Fótbolti „Mikilvægt að ná upp stöðugleika“ Valsarar stukku uppí þriðja sæti Bestu deildinni með sigri á KA í dag. Patrik Pedersen skoraði tvö mörk í 3-1 sigri Vals sem vann þar með annan leikinn í röð í fyrsta sinn á tímabilinu. Fótbolti 11.5.2024 20:01 Bjarni Mark: Sendi hjarta til baka, enda elska ég þá alla Valur vann sannfærandi sigur á KA í 6. umferð Bestu deildarinnar í kvöld. Staðan í lok leiks var 3-1 fyrir Val eftir tvö mörk frá Patrik Pedersen. Valur náði þar með í sinn annan sigur í röð og eru komnir á gott ról. Fótbolti 11.5.2024 19:38 Meistarar Madrid halda áfram að vinna Nýkrýndir Spánarmeistarar Real Madrid unnu afar öruggan 4-0 sigur er liðið heimsótti fallið lið Granada í spænsku úrvaldeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 11.5.2024 18:44 Lærisveinar Freys á leið í umspil þökk sé sigri annars Íslendingaliðs Freyr Alexandersson og lærisveinar hans í Kortrijk eru á leið í umspil um að halda sæti sinni í efstu deild í Belgíu, þrátt fyrir 3-1 tap gegn Charleroi í dag. Fótbolti 11.5.2024 18:16 Bologna nálgast Meistaradeildina í fyrsta sinn í sextíu ár Bologna vann gríðarlega mikilvægan 2-0 útisigur er liðið heimsótti Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 11.5.2024 18:00 Davíð Smári: Við erum búnir að æfa þessa íþrótt síðan við fæddumst Vestri tapaði sínum öðrum leik í röð í Bestu deildinni í dag. 3-0 ósigur á Akranesi gegn heimamönnum staðreynd í leik þar sem lítið gekk upp hjá gestunum. Fótbolti 11.5.2024 16:55 Þrjú íslensk mörk í risasigri Fortuna Sittard María Ólafsdóttir Gros og Hildur Antonsdóttir voru báðar á skotskónum er Fortuna Sittard vann vægast sagt öruggan 7-1 útisigur gegn PEC Zwolle í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 11.5.2024 16:40 Örlög Luton ráðin og allir nýliðarnir falla Luton er svo gott sem fallið og fallbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta þar með lokið, eftir að liðið tapaði 3-1 fyrir West Ham í dag. Sex leikjum var að ljúka og ljóst að allir þrír nýliðarnir í deildinni kveðja hana um næstu helgi. Enski boltinn 11.5.2024 16:16 Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Vítaklúður Gylfa kom ekki að sök Valur vann sinn annan sigur í röð í Bestu-deild karla er liðið lagði KA á heimavelli, 3-1. Gylfi Þór Sigurðsson misnotaði vítaspyrnu í fyrri hálfleik, en það kom ekki að sök. Íslenski boltinn 11.5.2024 16:15 Þriðji sigurinn í röð og daumurinn um Evrópusæti lifir Chelsea vann mikilvægan 3-2 endurkomusigur er liðið heimsótti Nottingham Forest í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 11.5.2024 16:00 Uppgjörið: ÍA - Vestri 3-0 | Öruggt hjá ÍA í slag nýliðanna ÍA lék í dag sinn fyrsta heimaleik á sínum aðalvelli, ELKEM vellinum, þegar Vestramenn komu í heimsókn í 6. umferð Bestu deildarinnar. Lauk leiknum með 3-0 sigri heimamanna. Íslenski boltinn 11.5.2024 15:57 Jóhann fékk ekki að spila þegar Burnley féll Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley eru fallnir niður úr ensku úrvalsdeildinni, eftir eins árs dvöl, en þetta varð endanlega ljóst þegar liðið tapaði gegn Tottenham í dag, 2-1, í næstsíðustu umferð. Enski boltinn 11.5.2024 15:54 Karólína með stjörnum á toppi listans Karólína Lea Vilhjálmsdóttir hefur verið algjör lykilmaður hjá Leverkusen í vetur, sem lánsmaður frá Bayern München, og hún átti enn eina stoðsendinguna í 3-1 sigri á Duisburg í dag. Fótbolti 11.5.2024 14:43 Kristall hetjan en fagnaði ósæmilega og fékk rautt Kristall Máni Ingason skoraði sigurmark úr víti, rétt fyrir lok leiks, sem svo gott sem tryggði Sönderjyske titilinn í dönsku 1. deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 11.5.2024 14:26 Algjör martröð eins manns þegar Celtic vann erkióvininn Skotlandsmeistaratitilinn blasir við Brendan Rodgers og hans mönnum í Celtic eftir 2-1 sigur á