Fótbolti Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KR 4. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 3.4.2025 10:01 Lífið gott en ítalskan strembin Cecilía Rán Rúnarsdóttir veit ekki hvað bíður hennar næsta vetur. Hún hefur fundið sig vel í Mílanó á Ítalíu og segir lífið einfaldara þegar hún spilar fótbolta reglulega. Fótbolti 3.4.2025 09:31 Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Eftir töpin tvö gegn Kósovó í fyrstu leikjunum undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar heldur íslenska karlalandsliðið í fótbolta áfram að síga niður heimslistann. Fótbolti 3.4.2025 09:16 Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Endurkoma Georges Kirby á Akranes 1990 fór ekki eins og vonast var eftir. Faðir Arnars og Bjarka Gunnlaugssonar sagði Kirby meðal annars til syndanna. Íslenski boltinn 3.4.2025 09:00 „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Elmar Atli Garðarsson, fyrirliði Vestra, segist aðeins hafa verið að sækjast eftir spennu þegar hann braut veðmálareglur með því að veðja á leiki í Bestu deild karla í fyrra. Eftir að upp um hann komst hafi hann búist við þyngri refsingu en hann á endanum fékk. Íslenski boltinn 3.4.2025 08:31 Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski fótboltamaðurinn Jack Grealish átti erfitt með að halda aftur af tárunum en gladdist yfir því að hafa skorað langþráð mark fyrir Manchester City akkúrat í gær. Enski boltinn 3.4.2025 07:32 Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Óeirðaseggjum innan stuðningsmannahópa ensku liðanna Chelsea og Manchester City er bannað að fylgja liðum sínum á heimsmeistaramót félagsliða sem fer fram í sumar. Enski boltinn 3.4.2025 06:31 Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Fenerbahce, var súr og svekktur eftir bikartap í kvöld og gæti hafa komið sér í enn meiri vandræði. Fótbolti 2.4.2025 23:39 Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins St. Pauli á mjög öfluga og ástríðufulla stuðningsmenn og það sýndu þeir í verki í fjárhagsvandræðum þýska fótboltafélagsins. Herferð þýska félagsins er kannski eitthvað sem við sjáum í meira af í fótboltaheiminum í framtíðinni. Fótbolti 2.4.2025 22:30 Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Liverpool vann 1-0 sigur á Everton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en var sigurmarkið rangstaða? Enski boltinn 2.4.2025 22:12 Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Barcelona tryggði sér sæti í bikarúrslitaleiknum á Spáni eftir 1-0 útisigur á Atletico Madrid á Metropolitano í kvöld. Fótbolti 2.4.2025 21:31 Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Deildabikarmeistarar Newcastle byrja vel eftir ævintýrið á Wembley því liðið vann í kvöld mikilvægan sigur á Brentford í baráttunni um Meistaradeildarsætin í ensku úrvalsdeildinni. Aston Villa vann líka risasigur á útivelli á móti Brighton & Hove Albion. Enski boltinn 2.4.2025 20:46 Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Manchester City komst upp í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 heimasigur á Leicester City í kvöld. Enski boltinn 2.4.2025 20:34 Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Jón Guðni Fjóluson leikmaður Víkings, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna vegna meiðsla en félagið tilkynnti þetta á miðlum sínum í kvöld. Íslenski boltinn 2.4.2025 19:33 Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu Leonete Maísa Correia var hetja Portúgala á móti íslensku stelpunum í kvöld þegar nítján ára landslið Íslands tapaði 2-0 á móti Portúgal í fyrsta leik sínum í seinni umferð undankeppni EM 2025. Fótbolti 2.4.2025 18:29 „Mótlætið styrkir mann“ Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir upplifði mikið stolt og gleði með að fá aftur tækifæri til að spila fyrir íslenska landsliðið í síðasta verkefni liðsins. Hún var valin aftur núna fyrir komandi leiki liðsins sem hún segir liðið spila fyrir