Fastir pennar Pólitísk endurgjaldssjónarmið En þann lærdóm má helstan draga af röð þriggja síðustu skipana dómara í Hæstarétt hversu fráleitt það væri að færa skipun dómara inn í sali Alþingis. Tillögur í þá veru hafa oft sinnis verið fluttar. En næsta augljóst er að slík breyting myndi einvörðungu leiða til þess að endurgjaldssjónarmiðið yrði allsráðandi við ákvarðanir um þessi efni. Fastir pennar 19.4.2006 00:01 Eru stjórnmál markaðsvara? Núorðið fá stjórnmálaflokkar, sem náð hafa svo langt að koma fulltrúum sínum á þing, veruleg fjárframlög af skattpeningum almennings. Því á almenningur heimtingu á því að fjárreiður flokkanna séu opinberar svo sem hverjar aðrar fjárreiður ríkisins. Stjórnmálaflokkar eru nú víðast hvar orðinn kjarninn í starfsemi þjóðþinga. Stórskuldugur stjórnmálaflokkur er stórháskalegur lýðræðinu, því hann verður háður þeim, sem hann skuldar. Fastir pennar 19.4.2006 00:01 Veislan er búin - í bili Flest bendir til þess að efnahagsveislunni sem við höfum verið í sé að ljúka að minnsta kosti í bili, þetta sé tímabil sem gangi yfir, en það er hins vegar ekki þannig að allt sé að fara til fjandans hér í þessum málum. Öðru nær. Hér er margt í gangi og margt sem hefur áunnist. Skuldir ríkisins hafa til að mynda lækkað umtalsvert í góðærinu á undanförnum árum og er það vel. Fastir pennar 18.4.2006 00:01 Græðum landið grænum skógi Slíkt verkefni vinnur ekki aðeins gegn mengun af völdum bifreiða og verksmiðja heldur einnig gegn mengun hugans af streitu og óróleika. Það er nefnilega róandi og heilandi að fylgjast með trjánum vaxa. Þau eru ekki að flýta sér en ná þó ótrúlegum árangri og miklu meiri árangri en við mannfólkið. Fastir pennar 18.4.2006 00:01 Kyrrðardagar Dymbilvika sem hófst á pálmasunnudag endar á morgun páskadag og framundan eru páskadagarnir þegar kristnir menn um heim allan minnast upprisu Jesú Krists, eftir krossfestinguna á föstudaginn langa. Fastir pennar 15.4.2006 00:01 Píslavættir liðanna alda Ef skoðaðar eru Íslandssögurnar, bækur um liðnar aldir, ævisögur og frásagnir um hin fornu tún, eru þar karlar til frásögu, sögur af körlum, sögur eftir karla, sögur af afrekum þeirra og lífshlaupi. Konur koma sjaldan og lítið við sögu. Fastir pennar 15.4.2006 00:01 Vín í eyðimörkinni Langvinnar innflutningshömlur á búvörumarkaði hér heima og í Noregi langt umfram önnur Evrópulönd hafa haldið matargerðinni bæði hér og í Noregi í þvílíkum viðjum, að það er varla viðskiptagrundvöllur undir íslenzkum veitingarekstri eða norskum í öðrum löndum......... Fastir pennar 13.4.2006 00:01 Lækkið bensínið strax Frumvarpið fékk ekki brautargengi en ef það hefði verið samþykkt hefði útsöluverð á bensíni og olíu lækkað um tæpar 5 krónur eða um 9 til 10 prósent. Það þarf ekki að hafa mörg orð um að flest heimili munar um slíka lækkun, en meðalbensínreikningur einnar fjölskyldu á ári er áætlaður um 400 þúsund krónur. Fastir pennar 13.4.2006 00:01 Hættur lélegs stjórnmálalífs Þetta er fólk sem álítur með réttu eða röngu að vilji almennings sé að engu hafður og að hagsmunir hins venjulega