Fótbolti

Viking sterkir gegn Rosenborg

Patrik Sigurður Gunnarsson stóð að venju milli stanganna hjá Viking sem sigraðir Rosenborg, 4-2, í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Fótbolti

Króatar fengu stóra sekt frá UEFA

Króatíska knattspyrnusambandið var í dag sektað um 105 þúsund evrur af evrópska knattspyrnusambandinu vegna framkomu stuðningsmanna króatíska landsliðsins á EM í Þýskalandi.

Fótbolti