Fótbolti Lærisveinar Solskjær úr leik Lærisveinar Ole Gunnar Solskjær í Besiktas eru úr leik í Evrópudeild karla í knattspyrnu eftir 1-0 tap fyrir Twente í kvöld. Topplið Lazio tapaði sínum leik einnig en endaði þó á toppi deildarinnar. Fótbolti 30.1.2025 22:42 Rauðu djöflarnir áfram taplausir Manchester United lagði FCSB 2-0 þegar liðin mættust í Rúmeníu. Sigurinn gulltryggði sæti Rauðu djöflanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildar karla í knattspyrnu. Þrátt fyrir að enda í 3. sæti deildarkeppninnar eru lærisveinar Rúben Amorim eina taplausa liðið í keppninni. Fótbolti 30.1.2025 19:32 Eggert Aron kom inn af bekknum í tapi gegn Tottenham Eggert Aron Guðmundsson kom inn af bekknum hjá Elfsborg þegar liðið mátti þola 3-0 tap gegn Tottenham Hotspur í Lundúnum þegar liðin mættust í lokaumferð deildarkeppni Evrópudeildar karla í knattspyrnu. Fótbolti 30.1.2025 19:32 Orri Steinn nýtti tækifærið Orri Steinn Óskarsson fékk tækifæri í byrjunarliði Real Sociedad í kvöld þegar liðið tók á móti PAOK í Evrópudeild karla í knattspyrnu. Hann gat vart nýtt tækifærið betur og skoraði bæði mörk Sociedad í 2-0 sigri. Fótbolti 30.1.2025 19:31 Hlín til liðs við Leicester City Leicester City hefur fengið Hlín Eiríksdóttur, framherja íslenska landsliðsins í knattspyrnu, í sínar raðir. Hlín lék áður með Kristianstad í Svíþjóð. Enski boltinn 30.1.2025 18:02 Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gary Neville segir að Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, ýti undir dómarahatur með hegðun sinni. Enski boltinn 30.1.2025 17:15 Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Jhon Durán hefur verið gagnrýndur fyrir fyrirhuguð félagaskipti hans frá Aston Villa til Al Nassr í Sádi-Arabíu. Enski boltinn 30.1.2025 16:02 Cristiano Ronaldo: Minn eigin sonur sagði að Mbappé væri betri en ég Cristiano Ronaldo er besti fótboltamönnum sögunnar í augum margra en hann er ekki öruggur með þann titil inn á sínu eigin heimili. Fótbolti 30.1.2025 11:00 Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Ruben Amorim, þjálfari Manchester United, ræddi aftur stöðu Marcus Rashford hjá félaginu á blaðamannafundi fyrir Evrópudeildarleik á móti rúmenska félaginu FCSB sem fram fer í kvöld. Enski boltinn 30.1.2025 10:30 Sjáðu mörkin frá sögulegu lokakvöldi Meistaradeildarinnar Deildarkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta lauk í gærkvöldi með átján leikjum en öll 36 liðin voru þá að spila. Nú má sjá mörkin úr leikjunum hér á Vísi. Fótbolti 30.1.2025 09:01 Segir norska sambandið hafa stuðningsmenn félaganna að fíflum Norsku félögin kusu það að hætta að nota myndbandsdómgæslu í norska fótboltanum en norska knattspyrnusambandið ætlar ekki að hlusta á félögin. Þetta hefur auðvitað kallað á hörð viðbrögð. Fótbolti 30.1.2025 08:30 Félagaskiptaglugginn: Hvaða eftirsótti framherji færir sig um set? Félagaskiptaglugginn er opinn til 3. febrúar næstkomandi. Eftir það geta knattspyrnulið Evrópu ekki lengur fest kaup á leikmönnum. Nokkur stór nöfn gætu skipt um félag fyrir gluggalok og hér að neðan má sjá nokkur þeirra. Fótbolti 30.1.2025 07:02 City mun mæta Real eða Bayern í umspilinu Manchester City tókst að tryggja sér umspilssæti í Meistaradeildinni með sigri gegn Club Brugge í kvöld. Liðsins bíður þó annað erfitt verkefni því í umspilinu mun það mæta annað hvort Real Madrid eða Bayern Munchen. Fótbolti 29.1.2025 22:50 Hákon kom að marki í stórsigri og Lille tryggði sig beint áfram Hákon Arnar Haraldsson kom að marki í 6-1 stórsigri Lille gegn Stuttgart og liðið tryggði sig beint áfram í sextán liða úrslit. Stuttgart er úr leik, eina liðið sem var í umspilssæti en datt út. Aston Villa tókst einnig að tryggja sig beint áfram með 4-2 sigri gegn Celtic. Fótbolti 29.1.2025 22:24 Sigur á Spáni lyfti Skyttunum upp í þriðja sætið Arsenal lagði Girona 2-1 á útivelli í lokaumferð deildarkeppni