Fótbolti

Strákurinn gapandi eftir tilþrif mömmu sinnar

Bandaríska knattspyrnukonan Sydney Leroux skoraði stórglæsilegt mark fyrir Angel City FC í lokaumferð NWSL-deildarinnar í fotbolta. Hún var auðvitað ánægð með markið en strákurinn hennar trúði varla sínum eigin augum.

Fótbolti

Markametið hans Gylfa í tölum

Gylfi Þór Sigurðsson bætti í gær markamet íslenska karlalandsliðsins þegar hann varð sá fyrsti í sögunni til að skora 27 mörk fyrir íslenska landsliðið.

Fótbolti

„Drauma­starfið þitt er ekki alltaf á lausu“

Fót­bolta­þjálfarinn Sigurður Ragnar Eyjólfs­son einn þeirra þjálfara sem er í leit að nýju starfi. Eins og gengur og gerist eru margir um hituna er kemur að þjálfara­störfum í fót­bolta­heiminum. Staðan þar er eins og á al­mennum vinnu­markaði en þó eru störfin sem eru á lausu, í efstu deild þar sem Siggi Raggi vill vera, ekki mörg.

Íslenski boltinn

Åge Hareide: „Fannst Gylfi eiga þetta skilið“

„Ég er alltaf glaður þegar við vinnum. Það eru alltaf smáatriði í þessum alþjóðlega fótbolta sem skipta sköpum og mér finnst þau hafa fallið stundum gegn okkur, eins og gegn Slóvakíu, Portúgal og Lúxemborg. Það var gott að ná öruggum sigri,“ sagði Åge Hareide, landsliðsþjálfari Íslands, eftir 4-0 sigurinn gegn Liechtenstein í kvöld.

Fótbolti