manns séu fótum troðnir af hagsmunaklíkum í stjórnmálum og viðskiptum. Greining á meintum óvinum og ógnum eru alltaf einfaldar og lausnirnar í boði eru sjaldnast mikið flóknari. Fastir pennar 12.4.2006 00:01 Kosningasigur á bláþræði Ljóst er að úrslit kosninganna á Ítalíu skipta þjóðinni í tvær næstum hnífjafnar fylkingar og það getur orðið erfitt fyrir Prodi, sem telst sigurvegarinn, að hafa stjórn á málefnum landsins, með svo lítinn meirihluta á bak við sig. Ekki bætir úr að flokkaflóran sem myndar kosningabandalag hans er æði litrík, og ekki víst að allir þingmennirnir skili sér í tvísýnum atkvæðagreislum. Fastir pennar 12.4.2006 00:01 Um útvarp og sjónvarp Það furðar mig þegar forvígismenn einkaframtaksins í ríkisstjórn sem ráða yfir ríkisfyrirtækjum og örlögum þeirra detta í þann pytt að verja fyrirtækin eins og þau væru þeirra eigin, í stað þess að nota tækifærið og peninga ríkisins til að hleypa lífi í einkafyrirtæki. Fastir pennar 11.4.2006 00:01 Stjórnvöld götunnar Vissulega hafa komið þær stundir að maður hefur óskað sér að þjóðin væri ögn blóðheitari, tæki höndum saman og héldi út á götu, eða niður á Austurvöll til að vera með smá uppsteyt, en á sama tíma getur maður ekki verið annað en ánægður með að við erum eins ólík Frökkum í þessari deild og hugsast getur. Fastir pennar 11.4.2006 00:01 Svartur blettur á allsnægtarsamfélaginu Þessum konum eru boðnar allt niður í 110 þúsund krónur á mánuði fyrir störf sín, laun sem eru víðsfjarri því að geta talist mannsæmandi. Hvert og eitt okkar sem erum á miðjum aldri vill vitanlega aðeins það besta fyrir foreldra okkar. Það gildir áreiðanlega líka um þá sem halda um sameiginlega pyngju okkar allra. Það er því löngu tímabært að kjörnir fulltrúar okkar taki ábyrgð á þeirri hneisu sem laun umönnunarstarfsmanna eru. Fastir pennar 10.4.2006 00:01 Dvergurinn og daman Korter-í-þrjú-gæinn Geir hugnast okkur ekki. Að minnsta kosti finnst okkur þetta ekki rétta hugarfarið þegar menn eru á leið í "samningaviðræður" um framtíð landvarna. Fastir pennar 10.4.2006 00:01 Að rýna í telauf – Brynjólfsmessa – valdablokkir Hér er farið úr einu í annað, fjallað um spádóma sem koma frá greiningardeildum, valdablokkirnar í samfélaginu, Brynjólfsmessu Gunnars Þórðarssonar, söngkonur sem skaka afturendanum, módernisma í arkitektúr, sápukúlu í hagkerfinu og okur símafyrirtækja... Fastir pennar 9.4.2006 17:51 Kertin dýrari en kakan Vinafólk sem býr í Danmörku kom í mat til okkar um daginn. Spurð fregna af gömlu nýlenduherrunum sögðu þau að danskir kunningjar þeirra á okkar aldri séu mjög uppteknir af lífeyrissjóðsmálum. Varla hafi tappinn verði tekinn af Tuborgnum þegar talið berst að lífeyrissjóðum, í hvaða lífeyrissjóð eigi að borga, hvar sé ávöxtun best og hvaða sjóður sé minnst líklegur til að stinga af með peningana til Brasilíu. Fastir pennar 9.4.2006 00:01 Skipulag löggæslumála Það vill gjarnan brenna við að pólitískir riddarar kveði sér hljóðs eftir umferðartafir í kjölfar menningarnætur eða álíka viðburða og heimti löggæsluna til sveitarfélaganna. Slíkt er