Meistaradeildar Evrópu. Sigurinn þýðir að Arsenal endar í 3. sæti með 19 stig, líkt og Barcelona sem er sæti ofar og Inter sem er sæti neðar. Fótbolti 29.1.2025 22:13 Liverpool tapaði í Hollandi hélt þó toppsætinu Arne Slot mætti með mikið breytt lið þegar Liverpool sótti PSV heim í lokaumferð deildarkeppni Meistaradeildar Evrópu. Liverpool hafði þegar tryggt sér farseðilinn í 16-liða úrslit enda unnið fyrstu sjö leiki sína í keppninni. Liðið mátti hins vegar þola 3-2 tap í kvöld. Fótbolti 29.1.2025 21:59 Man City komst í umspilið eftir allt saman Manchester City komst í umspil um sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu þökk sé 3-1 heimasigri á Club Brugge. Lærisveinar Pep Guardiola voru hins vegar undir í hálfleik. Fótbolti 29.1.2025 19:31 Í beinni: Lokaumferðin í Meistaradeildinni Vísir fylgist með öllu því helsta sem gerist í öllum átján leikjunum í lokaumferð Meistaradeildar Evrópu. Leikirnir hefjast allir klukkan 20:00. Fótbolti 29.1.2025 19:00 Freyr sagður vilja Sævar Atla til Brann Freyr Alexandersson, nýráðinn þjálfari norska knattspyrnufélagsins Brann, er sagður vilja fá sinn fyrrum lærisvein Sævar Atla Magnússon til liðs við sig. Fótbolti 29.1.2025 18:00 Leiðarlok hjá Gerrard og Al Ettifaq Steven Gerrard mun hætta sem knattspyrnustjóri Al Ettifq í Sádi-Arabíu. Hann hefur stýrt liðinu frá sumrinu 2023. Fótbolti 29.1.2025 17:17 Foden skýtur á Southgate Phil Foden var valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. Hann náði sér hins vegar ekki á strik með enska landsliðinu á EM í fyrra. Foden segir að það megi rekja hvernig Gareth Southgate notaði hann. Enski boltinn 29.1.2025 16:31 Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Eftir að hafa verið formaður knattspyrnudeildar KR síðustu fimm ár hefur Páll Kristjánsson ákveðið að sækjast ekki eftir endurkjöri á komandi aðalfundi. Íslenski boltinn 29.1.2025 15:32 Amorim og Rashford talast ekki við Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, og Marcus Rashford, leikmaður liðsins, talast ekki lengur við. Enski boltinn 29.1.2025 14:15 Allt sem þú þarft að vita fyrir lokaumferð Meistaradeildarinnar í kvöld Lokaumferð deildarkeppni Meistaradeildar Evrópu verður leikin í kvöld. Átján leikir eru á dagskrá og fylgst verður með gangi mála í öllum þeirra í Meistaradeildarmessunni í umsjón Guðmundar Benediktssonar á Stöð 2 Sport 2. Spennan er mikil fyrir þessa síðustu umferð, ógjörningur að segja hvaða lið komast á næsta stig keppninnar, stór nöfn gætu setið eftir. Fótbolti 29.1.2025 12:00 Ein besta knattspyrnukona heims gifti sig og skipti um nafn Sophia Smith hefur heldur betur skapað sér nafn sem lykilmaður í Ólympíumeistaraliði Bandaríkjanna. Nú hefur hún skipt um nafn. Fótbolti 29.1.2025 11:00 Mikael Egill semur við Genoa en klárar tímabilið í Feneyjum Íslenski landsliðsmaðurinn Mikael Egill Ellertsson ku vera búinn að semja við Genoa og gengur í raðir liðsins í sumar. Hann klárar þó tímabilið með Venezia. Fótbolti 29.1.2025 10:34 Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Lykilmaður Liverpool fékk skilaboð frá æðri máttarvöldum löngu áður en dyrnar til Liverpool opnuðust. Í kvöld mætir hann sínu gamla félagi. Enski boltinn 29.1.2025 10:02 Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Stuðningsmenn Arsenal þurfa annað árið í röð að horfa á eftir efnilegum leikmanni yfir til Manchester United. Enski boltinn 29.1.2025 09:00 Freyr óttast það versta eftir leiðindaatvik á æfingu Brann Það voru ekki góðar fréttir sem komu af einni af fyrstu æfingum norska félagsins Brann undir stjórn Freys Alexanderssonar. Fótbolti 29.1.2025 08:12 Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Loksins góðar fréttir af Manchester United segja sumir en nú er kominn einhver gangur í stærsta verkefni félagsins sem er að byggja nýjan leikvang á Old Trafford svæðinu. Enski boltinn 29.1.2025 08:01 « ‹ 12 13 14 15 16 17 18 19 20 … 334 ›
