. Og einnig margbrotinn og stórfenglegur persónuleiki. Gagnrýni 8.2.2018 23:15 Á vængjum ástarinnar Lói er varla skriðinn úr egginu þegar áföllin dynja yfir en margur er knár þótt hann sé smár. Gagnrýni 8.2.2018 22:00 Á vængjum ástarinnar Feykilega vel heppnuð teiknimynd. Áferðarfögur, fyndin, spennandi og falleg. Fullt hús stjarna að skipun einnar tíu ára. Gagnrýni 8.2.2018 22:00 « ‹ 7 8 9 10 11 12 13 14 15 … 67 ›
Falin skilaboð njósnara í tónlist Fyrir nokkru fór um internetið orðrómur um að tónskáldin Arnold Schönberg, Anton Webern og félagar hefðu unnið á laun með nasistum. Gagnrýni 24.5.2018 13:00
Slappiði af, Han Solo getur ekki klikkað Fyrsta sjálfstæða Stjörnustríðsmyndin, Rogue One: A Star Wars Story, heppnaðist gríðarlega vel og sýndi fram á að í raun eru möguleikarnir óteljandi fyrir skemmtileg ævintýri í Star Wars-heiminum með frelsinu sem fylgir því að þurfa ekki að spinna söguna innan ramma ættarsögu Geimgenglanna. Gagnrýni 24.5.2018 12:30
Í leit að betri heimi Hvað sem fólki kann að finnast um þá bræður, John Fitzgerald Kennedy og Robert Francis Kennedy, er óhætt að mæla eindregið með þessum þáttum á Netflix Gagnrýni 17.5.2018 10:00
Sönggleði í afleitum hljómburði Korpúlfsstaðir eru að öllu jöfnu ekki notaðir fyrir lifandi tónlistarflutning. Ég man ekki eftir að hafa farið þar á tónleika fyrr en nú. Gagnrýni 10.5.2018 16:15
Sök bítur seka... Fyrir áratug eða svo skrifaði ég bók um nafntoguðustu vændiskonu landsins. Hún sat þá í Kvennafangelsinu í Kópavogi og afplánaði þungan dóm fyrir hórmang, ofbeldisbrot, brot gegn valdstjórninni og síðast en alls ekki síst fyrir tilraun til stórfellds innflutnings á kókaíni frá Hollandi til Íslands. Gagnrýni 10.5.2018 15:45
Sterkur dans í minna sterkri sögu Dansinn í sýningunni Hin lánsömu var áhrifamikill, kröftugur og krefjandi. Söguþráðurinn var aftur á móti ekki nægilega grípandi. Gagnrýni 1.5.2018 10:00
Adam er enn í Paradís Bíó Paradís er lítið en mikilvægt tannhjól í gangverki kvikmyndalífsins á Íslandi. Kvikmyndahúsið við Hverfisgötuna lýtur öðrum lögmálum en hin bíóhúsin í borginni. Gagnrýni 26.4.2018 10:15
Ekki bara spilað heldur dansað líka „Börn eiga að vera séð, ekki heyrð.“ Þetta var algeng skoðun í gamla daga. Segja má að því sé öfugt farið um barokkdansa á tónleikum nútímans. Þeir eru heyrðir, ekki séðir. Gagnrýni 13.4.2018 12:00
Tilkomumikið sjónarspil hjá kraftmikilli Björk Fyrri tónleikar Bjarkar af tveimur sem hún heldur í Háskólabíói nú í vikunni fóru fram í gærkvöldi. Gagnrýni 10.4.2018 15:00
Ótakmarkað ímyndunarafl, meðalgóður Spielberg Ready Player One gerist í dystópískri framtíð þar sem nánast takmarkalaus sýndarveruleiki er orðinn að stærstu fíkn mannkynsins. Þetta framtíðarlega nostalgíupartí Spielbergs er bæði töfrandi og tómlegt, en almennt flott. Gagnrýni 5.4.2018 15:30
Klúðurveisla vafin inn í kómík Sýningin sem klikkar er flottur farsi í höndunum á sterkum leikhópi. Gagnrýni 31.3.2018 10:00
Meira en bara trix og takkaskór Það má oft spyrja sig hvers vegna við framleiðum ekki meira af alíslenskum barna- og fjölskyldumyndum með krökkum í aðalhlutverki, fyrst við höfum sýnt fram á fína getu með fáeinum sigurvegurum í gegnum árin. Gagnrýni 28.3.2018 16:00
Ólíkindatólið og ógnir samfélagsins Eftir tafir var Hans Blær eftir Eirík Örn Norðdahl frumsýnt í Tjarnarbíói síðastliðinn miðvikudag. Gagnrýni 22.3.2018 13:30
Grafir og bein með engu kjöti á Frá upphafi tölvuleikja hafa fá nöfn grafið sig jafn djúpt í kúltúrinn og Lara Croft; grafræninginn sem frá upprunalegri sköpun sinni hefur eflaust skotið ófáum táningum hraðar á kynþroskaaldurinn. Gagnrýni 22.3.2018 12:30
