Fótbolti Klefinn frægi í Víkinni endurnýjaður Gestaliðin sem sækja Víkinga heima í Bestu-deildinni í ár geta nú loks andað léttar en alræmdur gestaklefinn í Víkinni hefur nú verið tekinn í gegn með glans. Íslenski boltinn 6.1.2024 09:00 Ósmekkleg ummæli Joey Barton vekja hörð viðbrögð Joey Barton hefur ekki setið auðum höndum síðan honum var sagt upp störfum sem knattspyrnustjóri hjá Bristol Rovers í haust en eins og margir auðnuleysingjar virðist hann helst verja tíma sínum á samfélagsmiðlum í misgáfulegum tilgangi. Fótbolti 6.1.2024 08:00 Tottenham áfram í bikarnum Tottenham er komið áfram í enska bikarnum eftir 1-0 sigur á Burnley. Sigurinn var töluvert öruggari en lokatölurnar gefa til kynna en Burnley-menn voru aldrei líklegir til stórræða í leiknum. Enski boltinn 5.1.2024 22:00 Albert skoraði beint úr aukaspyrnu í jafntefli Albert Guðmundsson var hetja Genoa í kvöld þegar hann tryggði liðinu jafntefli gegn Bologna en hann skoraði gullfallegt mark beint úr aukaspyrnu snemma leiks. Fótbolti 5.1.2024 21:48 Fulham marði Rotherham í einstefnuleik Fulham varð í kvöld fyrsta liðið til að tryggja sig áfram í 4. umferð ensku bikarkeppninnar þegar liðið lagði B-deildarlið Rotherham 1-0 á heimavelli. Fótbolti 5.1.2024 21:41 Segja fréttir af launakjörum Gylfa stórlega ýktar Forráðamenn Lyngby sáu ástæðu til að tjá sig um fréttir af launakjörum Gylfa Sigurðssonar hjá félaginu og segja að þær tölur sem nefndar hafa verið í íslenskum fjölmiðlum algjörlega út úr korti. Fótbolti 5.1.2024 20:18 Ramos sagði stuðningsmönnum Sevilla að halda kjafti Sergio Ramos, leikmaður Sevilla, sendi eigin stuðningsmönnum tóninn eftir leik gegn Athletic Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 5.1.2024 17:00 Íslenska fótboltaárið hefst á morgun Keppni í Þungavigtarbikarnum í fótbolta hefst á morgun en á mótinu spila fimm lið sem verða í Bestu deildinni í sumar, auk Aftureldingar sem var einum sigri frá því að komast upp í Bestu deildina í fyrra. Íslenski boltinn 5.1.2024 16:31 FH-ingar óska eftir hjálp við að velja besta lið sögunnar FH-ingar minnast þess í ár að þá verða tuttugu ár liðin frá fyrsta Íslandsmeistaratitli FH í meistaraflokki karla í fótbolta. Íslenski boltinn 5.1.2024 16:00 Neyðist til að hætta vegna hjartasjúkdóms Danska landsliðskonan Rikke Sevecke hefur neyðst til að leggja knattspyrnuskóna á hilluna, 27 ára gömul, vegna hjartasjúkdóms. Fótbolti 5.1.2024 14:31 FC Kaupmannahöfn fær grænt ljós á það að gleypa kvennalið FC Damsö Fátt stendur nú í vegi fyrir því að FC Kaupmannahöfn geti loksins teflt fram kvennaliði í fótboltanum. Fótbolti 5.1.2024 13:30 „Gleymi aldrei því sem við upplifðum saman“ Fótboltaþjálfarinn Freyr Alexandersson kveður sína gömlu vinnuveitendur hjá Lyngby, stuðningsmenn og alla sem að félaginu koma, í hjartnæmu myndbandi í dag. Fótbolti 5.1.2024 13:01 Freyr gerði fimm missera samning Belgíska knattspyrnufélagið Kortrijk hefur nú staðfest kaup sín á þjálfaranum Frey Alexanderssyni. Hann skrifaði undir samning sem gildir til sumarsins 2026. Fótbolti 5.1.2024 09:49 Ten Hag segir fyrstu viðræðurnar við Ratcliffe hafi verið mjög jákvæðar Það var gott hljóð í Erik ten Hag, knattspyrnustjóra Manchester United, þegar hann var spurður út í fund sinn með Sir Jim Ratcliffe og INEOS fólkinu hans. Enski boltinn 5.1.2024 09:00 Segir þurfa „ótrúlegt tilboð“ til að Toney fái að fara Thomas Frank, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Brentford, segir að það þurfi að berast