Fótbolti Diljá skoraði tvö í sigri gegn Anderlecht Diljá Ýr Zomers, leikmaður OH Leuven, hélt áfram að bæta við markareikning sinn í Belgíu þegar hún skoraði tvö mörk í 3-1 sigri liðsins gegn Anderlecht. Fótbolti 4.11.2023 14:52 Fernandes skoraði sigurmarkið í uppbótartíma Manchester United sótti langþráðan sigur gegn Fulham í 11. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Allt stefndi í markalaust jafntefli eftir að mark Scott McTominay var dæmt af en Bruno Fernandes tókst að skora sigurmarkið í uppbótartíma. Enski boltinn 4.11.2023 14:26 Öster hélt úrvalsdeildarvoninni á lífi Sænska knattspyrnufélagið Öster hélt voninni að komast í efstu deild á lífi með 2-1 sigri gegn Östersund. Þorri Mar Þórisson spilaði allan leikinn í hægri bakverði Öster en Alex Þór Hauksson sat á varamannabekk liðsins. Srdjan Tufegdzic, fyrrum leikmaður KA, er þjálfari liðsins. Fótbolti 4.11.2023 14:09 Ten Hag ósáttur með afmælisfögnuð Rashford Marcus Rashford bað þjálfara sinn og liðsfélaga afsökunar á því að hafa skellt sér út á lífið eftir 3-0 tap Manchester United gegn Manchester City síðustu helgi. Erik Ten Hag, þjálfari liðsins, sagði slíka hegðun vera „óásættanlega“. Enski boltinn 4.11.2023 11:06 Yaya Toure ráðinn aðstoðarþjálfari Sádí-Arabíu Yaya Toure hefur verið ráðinn sem aðstoðarþjálfari sádí-arabíska landsliðsins í knattspyrnu. Hann mun þar starfa með Roberto Mancini, sem þjálfari Toure hjá Manchester City og tók við landsliðinu í sumar. Fótbolti 4.11.2023 10:31 Lille bannaði aðdáendum að ferðast af öryggisástæðum Franska knattspyrnufélagið Lille, sem Hákon Arnar Haraldsson leikur fyrir, hefur bannað aðdáendum sínum að ferðast á útileik liðsins gegn Marseille í dag af öryggisástæðum eftir árásir á rútur Lyon þegar liðið mætti Marseille síðustu helgi. Fótbolti 4.11.2023 09:30 Diaz ákveði sjálfur hvort hann geti spilað eftir að föður hans var rænt Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að kólumbíski kantmaðurinn Luis Diaz fái sjálfur að ákveða hvort hann treysti sér til að spila í ensku úrvalsdeildinni um helgina eftir að föður hans var rænt í heimalandi þeirra. Enski boltinn 3.11.2023 23:30 Rifta samningi við El Ghazi vegna stuðningsyfirlýsingar við Palestínu Þýska úrvalsdeildarfélagið FSV Mainz 05 hefur ákveðið að rifta samningi sínum við hollenska knattspyrnumanninn Anwar El Ghazi. Fótbolti 3.11.2023 23:01 Leeds batt enda á sigurgöngu Leicester Eftir sex sigurleiki í röð er sigurganga Leicester á enda í ensku B-deildinni í knattspyrnu á enda eftir 0-1 tap gegn Leeds í kvöld. Fótbolti 3.11.2023 22:17 Alfreð kom inn á og lagði upp dramatískt jöfnunarmark Eupen Alfreð Finnbogason átti góða innkomu er Eupen nældi sér í dramatískt 1-1 jafntefli gegn St. Treuden í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 3.11.2023 22:07 Aron skroraði og lagði upp og Kristall tryggði SönderjyskE sigur Íslensku knattspyrnumennirnir Aron Sigurðarson og Kristall Máni Ingason voru í aðalhlutverkum með liðum sínum í dönsku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 3.11.2023 19:55 Ísak og félagar töpuðu mikilvægum stigum í toppbaráttunni Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar hans í Fortuna Düsseldorf máttu þola 3-1 tap er liðið tók á móti Wehen í