af og frá, en til að kveða niður slíkar raddir þarf líka löggæslan að standa sig á stundum sem þessum, en fyrst og fremst þurfa þá borgararnir að sýna þolinmæði og tillitssemi. Fastir pennar 9.4.2006 00:01 Birtingarmynd föðurveldisins Þarf frekari sannanir fyrir því að stjórnmálamenn, hvar í flokki sem þeir standa, líta í raun og veru á þjóðina sem "makróorganisma", risavaxinn þjóðarlíkama sem þarf stöðuga næringu í æð? Gleymum því ekki að Pétur Blöndal studdi byggingu Kárahnjúkavirkjunar, rétt eins og allir hinir stjórnlyndu stjórnarliðarnir. Fastir pennar 8.4.2006 00:01 Önnur pólitísk viðfangsefni Flestir stjórnmálamenn eyða mestum hluta tíma síns í að tala um efnahagsmál. Ráðherrar og forseti Íslands leggja sig í framkróka við að fara í sendiferðir heimshorna á milli með atvinnufyrirtækjum sem leita fyrir sér á erlendum mörkuðum. Í sjálfu sér góðra gjalda vert. En eru þetta rétt viðbrögð við nýjum aðstæðum? Fastir pennar 8.4.2006 00:01 Persónur, peningar og félagsleg yfirboð í kosningunum Fyrir þessar kosningar sér maður engan áherslumun milli flokkanna sem má skýra út frá hefðbundnum vinstri-hægri ási. Þetta held ég að eigi við um allt út um allt land. Það væri hægt að skáka frambjóðendum milli lista eða nefna framboðin allt öðrum nöfnum án þess að það breyti í raun neinu.... Fastir pennar 7.4.2006 20:50 Hver á rökleysuna? Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra hefur verið í hópi efnilegustu framtíðarleiðtoga í íslenskum stjórnmálum. Í forystugreinum þessa blaðs hefur verið gerður ágreiningur um frumvarp ráðherrans um að breyta Ríkisútvarpinu í hlutafélag. Fastir pennar 7.4.2006 00:01 Hlutverk og sjálfstæði Framtíð Ríkisútvarpsins er nú til umræðu á Alþingi og setti Ögmundur Jónasson þingmaður nýtt ræðumet þegar hann talaði í málinu samfleytt í sex klukkustundir frá þriðjudagskvöldi til miðvikudagsmorguns. Ögmundur sagði í viðtali að hann liti á Ríkisútvarpið sem heilaga kú, kjölfestu menningar og fjölmiðlunar á Íslandi sem ekki mætti hrinda inn á markaðstorg afþreyingarinnar. Fastir pennar 7.4.2006 00:01 Ameríkaníseraðasta þjóð í Evrópu Afa minn dreymdi um að flytja til Ameríku eins og sumir sveitungar hans gerðu, móðir mín horfði á Kanann koma – mótmælti á Austurvelli 1949. Þegar ég var lítill strákur var ekkert íslenskt sjónvarp, ég fékk stundum að fara í heimsókn til vinar míns að sjá Bonanza. Fastir pennar 6.4.2006 22:45 Áhöld um arðsemi Landsvirkjun er almenningseign. Stjórn fyrirtækisins er skipuð fulltrúum stjórnmálaflokkanna; jafnvel framkvæmdastjórinn er fyrrverandi varaformaður Sjálfstæðisflokksins. Ákvarðanir Landsvirkjunar eru því öðrum þræði pólitískar, ekki aðeins ákvarðanir um val milli ólíkra virkjunarkosta og önnur álitamál, sem eðlilegt er, að séu til lykta leidd á stjórnmálavettvangi, heldur einnig ýmis önnur mál, sem betur færi á að halda í hæfilegri fjarlægð frá stjórnmálamönnum. Fastir pennar 6.4.2006 00:01 Smjörþefur orðaglímunnar Þegar út í sjálfa málefnabaráttu kosninganna er komið vilja menn heyra hvernig flokkarnir ætla að ráðstafa tekjum