ótrúlegt tilboð í eftirsótta framherjann Ivan Toney til að hann fái að yfirgefa félagið í janúar. Fótbolti 4.1.2024 23:00 Gundogan hetja Barcelona Ilkay reyndist hetja Barcelona er liðið vann 2-1 sigur á útvelli gegn Las Palmas í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 4.1.2024 22:36 Tíu leikmenn Everton héldu út Crystal Palace og Everton gerðu markalaust jafntefli er liðin mættust í þriðju umferð FA-bikarsins í knattspyrnu í kvöld. Liðin þurfa því að mætast á ný til að skera úr um sigurvegara. Fótbolti 4.1.2024 22:06 Juventus flaug í átta liða úrslit Juventus tryggði sér sæti í átta liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar í knattspyrnu með öruggum 6-1 sigri gegn Salernitana í kvöld. Fótbolti 4.1.2024 21:55 Karlalið Víkings lið ársins 2023 Karlalið Víkings í fótbolta var valið lið ársins 2023 á Íslandi. Frá þessu var greint á verðlaunahófi Samtaka íþróttafréttamanna í kvöld. Fótbolti 4.1.2024 20:51 Arnar Gunnlaugsson þjálfari ársins Arnar Gunnlaugsson, þjálfari karlaliðs Víkings í fótbolta, er þjálfari ársins 2023 á Íslandi. Frá þessu var greint á verðlaunahófi Samtaka íþróttafréttamanna í kvöld. Fótbolti 4.1.2024 20:46 Tækifæri fyrir íslenska leikmenn að láta til sín taka um helgina Íslenskum knattspyrnukonum gefst gott tækifæri til þess að láta ljós sitt skína út í heim héðan af landi um komandi helgi. Fótbolti 4.1.2024 19:15 Anton Logi fylgir Óskari Hrafni til Noregs Miðjumaðurinn Anton Logi Lúðvíksson er genginn í raðir norska úrvalsdeildarliðsins Haugesund frá Breiðabliki. Fótbolti 4.1.2024 15:47 Arsenal kvartaði yfir illri meðferð á Saka Fyrr á þessu tímabili kvartaði Arsenal til dómarasamtaka ensku úrvalsdeildarinnar vegna meðferðar andstæðinga þeirra á Bukayo Saka. Enski boltinn 4.1.2024 14:00 Freyr á leið í kirkjugarð þjálfara Óhætt er að segja að Freyr Alexandersson takist á við afar krefjandi verkefni sem nýr þjálfari belgíska liðsins Kortrijk. Malasískur auðjöfur með tengsl við Ísland er eigandi félagsins sem hefur ört skipt um þjálfara síðustu ár. Fótbolti 4.1.2024 13:30 Freyr keyptur til Belgíu Freyr Alexandersson er hættur að þjálfa danska knattspyrnufélagið Lyngby. Belgíska félagið Kortrijk hefur nefnilega keypt þennan 41 árs gamla þjálfara. Fótbolti 4.1.2024 09:50 Loksins laus úr vítahringnum Knattspyrnumaðurinn Oliver Stefánsson kemur heim upp á Skaga og leikur með ÍA í Bestu-deildinni í sumar. Hann segist vera búinn að jafna sig að fullu á erfiðum meiðslum og segist þurfa að spila mun meira en hann gerði á síðasta tímabili. Íslenski boltinn 4.1.2024 09:00 Man. Utd missir Onana ekki strax eins og Liverpool missti Salah André Onana mun standa í marki Manchester United í næstu tveimur leikjum liðsins þrátt fyrir að vera á leiðinni í Afríkukeppnina með kamerúnska landsliðinu. Enski boltinn 4.1.2024 07:30 Dortmund vill fá Sancho strax í næstu viku Viðræður eru í gangi á milli Manchester Untied og Borussia Dortmund um félagaskipti Jadon Sancho. Þýska liðið vill að Sancho mæti í æfingabúðir liðsins á Spáni í næstu viku. Enski boltinn 3.1.2024 23:00 Dramatík þegar Girona jafnaði Real á toppnum Girona er aftur jafnt Real Madrid á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir 4-3 sigur á Atletico Madrid í kvöld. Sigurmarkið kom í uppbótartíma. Fótbolti 3.1.2024 22:34 Góð endurkoma tryggði Roma í næstu umferð Roma er komið áfram í ítalska bikarnum í knattspyrnu eftir endurkomu sigur á Cremonese í kvöld. Fótbolti 3.1.2024 21:54 « ‹ 257 258 259 260 261 262 263 264 265 … 334 ›