þýsku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 3.11.2023 19:33 Rannsaka hvort Tonali hafi brotið veðmálareglur eftir að hann fór til Newcastle Enska knattspyrnusambandið, FA, rannsakar nú hvort Sandro Tonali, leikmaður Newcastle, hafi brotið veðmálareglur eftir að hann gekk í raðir liðsins frá AC Milan í sumar. Fótbolti 3.11.2023 17:45 United vill fá framherja í janúar og horfir til Toneys Manchester United vill fá framherja í janúar til að létta undir með hinum tvítuga Rasmus Højlund. Ivan Toney er meðal þeirra sem er í sigti United. Enski boltinn 3.11.2023 15:31 Arsenal nálgast kaup á belgíska Busquets Silfurlið ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili, Arsenal, færist nær því að kaupa einn efnilegasta leikmann Belgíu. Sá heitir Arthur Vermeeren og er átján ára miðjumaður hjá Belgíumeisturum Antwerp. Enski boltinn 3.11.2023 14:31 Man. United ætti að vera enn neðar miðað við gæði marktækifæra Manchester United hefur fengið fleiri stig í ensku úrvalsdeildinni en þeir hafa átt skilið ef marka má tölfræði ensku úrvalsdeildarinnar yfir xG eða áætluð mörk. Enski boltinn 3.11.2023 14:00 Gamli Liverpool-maðurinn hættur hjá Montpellier eftir að hafa slegist við þjálfarann Mamadou Sakho, fyrrverandi leikmaður Liverpool, er hættur hjá franska félaginu Montpellier eftir að hafa lent saman við þjálfara þess. Fótbolti 3.11.2023 12:30 Verðlaunuðu Giakoumakis frekar en Messi Lionel Messi var ekki kjörinn besti nýliðinn í bandarísku deildinni á þessu tímabili en verðlaun MLS deildarinnar voru afhent í gær. Fótbolti 3.11.2023 10:31 Bara fjórir leikmenn eftir úr meistaraliði KR frá 2019 Reynsluboltarnir Kennie Chopart og Kristinn Jónsson hafa yfirgefið karlalið KR í fótbolta á síðustu dögum og það eru því mjög fáir eftir úr því liði sem færði KR síðasta Íslandsmeistaratitil sinn fyrir fjórum árum síðan. Íslenski boltinn 3.11.2023 10:00 Danska sambandið herðir alla öryggisgæslu í kringum landsliðin sín Forráðamenn danska knattspyrnusambandsins hafa áhyggjur af öryggismálum sinna landsliða og stuðningsmanna þeirra vegna þess óvissuástands sem ríkir í heiminum. Fótbolti 3.11.2023 09:01 Sigraðist á eistnakrabbameini þrátt fyrir að bíða í marga mánuði með að fara til læknis Hinn 32 ára gamli Henri Lansbury lagði knattspyrnuskóna nýverið á hilluna. Í viðtali við Sky Sports staðfesti þessi fyrrverandi miðjumaður að hann hefði sigrast á eistnakrabbameini árið 2016 er hann var leikmaður Nottingham Forest í ensku B-deildinni. Enski boltinn 3.11.2023 07:01 Segjast ætla að sleppa föður Luis Diaz Faðir Liverpool leikmannsins Luis Diaz er vonandi á heimleið sem fyrst. Honum var rænt af skæruliðasamtökum sem segjast nú ætla að sleppa honum. Enski boltinn 3.11.2023 06:40 Pablo um samninginn hjá KR á sínum tíma: „Ég hló, stóð upp og fór“ Pablo Punyed, miðjumaður Íslands- og bikarmeistara Víkings, var gestur í hlaðvarpinu Gula Spjaldið. Þar fór hann yfir brotthvarf sitt frá KR árið 2020 en honum stóð til boða að vera áfram í Vesturbænum fyrir aðeins brot af þeim launum sem hann var á. Íslenski boltinn 2.11.2023 23:00 Kristian Nökkvi byrjaði þegar Ajax vann loks leik Kristian Nökkvi Hlynsson byrjaði þegar hollenska stórveldið Ajax vann loks leik í úrvalsdeildinni þar í landi. Fyrir leik kvöldsins hafði Ajax ekki unnið í síðustu 