Fótbolti Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Þjálfari Chelsea hefur komið Sam Kerr og Kristie Mewis til varnar eftir að þær fengu yfir sig holskeflu meiðandi athugasemda eftir að þær greindu frá því að þær ættu von á barni saman. Enski boltinn 20.11.2024 10:01 Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti Lionel Messi átti stóran þátt í 1-0 sigri Argentínu gegn Perú í nótt og jafnaði um leið heimsmetið yfir flestar stoðsendingar fyrir landslið karla í fótbolta. Fótbolti 20.11.2024 08:31 „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Craig Bellamy stýrði Wales til 4-1 sigurs gegn Íslandi í Þjóðadeildinni í fótbolta í gærkvöldi og þar með vann Wales sinn riðil í B-deildinni, og komst beint upp í A-deild. Hann er stoltur af sjálfum sér og vill sýna fólki að hann sé enginn brjálæðingur. Fótbolti 20.11.2024 08:01 Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Lárus Orri Sigurðsson og Albert Brynjar Ingason, sérfræðingar Stöðvar 2 Sports, voru ekki sammála í gær þegar kom að umræðunni um þjálfaramál íslenska karlalandsliðsins og hvort að Åge Hareide eigi að halda áfram sem þjálfari liðsins. Fótbolti 20.11.2024 07:30 Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Celine Haidar berst fyrir lífi sínu á sjúkrahúsi eftir að hafa særst illa í sprengjuárás Ísraelsmanna í suðurhluta Berút. Fótbolti 20.11.2024 07:02 Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Þetta hefur verið sögulegt haust fyrir smáríkið San Marínó sem var tölfræðilega lélegasta landslið heims samkvæmt síðasta styrkleikalista FIFA. Fótbolti 20.11.2024 06:34 Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Framtíð brasilíska knattspyrnumannsins Neymars er í mikilli óvissu samkvæmt erlendum fjölmiðlum þar sem hann hefur lítið getað spilað í Sádí Arabíu vegna meiðsla. Fótbolti 19.11.2024 23:17 „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Andri Lucas Guðjohnsen, markaskorari Íslands í 4-1 tapi fyrir Wales í Þjóðadeild karla í fótbolta í kvöld, var að vonum svekktur í leikslok. Hann segir meiðsli makkers síns í framlínunni hafa haft sitt að segja. Fótbolti 19.11.2024 22:32 Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi Tékkland og Wales tryggðu sér í kvöld sæti í A-deild Þjóðadeildarinnar eftir sigra í lokaumferðinni í sínum riðlum. Fótbolti 19.11.2024 22:28 „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Arnór Ingvi Traustason var svekktur eftir 4-1 tap íslenska liðsins á móti Wales í Þjóðadeildinni í kvöld. Hann talaði um óþarfa mörk Walesverja í fyrri hálfleiknum eftir að hafa komist yfir snemma leiks sem og færin sem fóru forgörðum í leiknum. Fótbolti 19.11.2024 22:15 Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ Åge Hareide kveðst ekki geta svarað því hvort að leikurinn við Wales í kvöld hafi verið hans síðasti sem landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta. Fótbolti 19.11.2024 22:14 „Ætla ekki að standa hérna og tala um einhverja einstaklinga“ Guðlaugur Victor Pálsson, miðvörður í liði Íslands, var að vonum svekktur eftir 4-1 tap fyrir Wales í Cardiff í Þjóðadeild karla í fótbolta í kvöld. Tapið var full stórt fyrir hans smekk. Fótbolti 19.11.2024 21:58 Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið Ísland tapaði 4-1 gegn Wales í Cardiff í kvöld, þrátt fyrir að komast yfir í leiknum, í lokaumferð riðlakeppni Þjóðadeildar UEFA í fótbolta. Fótbolti 19.11.2024 21:54 X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Landinn hafði að venju sitt að segja um íslenska karlalandsliðið í fótbolta sem tapaði 4-1 fyrir Wales í lokaleik liðsins í Þjóðadeild karla í fótbolta ytra í kvöld. Að neðan er stiklað á stóru af samfélagsmiðlinum X. Fótbolti 19.11.2024 21:45 Gyökeres skoraði fernu fyrir Svía í Þjóðadeildinni Viktor Gyökeres getur ekki hætt að skora og hann fór á kostum með Svíum í Þjóðadeildinni í kvöld. Fótbolti 19.11.2024 21:44 Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Landsliðsmenn Íslands áttu misgott kvöld í kaflaskiptum leik við Wales í kvöld en tapaðist full stórt. 