Fótbolti Atlético Madrid kastaði frá sér tveggja marka forystu Leikmenn Atlético Madrid þurftu að sætta sig við jafntefli er liðið tók á móti Getafe í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 3-3 eftir að heimamenn í Atlético höfðu komist í 3-1. Fótbolti 19.12.2023 22:41 Ítölsku meistararnir fengu skell og eru úr leik Ítalíumeistarar Napoli eru úr leik í ítölsku bikarkeppninnni Coppa Italia eftir óvænt 0-4 tap gegn Frosinone í kvöld. Fótbolti 19.12.2023 22:29 Chelsea snéri dæminu við og fer í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Chelsea tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum enska deildarbikarsins í knattspyrnu með sigri gegn Newcastle í vítaspyrnukeppni. Fótbolti 19.12.2023 22:13 Fulham í undanúrslit eftir sigur í vítaspyrnukeppni Fulham tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum enska deildarbikarsins með sigri í vítaspyrnukeppni gegn Everton í úrvalsdeildarslag í átta liða úrslitum. Fótbolti 19.12.2023 22:02 Dortmund og Leipzig töpuðu stigum í toppbaráttunni Þrír leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Dortmund og Leipzig, sem bæði berjast í kringum toppinn í deildinni, þurftu bæði að sætta sig við 1-1 jafntefli í sínum leikjum. Fótbolti 19.12.2023 21:35 Evrópumeistararnir í úrslit HM eftir öruggan sigur Evrópumeistarar Manchester City eru búnir að tryggja sér sæti í úrslitum HM félagsliða eftir öruggan 3-0 sigur gegn japanska liðinu Urawa Reds í kvöld. Fótbolti 19.12.2023 19:52 AZ Alkmaar sækir ungan Gróttumann Hinn 16 ára gamli Tómas Johannessen er genginn til liðs við hollenska félagið AZ Alkmaar frá Gróttu. Fótbolti 19.12.2023 19:00 Litla silfurliðið á eftir Aroni Knattspyrnumaðurinn Aron Sigurðarson er í sigti tveggja, öflugra sænskra úrvalsdeildarfélaga sem gætu reynt að klófesta hann nú í vetur. Fótbolti 19.12.2023 18:31 Búið að ákveða leikdagana í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar Orri Steinn Óskarsson og félagar í FCK Kaupmannahöfn spila fyrsta leikinn í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar en Knattspyrnusamband Evrópu er nú búið að ákveða leikdagana í fyrsta hluta útsláttarkeppninni. Fótbolti 19.12.2023 17:45 Fá milljarð í „jólagjöf“ í baráttuna við gervigrasplastið Norðmenn ætla að gera sitt til að sporna við því að plastagnir frá gervigrasvöllum berist út í náttúruna. Það hefur gengið illa hingað til en nú á að blása vörn í sókn. Fótbolti 19.12.2023 16:01 Davíð seldur til Álasunds FH-ingar hafa selt einn sinn albesta leikmann á síðustu leiktíð, U21-landsliðsmanninn Davíð Snæ Jóhannsson, til norska knattspyrnufélagsins Álasunds. Fótbolti 19.12.2023 15:31 Annar stjóri rekinn úr ensku úrvalsdeildinni Forráðamenn Nottingham Forest hafa ákveðið að reka knattspyrnustjórann Steve Cooper úr starfi og hafa þegar fundið arftaka hans, sem þekkir vel til í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 19.12.2023 15:04 Fyrirliði Liverpool missti meðvitund eftir höfuðhögg Gemma Bonner, fyrirliði Liverpool, missti meðvitund um stund eftir að hafa fengið höfuðhögg í leik gegn Manchester United í ensku kvennadeildinni á sunnudaginn. Enski boltinn 19.12.2023 14:30 Messi mætir æskufélaginu sínu Þetta verður viðburðaríkt undirbúningstímabil hjá bandaríska fótboltafélaginu Inter Miami og nú hefur bæst við athyglisverður leikur. Fótbolti 19.12.2023 14:01 Bannað að kjósa Albert Albert Guðmundsson kemur ekki til greina sem knattspyrnumaður ársins hjá KSÍ, vegna kæru fyrir kynferðisbrot sem hann kveðst saklaus af. Fótbolti 19.12.2023 12:50 Leikmaður PSG og fjölskylda hans fangar á eigin heimili Innbrotafaraldur heldur áfram hjá leikmönnum franska liðsins Paris Saint Germain og nýjasta fórnarlambið er markvörðurinn Alexandre Letellier. Fótbolti 19.12.2023 12:00 „Sumir