10 leikjum. Fótbolti 2.11.2023 21:36 Mikael skoraði og lagði upp í öruggum bikarsigri AGF flaug örugglega inn í átta liða úrslit dönsku bikarkeppninnar í knattspyrnu með 4-0 útisigri á Ishöj. Mikael Neville Anderson skoraði eitt og lagði upp annað. Fótbolti 2.11.2023 19:35 Ari Freyr leggur skóna á hilluna og snýr sér að þjálfun Ari Freyr Skúlason hefur ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna eftir feril sem spannar nærri tvo áratugi. Hann mun nú snúa sér að þjálfun hjá IFK Norrköping í Svíþjóð, þar sem hann hefur spilað undanfarin ár. Fótbolti 2.11.2023 19:02 Vandræði Man Utd halda áfram: Casemiro meiddur af velli Ekki nóg með að Manchester United hafi steinlegið á heimavelli gegn Newcastle United í leik liðanna í enska deildarbikarnum heldur fór brasilíski miðjumaðurinn Casemiro meiddur af velli í hálfleik. Ólíklegt er að hann verði með liðinu um komandi helgi. Enski boltinn 2.11.2023 17:45 Reyndu að spila kvennalandsleik í einum stórum polli Leikur Albaníu og Írlands í Þjóðadeild kvenna fór fram við hræðilegar aðstæður á Loro Borici leikvanginum í Shkodër í Albaníu. Fótbolti 2.11.2023 15:30 Neville lætur Martial heyra það: „Hann ætti ekki að byrja leiki í neinni keppni“ Gary Neville, fyrrverandi leikmaður Manchester United, hefur látið franska framherjann Anthony Martial heyra. Að mati Nevilles á Martial ekki að spila fyrir United. Enski boltinn 2.11.2023 14:31 Ronaldo bað um að dómara yrði skipt út af Cristiano Ronaldo var langt frá því að vera sáttur við dómara leiksins Al-Nassr og Al-Ettifaq og bað um að honum yrði skipt af velli. Fótbolti 2.11.2023 13:31 « ‹ 295 296 297 298 299 300 301 302 303 … 334 ›
Diljá skoraði tvö í sigri gegn Anderlecht Diljá Ýr Zomers, leikmaður OH Leuven, hélt áfram að bæta við markareikning sinn í Belgíu þegar hún skoraði tvö mörk í 3-1 sigri liðsins gegn Anderlecht. Fótbolti 4.11.2023 14:52
Fernandes skoraði sigurmarkið í uppbótartíma Manchester United sótti langþráðan sigur gegn Fulham í 11. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Allt stefndi í markalaust jafntefli eftir að mark Scott McTominay var dæmt af en Bruno Fernandes tókst að skora sigurmarkið í uppbótartíma. Enski boltinn 4.11.2023 14:26
Öster hélt úrvalsdeildarvoninni á lífi Sænska knattspyrnufélagið Öster hélt voninni að komast í efstu deild á lífi með 2-1 sigri gegn Östersund. Þorri Mar Þórisson spilaði allan leikinn í hægri bakverði Öster en Alex Þór Hauksson sat á varamannabekk liðsins. Srdjan Tufegdzic, fyrrum leikmaður KA, er þjálfari liðsins. Fótbolti 4.11.2023 14:09
Ten Hag ósáttur með afmælisfögnuð Rashford Marcus Rashford bað þjálfara sinn og liðsfélaga afsökunar á því að hafa skellt sér út á lífið eftir 3-0 tap Manchester United gegn Manchester City síðustu helgi. Erik Ten Hag, þjálfari liðsins, sagði slíka hegðun vera „óásættanlega“. Enski boltinn 4.11.2023 11:06
Yaya Toure ráðinn aðstoðarþjálfari Sádí-Arabíu Yaya Toure hefur verið ráðinn sem aðstoðarþjálfari sádí-arabíska landsliðsins í knattspyrnu. Hann mun þar starfa með Roberto Mancini, sem þjálfari Toure hjá Manchester City og tók við landsliðinu í sumar. Fótbolti 4.11.2023 10:31