borgarsjóðs, ekki ríkissjóðs. Þess er að vænta að umræðan falli í þann farveg þegar til kastanna kemur. Fastir pennar 6.4.2006 00:01 Að hafa ekki taumhald á tungu sinni Hér er fjallað um Silvio Berlusconi, hinn kjaftfora forsætisráðherra Ítalíu, og ýmis skrautleg ummæli sem hann hefur látið falla, David Cameron sem kallar breska sjálfstæðissinna "laumurasista" og bisnessmann sem móðgaði Frakka með því að uppnefna þá "lazy frogs"... Fastir pennar 5.4.2006 22:56 Skrumskæling lýðræðisins Er svo komið að þeir sem hafa sterkustu fjármálaöflin á bak við sig geti keypt sér völd og áhrif? Hvað ætla þau öfl að fá út úr því? Fastir pennar 5.4.2006 00:01 Menning og markaður Kunnara er en frá þurfi að segja að ríkisrekstur á útvarpi er ekki sjálfgefinn. En um það hefur þrátt fyrir allt verið allgóð sátt að starfrækja útvarp á vegum ríkisins til þess fyrst og fremst að sýna menningarlegan metnað umfram það sem markaðurinn sýnist vera viljugur til eða fær um. Það eru fullgild rök. Fastir pennar 5.4.2006 00:01 Enn eru tímamót í Mið-Austurlöndum Ljóst er að ærin verkefni blasa við leiðtogum Ísraels og Palestínumanna á næstunni. Mikil tortryggni ríkir víða í garð leiðtoga Hamas-samtakanna og hinnar nýju stjórnar Palestínumanna og hefur það ekki síst komið fram í afstöðu margra voldugra ríkja á Vesturlöndum. Fastir pennar 4.4.2006 00:01 Innanlandsflug Mikilvægast er þó að allir landsmenn taki þátt í þessari umræðu, ekki síst þeir sem byggja Vestfirði, Norðurland og Austurland. Fastir pennar 4.4.2006 00:01 « ‹ 196 197 198 199 200 201 202 203 204 … 245 ›
Pólitísk endurgjaldssjónarmið En þann lærdóm má helstan draga af röð þriggja síðustu skipana dómara í Hæstarétt hversu fráleitt það væri að færa skipun dómara inn í sali Alþingis. Tillögur í þá veru hafa oft sinnis verið fluttar. En næsta augljóst er að slík breyting myndi einvörðungu leiða til þess að endurgjaldssjónarmiðið yrði allsráðandi við ákvarðanir um þessi efni. Fastir pennar 19.4.2006 00:01
Eru stjórnmál markaðsvara? Núorðið fá stjórnmálaflokkar, sem náð hafa svo langt að koma fulltrúum sínum á þing, veruleg fjárframlög af skattpeningum almennings. Því á almenningur heimtingu á því að fjárreiður flokkanna séu opinberar svo sem hverjar aðrar fjárreiður ríkisins. Stjórnmálaflokkar eru nú víðast hvar orðinn kjarninn í starfsemi þjóðþinga. Stórskuldugur stjórnmálaflokkur er stórháskalegur lýðræðinu, því hann verður háður þeim, sem hann skuldar. Fastir pennar 19.4.2006 00:01
Veislan er búin - í bili Flest bendir til þess að efnahagsveislunni sem við höfum verið í sé að ljúka að minnsta kosti í bili, þetta sé tímabil sem gangi yfir, en það er hins vegar ekki þannig að allt sé að fara til fjandans hér í þessum málum. Öðru nær. Hér er margt í gangi og margt sem hefur áunnist. Skuldir ríkisins hafa til að mynda lækkað umtalsvert í góðærinu á undanförnum árum og er það vel. Fastir pennar 18.4.2006 00:01