halda að þetta sé heimskt af mér“ Pálmi Rafn Arinbjörnsson er tvítugur markvörður sem mættur er til meistaraliðs Víkings. Til þess fórnaði hann sæti í enska úrvalsdeildarfélaginu Wolves, sem Pálmi segir suma eflaust telja heimskulega ákvörðun. Hann þekkir vel til keppinautar síns um stöðu í byrjunarliði Víkinga, Ingvars Jónssonar, en báðir eru þeir Njarðvíkingar. Íslenski boltinn 19.12.2023 11:00 Komst inn í þjálfaraherbergi Burnley og pirraði Bellamy Burnley hefur hafið rannsókn á því hvernig stuðningsmaður Everton komst inn í þjálfaraherbergi liðsins fyrir leik liðanna á laugardaginn. Enski boltinn 19.12.2023 10:30 Styrktarþjálfari Liverpool reddaði Söru fundinum með Klopp og Van Dijk Heimir Hallgrímsson og styrktarþjálfari Liverpool komu við sögu þegar við fengum útskýringu á því hvernig ein besta CrossFit kona Íslands fékk aðgengi að knattspyrnustjóra og fyrirliða Liverpool strax eftir stórleikinn við erkifjendurna frá Manchester. Enski boltinn 19.12.2023 09:30 Ratcliffe búinn að finna manninn sem á að laga félagaskiptin hjá United Sir Jim Ratcliffe ku vera búinn að finna manninn sem á að stjórna leikmannakaupum og -sölum hjá Manchester United næstu árin. Enski boltinn 19.12.2023 08:31 Özil gerði grín að DiCaprio: „Arsenal er eldra en 25 ára“ Fyrrverandi fótboltamaðurinn Mesut Özil gat ekki stillt sig um að skjóta á stórleikarann Leonardo DiCaprio eftir nýleg ummæli hans um Arsenal. Enski boltinn 19.12.2023 08:00 Ekkert glæpsamlegt við andlát varafyrirliða Sheffield United Rannsókn Sheffield United leiddi í ljós að ekkert glæpsamlegt var við andlát varafyrirliða liðsins, Maddy Cusack. Hún lést á heimili sínu í september, 27 ára að aldri. Enski boltinn 19.12.2023 07:31 Lögreglurannsókn hafin eftir fagnaðarlæti Ollie Watkins Lögreglan í Bretlandi mun rannsaka hvort áhorfandi sem Ollie Watkins beindi fingrum sínum að hafi gert nokkuð saknæmt af sér þegar hann horfði á leik Aston Villa gegn Brentford í gær. Enski boltinn 18.12.2023 23:30 „Það var helvítis högg að heyra það“ „Það er allt mjög spennandi í kringum Víking í dag,“ segir Jón Guðni Fjóluson, einn af nýjustu leikmönnum meistara Víkings í fótbolta. Hann er staðráðinn í að þagga niður í efasemdaröddum á næstu leiktíð, eftir langa fjarveru frá fótboltavellinum. Íslenski boltinn 18.12.2023 22:30 Forseti Barcelona hefur ekki misst trú á Xavi Joan Laporta, forseti spænska knattspyrnufélagsins Barcelona, sagði Xavi, þjálfara liðsins, enn njóta fulls stuðnings stjórnarinnar þrátt fyrir slæmt gengi að undanförnu. Fótbolti 18.12.2023 20:31 Víðir búinn að gefa út sína fimmtugustu íþróttabók Íslensk knattspyrna 2023 er komin út en þetta er 43. bókin í þessum bókaflokki sem hefur verið gefin út frá árinu 1981. Íslenski boltinn 18.12.2023 20:00 De Bruyne sást á æfingu eftir innbrot á heimili hans um helgina Brotist var inn á heimili Kevin De Bruyne í heimalandi hans Belgíu síðastliðinn laugardag. Kevin og kona hans Michele, ásamt þremur börnum þeirra, voru stödd í Sádí-Arabíu þegar innbrotið átti sér stað. Enski boltinn 18.12.2023 19:31 „Þetta er frábært lið“ Valdimar Þór Ingimundarson snýr aftur í íslenska boltann á næsta ári, nú sem Víkingur, eftir fjögur tímabil í Noregi. Hann er mættur í Víkina til að vinna titla. Íslenski boltinn 18.12.2023 18:02 Lewis Hall gjaldgengur gegn Chelsea Lewis Hall, lánsmaður í liði Newcastle frá Chelsea, má spila með Newcastle þegar liðin mætast í átta liða úrslitum Carabao bikarsins. Enski boltinn 18.12.2023 17:45 Mourinho: Man. Utd enn með leikmenn sem ég varaði við José Mourinho, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, segir að hann hafi ekki getað náð árangri með hluta þeirra leikmanna og starfsmanna sem starfa enn hjá félaginu í dag. Enski boltinn 18.12.2023 17:01 « ‹ 265 266 267 268 269 270 271 272 273 … 334 ›