Lille bannaði aðdáendum að ferðast af öryggisástæðum Franska knattspyrnufélagið Lille, sem Hákon Arnar Haraldsson leikur fyrir, hefur bannað aðdáendum sínum að ferðast á útileik liðsins gegn Marseille í dag af öryggisástæðum eftir árásir á rútur Lyon þegar liðið mætti Marseille síðustu helgi. Fótbolti 4.11.2023 09:30
Diaz ákveði sjálfur hvort hann geti spilað eftir að föður hans var rænt Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að kólumbíski kantmaðurinn Luis Diaz fái sjálfur að ákveða hvort hann treysti sér til að spila í ensku úrvalsdeildinni um helgina eftir að föður hans var rænt í heimalandi þeirra. Enski boltinn 3.11.2023 23:30
Rifta samningi við El Ghazi vegna stuðningsyfirlýsingar við Palestínu Þýska úrvalsdeildarfélagið FSV Mainz 05 hefur ákveðið að rifta samningi sínum við hollenska knattspyrnumanninn Anwar El Ghazi. Fótbolti 3.11.2023 23:01
Leeds batt enda á sigurgöngu Leicester Eftir sex sigurleiki í röð er sigurganga Leicester á enda í ensku B-deildinni í knattspyrnu á enda eftir 0-1 tap gegn Leeds í kvöld. Fótbolti 3.11.2023 22:17
Alfreð kom inn á og lagði upp dramatískt jöfnunarmark Eupen Alfreð Finnbogason átti góða innkomu er Eupen nældi sér í dramatískt 1-1 jafntefli gegn St. Treuden í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 3.11.2023 22:07
Aron skroraði og lagði upp og Kristall tryggði SönderjyskE sigur Íslensku knattspyrnumennirnir Aron Sigurðarson og Kristall Máni Ingason voru í aðalhlutverkum með liðum sínum í dönsku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 3.11.2023 19:55
Ísak og félagar töpuðu mikilvægum stigum í toppbaráttunni Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar hans í Fortuna Düsseldorf máttu þola 3-1 tap er liðið tók á móti Wehen í þýsku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 3.11.2023 19:33
Rannsaka hvort Tonali hafi brotið veðmálareglur eftir að hann fór til Newcastle Enska knattspyrnusambandið, FA, rannsakar nú hvort Sandro Tonali, leikmaður Newcastle, hafi brotið veðmálareglur eftir að hann gekk í raðir liðsins frá AC Milan í sumar. Fótbolti 3.11.2023 17:45
United vill fá framherja í janúar og horfir til Toneys Manchester United vill fá framherja í janúar til að létta undir með hinum tvítuga Rasmus Højlund. Ivan Toney er meðal þeirra sem er í sigti United. Enski boltinn 3.11.2023 15:31
Arsenal nálgast kaup á belgíska Busquets Silfurlið ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili, Arsenal, færist nær því að kaupa einn efnilegasta leikmann Belgíu. Sá heitir Arthur Vermeeren og er átján ára miðjumaður hjá Belgíumeisturum Antwerp. Enski boltinn 3.11.2023 14:31
Man. United ætti að vera enn neðar miðað við gæði marktækifæra Manchester United hefur fengið fleiri stig í ensku úrvalsdeildinni en þeir hafa átt skilið ef marka má tölfræði ensku úrvalsdeildarinnar yfir xG eða áætluð mörk. Enski boltinn 3.11.2023 14:00
Gamli Liverpool-maðurinn hættur hjá Montpellier eftir að hafa slegist við þjálfarann Mamadou Sakho, fyrrverandi leikmaður Liverpool, er hættur hjá franska félaginu Montpellier eftir að hafa lent saman við þjálfara þess. Fótbolti 3.11.2023 12:30
Verðlaunuðu Giakoumakis frekar en Messi Lionel Messi var ekki kjörinn besti nýliðinn í bandarísku deildinni á þessu tímabili en verðlaun MLS deildarinnar voru afhent í gær. Fótbolti 3.11.2023 10:31