Græðum landið grænum skógi Slíkt verkefni vinnur ekki aðeins gegn mengun af völdum bifreiða og verksmiðja heldur einnig gegn mengun hugans af streitu og óróleika. Það er nefnilega róandi og heilandi að fylgjast með trjánum vaxa. Þau eru ekki að flýta sér en ná þó ótrúlegum árangri og miklu meiri árangri en við mannfólkið. Fastir pennar 18.4.2006 00:01
Kyrrðardagar Dymbilvika sem hófst á pálmasunnudag endar á morgun páskadag og framundan eru páskadagarnir þegar kristnir menn um heim allan minnast upprisu Jesú Krists, eftir krossfestinguna á föstudaginn langa. Fastir pennar 15.4.2006 00:01
Píslavættir liðanna alda Ef skoðaðar eru Íslandssögurnar, bækur um liðnar aldir, ævisögur og frásagnir um hin fornu tún, eru þar karlar til frásögu, sögur af körlum, sögur eftir karla, sögur af afrekum þeirra og lífshlaupi. Konur koma sjaldan og lítið við sögu. Fastir pennar 15.4.2006 00:01
Vín í eyðimörkinni Langvinnar innflutningshömlur á búvörumarkaði hér heima og í Noregi langt umfram önnur Evrópulönd hafa haldið matargerðinni bæði hér og í Noregi í þvílíkum viðjum, að það er varla viðskiptagrundvöllur undir íslenzkum veitingarekstri eða norskum í öðrum löndum......... Fastir pennar 13.4.2006 00:01
Lækkið bensínið strax Frumvarpið fékk ekki brautargengi en ef það hefði verið samþykkt hefði útsöluverð á bensíni og olíu lækkað um tæpar 5 krónur eða um 9 til 10 prósent. Það þarf ekki að hafa mörg orð um að flest heimili munar um slíka lækkun, en meðalbensínreikningur einnar fjölskyldu á ári er áætlaður um 400 þúsund krónur. Fastir pennar 13.4.2006 00:01
Hættur lélegs stjórnmálalífs Þetta er fólk sem álítur með réttu eða röngu að vilji almennings sé að engu hafður og að hagsmunir hins venjulega manns séu fótum troðnir af hagsmunaklíkum í stjórnmálum og viðskiptum. Greining á meintum óvinum og ógnum eru alltaf einfaldar og lausnirnar í boði eru sjaldnast mikið flóknari. Fastir pennar 12.4.2006 00:01
Kosningasigur á bláþræði Ljóst er að úrslit kosninganna á Ítalíu skipta þjóðinni í tvær næstum hnífjafnar fylkingar og það getur orðið erfitt fyrir Prodi, sem telst sigurvegarinn, að hafa stjórn á málefnum landsins, með svo lítinn meirihluta á bak við sig. Ekki bætir úr að flokkaflóran sem myndar kosningabandalag hans er æði litrík, og ekki víst að allir þingmennirnir skili sér í tvísýnum atkvæðagreislum. Fastir pennar 12.4.2006 00:01
Um útvarp og sjónvarp Það furðar mig þegar forvígismenn einkaframtaksins í ríkisstjórn sem ráða yfir ríkisfyrirtækjum og örlögum þeirra detta í þann pytt að verja fyrirtækin eins og þau væru þeirra eigin, í stað þess að nota tækifærið og peninga ríkisins til að hleypa lífi í einkafyrirtæki. Fastir pennar 11.4.2006 00:01
Stjórnvöld götunnar Vissulega hafa komið þær stundir að maður hefur óskað sér að þjóðin væri ögn blóðheitari, tæki höndum saman og héldi út á götu, eða niður á Austurvöll til að vera með smá uppsteyt, en á sama tíma getur maður ekki verið annað en ánægður með að við erum eins ólík Frökkum í þessari deild og hugsast getur. Fastir pennar 11.4.2006 00:01