Klefinn frægi í Víkinni endurnýjaður Gestaliðin sem sækja Víkinga heima í Bestu-deildinni í ár geta nú loks andað léttar en alræmdur gestaklefinn í Víkinni hefur nú verið tekinn í gegn með glans. Íslenski boltinn 6.1.2024 09:00
Ósmekkleg ummæli Joey Barton vekja hörð viðbrögð Joey Barton hefur ekki setið auðum höndum síðan honum var sagt upp störfum sem knattspyrnustjóri hjá Bristol Rovers í haust en eins og margir auðnuleysingjar virðist hann helst verja tíma sínum á samfélagsmiðlum í misgáfulegum tilgangi. Fótbolti 6.1.2024 08:00
Tottenham áfram í bikarnum Tottenham er komið áfram í enska bikarnum eftir 1-0 sigur á Burnley. Sigurinn var töluvert öruggari en lokatölurnar gefa til kynna en Burnley-menn voru aldrei líklegir til stórræða í leiknum. Enski boltinn 5.1.2024 22:00
Albert skoraði beint úr aukaspyrnu í jafntefli Albert Guðmundsson var hetja Genoa í kvöld þegar hann tryggði liðinu jafntefli gegn Bologna en hann skoraði gullfallegt mark beint úr aukaspyrnu snemma leiks. Fótbolti 5.1.2024 21:48
Fulham marði Rotherham í einstefnuleik Fulham varð í kvöld fyrsta liðið til að tryggja sig áfram í 4. umferð ensku bikarkeppninnar þegar liðið lagði B-deildarlið Rotherham 1-0 á heimavelli. Fótbolti 5.1.2024 21:41
Segja fréttir af launakjörum Gylfa stórlega ýktar Forráðamenn Lyngby sáu ástæðu til að tjá sig um fréttir af launakjörum Gylfa Sigurðssonar hjá félaginu og segja að þær tölur sem nefndar hafa verið í íslenskum fjölmiðlum algjörlega út úr korti. Fótbolti 5.1.2024 20:18
Ramos sagði stuðningsmönnum Sevilla að halda kjafti Sergio Ramos, leikmaður Sevilla, sendi eigin stuðningsmönnum tóninn eftir leik gegn Athletic Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 5.1.2024 17:00
Íslenska fótboltaárið hefst á morgun Keppni í Þungavigtarbikarnum í fótbolta hefst á morgun en á mótinu spila fimm lið sem verða í Bestu deildinni í sumar, auk Aftureldingar sem var einum sigri frá því að komast upp í Bestu deildina í fyrra. Íslenski boltinn 5.1.2024 16:31
FH-ingar óska eftir hjálp við að velja besta lið sögunnar FH-ingar minnast þess í ár að þá verða tuttugu ár liðin frá fyrsta Íslandsmeistaratitli FH í meistaraflokki karla í fótbolta. Íslenski boltinn 5.1.2024 16:00
Neyðist til að hætta vegna hjartasjúkdóms Danska landsliðskonan Rikke Sevecke hefur neyðst til að leggja knattspyrnuskóna á hilluna, 27 ára gömul, vegna hjartasjúkdóms. Fótbolti 5.1.2024 14:31
FC Kaupmannahöfn fær grænt ljós á það að gleypa kvennalið FC Damsö Fátt stendur nú í vegi fyrir því að FC Kaupmannahöfn geti loksins teflt fram kvennaliði í fótboltanum. Fótbolti 5.1.2024 13:30
„Gleymi aldrei því sem við upplifðum saman“ Fótboltaþjálfarinn Freyr Alexandersson kveður sína gömlu vinnuveitendur hjá Lyngby, stuðningsmenn og alla sem að félaginu koma, í hjartnæmu myndbandi í dag. Fótbolti 5.1.2024 13:01
Freyr gerði fimm missera samning Belgíska knattspyrnufélagið Kortrijk hefur nú staðfest kaup sín á þjálfaranum Frey Alexanderssyni. Hann skrifaði undir samning sem gildir til sumarsins 2026. Fótbolti 5.1.2024 09:49
Ten Hag segir fyrstu viðræðurnar við Ratcliffe hafi verið mjög jákvæðar Það var gott hljóð í Erik ten Hag, knattspyrnustjóra Manchester United, þegar hann var spurður út í fund sinn með Sir Jim Ratcliffe og INEOS fólkinu hans. Enski boltinn 5.1.2024 09:00