Bara fjórir leikmenn eftir úr meistaraliði KR frá 2019 Reynsluboltarnir Kennie Chopart og Kristinn Jónsson hafa yfirgefið karlalið KR í fótbolta á síðustu dögum og það eru því mjög fáir eftir úr því liði sem færði KR síðasta Íslandsmeistaratitil sinn fyrir fjórum árum síðan. Íslenski boltinn 3.11.2023 10:00
Danska sambandið herðir alla öryggisgæslu í kringum landsliðin sín Forráðamenn danska knattspyrnusambandsins hafa áhyggjur af öryggismálum sinna landsliða og stuðningsmanna þeirra vegna þess óvissuástands sem ríkir í heiminum. Fótbolti 3.11.2023 09:01
Sigraðist á eistnakrabbameini þrátt fyrir að bíða í marga mánuði með að fara til læknis Hinn 32 ára gamli Henri Lansbury lagði knattspyrnuskóna nýverið á hilluna. Í viðtali við Sky Sports staðfesti þessi fyrrverandi miðjumaður að hann hefði sigrast á eistnakrabbameini árið 2016 er hann var leikmaður Nottingham Forest í ensku B-deildinni. Enski boltinn 3.11.2023 07:01
Segjast ætla að sleppa föður Luis Diaz Faðir Liverpool leikmannsins Luis Diaz er vonandi á heimleið sem fyrst. Honum var rænt af skæruliðasamtökum sem segjast nú ætla að sleppa honum. Enski boltinn 3.11.2023 06:40
Pablo um samninginn hjá KR á sínum tíma: „Ég hló, stóð upp og fór“ Pablo Punyed, miðjumaður Íslands- og bikarmeistara Víkings, var gestur í hlaðvarpinu Gula Spjaldið. Þar fór hann yfir brotthvarf sitt frá KR árið 2020 en honum stóð til boða að vera áfram í Vesturbænum fyrir aðeins brot af þeim launum sem hann var á. Íslenski boltinn 2.11.2023 23:00
Kristian Nökkvi byrjaði þegar Ajax vann loks leik Kristian Nökkvi Hlynsson byrjaði þegar hollenska stórveldið Ajax vann loks leik í úrvalsdeildinni þar í landi. Fyrir leik kvöldsins hafði Ajax ekki unnið í síðustu 10 leikjum. Fótbolti 2.11.2023 21:36
Mikael skoraði og lagði upp í öruggum bikarsigri AGF flaug örugglega inn í átta liða úrslit dönsku bikarkeppninnar í knattspyrnu með 4-0 útisigri á Ishöj. Mikael Neville Anderson skoraði eitt og lagði upp annað. Fótbolti 2.11.2023 19:35
Ari Freyr leggur skóna á hilluna og snýr sér að þjálfun Ari Freyr Skúlason hefur ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna eftir feril sem spannar nærri tvo áratugi. Hann mun nú snúa sér að þjálfun hjá IFK Norrköping í Svíþjóð, þar sem hann hefur spilað undanfarin ár. Fótbolti 2.11.2023 19:02
Vandræði Man Utd halda áfram: Casemiro meiddur af velli Ekki nóg með að Manchester United hafi steinlegið á heimavelli gegn Newcastle United í leik liðanna í enska deildarbikarnum heldur fór brasilíski miðjumaðurinn Casemiro meiddur af velli í hálfleik. Ólíklegt er að hann verði með liðinu um komandi helgi. Enski boltinn 2.11.2023 17:45
Reyndu að spila kvennalandsleik í einum stórum polli Leikur Albaníu og Írlands í Þjóðadeild kvenna fór fram við hræðilegar aðstæður á Loro Borici leikvanginum í Shkodër í Albaníu. Fótbolti 2.11.2023 15:30
Neville lætur Martial heyra það: „Hann ætti ekki að byrja leiki í neinni keppni“ Gary Neville, fyrrverandi leikmaður Manchester United, hefur látið franska framherjann Anthony Martial heyra. Að mati Nevilles á Martial ekki að spila fyrir United. Enski boltinn 2.11.2023 14:31
Ronaldo bað um að dómara yrði skipt út af Cristiano Ronaldo var langt frá því að vera sáttur við dómara leiksins Al-Nassr og Al-Ettifaq og bað um að honum yrði skipt af velli. Fótbolti 2.11.2023 13:31