erkifjendunum í Rangers í Glasgow í dag. Fótbolti 11.5.2024 13:54 Titillinn hrifsaður úr greipum Diljár og fall blasir við Sveini Diljá Ýr Zomers og stöllur hennar í OH Leuven urðu í annað sinn á einni viku að sætta sig við naumt tap í toppslag í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Titillinn er þar með svo gott sem runninn þeim úr greipum. Fótbolti 11.5.2024 13:41 Gvardiol skaut City á toppinn Manchester City var í stuði gegn Fulham í dag og kom sér á topp ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, nú þegar meistararnir eiga tvo leiki eftir. Enski boltinn 11.5.2024 13:22 Stuðningsmenn stöðvuðu liðsrútuna og leik Standard frestað Belgíska stórveldið Standard Liege má muna fífil sinn fegurri og óánægðir stuðningsmenn ollu því að liðið gat ekki spilað leik sinn við Westerlo í gærkvöld. Fótbolti 11.5.2024 12:30 Andri Lucas fékk kanilstykki í verðlaun Andri Lucas Guðjohnsen skoraði sitt þrettánda mark fyrir Lyngby í gær og er markahæstur í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Því var vel fagnað í klefanum eftir 2-1 sigurinn gegn OB í gær, og Andri Lucas er staðráðinn í að verða markakóngur. Fótbolti 11.5.2024 12:01 Sjáðu frábært spil skila tveimur mörkum í Garðabæ Mörkin tvö í Garðabæ í gær, þegar Stjarnan og Fram gerðu 1-1 jafntefli í fyrsta leik sjöttu umferðar Bestu deildar karla í fótbolta, voru ekki sérstaklega ólík. Mörkin má nú sjá á Vísi. Íslenski boltinn 11.5.2024 09:42 Ten Hag segir að eigendur United séu skynsamir og muni ekki reka hann Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að eigendur félagsins muni ekki reka hann þar sem þeir búi yfir heilbrigðri skynsemi. Enski boltinn 10.5.2024 23:30 Leverkusen býður stuðningsmönnum frítt flúr til minningar um tímabilið Þýskalandsmeistarar Bayer Leverkusen hafa boðið stuðningsmönnum sínum frítt húðflúr til að minnast sögulegs tímabils liðsins. Fótbolti 10.5.2024 23:06 „Við erum helvíti seigir“ „Ég myndi ekki segja að þetta hafi verið sanngjörn úrslit því mér fannst við vera betri,“ byrjaði Óli Valur Ómarsson, leikmaður Stjörnunnar, að segja eftir jafntefli liðsins gegn Fram. Íslenski boltinn 10.5.2024 22:23 Casemiro komst ekki í Copa América-hóp Brassa Miðjumaðurinn Casemiro hefur ekki átt sjö dagana sæla með Manchester United og til að bæta gráu ofan á svart var hann ekki valinn í hóp Brasilíu fyrir Copa América, Suður-Ameríkukeppnina, í sumar. Fótbolti 10.5.2024 22:09 Bragi Karl tryggði ÍR-ingum stig á elleftu stundu Bragi Karl Bjarkason var hetja ÍR þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Grindavík í 2. umferð Lengjudeildar karla í kvöld. Þá vann Grótta Keflavík, 1-0. Íslenski boltinn 10.5.2024 21:35 Uppgjörið og viðtöl: Stjarnan - Fram 1-1 | Aftur komu Rúnarsmenn til baka Annan útileikinn í röð gerði Fram 1-1 jafntefli eftir að hafa lent undir. Strákarnir hans Rúnars Kristinssonar fóru með stig úr Garðabænum eftir leikinn gegn Stjörnumönnum í kvöld. Íslenski boltinn 10.5.2024 21:12 Fimm marka föstudagur hjá Inter Þrátt fyrir að vera búið að tryggja sér ítalska meistaratitilinn gefur Inter ekkert eftir. Í kvöld vann liðið 0-5 útisigur á Frosinone. Fótbolti 10.5.2024 21:00 Rúnar og félagar tryggðu sér titilinn með endurkomusigri Lokaumferð hollensku B-deildarinnar fram í dag en þar voru tveir Íslendingar á ferðinni. Fótbolti 10.5.2024 20:44 Oliver með þrennu gegn gömlu félögunum Oliver Heiðarsson skoraði þrennu þegar ÍBV sigraði Þrótt, 4-2, í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. Þá vann Fjölnir Leikni, 1-0. Íslenski boltinn 10.5.2024 20:00 Andri skoraði og er markahæstur í Danmörku Íslensku leikmennirnir hjá Lyngby komu mikið við sögu þegar liðið vann gríðarlega mikilvægan sigur á OB, 1-2, í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 10.5.2024 19:00 « ‹ 170 171 172 173 174 175 176 177 178 … 334 ›