Svartur blettur á allsnægtarsamfélaginu Þessum konum eru boðnar allt niður í 110 þúsund krónur á mánuði fyrir störf sín, laun sem eru víðsfjarri því að geta talist mannsæmandi. Hvert og eitt okkar sem erum á miðjum aldri vill vitanlega aðeins það besta fyrir foreldra okkar. Það gildir áreiðanlega líka um þá sem halda um sameiginlega pyngju okkar allra. Það er því löngu tímabært að kjörnir fulltrúar okkar taki ábyrgð á þeirri hneisu sem laun umönnunarstarfsmanna eru. Fastir pennar 10.4.2006 00:01
Dvergurinn og daman Korter-í-þrjú-gæinn Geir hugnast okkur ekki. Að minnsta kosti finnst okkur þetta ekki rétta hugarfarið þegar menn eru á leið í "samningaviðræður" um framtíð landvarna. Fastir pennar 10.4.2006 00:01
Að rýna í telauf – Brynjólfsmessa – valdablokkir Hér er farið úr einu í annað, fjallað um spádóma sem koma frá greiningardeildum, valdablokkirnar í samfélaginu, Brynjólfsmessu Gunnars Þórðarssonar, söngkonur sem skaka afturendanum, módernisma í arkitektúr, sápukúlu í hagkerfinu og okur símafyrirtækja... Fastir pennar 9.4.2006 17:51
Kertin dýrari en kakan Vinafólk sem býr í Danmörku kom í mat til okkar um daginn. Spurð fregna af gömlu nýlenduherrunum sögðu þau að danskir kunningjar þeirra á okkar aldri séu mjög uppteknir af lífeyrissjóðsmálum. Varla hafi tappinn verði tekinn af Tuborgnum þegar talið berst að lífeyrissjóðum, í hvaða lífeyrissjóð eigi að borga, hvar sé ávöxtun best og hvaða sjóður sé minnst líklegur til að stinga af með peningana til Brasilíu. Fastir pennar 9.4.2006 00:01
Skipulag löggæslumála Það vill gjarnan brenna við að pólitískir riddarar kveði sér hljóðs eftir umferðartafir í kjölfar menningarnætur eða álíka viðburða og heimti löggæsluna til sveitarfélaganna. Slíkt er af og frá, en til að kveða niður slíkar raddir þarf líka löggæslan að standa sig á stundum sem þessum, en fyrst og fremst þurfa þá borgararnir að sýna þolinmæði og tillitssemi. Fastir pennar 9.4.2006 00:01
Birtingarmynd föðurveldisins Þarf frekari sannanir fyrir því að stjórnmálamenn, hvar í flokki sem þeir standa, líta í raun og veru á þjóðina sem "makróorganisma", risavaxinn þjóðarlíkama sem þarf stöðuga næringu í æð? Gleymum því ekki að Pétur Blöndal studdi byggingu Kárahnjúkavirkjunar, rétt eins og allir hinir stjórnlyndu stjórnarliðarnir. Fastir pennar 8.4.2006 00:01
Önnur pólitísk viðfangsefni Flestir stjórnmálamenn eyða mestum hluta tíma síns í að tala um efnahagsmál. Ráðherrar og forseti Íslands leggja sig í framkróka við að fara í sendiferðir heimshorna á milli með atvinnufyrirtækjum sem leita fyrir sér á erlendum mörkuðum. Í sjálfu sér góðra gjalda vert. En eru þetta rétt viðbrögð við nýjum aðstæðum? Fastir pennar 8.4.2006 00:01
Persónur, peningar og félagsleg yfirboð í kosningunum Fyrir þessar kosningar sér maður engan áherslumun milli flokkanna sem má skýra út frá hefðbundnum vinstri-hægri ási. Þetta held ég að eigi við um allt út um allt land. Það væri hægt að skáka frambjóðendum milli lista eða nefna framboðin allt öðrum nöfnum án þess að það breyti í raun neinu.... Fastir pennar 7.4.2006 20:50
Hver á rökleysuna? Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra hefur verið í hópi efnilegustu framtíðarleiðtoga í íslenskum stjórnmálum. Í forystugreinum þessa blaðs hefur verið gerður ágreiningur um frumvarp ráðherrans um að breyta Ríkisútvarpinu í hlutafélag. Fastir pennar 7.4.2006 00:01
