„Við áttum að vinna, það er augljóst“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. apríl 2024 19:57 Jürgen Klopp segir að Liverpool hafi átt skilið að vinna gegn MAnchester United í dag. James Baylis - AMA/Getty Images Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var eðlilega frekar pirraður eftir 2-2 jafntefli liðsins gegn MAnchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Það að gera 2-2 jafntefli gegn Manchester United hafa ekki alltaf verið slæm úrslit fyrir knattspyrnustjóra Liverpool, en þegar liðið er í jafn harðri titilbaráttu og nú svíður það líklega extra mikið að tapa tveimur stigum gegn erkifjendunum. Svo ekki sé talað um yfirburði Liverpool í leiknum. Gestirnir áttu 28 skot gegn níu skotum heimamanna og hefðu hæglega getað skorað fleiri en tvö mörk. „Við áttum að vinna, það er augljóst,“ sagði Klopp í leikslok. „Við hefðum átt að skora meira en bara eitt í fyrri hálfleik. Þeir áttu ekki eitt skot í fyrri hálfleik og við erum bara 1-0 yfir. Þetta var virkilega vel gert hjá Bruno [Fernandes]. Þá tóku áhorfendur við sér og við þurftum nokkrar mínútur til að finna taktinn aftur, en þá skora þeir annað frábært mark.“ „Við fengum færi fyrir og eftir mörkin þeirra. Eins og ég sé þetta þá erum við með einu stigi meira en fyrir leikinn. Þeir lögðu extra mikið á sig í dag og þannig er það bara. Við munum lenda aftur í því á móti Everton.“ „Ég er ekki reiður út í strákana, en á meðan leik stendur ætla ég ekki að leyfa hlutunum bara að gerast. Við féllum of djúpt niður. Það komu upp fullt af stöðum þar sem við hefðum getað varist betur.“ „Við eigum ekki marga heimaleiki eftir. Það lið sem vinnur deildina þarf að eiga það skilið. Við erum með í titilbaráttunni og ég er sáttur með það.“ Enski boltinn Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: England - Írland | Heimir gæti gert enskum grikk Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Sjá meira
Það að gera 2-2 jafntefli gegn Manchester United hafa ekki alltaf verið slæm úrslit fyrir knattspyrnustjóra Liverpool, en þegar liðið er í jafn harðri titilbaráttu og nú svíður það líklega extra mikið að tapa tveimur stigum gegn erkifjendunum. Svo ekki sé talað um yfirburði Liverpool í leiknum. Gestirnir áttu 28 skot gegn níu skotum heimamanna og hefðu hæglega getað skorað fleiri en tvö mörk. „Við áttum að vinna, það er augljóst,“ sagði Klopp í leikslok. „Við hefðum átt að skora meira en bara eitt í fyrri hálfleik. Þeir áttu ekki eitt skot í fyrri hálfleik og við erum bara 1-0 yfir. Þetta var virkilega vel gert hjá Bruno [Fernandes]. Þá tóku áhorfendur við sér og við þurftum nokkrar mínútur til að finna taktinn aftur, en þá skora þeir annað frábært mark.“ „Við fengum færi fyrir og eftir mörkin þeirra. Eins og ég sé þetta þá erum við með einu stigi meira en fyrir leikinn. Þeir lögðu extra mikið á sig í dag og þannig er það bara. Við munum lenda aftur í því á móti Everton.“ „Ég er ekki reiður út í strákana, en á meðan leik stendur ætla ég ekki að leyfa hlutunum bara að gerast. Við féllum of djúpt niður. Það komu upp fullt af stöðum þar sem við hefðum getað varist betur.“ „Við eigum ekki marga heimaleiki eftir. Það lið sem vinnur deildina þarf að eiga það skilið. Við erum með í titilbaráttunni og ég er sáttur með það.“
Enski boltinn Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: England - Írland | Heimir gæti gert enskum grikk Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Sjá meira