„Bara gott að slá menn aðeins niður á jörðina“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. apríl 2024 16:10 Davíð Smári er þjálfari Vestra Vestri „Óhress, ekki frammistaðan sem við ætluðum okkur að skila hér í dag og það er vont“ sagði Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra, eftir 2-0 tap gegn Fram í fyrstu umferð Bestu deildarinnar. Fyrri hálfleikurinn var undir stjórn heimamanna og Vestri var í vandræðum. Það bætti aðeins úr skák í seinni hálfleiknum en liðið skapaði sér fá marktækifæri. „Holningin var alls ekki nóg góð í fyrri hálfleik sérstaklega, skánaði öllu í seinni hálfleik. Töluvert sterkari í seinni en heilt yfir ekki nægilega góður leikur af okkar hálfu og við bara bíðum eftir næstu helgi til að skila betri frammistöðu.“ Tveir leikmenn Vestra fengu gult spjald með stuttu millibili fyrir pirringsbrot. Ibrahima Balde var svo spjaldaður fyrir kvart og kjaftbrúk. „Ég ætla að tjá mig sem minnst um dómarana en þætti gaman að sjá þessi stóru atvik í leiknum, það skiptir meira máli. En mótið er nýbyrjað og menn eru að koma sér af stað, ég held að það eigi við dómarana eins og um okkur“ Þrátt fyrir tap er ýmislegt jákvætt sem þjálfarinn tekur úr leiknum. „Sviðsskrekkurinn er vonandi farinn úr mönnum og við getum tengt þessi góðu augnablik sem við áttum í seinni hálfleik inn í næsta leik, það verðum við að taka út úr þessum leik, þetta er byrjað og jú, bara gott að slá menn aðeins niður á jörðina. Þetta er erfitt og þegar við gerum mistök, eins og í seinna markinu, séns til að hreinsa boltann en gerum það ekki. Það eru þessir litlu hlutir sem við verðum að bæta. En við erum alveg undirbúnir fyrir að takast á við það sem bíður okkar í sumar.“ Morten Ohlsen Hansen fór meiddur af velli í fyrri hálfleik og markvörðurinn William Eskelinen kveinkaði öxl sinni aðeins en hélt svo leik áfram. „Það er auðvitað ekki gott en við erum með leikmenn sem eru klárir í manns stað. Morten sneri aðeins upp á ökklann, held að það sé ekkert alvarlegt. Veit ekki stöðuna á William en ég held að hann sé fínn“ sagði Davíð að lokum. Besta deild karla Vestri Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Fleiri fréttir „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Sjá meira
Fyrri hálfleikurinn var undir stjórn heimamanna og Vestri var í vandræðum. Það bætti aðeins úr skák í seinni hálfleiknum en liðið skapaði sér fá marktækifæri. „Holningin var alls ekki nóg góð í fyrri hálfleik sérstaklega, skánaði öllu í seinni hálfleik. Töluvert sterkari í seinni en heilt yfir ekki nægilega góður leikur af okkar hálfu og við bara bíðum eftir næstu helgi til að skila betri frammistöðu.“ Tveir leikmenn Vestra fengu gult spjald með stuttu millibili fyrir pirringsbrot. Ibrahima Balde var svo spjaldaður fyrir kvart og kjaftbrúk. „Ég ætla að tjá mig sem minnst um dómarana en þætti gaman að sjá þessi stóru atvik í leiknum, það skiptir meira máli. En mótið er nýbyrjað og menn eru að koma sér af stað, ég held að það eigi við dómarana eins og um okkur“ Þrátt fyrir tap er ýmislegt jákvætt sem þjálfarinn tekur úr leiknum. „Sviðsskrekkurinn er vonandi farinn úr mönnum og við getum tengt þessi góðu augnablik sem við áttum í seinni hálfleik inn í næsta leik, það verðum við að taka út úr þessum leik, þetta er byrjað og jú, bara gott að slá menn aðeins niður á jörðina. Þetta er erfitt og þegar við gerum mistök, eins og í seinna markinu, séns til að hreinsa boltann en gerum það ekki. Það eru þessir litlu hlutir sem við verðum að bæta. En við erum alveg undirbúnir fyrir að takast á við það sem bíður okkar í sumar.“ Morten Ohlsen Hansen fór meiddur af velli í fyrri hálfleik og markvörðurinn William Eskelinen kveinkaði öxl sinni aðeins en hélt svo leik áfram. „Það er auðvitað ekki gott en við erum með leikmenn sem eru klárir í manns stað. Morten sneri aðeins upp á ökklann, held að það sé ekkert alvarlegt. Veit ekki stöðuna á William en ég held að hann sé fínn“ sagði Davíð að lokum.
Besta deild karla Vestri Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Fleiri fréttir „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Sjá meira