Hlutverk og sjálfstæði Framtíð Ríkisútvarpsins er nú til umræðu á Alþingi og setti Ögmundur Jónasson þingmaður nýtt ræðumet þegar hann talaði í málinu samfleytt í sex klukkustundir frá þriðjudagskvöldi til miðvikudagsmorguns. Ögmundur sagði í viðtali að hann liti á Ríkisútvarpið sem heilaga kú, kjölfestu menningar og fjölmiðlunar á Íslandi sem ekki mætti hrinda inn á markaðstorg afþreyingarinnar. Fastir pennar 7.4.2006 00:01
Ameríkaníseraðasta þjóð í Evrópu Afa minn dreymdi um að flytja til Ameríku eins og sumir sveitungar hans gerðu, móðir mín horfði á Kanann koma – mótmælti á Austurvelli 1949. Þegar ég var lítill strákur var ekkert íslenskt sjónvarp, ég fékk stundum að fara í heimsókn til vinar míns að sjá Bonanza. Fastir pennar 6.4.2006 22:45
Áhöld um arðsemi Landsvirkjun er almenningseign. Stjórn fyrirtækisins er skipuð fulltrúum stjórnmálaflokkanna; jafnvel framkvæmdastjórinn er fyrrverandi varaformaður Sjálfstæðisflokksins. Ákvarðanir Landsvirkjunar eru því öðrum þræði pólitískar, ekki aðeins ákvarðanir um val milli ólíkra virkjunarkosta og önnur álitamál, sem eðlilegt er, að séu til lykta leidd á stjórnmálavettvangi, heldur einnig ýmis önnur mál, sem betur færi á að halda í hæfilegri fjarlægð frá stjórnmálamönnum. Fastir pennar 6.4.2006 00:01
Smjörþefur orðaglímunnar Þegar út í sjálfa málefnabaráttu kosninganna er komið vilja menn heyra hvernig flokkarnir ætla að ráðstafa tekjum borgarsjóðs, ekki ríkissjóðs. Þess er að vænta að umræðan falli í þann farveg þegar til kastanna kemur. Fastir pennar 6.4.2006 00:01
Að hafa ekki taumhald á tungu sinni Hér er fjallað um Silvio Berlusconi, hinn kjaftfora forsætisráðherra Ítalíu, og ýmis skrautleg ummæli sem hann hefur látið falla, David Cameron sem kallar breska sjálfstæðissinna "laumurasista" og bisnessmann sem móðgaði Frakka með því að uppnefna þá "lazy frogs"... Fastir pennar 5.4.2006 22:56
Skrumskæling lýðræðisins Er svo komið að þeir sem hafa sterkustu fjármálaöflin á bak við sig geti keypt sér völd og áhrif? Hvað ætla þau öfl að fá út úr því? Fastir pennar 5.4.2006 00:01
Menning og markaður Kunnara er en frá þurfi að segja að ríkisrekstur á útvarpi er ekki sjálfgefinn. En um það hefur þrátt fyrir allt verið allgóð sátt að starfrækja útvarp á vegum ríkisins til þess fyrst og fremst að sýna menningarlegan metnað umfram það sem markaðurinn sýnist vera viljugur til eða fær um. Það eru fullgild rök. Fastir pennar 5.4.2006 00:01
Enn eru tímamót í Mið-Austurlöndum Ljóst er að ærin verkefni blasa við leiðtogum Ísraels og Palestínumanna á næstunni. Mikil tortryggni ríkir víða í garð leiðtoga Hamas-samtakanna og hinnar nýju stjórnar Palestínumanna og hefur það ekki síst komið fram í afstöðu margra voldugra ríkja á Vesturlöndum. Fastir pennar 4.4.2006 00:01
Innanlandsflug Mikilvægast er þó að allir landsmenn taki þátt í þessari umræðu, ekki síst þeir sem byggja Vestfirði, Norðurland og Austurland. Fastir pennar 4.4.2006 00:01