Lærisveinar Solskjær úr leik Lærisveinar Ole Gunnar Solskjær í Besiktas eru úr leik í Evrópudeild karla í knattspyrnu eftir 1-0 tap fyrir Twente í kvöld. Topplið Lazio tapaði sínum leik einnig en endaði þó á toppi deildarinnar. Fótbolti 30.1.2025 22:42
Rauðu djöflarnir áfram taplausir Manchester United lagði FCSB 2-0 þegar liðin mættust í Rúmeníu. Sigurinn gulltryggði sæti Rauðu djöflanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildar karla í knattspyrnu. Þrátt fyrir að enda í 3. sæti deildarkeppninnar eru lærisveinar Rúben Amorim eina taplausa liðið í keppninni. Fótbolti 30.1.2025 19:32
Eggert Aron kom inn af bekknum í tapi gegn Tottenham Eggert Aron Guðmundsson kom inn af bekknum hjá Elfsborg þegar liðið mátti þola 3-0 tap gegn Tottenham Hotspur í Lundúnum þegar liðin mættust í lokaumferð deildarkeppni Evrópudeildar karla í knattspyrnu. Fótbolti 30.1.2025 19:32
Orri Steinn nýtti tækifærið Orri Steinn Óskarsson fékk tækifæri í byrjunarliði Real Sociedad í kvöld þegar liðið tók á móti PAOK í Evrópudeild karla í knattspyrnu. Hann gat vart nýtt tækifærið betur og skoraði bæði mörk Sociedad í 2-0 sigri. Fótbolti 30.1.2025 19:31
Hlín til liðs við Leicester City Leicester City hefur fengið Hlín Eiríksdóttur, framherja íslenska landsliðsins í knattspyrnu, í sínar raðir. Hlín lék áður með Kristianstad í Svíþjóð. Enski boltinn 30.1.2025 18:02
Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gary Neville segir að Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, ýti undir dómarahatur með hegðun sinni. Enski boltinn 30.1.2025 17:15
Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Jhon Durán hefur verið gagnrýndur fyrir fyrirhuguð félagaskipti hans frá Aston Villa til Al Nassr í Sádi-Arabíu. Enski boltinn 30.1.2025 16:02
Cristiano Ronaldo: Minn eigin sonur sagði að Mbappé væri betri en ég Cristiano Ronaldo er besti fótboltamönnum sögunnar í augum margra en hann er ekki öruggur með þann titil inn á sínu eigin heimili. Fótbolti 30.1.2025 11:00
Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Ruben Amorim, þjálfari Manchester United, ræddi aftur stöðu Marcus Rashford hjá félaginu á blaðamannafundi fyrir Evrópudeildarleik á móti rúmenska félaginu FCSB sem fram fer í kvöld. Enski boltinn 30.1.2025 10:30
Sjáðu mörkin frá sögulegu lokakvöldi Meistaradeildarinnar Deildarkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta lauk í gærkvöldi með átján leikjum en öll 36 liðin voru þá að spila. Nú má sjá mörkin úr leikjunum hér á Vísi. Fótbolti 30.1.2025 09:01
Segir norska sambandið hafa stuðningsmenn félaganna að fíflum Norsku félögin kusu það að hætta að nota myndbandsdómgæslu í norska fótboltanum en norska knattspyrnusambandið ætlar ekki að hlusta á félögin. Þetta hefur auðvitað kallað á hörð viðbrögð. Fótbolti 30.1.2025 08:30
Félagaskiptaglugginn: Hvaða eftirsótti framherji færir sig um set? Félagaskiptaglugginn er opinn til 3. febrúar næstkomandi. Eftir það geta knattspyrnulið Evrópu ekki lengur fest kaup á leikmönnum. Nokkur stór nöfn gætu skipt um félag fyrir gluggalok og hér að neðan má sjá nokkur þeirra. Fótbolti 30.1.2025 07:02
City mun mæta Real eða Bayern í umspilinu Manchester City tókst að tryggja sér umspilssæti í Meistaradeildinni með sigri gegn Club Brugge í kvöld. Liðsins bíður þó annað erfitt verkefni því í umspilinu mun það mæta annað hvort Real Madrid eða Bayern Munchen. Fótbolti 29.1.2025 22:50
Hákon kom að marki í stórsigri og Lille tryggði sig beint áfram Hákon Arnar Haraldsson kom að marki í 6-1 stórsigri Lille gegn Stuttgart og liðið tryggði sig beint áfram í sextán liða úrslit. Stuttgart er úr leik, eina liðið sem var í umspilssæti en datt út. Aston Villa tókst einnig að tryggja sig beint áfram með 4-2 sigri gegn Celtic. Fótbolti 29.1.2025 22:24