„Mikilvægt að ná upp stöðugleika“ Valsarar stukku uppí þriðja sæti Bestu deildinni með sigri á KA í dag. Patrik Pedersen skoraði tvö mörk í 3-1 sigri Vals sem vann þar með annan leikinn í röð í fyrsta sinn á tímabilinu. Fótbolti 11.5.2024 20:01
Bjarni Mark: Sendi hjarta til baka, enda elska ég þá alla Valur vann sannfærandi sigur á KA í 6. umferð Bestu deildarinnar í kvöld. Staðan í lok leiks var 3-1 fyrir Val eftir tvö mörk frá Patrik Pedersen. Valur náði þar með í sinn annan sigur í röð og eru komnir á gott ról. Fótbolti 11.5.2024 19:38
Meistarar Madrid halda áfram að vinna Nýkrýndir Spánarmeistarar Real Madrid unnu afar öruggan 4-0 sigur er liðið heimsótti fallið lið Granada í spænsku úrvaldeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 11.5.2024 18:44
Lærisveinar Freys á leið í umspil þökk sé sigri annars Íslendingaliðs Freyr Alexandersson og lærisveinar hans í Kortrijk eru á leið í umspil um að halda sæti sinni í efstu deild í Belgíu, þrátt fyrir 3-1 tap gegn Charleroi í dag. Fótbolti 11.5.2024 18:16
Bologna nálgast Meistaradeildina í fyrsta sinn í sextíu ár Bologna vann gríðarlega mikilvægan 2-0 útisigur er liðið heimsótti Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 11.5.2024 18:00
Davíð Smári: Við erum búnir að æfa þessa íþrótt síðan við fæddumst Vestri tapaði sínum öðrum leik í röð í Bestu deildinni í dag. 3-0 ósigur á Akranesi gegn heimamönnum staðreynd í leik þar sem lítið gekk upp hjá gestunum. Fótbolti 11.5.2024 16:55
Þrjú íslensk mörk í risasigri Fortuna Sittard María Ólafsdóttir Gros og Hildur Antonsdóttir voru báðar á skotskónum er Fortuna Sittard vann vægast sagt öruggan 7-1 útisigur gegn PEC Zwolle í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 11.5.2024 16:40
Örlög Luton ráðin og allir nýliðarnir falla Luton er svo gott sem fallið og fallbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta þar með lokið, eftir að liðið tapaði 3-1 fyrir West Ham í dag. Sex leikjum var að ljúka og ljóst að allir þrír nýliðarnir í deildinni kveðja hana um næstu helgi. Enski boltinn 11.5.2024 16:16
Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Vítaklúður Gylfa kom ekki að sök Valur vann sinn annan sigur í röð í Bestu-deild karla er liðið lagði KA á heimavelli, 3-1. Gylfi Þór Sigurðsson misnotaði vítaspyrnu í fyrri hálfleik, en það kom ekki að sök. Íslenski boltinn 11.5.2024 16:15
Þriðji sigurinn í röð og daumurinn um Evrópusæti lifir Chelsea vann mikilvægan 3-2 endurkomusigur er liðið heimsótti Nottingham Forest í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 11.5.2024 16:00
Uppgjörið: ÍA - Vestri 3-0 | Öruggt hjá ÍA í slag nýliðanna ÍA lék í dag sinn fyrsta heimaleik á sínum aðalvelli, ELKEM vellinum, þegar Vestramenn komu í heimsókn í 6. umferð Bestu deildarinnar. Lauk leiknum með 3-0 sigri heimamanna. Íslenski boltinn 11.5.2024 15:57
Jóhann fékk ekki að spila þegar Burnley féll Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley eru fallnir niður úr ensku úrvalsdeildinni, eftir eins árs dvöl, en þetta varð endanlega ljóst þegar liðið tapaði gegn Tottenham í dag, 2-1, í næstsíðustu umferð. Enski boltinn 11.5.2024 15:54
Karólína með stjörnum á toppi listans Karólína Lea Vilhjálmsdóttir hefur verið algjör lykilmaður hjá Leverkusen í vetur, sem lánsmaður frá Bayern München, og hún átti enn eina stoðsendinguna í 3-1 sigri á Duisburg í dag. Fótbolti 11.5.2024 14:43
Kristall hetjan en fagnaði ósæmilega og fékk rautt Kristall Máni Ingason skoraði sigurmark úr víti, rétt fyrir lok leiks, sem svo gott sem tryggði Sönderjyske titilinn í dönsku 1. deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 11.5.2024 14:26
Algjör martröð eins manns þegar Celtic vann erkióvininn Skotlandsmeistaratitilinn blasir við Brendan Rodgers og hans mönnum í Celtic eftir 2-1 sigur á erkifjendunum í Rangers í Glasgow í dag. Fótbolti 11.5.2024 13:54
