Fastir pennar

Skynsamlegt útspil

Raunar eru samskipti ríkisstjórnarinnar og Alþingis um margt raunverulegra vandamál en samskipti Alþingis og forsetans, og sífellt eru að koma upp dæmi þar sem Alþingi virðist ekki spurt eða þá að það tekur sjálfkrafa við fyrirmælum beint frá ríkistjórninni.

Fastir pennar

Alið á ótta

Í fyrra var maður með lífið í lúkunum út af habl. Ég sagði lækni sem ég hitti á Austurvelli hvað ég væri hræddur við þennan sjúkdóm - hann hló upp í opið geðið á mér. Og nú er það fuglaflensan sem liggur á manni eins og mara...

Fastir pennar

Áfram stúlkur!

Eitt af því athyglisverða sem kom fram í rannsókninni hvað varðar Ísland er að engin eða mjög lítil tengsl virðast vera á milli menntunar og fjárhags foreldra og árangurs nemenda í námi.

Fastir pennar

Þegar vorið kemur á hverju kvöldi

Það kostar a.m.k. ekki mikið að uppræta malaríu og aðra slíka sjúkdóma, eins og Jeffrey Sachs prófessor í Kolumbíuháskólanum í New York þreytist aldrei á að brýna fyrir mönnum: honum finnst það ófyrirgefanlegt og nánast glæpsamlegt að leggja ekki fram það fé, sem til þarf.

Fastir pennar

Réttur jafn mætti?

Umræðan bæði vestan hafs og austan líður hins vegar fyrir alls kyns misskilning á því hvað Sameinuðu þjóðirnar eru.

Fastir pennar

Þátttaka almennings er mikilvæg

Það væri ríkisstjórninni til framdráttar ef hún beitti sér fyrir því að starf stjórnarskrárnefndar færi fram fyrir opnum tjöldum og almenningi gæfist kostur á að leggja sitt til málanna.

Fastir pennar

Reyðarfjörður og Hérað

Líklegri skýring er, að annarsvegar er um að ræða stjórnunarstöður í upprennandi sveitarfélagi, en hinsvegar tímabundna byggingarvinnu við að reisa stærsta álver landsins.

Fastir pennar

Pössum okkur á pólitíkusunum!

Í dag er fjallað um stjórnarskrárbreytingar, nefnd sem á að vera til ráðgjafar um þær, varað við því að stjórnmálamennirnir ráði þessu öllu, sagt frá gagnrýni á bókmenntaverðlaunin en einnig er minnst á fíkniefnaleit á tónleikum Stranglers.

Fastir pennar

Athugasemd við málflutning

Eiginlega neyðist maður til að gera athugasemd við málflutning Davíðs í síðustu viku í umræðum á alþingi um hernað Íslendinga á hendur Írökum og þær vöflur sem eðlilega eru komnar á Hjálmar Árnason...

Fastir pennar

Ruglið í Berlingske Tidende

Fyrirtæki eins og Moody´s hefur engra hagsmuna að gæta og á allt sitt undir því að lánshæfiseinkunnir þess séu réttar og skynsamlegar. Fram hjá þessu horfa danskir fjölmiðlar og fá til þess þegjandi samþykki íslensks viðskiptaráðherra.

Fastir pennar

Skrifaðu þá bók um gamla manninn

Hér er fjallað um ódauðlega replikku í kvikmynd um Snorra Sturluson sem allir eru illu heilli búnir að gleyma, um viðtal við Bob Dylan, Sigurð G. í Mannlífi og tilnefningar til íslensku bókmenntaverðlaunanna

Fastir pennar

Hvi er stjórnin með lítið fylgi?

"Af hverju er fólk svona reitt? spurði staðfastur stuðningsmaður ríkisstjórnarinnar mig um daginn. Hann skildi ekki hvers vegna svo ágæt stjórn nyti ekki meiri stuðnings. Bullandi uppgangur alls staðar," segir í grein um stjórnmálaviðhorfið

Fastir pennar

Flugvöllurinn

Það eru miklir hagsmunir í húfi fyrir landsbyggðina að góðar og greiðar samgöngur séu við höfuðborg landsins og að sem minnstur tími fari í ferðir til og frá flugvelli þegar farið er til Reykjavíkur.

