Fótbolti

Óskar verði sjálfur að svara fyrir á­kvörðun sína

Christoffer Falkeid, formaður FK Haugesund, vildi lítið tjá sig sig um óvænt brotthvarf Óskars Hrafns Þorvaldssonar úr þjálfarastöðu félagsins. Óskar Hrafn verði að svara fyrir ákvörðun sína sjálfur. Félagið þurfi nú að vinna úr þessari stöðu.

Fótbolti

Hóta því að lög­sækja FIFA

Alþjóða knattspyrnusambandið hefur bætt enn við þétta leikjadagskrá bestu knattspyrnumanna heims með því að stækka mikið heimsmeistarakeppni félagsliða. FIFA menn virðast hins vegar hafa fundið þolmörkin ef marka má viðbrögðin.

Fótbolti

Svein­dís hafði betur gegn Glódísi

Þær Glódís Perla Viggósdóttir, leikmaður Bayern Munchen, og Sveindís Jane Jónsdóttir, leikmaður Wolfburg, mættust í úrslitum þýska bikarsins í dag en leikmenn Wolfsburg lyftu bikarnum í tíunda sinn í röð í lok leiks.

Fótbolti

Evrópu­draumur Aston Villa úti

Síðasta von Englendinga um árangur í Evrópukeppni var slegin í rot í kvöld þegar Aston Villa tapaði 2-0 í undanúrslitum Sambandsdeildarinnar gegn gríska liðinu Olympiacos og samanlagt 6-2.

Fótbolti