Sigur á Spáni lyfti Skyttunum upp í þriðja sætið Arsenal lagði Girona 2-1 á útivelli í lokaumferð deildarkeppni Meistaradeildar Evrópu. Sigurinn þýðir að Arsenal endar í 3. sæti með 19 stig, líkt og Barcelona sem er sæti ofar og Inter sem er sæti neðar. Fótbolti 29.1.2025 22:13
Liverpool tapaði í Hollandi hélt þó toppsætinu Arne Slot mætti með mikið breytt lið þegar Liverpool sótti PSV heim í lokaumferð deildarkeppni Meistaradeildar Evrópu. Liverpool hafði þegar tryggt sér farseðilinn í 16-liða úrslit enda unnið fyrstu sjö leiki sína í keppninni. Liðið mátti hins vegar þola 3-2 tap í kvöld. Fótbolti 29.1.2025 21:59
Man City komst í umspilið eftir allt saman Manchester City komst í umspil um sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu þökk sé 3-1 heimasigri á Club Brugge. Lærisveinar Pep Guardiola voru hins vegar undir í hálfleik. Fótbolti 29.1.2025 19:31
Í beinni: Lokaumferðin í Meistaradeildinni Vísir fylgist með öllu því helsta sem gerist í öllum átján leikjunum í lokaumferð Meistaradeildar Evrópu. Leikirnir hefjast allir klukkan 20:00. Fótbolti 29.1.2025 19:00
Freyr sagður vilja Sævar Atla til Brann Freyr Alexandersson, nýráðinn þjálfari norska knattspyrnufélagsins Brann, er sagður vilja fá sinn fyrrum lærisvein Sævar Atla Magnússon til liðs við sig. Fótbolti 29.1.2025 18:00
Leiðarlok hjá Gerrard og Al Ettifaq Steven Gerrard mun hætta sem knattspyrnustjóri Al Ettifq í Sádi-Arabíu. Hann hefur stýrt liðinu frá sumrinu 2023. Fótbolti 29.1.2025 17:17
Foden skýtur á Southgate Phil Foden var valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. Hann náði sér hins vegar ekki á strik með enska landsliðinu á EM í fyrra. Foden segir að það megi rekja hvernig Gareth Southgate notaði hann. Enski boltinn 29.1.2025 16:31
Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Eftir að hafa verið formaður knattspyrnudeildar KR síðustu fimm ár hefur Páll Kristjánsson ákveðið að sækjast ekki eftir endurkjöri á komandi aðalfundi. Íslenski boltinn 29.1.2025 15:32
Amorim og Rashford talast ekki við Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, og Marcus Rashford, leikmaður liðsins, talast ekki lengur við. Enski boltinn 29.1.2025 14:15
Allt sem þú þarft að vita fyrir lokaumferð Meistaradeildarinnar í kvöld Lokaumferð deildarkeppni Meistaradeildar Evrópu verður leikin í kvöld. Átján leikir eru á dagskrá og fylgst verður með gangi mála í öllum þeirra í Meistaradeildarmessunni í umsjón Guðmundar Benediktssonar á Stöð 2 Sport 2. Spennan er mikil fyrir þessa síðustu umferð, ógjörningur að segja hvaða lið komast á næsta stig keppninnar, stór nöfn gætu setið eftir. Fótbolti 29.1.2025 12:00
Ein besta knattspyrnukona heims gifti sig og skipti um nafn Sophia Smith hefur heldur betur skapað sér nafn sem lykilmaður í Ólympíumeistaraliði Bandaríkjanna. Nú hefur hún skipt um nafn. Fótbolti 29.1.2025 11:00
Mikael Egill semur við Genoa en klárar tímabilið í Feneyjum Íslenski landsliðsmaðurinn Mikael Egill Ellertsson ku vera búinn að semja við Genoa og gengur í raðir liðsins í sumar. Hann klárar þó tímabilið með Venezia. Fótbolti 29.1.2025 10:34
Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Lykilmaður Liverpool fékk skilaboð frá æðri máttarvöldum löngu áður en dyrnar til Liverpool opnuðust. Í kvöld mætir hann sínu gamla félagi. Enski boltinn 29.1.2025 10:02
Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Stuðningsmenn Arsenal þurfa annað árið í röð að horfa á eftir efnilegum leikmanni yfir til Manchester United. Enski boltinn 29.1.2025 09:00
Freyr óttast það versta eftir leiðindaatvik á æfingu Brann Það voru ekki góðar fréttir sem komu af einni af fyrstu æfingum norska félagsins Brann undir stjórn Freys Alexanderssonar. Fótbolti 29.1.2025 08:12
Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Loksins góðar fréttir af Manchester United segja sumir en nú er kominn einhver gangur í stærsta verkefni félagsins sem er að byggja nýjan leikvang á Old Trafford svæðinu. Enski boltinn 29.1.2025 08:01