Segir þurfa „ótrúlegt tilboð“ til að Toney fái að fara Thomas Frank, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Brentford, segir að það þurfi að berast ótrúlegt tilboð í eftirsótta framherjann Ivan Toney til að hann fái að yfirgefa félagið í janúar. Fótbolti 4.1.2024 23:00
Gundogan hetja Barcelona Ilkay reyndist hetja Barcelona er liðið vann 2-1 sigur á útvelli gegn Las Palmas í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 4.1.2024 22:36
Tíu leikmenn Everton héldu út Crystal Palace og Everton gerðu markalaust jafntefli er liðin mættust í þriðju umferð FA-bikarsins í knattspyrnu í kvöld. Liðin þurfa því að mætast á ný til að skera úr um sigurvegara. Fótbolti 4.1.2024 22:06
Juventus flaug í átta liða úrslit Juventus tryggði sér sæti í átta liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar í knattspyrnu með öruggum 6-1 sigri gegn Salernitana í kvöld. Fótbolti 4.1.2024 21:55
Karlalið Víkings lið ársins 2023 Karlalið Víkings í fótbolta var valið lið ársins 2023 á Íslandi. Frá þessu var greint á verðlaunahófi Samtaka íþróttafréttamanna í kvöld. Fótbolti 4.1.2024 20:51
Arnar Gunnlaugsson þjálfari ársins Arnar Gunnlaugsson, þjálfari karlaliðs Víkings í fótbolta, er þjálfari ársins 2023 á Íslandi. Frá þessu var greint á verðlaunahófi Samtaka íþróttafréttamanna í kvöld. Fótbolti 4.1.2024 20:46
Tækifæri fyrir íslenska leikmenn að láta til sín taka um helgina Íslenskum knattspyrnukonum gefst gott tækifæri til þess að láta ljós sitt skína út í heim héðan af landi um komandi helgi. Fótbolti 4.1.2024 19:15
Anton Logi fylgir Óskari Hrafni til Noregs Miðjumaðurinn Anton Logi Lúðvíksson er genginn í raðir norska úrvalsdeildarliðsins Haugesund frá Breiðabliki. Fótbolti 4.1.2024 15:47
Arsenal kvartaði yfir illri meðferð á Saka Fyrr á þessu tímabili kvartaði Arsenal til dómarasamtaka ensku úrvalsdeildarinnar vegna meðferðar andstæðinga þeirra á Bukayo Saka. Enski boltinn 4.1.2024 14:00
Freyr á leið í kirkjugarð þjálfara Óhætt er að segja að Freyr Alexandersson takist á við afar krefjandi verkefni sem nýr þjálfari belgíska liðsins Kortrijk. Malasískur auðjöfur með tengsl við Ísland er eigandi félagsins sem hefur ört skipt um þjálfara síðustu ár. Fótbolti 4.1.2024 13:30
Freyr keyptur til Belgíu Freyr Alexandersson er hættur að þjálfa danska knattspyrnufélagið Lyngby. Belgíska félagið Kortrijk hefur nefnilega keypt þennan 41 árs gamla þjálfara. Fótbolti 4.1.2024 09:50
Loksins laus úr vítahringnum Knattspyrnumaðurinn Oliver Stefánsson kemur heim upp á Skaga og leikur með ÍA í Bestu-deildinni í sumar. Hann segist vera búinn að jafna sig að fullu á erfiðum meiðslum og segist þurfa að spila mun meira en hann gerði á síðasta tímabili. Íslenski boltinn 4.1.2024 09:00
Man. Utd missir Onana ekki strax eins og Liverpool missti Salah André Onana mun standa í marki Manchester United í næstu tveimur leikjum liðsins þrátt fyrir að vera á leiðinni í Afríkukeppnina með kamerúnska landsliðinu. Enski boltinn 4.1.2024 07:30
Dortmund vill fá Sancho strax í næstu viku Viðræður eru í gangi á milli Manchester Untied og Borussia Dortmund um félagaskipti Jadon Sancho. Þýska liðið vill að Sancho mæti í æfingabúðir liðsins á Spáni í næstu viku. Enski boltinn 3.1.2024 23:00
Dramatík þegar Girona jafnaði Real á toppnum Girona er aftur jafnt Real Madrid á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir 4-3 sigur á Atletico Madrid í kvöld. Sigurmarkið kom í uppbótartíma. Fótbolti 3.1.2024 22:34
Góð endurkoma tryggði Roma í næstu umferð Roma er komið áfram í ítalska bikarnum í knattspyrnu eftir endurkomu sigur á Cremonese í kvöld. Fótbolti 3.1.2024 21:54