Fastir pennar

Falið vald í Silfrinu

Jóhannes Björn, höfundur bókarinnar Falið vald, Agnes Bragadóttir, Guðmundur Ólafsson og Sigurður G. Tómasson eru meðal gesta í Silfri Egils á sunnudaginn

Fastir pennar

Bubbi hótar að lemja Sveppa

Hér segir af því þegar piltarnir úr 70 mínútum reyndu að hleypa upp fundi hjá Þjóðarhreyfingunni en Bubbi stöðvaði þá, óþjálum og fornlegum nöfnum á jólasveinum og bernskri aðdáun á Bobby Fischer

Fastir pennar

Skattar hækka og lækka

Ekki verður fram hjá því litið að á sama tíma og stjórnarandstaðan gagnrýnir skattalækkunartillögur ríkisstjórnarinnar standa bæði fulltrúar Samfylkingar og Vinstri grænna að hækkun útsvars og fastaeignagjalda á Reykvíkinga.

Fastir pennar

Margir titlar - of fáir kaupendur

Hér er fjallað um símtal frá ævareiðum rithöfundi sem langaði að skella á, taugaveiklun á jólabókamarkaði, nýyrðið "afturhaldskommatittsflokkur" og vitleysingslega umræðu í sjónvarpsþætti

Fastir pennar

Hermennska og sadismi

Kostir og ókostir hermennsku, íslenskir málaliðar, ævisaga Hannesar um Halldór Laxness, deilur um stríð og uppbyggingu í Írak og vinir Norður-Kóreu er meðal þess sem er fjallað um í dag

Fastir pennar

Ástir, skilnaðir og skattar

Hér er fjallað um heit fréttamál, meintar ástir Dagnýar og Birkis, skilnað Bubba og Brynju, skattalækkanir Geirs Haarde og fréttaflutninginn af þeim og loks er minnst á afar frumlega ritdeilu milli ungra og bráðefnilegra manna

Fastir pennar

Virkjum öryrkja

Haft hefur verið á orði að þegar fiskvinnslufyrirtækjum á landsbyggðinni hefur verið lokað, hafi öryrkjum fjölgað á staðnum. Um þetta skal ekkert fullyrt, en þetta er eitt af því sem Hagfræðistofnun þarf að kanna, svo að menn séu ekki með órökstuddar fullyrðingar um þessi mál.

Fastir pennar

Öryggið er í mannréttindum

Hætt er við að viðvarandi skortur á ógnvöldum yrði til þess að slík lögregla færi að njósna um og ofsækja fólk sem mótmælir virkjunum eða notar aðrar aðferðir við að koma á framfæri vanþóknun sinni á framferði stjórnvalda ...

Fastir pennar

Kastaníubylting í Úkraínu

"Spilling ríður ekki við einteyming. Iðnaður, viðskipti, stjórnkerfi og lögregla er í höndum fámennrar og sjálfselskrar valdaklíku sem hikar ekki við að beita svikum og jafnvel morðum til að verja hagsmuni sína," segir í grein um hina dramatísku atburði í Úkraínu

Fastir pennar

Ástandið í Úkraínu

Lausn virðist vandfundin í Úkraínu. Talað hefur verið um endurtalningu atkvæða eða jafnvel að kosningarnar verði endurteknar en vonandi verður ekki gripið til vopna í Kænugarði þótt mörgum þar sé heitt i hamsi, það gæti hleypt öllu í bál og brand.

Fastir pennar

Um hvað var samið?

Alþingi hefði átt að byrgja þennan brunn fyrir löngu með því að breyta vinnulöggjöfinni til að draga úr miðstýringu og dreifa valdi á vinnumarkaði.

Fastir pennar

Kjarabót fyrir almenning

Og ráðherrann spurði gagnrýnendur í sölum þingsins: Hvað er eiginlega athugavert við það að lækka skattana á venjulegu vinnandi fólki? Hið eðlilega svar er: Það er ekkert athugavert við það. Það var kominn tími til. Skattalækkunin er lofsverð og ríkisstjórninni til álitsauka.

Fastir pennar