4-1 sigur Wales niðurstaðan í leik þar sem Ísland hefði hæglega getað skorað fleiri. Fótbolti 19.11.2024 21:42 Svartfellingar unnu Tyrki óvænt og hjálpuðu Wales upp í A-deild Svartfjallaland vann mjög óvæntan 3-1 sigur á Tyrklandi í riðli Íslands í Þjóðadeildinni í kvöld. Fótbolti 19.11.2024 21:41 Guardiola framlengir við Man. City Pep Guardiola verður áfram með lið Manchester City en hann hefur gengið frá eins árs framlengingu á samningi sínum við félagið. Enski boltinn 19.11.2024 20:53 Sjáðu Andra Lucas skora og Wales svara með fjórum mörkum Andri Lucas Guðjohnsen kom Íslandi yfir en Wales svaraði með fjórum mörkum í leiknum mikilvæga í Cardiff í Þjóðadeildinni í kvöld. Fótbolti 19.11.2024 20:26 Hefur ekki rætt við Hareide: „Klárlega búið að ganga vel hjá honum“ Þorvaldur Örlygsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, segist ekki hafa rætt við landsliðsþjálfarann Age Hareide um framtíð hans í starfi. Staðan verði tekin eftir leik kvöldsins við Wales í Þjóðadeild karla. Fótbolti 19.11.2024 19:16 Gerir þrjár breytingar á sigurliðinu í Svartfjallalandi Åge Hareide gerir þrjár breytingar á byrjunarliði sínu fyrir leikinn mikilvæga á móti Wales í Cardiff í kvöld. Með sigri tryggja íslensku strákarnir sér sæti í umspili um sæti í A-deild Þjóðadeildarinnar. Fótbolti 19.11.2024 18:31 Klopp vildi fá Antony í stað Salah Leikmaður, sem hefur verið hreinasta hörmung síðan að Manchester United eyddi meira en áttatíu milljónum punda í hann, átti sér aðdáanda í herbúðum erkifjendanna í Liverpool. Enski boltinn 19.11.2024 17:02 Þórdís Elva semur við Þróttara Þórdís Elva Ágústsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning um að leika með Þrótti á næsta tímabili í Bestu deildinni. Íslenski boltinn 19.11.2024 16:15 Af hverju er San Marínó framar í röðinni en Ísland? Þrátt fyrir að hafa spilað í D-deild Þjóðadeildarinnar er San Marínó nær því en Ísland að komast varaleiðina inn í umspilið um sæti á HM í Norður-Ameríku 2026. Fótbolti 19.11.2024 14:46 Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Það er leikdagur í Cardiff. Í kvöld mun Wales taka á móti Íslandi í Þjóðadeild karla í fótbolta á Cardiff City leikvanginum. Stöð 2 Sport er á svæðinu. Gummi Ben og Kjartan Henry hituðu upp með Aroni Guðmundssyni. Upphitun sem má sjá hér fyrir neðan. Fótbolti 19.11.2024 13:33 Hareide ætlar að stöðva taplausa hrinu Wales Ísland mætir Wales í lokaumferð Þjóðadeildarinnar í Cardiff í kvöld. Sigur tryggir Íslandi umspilssæti fyrir A-deild Þjóðadeildarinnar. Åge Hareide, landsliðsþjálfari Íslands segir frammistöðu sinna manna í fyrri leik liðanna gefa þeim sjálfstraust komandi inn í leik kvöldsins. Fótbolti 19.11.2024 11:03 Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Vegna vallarmála á Íslandi neyðist íslenska karlalandsliðið í fótbolta í fyrsta sinn til þess að spila heimaleik erlendis, í lok mars á næsta ári. Fótbolti 19.11.2024 10:30 Aron á leið til Katar og verður ekki á leik kvöldsins Ísland mætir Wales í lokaumferð Þjóðadeildarinnar í Cardiff í kvöld. Sigur tryggir Íslandi umspilssæti fyrir A-deild Þjóðadeildarinnar. Aron Einar Gunnarsson mun ekki geta tekið þátt í leiknum á sínum gamla heimavelli og þá verður hann ekki á vellinum á meðan á leik stendur. Aron er að glíma við meiðsli og er á leið aftur heim til Katar. Fótbolti 19.11.2024 10:01 Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Ståle Solbakken, landsliðsþjálfari Noregs í fótbolta, fær rúmar 12 milljónir íslenskra króna vegna árangurs liðsins í Þjóðadeildinni. Fótbolti 19.11.2024 09:28 Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Ísland mætir Wales í lokaumferð Þjóðadeildarinnar í Cardiff í kvöld. Sigur tryggir Íslandi umspilssæti fyrir A-deild Þjóðadeildarinnar. Craig Bellamy, landsliðsþjálfari Wales er mjög hrifinn af Orra Steini Óskarssyni, framherja Íslands og Real Sociedad. Segir að hann verði heimsþekktur á næstu fimm til sex árum. Fótbolti 19.11.2024 08:54 « ‹ 17 18 19 20 21 22 23 24 25 … 334 ›
Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Þjálfari Chelsea hefur komið Sam Kerr og Kristie Mewis til varnar eftir að þær fengu yfir sig holskeflu meiðandi athugasemda eftir að þær greindu frá því að þær ættu von á barni saman. Enski boltinn 20.11.2024 10:01
Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti Lionel Messi átti stóran þátt í 1-0 sigri Argentínu gegn Perú í nótt og jafnaði um leið heimsmetið yfir flestar stoðsendingar fyrir landslið karla í fótbolta. Fótbolti 20.11.2024 08:31
„Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Craig Bellamy stýrði Wales til 4-1 sigurs gegn Íslandi í Þjóðadeildinni í fótbolta í gærkvöldi og þar með vann Wales sinn riðil í B-deildinni, og komst beint upp í A-deild. Hann er stoltur af sjálfum sér og vill sýna fólki að hann sé enginn brjálæðingur. Fótbolti 20.11.2024 08:01
Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Lárus Orri Sigurðsson og Albert Brynjar Ingason, sérfræðingar Stöðvar 2 Sports, voru ekki sammála í gær þegar kom að umræðunni um þjálfaramál íslenska karlalandsliðsins og hvort að Åge Hareide eigi að halda áfram sem þjálfari liðsins. Fótbolti 20.11.2024 07:30
Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Celine Haidar berst fyrir lífi sínu á sjúkrahúsi eftir að hafa særst illa í sprengjuárás Ísraelsmanna í suðurhluta Berút. Fótbolti 20.11.2024 07:02
Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Þetta hefur verið sögulegt haust fyrir smáríkið San Marínó sem var tölfræðilega lélegasta landslið heims samkvæmt síðasta styrkleikalista FIFA. Fótbolti 20.11.2024 06:34
Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Framtíð brasilíska knattspyrnumannsins Neymars er í mikilli óvissu samkvæmt erlendum fjölmiðlum þar sem hann hefur lítið getað spilað í Sádí Arabíu vegna meiðsla. Fótbolti 19.11.2024 23:17
„Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Andri Lucas Guðjohnsen, markaskorari Íslands í 4-1 tapi fyrir Wales í Þjóðadeild karla í fótbolta í kvöld, var að vonum svekktur í leikslok. Hann segir meiðsli makkers síns í framlínunni hafa haft sitt að segja. Fótbolti 19.11.2024 22:32
Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi Tékkland og Wales tryggðu sér í kvöld sæti í A-deild Þjóðadeildarinnar eftir sigra í lokaumferðinni í sínum riðlum. Fótbolti 19.11.2024 22:28
„Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Arnór Ingvi Traustason var svekktur eftir 4-1 tap íslenska liðsins á móti Wales í Þjóðadeildinni í kvöld. Hann talaði um óþarfa mörk Walesverja í fyrri hálfleiknum eftir að hafa komist yfir snemma leiks sem og færin sem fóru forgörðum í leiknum. Fótbolti 19.11.2024 22:15
Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ Åge Hareide kveðst ekki geta svarað því hvort að leikurinn við Wales í kvöld hafi verið hans síðasti sem landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta. Fótbolti 19.11.2024 22:14
„Ætla ekki að standa hérna og tala um einhverja einstaklinga“ Guðlaugur Victor Pálsson, miðvörður í liði Íslands, var að vonum svekktur eftir 4-1 tap fyrir Wales í Cardiff í Þjóðadeild karla í fótbolta í kvöld. Tapið var full stórt fyrir hans smekk. Fótbolti 19.11.2024 21:58
Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið Ísland tapaði 4-1 gegn Wales í Cardiff í kvöld, þrátt fyrir að komast yfir í leiknum, í lokaumferð riðlakeppni Þjóðadeildar UEFA í fótbolta. Fótbolti 19.11.2024 21:54
X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Landinn hafði að venju sitt að segja um íslenska karlalandsliðið í fótbolta sem tapaði 4-1 fyrir Wales í lokaleik liðsins í Þjóðadeild karla í fótbolta ytra í kvöld. Að neðan er stiklað á stóru af samfélagsmiðlinum X. Fótbolti 19.11.2024 21:45
Gyökeres skoraði fernu fyrir Svía í Þjóðadeildinni Viktor Gyökeres getur ekki hætt að skora og hann fór á kostum með Svíum í Þjóðadeildinni í kvöld. Fótbolti 19.11.2024 21:44
Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Landsliðsmenn Íslands áttu misgott kvöld í kaflaskiptum leik við Wales í kvöld en tapaðist full stórt. 4-1 sigur Wales niðurstaðan í leik þar sem Ísland hefði hæglega getað skorað fleiri. Fótbolti 19.11.2024 21:42
Svartfellingar unnu Tyrki óvænt og hjálpuðu Wales upp í A-deild Svartfjallaland vann mjög óvæntan 3-1 sigur á Tyrklandi í riðli Íslands í Þjóðadeildinni í kvöld. Fótbolti 19.11.2024 21:41
Guardiola framlengir við Man. City Pep Guardiola verður áfram með lið Manchester City en hann hefur gengið frá eins árs framlengingu á samningi sínum við félagið. Enski boltinn 19.11.2024 20:53
Sjáðu Andra Lucas skora og Wales svara með fjórum mörkum Andri Lucas Guðjohnsen kom Íslandi yfir en Wales svaraði með fjórum mörkum í leiknum mikilvæga í Cardiff í Þjóðadeildinni í kvöld. Fótbolti 19.11.2024 20:26
Hefur ekki rætt við Hareide: „Klárlega búið að ganga vel hjá honum“ Þorvaldur Örlygsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, segist ekki hafa rætt við landsliðsþjálfarann Age Hareide um framtíð hans í starfi. Staðan verði tekin eftir leik kvöldsins við Wales í Þjóðadeild karla. Fótbolti 19.11.2024 19:16
Gerir þrjár breytingar á sigurliðinu í Svartfjallalandi Åge Hareide gerir þrjár breytingar á byrjunarliði sínu fyrir leikinn mikilvæga á móti Wales í Cardiff í kvöld. Með sigri tryggja íslensku strákarnir sér sæti í umspili um sæti í A-deild Þjóðadeildarinnar. Fótbolti 19.11.2024 18:31
Klopp vildi fá Antony í stað Salah Leikmaður, sem hefur verið hreinasta hörmung síðan að Manchester United eyddi meira en áttatíu milljónum punda í hann, átti sér aðdáanda í herbúðum erkifjendanna í Liverpool. Enski boltinn 19.11.2024 17:02
Þórdís Elva semur við Þróttara Þórdís Elva Ágústsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning um að leika með Þrótti á næsta tímabili í Bestu deildinni. Íslenski boltinn 19.11.2024 16:15
Af hverju er San Marínó framar í röðinni en Ísland? Þrátt fyrir að hafa spilað í D-deild Þjóðadeildarinnar er San Marínó nær því en Ísland að komast varaleiðina inn í umspilið um sæti á HM í Norður-Ameríku 2026. Fótbolti 19.11.2024 14:46
Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Það er leikdagur í Cardiff. Í kvöld mun Wales taka á móti Íslandi í Þjóðadeild karla í fótbolta á Cardiff City leikvanginum. Stöð 2 Sport er á svæðinu. Gummi Ben og Kjartan Henry hituðu upp með Aroni Guðmundssyni. Upphitun sem má sjá hér fyrir neðan. Fótbolti 19.11.2024 13:33
Hareide ætlar að stöðva taplausa hrinu Wales Ísland mætir Wales í lokaumferð Þjóðadeildarinnar í Cardiff í kvöld. Sigur tryggir Íslandi umspilssæti fyrir A-deild Þjóðadeildarinnar. Åge Hareide, landsliðsþjálfari Íslands segir frammistöðu sinna manna í fyrri leik liðanna gefa þeim sjálfstraust komandi inn í leik kvöldsins. Fótbolti 19.11.2024 11:03
Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Vegna vallarmála á Íslandi neyðist íslenska karlalandsliðið í fótbolta í fyrsta sinn til þess að spila heimaleik erlendis, í lok mars á næsta ári. Fótbolti 19.11.2024 10:30
Aron á leið til Katar og verður ekki á leik kvöldsins Ísland mætir Wales í lokaumferð Þjóðadeildarinnar í Cardiff í kvöld. Sigur tryggir Íslandi umspilssæti fyrir A-deild Þjóðadeildarinnar. Aron Einar Gunnarsson mun ekki geta tekið þátt í leiknum á sínum gamla heimavelli og þá verður hann ekki á vellinum á meðan á leik stendur. Aron er að glíma við meiðsli og er á leið aftur heim til Katar. Fótbolti 19.11.2024 10:01
Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Ståle Solbakken, landsliðsþjálfari Noregs í fótbolta, fær rúmar 12 milljónir íslenskra króna vegna árangurs liðsins í Þjóðadeildinni. Fótbolti 19.11.2024 09:28
Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Ísland mætir Wales í lokaumferð Þjóðadeildarinnar í Cardiff í kvöld. Sigur tryggir Íslandi umspilssæti fyrir A-deild Þjóðadeildarinnar. Craig Bellamy, landsliðsþjálfari Wales er mjög hrifinn af Orra Steini Óskarssyni, framherja Íslands og Real Sociedad. Segir að hann verði heimsþekktur á næstu fimm til sex árum. Fótbolti 19.11.2024 08:54