Atlético Madrid kastaði frá sér tveggja marka forystu Leikmenn Atlético Madrid þurftu að sætta sig við jafntefli er liðið tók á móti Getafe í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 3-3 eftir að heimamenn í Atlético höfðu komist í 3-1. Fótbolti 19.12.2023 22:41
Ítölsku meistararnir fengu skell og eru úr leik Ítalíumeistarar Napoli eru úr leik í ítölsku bikarkeppninnni Coppa Italia eftir óvænt 0-4 tap gegn Frosinone í kvöld. Fótbolti 19.12.2023 22:29
Chelsea snéri dæminu við og fer í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Chelsea tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum enska deildarbikarsins í knattspyrnu með sigri gegn Newcastle í vítaspyrnukeppni. Fótbolti 19.12.2023 22:13
Fulham í undanúrslit eftir sigur í vítaspyrnukeppni Fulham tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum enska deildarbikarsins með sigri í vítaspyrnukeppni gegn Everton í úrvalsdeildarslag í átta liða úrslitum. Fótbolti 19.12.2023 22:02
Dortmund og Leipzig töpuðu stigum í toppbaráttunni Þrír leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Dortmund og Leipzig, sem bæði berjast í kringum toppinn í deildinni, þurftu bæði að sætta sig við 1-1 jafntefli í sínum leikjum. Fótbolti 19.12.2023 21:35
Evrópumeistararnir í úrslit HM eftir öruggan sigur Evrópumeistarar Manchester City eru búnir að tryggja sér sæti í úrslitum HM félagsliða eftir öruggan 3-0 sigur gegn japanska liðinu Urawa Reds í kvöld. Fótbolti 19.12.2023 19:52
AZ Alkmaar sækir ungan Gróttumann Hinn 16 ára gamli Tómas Johannessen er genginn til liðs við hollenska félagið AZ Alkmaar frá Gróttu. Fótbolti 19.12.2023 19:00
Litla silfurliðið á eftir Aroni Knattspyrnumaðurinn Aron Sigurðarson er í sigti tveggja, öflugra sænskra úrvalsdeildarfélaga sem gætu reynt að klófesta hann nú í vetur. Fótbolti 19.12.2023 18:31
Búið að ákveða leikdagana í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar Orri Steinn Óskarsson og félagar í FCK Kaupmannahöfn spila fyrsta leikinn í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar en Knattspyrnusamband Evrópu er nú búið að ákveða leikdagana í fyrsta hluta útsláttarkeppninni. Fótbolti 19.12.2023 17:45
Fá milljarð í „jólagjöf“ í baráttuna við gervigrasplastið Norðmenn ætla að gera sitt til að sporna við því að plastagnir frá gervigrasvöllum berist út í náttúruna. Það hefur gengið illa hingað til en nú á að blása vörn í sókn. Fótbolti 19.12.2023 16:01
Davíð seldur til Álasunds FH-ingar hafa selt einn sinn albesta leikmann á síðustu leiktíð, U21-landsliðsmanninn Davíð Snæ Jóhannsson, til norska knattspyrnufélagsins Álasunds. Fótbolti 19.12.2023 15:31
Annar stjóri rekinn úr ensku úrvalsdeildinni Forráðamenn Nottingham Forest hafa ákveðið að reka knattspyrnustjórann Steve Cooper úr starfi og hafa þegar fundið arftaka hans, sem þekkir vel til í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 19.12.2023 15:04
Fyrirliði Liverpool missti meðvitund eftir höfuðhögg Gemma Bonner, fyrirliði Liverpool, missti meðvitund um stund eftir að hafa fengið höfuðhögg í leik gegn Manchester United í ensku kvennadeildinni á sunnudaginn. Enski boltinn 19.12.2023 14:30
Messi mætir æskufélaginu sínu Þetta verður viðburðaríkt undirbúningstímabil hjá bandaríska fótboltafélaginu Inter Miami og nú hefur bæst við athyglisverður leikur. Fótbolti 19.12.2023 14:01
Bannað að kjósa Albert Albert Guðmundsson kemur ekki til greina sem knattspyrnumaður ársins hjá KSÍ, vegna kæru fyrir kynferðisbrot sem hann kveðst saklaus af. Fótbolti 19.12.2023 12:50
Leikmaður PSG og fjölskylda hans fangar á eigin heimili Innbrotafaraldur heldur áfram hjá leikmönnum franska liðsins Paris Saint Germain og nýjasta fórnarlambið er markvörðurinn Alexandre Letellier. Fótbolti 19.12.2023 12:00