Titillinn hrifsaður úr greipum Diljár og fall blasir við Sveini Diljá Ýr Zomers og stöllur hennar í OH Leuven urðu í annað sinn á einni viku að sætta sig við naumt tap í toppslag í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Titillinn er þar með svo gott sem runninn þeim úr greipum. Fótbolti 11.5.2024 13:41
Gvardiol skaut City á toppinn Manchester City var í stuði gegn Fulham í dag og kom sér á topp ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, nú þegar meistararnir eiga tvo leiki eftir. Enski boltinn 11.5.2024 13:22
Stuðningsmenn stöðvuðu liðsrútuna og leik Standard frestað Belgíska stórveldið Standard Liege má muna fífil sinn fegurri og óánægðir stuðningsmenn ollu því að liðið gat ekki spilað leik sinn við Westerlo í gærkvöld. Fótbolti 11.5.2024 12:30
Andri Lucas fékk kanilstykki í verðlaun Andri Lucas Guðjohnsen skoraði sitt þrettánda mark fyrir Lyngby í gær og er markahæstur í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Því var vel fagnað í klefanum eftir 2-1 sigurinn gegn OB í gær, og Andri Lucas er staðráðinn í að verða markakóngur. Fótbolti 11.5.2024 12:01
Sjáðu frábært spil skila tveimur mörkum í Garðabæ Mörkin tvö í Garðabæ í gær, þegar Stjarnan og Fram gerðu 1-1 jafntefli í fyrsta leik sjöttu umferðar Bestu deildar karla í fótbolta, voru ekki sérstaklega ólík. Mörkin má nú sjá á Vísi. Íslenski boltinn 11.5.2024 09:42
Ten Hag segir að eigendur United séu skynsamir og muni ekki reka hann Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að eigendur félagsins muni ekki reka hann þar sem þeir búi yfir heilbrigðri skynsemi. Enski boltinn 10.5.2024 23:30
Leverkusen býður stuðningsmönnum frítt flúr til minningar um tímabilið Þýskalandsmeistarar Bayer Leverkusen hafa boðið stuðningsmönnum sínum frítt húðflúr til að minnast sögulegs tímabils liðsins. Fótbolti 10.5.2024 23:06
„Við erum helvíti seigir“ „Ég myndi ekki segja að þetta hafi verið sanngjörn úrslit því mér fannst við vera betri,“ byrjaði Óli Valur Ómarsson, leikmaður Stjörnunnar, að segja eftir jafntefli liðsins gegn Fram. Íslenski boltinn 10.5.2024 22:23
Casemiro komst ekki í Copa América-hóp Brassa Miðjumaðurinn Casemiro hefur ekki átt sjö dagana sæla með Manchester United og til að bæta gráu ofan á svart var hann ekki valinn í hóp Brasilíu fyrir Copa América, Suður-Ameríkukeppnina, í sumar. Fótbolti 10.5.2024 22:09
Bragi Karl tryggði ÍR-ingum stig á elleftu stundu Bragi Karl Bjarkason var hetja ÍR þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Grindavík í 2. umferð Lengjudeildar karla í kvöld. Þá vann Grótta Keflavík, 1-0. Íslenski boltinn 10.5.2024 21:35
Uppgjörið og viðtöl: Stjarnan - Fram 1-1 | Aftur komu Rúnarsmenn til baka Annan útileikinn í röð gerði Fram 1-1 jafntefli eftir að hafa lent undir. Strákarnir hans Rúnars Kristinssonar fóru með stig úr Garðabænum eftir leikinn gegn Stjörnumönnum í kvöld. Íslenski boltinn 10.5.2024 21:12
Fimm marka föstudagur hjá Inter Þrátt fyrir að vera búið að tryggja sér ítalska meistaratitilinn gefur Inter ekkert eftir. Í kvöld vann liðið 0-5 útisigur á Frosinone. Fótbolti 10.5.2024 21:00
Rúnar og félagar tryggðu sér titilinn með endurkomusigri Lokaumferð hollensku B-deildarinnar fram í dag en þar voru tveir Íslendingar á ferðinni. Fótbolti 10.5.2024 20:44
Oliver með þrennu gegn gömlu félögunum Oliver Heiðarsson skoraði þrennu þegar ÍBV sigraði Þrótt, 4-2, í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. Þá vann Fjölnir Leikni, 1-0. Íslenski boltinn 10.5.2024 20:00
Andri skoraði og er markahæstur í Danmörku Íslensku leikmennirnir hjá Lyngby komu mikið við sögu þegar liðið vann gríðarlega mikilvægan sigur á OB, 1-2, í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 10.5.2024 19:00