Glódísi Perlu sem er fjarverandi vegna meiðsla. Fótbolti 2.4.2025 17:31 Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Framtíð egypska knattspyrnumannsins Mohamed Salah hjá Liverpool er enn í óvissu og stuðningsmenn Liverpool liggja því áfram á bæn að markahæsti leikmaður liðsins framlengi samning sinn við topplið ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 2.4.2025 17:09 Eyjamenn sækja Pólverja í rammann ÍBV hefur tilkynnt um komu Pólverjans Marcel Zapytowski til félagsins. Hann mun verja mark liðsins í Bestu deild karla í sumar. Íslenski boltinn 2.4.2025 16:34 Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Keppinautar Víkings geta huggað sig við það að árleg spá fyrirliða, þjálfara og formanna félaganna, um verðandi Íslandsmeistara, hefur ekki gengið eftir síðustu ár. Íslenski boltinn 2.4.2025 16:01 „Auðvitað söknum við hennar“ Guðrún Arnardóttir saknar Glódísar Perlu Viggósdóttur líkt og aðrir leikmenn Íslands. Henni gefst hins vegar tækifæri til að axla meiri ábyrgð í komandi landsleikjum, líkt og öðrum varnarmönnum íslenska liðsins. Fótbolti 2.4.2025 15:15 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Helmingur leikmanna Bestu deildar karla er hrifnari af gervigrasi en venjulegu grasi. Mikill meirihluti vill myndbandsdómgæslu í deildinni, aðeins 5% leikmanna eru hvorki í annarri vinnu né námi með fótboltanum, og langflestir telja Gylfa Þór Sigurðsson besta leikmann deildarinnar. Íslenski boltinn 2.4.2025 13:01 Félögin spá Víkingum titlinum Víkingar munu hrifsa til sín Íslandsmeistaratitilinn að nýju í haust en Vestramenn og nýliðar ÍBV falla, ef árleg spá fyrirliða, þjálfara og formanna félaganna í Bestu deild karla gengur eftir. Íslenski boltinn 2.4.2025 12:49 Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Eftir sigur Nottingham Forest á Manchester United í gær, 1-0, vildi Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Rauðu djöflanna, ekki viðurkenna að það hefðu verið mistök að selja Anthony Elanga. Hann skoraði eina mark leiksins á City Ground. Enski boltinn 2.4.2025 12:16 Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Vísir var með beina útsendingu frá kynningarfundi Bestu deildar karla í fótbolta. Þar var meðal annars greint frá árlegri spá þjálfara, fyrirliða og formanna um lokastöðu deildarinnar. Íslenski boltinn 2.4.2025 11:46 „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Albert Ingason, sérfræðingur Stúkunnar, segir ógjörning að ráða í Stjörnuliðið, bæði fyrir hvert tímabil og eins milli leikja. Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, sé óútreiknanlegur. Íslenski boltinn 2.4.2025 11:01 Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Bikarævintýri Arminia Bielefeld í þýska fótboltanum heldur áfram. Liðið sló bikarmeistara Bayer Leverkusen úr leik í gærkvöld og er á leið í bikarúrslit í fyrsta skipti í sögu félagsins. Fótbolti 2.4.2025 10:32 Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Stjörnunni 5. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 2.4.2025 10:00 Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Arnar Gunnlaugsson sneri heim til Íslands með stæl sumarið 1995. Heimkoman tveimur árum seinna var hins vegar ekki jafn eftirminnileg og Arnar segir að hann hafi verið langt niðri á þeim tíma. Íslenski boltinn 2.4.2025 09:02 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Framkvæmdastjóri Knattspyrnusambands Íslands segir umfang veðmálastarfsemi í kringum fótbolta hérlendis áhyggjuefni. Nýlega var fyrirliði Bestu deildar liðs dæmdur í bann vegna veðmála. Í ljósi þess hyggst sambandið auka fræðslu. Íslenski boltinn 2.4.2025 08:03 „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Erling Haaland verður frá vegna meiðsla í fimm til sjö vikur. Þjálfarinn Pep Guardiola vonar að hann verði tilbúinn til átaka fyrir síðustu leiki tímabilsins á Englandi og fyrir HM félagsliða sem fer fram í sumar. Enski boltinn 1.4.2025 23:33 « ‹ 12 13 14 15 16 17 18 19 20 … 334 ›
Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KR 4. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 3.4.2025 10:01
Lífið gott en ítalskan strembin Cecilía Rán Rúnarsdóttir veit ekki hvað bíður hennar næsta vetur. Hún hefur fundið sig vel í Mílanó á Ítalíu og segir lífið einfaldara þegar hún spilar fótbolta reglulega. Fótbolti 3.4.2025 09:31
Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Eftir töpin tvö gegn Kósovó í fyrstu leikjunum undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar heldur íslenska karlalandsliðið í fótbolta áfram að síga niður heimslistann. Fótbolti 3.4.2025 09:16
Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Endurkoma Georges Kirby á Akranes 1990 fór ekki eins og vonast var eftir. Faðir Arnars og Bjarka Gunnlaugssonar sagði Kirby meðal annars til syndanna. Íslenski boltinn 3.4.2025 09:00
„Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Elmar Atli Garðarsson, fyrirliði Vestra, segist aðeins hafa verið að sækjast eftir spennu þegar hann braut veðmálareglur með því að veðja á leiki í Bestu deild karla í fyrra. Eftir að upp um hann komst hafi hann búist við þyngri refsingu en hann á endanum fékk. Íslenski boltinn 3.4.2025 08:31
Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski fótboltamaðurinn Jack Grealish átti erfitt með að halda aftur af tárunum en gladdist yfir því að hafa skorað langþráð mark fyrir Manchester City akkúrat í gær. Enski boltinn 3.4.2025 07:32
Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Óeirðaseggjum innan stuðningsmannahópa ensku liðanna Chelsea og Manchester City er bannað að fylgja liðum sínum á heimsmeistaramót félagsliða sem fer fram í sumar. Enski boltinn 3.4.2025 06:31
Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Fenerbahce, var súr og svekktur eftir bikartap í kvöld og gæti hafa komið sér í enn meiri vandræði. Fótbolti 2.4.2025 23:39
Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins St. Pauli á mjög öfluga og ástríðufulla stuðningsmenn og það sýndu þeir í verki í fjárhagsvandræðum þýska fótboltafélagsins. Herferð þýska félagsins er kannski eitthvað sem við sjáum í meira af í fótboltaheiminum í framtíðinni. Fótbolti 2.4.2025 22:30
Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Liverpool vann 1-0 sigur á Everton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en var sigurmarkið rangstaða? Enski boltinn 2.4.2025 22:12
Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Barcelona tryggði sér sæti í bikarúrslitaleiknum á Spáni eftir 1-0 útisigur á Atletico Madrid á Metropolitano í kvöld. Fótbolti 2.4.2025 21:31
Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Deildabikarmeistarar Newcastle byrja vel eftir ævintýrið á Wembley því liðið vann í kvöld mikilvægan sigur á Brentford í baráttunni um Meistaradeildarsætin í ensku úrvalsdeildinni. Aston Villa vann líka risasigur á útivelli á móti Brighton & Hove Albion. Enski boltinn 2.4.2025 20:46
Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Manchester City komst upp í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 heimasigur á Leicester City í kvöld. Enski boltinn 2.4.2025 20:34
Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Jón Guðni Fjóluson leikmaður Víkings, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna vegna meiðsla en félagið tilkynnti þetta á miðlum sínum í kvöld. Íslenski boltinn 2.4.2025 19:33
Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu Leonete Maísa Correia var hetja Portúgala á móti íslensku stelpunum í kvöld þegar nítján ára landslið Íslands tapaði 2-0 á móti Portúgal í fyrsta leik sínum í seinni umferð undankeppni EM 2025. Fótbolti 2.4.2025 18:29
„Mótlætið styrkir mann“ Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir upplifði mikið stolt og gleði með að fá aftur tækifæri til að spila fyrir íslenska landsliðið í síðasta verkefni liðsins. Hún var valin aftur núna fyrir komandi leiki liðsins sem hún segir liðið spila fyrir Glódísi Perlu sem er fjarverandi vegna meiðsla. Fótbolti 2.4.2025 17:31
Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Framtíð egypska knattspyrnumannsins Mohamed Salah hjá Liverpool er enn í óvissu og stuðningsmenn Liverpool liggja því áfram á bæn að markahæsti leikmaður liðsins framlengi samning sinn við topplið ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 2.4.2025 17:09
Eyjamenn sækja Pólverja í rammann ÍBV hefur tilkynnt um komu Pólverjans Marcel Zapytowski til félagsins. Hann mun verja mark liðsins í Bestu deild karla í sumar. Íslenski boltinn 2.4.2025 16:34
Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Keppinautar Víkings geta huggað sig við það að árleg spá fyrirliða, þjálfara og formanna félaganna, um verðandi Íslandsmeistara, hefur ekki gengið eftir síðustu ár. Íslenski boltinn 2.4.2025 16:01
„Auðvitað söknum við hennar“ Guðrún Arnardóttir saknar Glódísar Perlu Viggósdóttur líkt og aðrir leikmenn Íslands. Henni gefst hins vegar tækifæri til að axla meiri ábyrgð í komandi landsleikjum, líkt og öðrum varnarmönnum íslenska liðsins. Fótbolti 2.4.2025 15:15
Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Helmingur leikmanna Bestu deildar karla er hrifnari af gervigrasi en venjulegu grasi. Mikill meirihluti vill myndbandsdómgæslu í deildinni, aðeins 5% leikmanna eru hvorki í annarri vinnu né námi með fótboltanum, og langflestir telja Gylfa Þór Sigurðsson besta leikmann deildarinnar. Íslenski boltinn 2.4.2025 13:01
Félögin spá Víkingum titlinum Víkingar munu hrifsa til sín Íslandsmeistaratitilinn að nýju í haust en Vestramenn og nýliðar ÍBV falla, ef árleg spá fyrirliða, þjálfara og formanna félaganna í Bestu deild karla gengur eftir. Íslenski boltinn 2.4.2025 12:49
Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Eftir sigur Nottingham Forest á Manchester United í gær, 1-0, vildi Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Rauðu djöflanna, ekki viðurkenna að það hefðu verið mistök að selja Anthony Elanga. Hann skoraði eina mark leiksins á City Ground. Enski boltinn 2.4.2025 12:16
Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Vísir var með beina útsendingu frá kynningarfundi Bestu deildar karla í fótbolta. Þar var meðal annars greint frá árlegri spá þjálfara, fyrirliða og formanna um lokastöðu deildarinnar. Íslenski boltinn 2.4.2025 11:46
„Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Albert Ingason, sérfræðingur Stúkunnar, segir ógjörning að ráða í Stjörnuliðið, bæði fyrir hvert tímabil og eins milli leikja. Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, sé óútreiknanlegur. Íslenski boltinn 2.4.2025 11:01
Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Bikarævintýri Arminia Bielefeld í þýska fótboltanum heldur áfram. Liðið sló bikarmeistara Bayer Leverkusen úr leik í gærkvöld og er á leið í bikarúrslit í fyrsta skipti í sögu félagsins. Fótbolti 2.4.2025 10:32
Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Stjörnunni 5. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 2.4.2025 10:00
Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Arnar Gunnlaugsson sneri heim til Íslands með stæl sumarið 1995. Heimkoman tveimur árum seinna var hins vegar ekki jafn eftirminnileg og Arnar segir að hann hafi verið langt niðri á þeim tíma. Íslenski boltinn 2.4.2025 09:02
„Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Framkvæmdastjóri Knattspyrnusambands Íslands segir umfang veðmálastarfsemi í kringum fótbolta hérlendis áhyggjuefni. Nýlega var fyrirliði Bestu deildar liðs dæmdur í bann vegna veðmála. Í ljósi þess hyggst sambandið auka fræðslu. Íslenski boltinn 2.4.2025 08:03
„Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Erling Haaland verður frá vegna meiðsla í fimm til sjö vikur. Þjálfarinn Pep Guardiola vonar að hann verði tilbúinn til átaka fyrir síðustu leiki tímabilsins á Englandi og fyrir HM félagsliða sem fer fram í sumar. Enski boltinn 1.4.2025 23:33