„Sumir halda að þetta sé heimskt af mér“ Pálmi Rafn Arinbjörnsson er tvítugur markvörður sem mættur er til meistaraliðs Víkings. Til þess fórnaði hann sæti í enska úrvalsdeildarfélaginu Wolves, sem Pálmi segir suma eflaust telja heimskulega ákvörðun. Hann þekkir vel til keppinautar síns um stöðu í byrjunarliði Víkinga, Ingvars Jónssonar, en báðir eru þeir Njarðvíkingar. Íslenski boltinn 19.12.2023 11:00
Komst inn í þjálfaraherbergi Burnley og pirraði Bellamy Burnley hefur hafið rannsókn á því hvernig stuðningsmaður Everton komst inn í þjálfaraherbergi liðsins fyrir leik liðanna á laugardaginn. Enski boltinn 19.12.2023 10:30
Styrktarþjálfari Liverpool reddaði Söru fundinum með Klopp og Van Dijk Heimir Hallgrímsson og styrktarþjálfari Liverpool komu við sögu þegar við fengum útskýringu á því hvernig ein besta CrossFit kona Íslands fékk aðgengi að knattspyrnustjóra og fyrirliða Liverpool strax eftir stórleikinn við erkifjendurna frá Manchester. Enski boltinn 19.12.2023 09:30
Ratcliffe búinn að finna manninn sem á að laga félagaskiptin hjá United Sir Jim Ratcliffe ku vera búinn að finna manninn sem á að stjórna leikmannakaupum og -sölum hjá Manchester United næstu árin. Enski boltinn 19.12.2023 08:31
Özil gerði grín að DiCaprio: „Arsenal er eldra en 25 ára“ Fyrrverandi fótboltamaðurinn Mesut Özil gat ekki stillt sig um að skjóta á stórleikarann Leonardo DiCaprio eftir nýleg ummæli hans um Arsenal. Enski boltinn 19.12.2023 08:00
Ekkert glæpsamlegt við andlát varafyrirliða Sheffield United Rannsókn Sheffield United leiddi í ljós að ekkert glæpsamlegt var við andlát varafyrirliða liðsins, Maddy Cusack. Hún lést á heimili sínu í september, 27 ára að aldri. Enski boltinn 19.12.2023 07:31
Lögreglurannsókn hafin eftir fagnaðarlæti Ollie Watkins Lögreglan í Bretlandi mun rannsaka hvort áhorfandi sem Ollie Watkins beindi fingrum sínum að hafi gert nokkuð saknæmt af sér þegar hann horfði á leik Aston Villa gegn Brentford í gær. Enski boltinn 18.12.2023 23:30
„Það var helvítis högg að heyra það“ „Það er allt mjög spennandi í kringum Víking í dag,“ segir Jón Guðni Fjóluson, einn af nýjustu leikmönnum meistara Víkings í fótbolta. Hann er staðráðinn í að þagga niður í efasemdaröddum á næstu leiktíð, eftir langa fjarveru frá fótboltavellinum. Íslenski boltinn 18.12.2023 22:30
Forseti Barcelona hefur ekki misst trú á Xavi Joan Laporta, forseti spænska knattspyrnufélagsins Barcelona, sagði Xavi, þjálfara liðsins, enn njóta fulls stuðnings stjórnarinnar þrátt fyrir slæmt gengi að undanförnu. Fótbolti 18.12.2023 20:31
Víðir búinn að gefa út sína fimmtugustu íþróttabók Íslensk knattspyrna 2023 er komin út en þetta er 43. bókin í þessum bókaflokki sem hefur verið gefin út frá árinu 1981. Íslenski boltinn 18.12.2023 20:00
De Bruyne sást á æfingu eftir innbrot á heimili hans um helgina Brotist var inn á heimili Kevin De Bruyne í heimalandi hans Belgíu síðastliðinn laugardag. Kevin og kona hans Michele, ásamt þremur börnum þeirra, voru stödd í Sádí-Arabíu þegar innbrotið átti sér stað. Enski boltinn 18.12.2023 19:31
„Þetta er frábært lið“ Valdimar Þór Ingimundarson snýr aftur í íslenska boltann á næsta ári, nú sem Víkingur, eftir fjögur tímabil í Noregi. Hann er mættur í Víkina til að vinna titla. Íslenski boltinn 18.12.2023 18:02
Lewis Hall gjaldgengur gegn Chelsea Lewis Hall, lánsmaður í liði Newcastle frá Chelsea, má spila með Newcastle þegar liðin mætast í átta liða úrslitum Carabao bikarsins. Enski boltinn 18.12.2023 17:45
Mourinho: Man. Utd enn með leikmenn sem ég varaði við José Mourinho, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, segir að hann hafi ekki getað náð árangri með hluta þeirra leikmanna og starfsmanna sem starfa enn hjá félaginu í dag. Enski boltinn 18.12.2023 17:01