Andið eðlilega: Kraftur og einlægni í náttúrulegum umbúðum Andið eðlilega er fallega sögð saga um fólk sem er á sinn hátt einangrað, með vonina tæpa og þráir betra líf en aðstæður bjóða upp á, þó ekki nema bara skárri morgundag. Gagnrýni 15.3.2018 12:30
Hera og fúli hershöfðinginn Ben Kingsley sýnir sínar traustari hliðar en Hera Hilmar er annars vegar sú sem sér um að græja mestan púls í myndina. Hún heldur sínu striki og slær karlinn út. Gagnrýni 8.3.2018 12:30
Gúmmítöffarar á sponsi Yfirleitt er alvarleikinn allsráðandi í íslenskum glæpamyndum, sem á góðum degi getur leitt til bitastæðra verka en á versta tíma framkallað hlátursköst óviljandi, sem er því miður algengara tilfellið. Gagnrýni 1.3.2018 12:30
Þunnildi frekar en þrumandi skemmtun Um síðustu helgi frumsýndi Þjóðleikhúsið söngleikinn Slá í gegn eftir Guðjón Davíð Karlsson sem einnig leikstýrir, en sýningin er smíðuð að stórum hluta úr lögum Stuðmanna. Verkefnið er eitt það stærsta sem Þjóðleikhúsið framleiðir á leikárinu en stór leikarahópur kemur fram í sýningunni ásamt bæði dönsurum og sirkuslistafólki. Gagnrýni 1.3.2018 05:00
Djassinn komst ekki á flug Fínar lagasmíðar en flutningur í heild var ekki ásættanlegur auk þess sem kynning laganna var klaufaleg. Gagnrýni 23.2.2018 16:00
Ástin er eins og vatnið og vatnið er kalt og djúpt Undarleg ástarsaga. Magnaður seiður. Ógleymanleg og áleitin mynd. Verður hvorki fallegra né betra. Gagnrýni 22.2.2018 14:00
Kjánar reisa múra, hetjur rústa þeim Bráðskemmtileg og spennandi ofurhetjumynd sem svíkur hvergi en undir niðri kraumar mögnuð og tímabær samfélagsgagnrýni sem gerir Black Panther að tímamótamynd. Gagnrýni 22.2.2018 13:00
Kjánar reisa múra, hetjur rústa þeim Bráðskemmtileg og spennandi ofurhetjumynd sem svíkur hvergi en undir niðri kraumar mögnuð og tímabær samfélagsgagnrýni sem gerir Black Panther að tímamótamynd. Gagnrýni 22.2.2018 13:00
Eldtungur stigu næstum því upp úr fiðlunni Frammistaðan olli ekki vonbrigðum. Spilamennskan var mjúk en breið, hljómurinn fallega mótaður, hraðar tónarunur fullkomlega af hendi leystar. Styrkleikajafnvægið á milli píanósins og strengjahljóðfæranna var auk þess prýðilegt. Gagnrýni 21.2.2018 12:00
Ástarflækjur, loftfimleikar og sítrónur Öðruvísi og ögrandi sýning um afkima ástarinnar. Gagnrýni 15.2.2018 13:00
Myndræn tónlist, myrk og rómantísk Sundurleit dagskrá sem komst ekki almennilega í gang fyrr en eftir hlé. Gagnrýni 13.2.2018 08:00
Ferðalag í þokunni Síðastliðinn sunnudag frumsýndi Gaflaraleikhúsið í Hafnarfirði fjölskyldusöngleikinn Í skugga Sveins þar sem Ágústa Skúladóttir, í samvinnu við tónlistarmanninn Eyvind Karlsson og leikskáldið Karl Ágúst Úlfsson, sviðsetur nýja og músíkalska túlkun á Skugga-Sveini eða Útilegumönnunum eftir Matthías Jochumsson sem má teljast til hornsteins í íslenskri leikhússögu. Gagnrýni 10.2.2018 09:00
Gæsahúð, fiðringur og tár Winston Churchill er einn af risum 20. aldarinnar. Einn af aðalleikurunum í einhverjum skelfilegasta hildarleik í sögu mannkyns, heimsstyrjöldinni síðari. Og einnig margbrotinn og stórfenglegur persónuleiki. Gagnrýni 8.2.2018 23:15
Á vængjum ástarinnar Lói er varla skriðinn úr egginu þegar áföllin dynja yfir en margur er knár þótt hann sé smár. Gagnrýni 8.2.2018 22:00
Á vængjum ástarinnar Feykilega vel heppnuð teiknimynd. Áferðarfögur, fyndin, spennandi og falleg. Fullt hús stjarna að skipun einnar tíu ára. Gagnrýni 8.2.2018 22:00