Enski boltinn Eiginkona Jota kallar dómarana trúða Rute Cardoso, eiginkona Liverpool-mannsins Diogos Jota, var langt frá því að vera sátt við dómgæsluna í leiknum gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 2.10.2023 13:00 Antony gæti snúið aftur í lið Manchester United á morgun Antony gæti snúið aftur í lið Manchester United fyrir komandi leik liðsins gegn tyrkneska liðinu Galatasaray í Meistaradeild Evrópu síðar á morgun. Enski boltinn 2.10.2023 11:45 Neville hjólar í Liverpool í kjölfar yfirlýsingar félagsins Gary Neville, sparkspekingur Sky Sports, fer hörðum orðum um viðbrögð enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool eftir leik liðsins um helgina gegn Tottenham þar sem mikið gekk á. Enski boltinn 2.10.2023 10:01 Liverpool ekki búið að segja sitt síðasta í VAR hneyksli helgarinnar Varsjáin er oft á milli tannanna á fólki eftir hverja helgi í ensku úrvalsdeildinni en það er nýtt af nálinni að dómarar séu farnir að dæma af lögleg mörk og verja sig svo með því að þetta hafi allt verið einhver misskilningur eins og Georg Bjarnfreðarson forðum. Enski boltinn 2.10.2023 09:01 Komu til Englands aðeins sólarhring áður en leikur hófst Stuðningsfólk Liverpool er vægast sagt ósátt eftir 2-1 tap liðsins gegn Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Það bætir ekki úr sök að tveir úr dómarateyminu dæmdu leik í Sameinuðu arabísku furstadæmunum aðeins 48 tímum áður en leikur hófst í Lundúnum. Enski boltinn 2.10.2023 07:00 Martínez þarf að fara undir hnífinn á ný Lisandro Martínez, miðvörður Manchester United, er aftur í leið á aðgerð á rist. Talið er að hann verði frá út árið hið minnsta. Enski boltinn 1.10.2023 23:01 Tíu menn frá Skírisskógi jöfnuðu metin Nottingham Forest og Brentford gerðu 1-1 jafntefli sín á milli í leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Þrátt fyrir að lenda manni og marki undir tókst Forest að sækja stigið. Enski boltinn 1.10.2023 15:11 Sterkur sigur hjá Brighton í fyrsta leik Brighton vann leik sinn gegn Everton í fyrstu umferð ensku kvenna-úrvalsdeildarinnar og Manchester United vann Aston Villa 2-1 á útivelli. Enski boltinn 1.10.2023 14:11 Fá ekki að dæma fleiri leiki í þessari umferð Darren England og Dan Cook hafa verið leystur frá störfum sínum sem dómarar í næstu leikjum ensku úrvalsdeildinnar eftir að hafa gerst sekir um slæm mistök í VAR herberginu í leik Tottenham og Liverpool í gær. Enski boltinn 1.10.2023 11:33 VAR dómarinn hélt að markið hefði staðið Dómarinn í VAR herberginu á leik Tottenham og Liverpool hefur viðurkennt mistök sín að leyfa ekki marki Luis Diaz að standa. Hann segir málið allt byggt á misskilningi. Enski boltinn 1.10.2023 10:00 Arteta segir markið hjá Havertz „breyta öllu“ Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, hrósaði leikmönnum liðsins fyrir samkennd sína gagnvart Kai Havertz og vonar að markið sem hann skoraði muni „breyta öllu.“ Enski boltinn 1.10.2023 09:31 Chelsea fær loks auglýsingu framan á treyjuna Chelsea hefur spilað í búningi án auglýsinga allt þetta tímabil, liðið tilkynnti það í júlí að treyja þeirra yrði auglýsingalaus eftir að samstarfssamningur við fjarskiptafyrirtækið 3 UK rann út. Enski boltinn 1.10.2023 09:00 Klopp tjáir sig um dómaramistökin Jurgen Klopp tjáði sig um dómaramistökin sem áttu sér stað í tapi Liverpool gegn Tottenham í dag. Enski boltinn 30.9.2023 19:45 Fyrsti deildarsigur Luton á tímabilinu Luton vann sinn fyrsta sigur í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið mætti Everton á Goodison Park. West Ham sótti sinn fjórða sigur á tímabilinu gegn Sheffield United. Jóhann Berg var frá vegna meiðsla þegar Burnley tapaði 2-0 gegn Newcastle á St. James Park. Enski boltinn 30.9.2023 16:45 Sannfærandi sigur Arsenal gegn Bournemouth Arsenal áttu ekki í miklum vandræðum með Bournemouth á útivelli í dag og unnu sannfærandi 0-4 sigur. Enski boltinn 30.9.2023 16:31 Versta byrjun Manchester United í 34 ár Manchester United tók á móti Crystal Palace í 7. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Liðin mættust fyrr í vikunni í enska deildarbikarnum en þar vann United 3-0. Palace áttu harma að hefna og náðu því heldur betur í dag. Enski boltinn 30.9.2023 16:21 Tvö rauð spjöld og sjálfsmark í uppbótartíma Liverpool tapaði 1-2 fyrir Tottenham eftir að hafa misst tvo menn af velli í leiknum. Sigurmarkið kom í uppbótartíma þegar Joel Matip setti boltann í eigið net. Enski boltinn 30.9.2023 16:00 Úlfarnir fyrstir til að vinna Englandsmeistarana Wolves vann 2 -1 á heimavelli gegn ríkjandi meisturunum frá Manchester í 7. umferð ensku úrvaldsdeildarinnar. Sigurhrina City í upphafi tímabils er lokið og Liverpool getur hrifsað toppsætið af þeim með sigri í dag. Enski boltinn 30.9.2023 16:00 Watkins afgreiddi Brighton á sjö mínútum í stórsigri Aston Villa Aston Villa fór létt með Brighton í ensku úrvalsdeildinni í dag en Brighton höfðu verið á miklu flugi og unnið þrjá leiki í röð fyrir þennan. Ollie Watkins gerði nánast út um leikinn með tveimur mörkum á sjö mínútna kafla í fyrri hálfleik. Enski boltinn 30.9.2023 13:32 Saka og Rice ekkert æft í vikunni Ensku landsliðsmennirnir Bukayo Saka og Declan Rice hafa ekki æft með Arsenal frá Norður-Lundúnaslagnum gegn Tottenham á sunnudaginn. Enski boltinn 29.9.2023 13:30 Mætti ekki í eigið hlaðvarp eftir tapið fyrir Liverpool Michail Antonio, leikmaður West Ham United, mætti ekki í eigið hlaðvarp eftir tapið fyrir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 29.9.2023 12:00 Klopp búinn að finna arftaka Salah? Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur áhuga á að fá leikmann frá gamla liðinu sínu, Borussia Dortmund. Enski boltinn 29.9.2023 11:00 Umdeild U-beygja United: Antony æfir og má spila Brasilíumaðurinn Antony, leikmaður Manchester United, er mættur til æfinga hjá félaginu og er laus úr banni frá því að spila fyrir liðið. Þetta kemur fram í tilkynningu félagsins. Enski boltinn 29.9.2023 10:42 Samstarfinu lýkur eftir blautbolamálið Enska úrvalsdeildarfélagið Aston Villa ætlar að binda endi á samstarfið við íþróttavöruframleiðandann Castore. Enski boltinn 29.9.2023 08:31 Kærkomin þróun hafi átt sér stað með innkomu Arnórs Íslenski landsliðsmaðurinn í fótbolta, Arnór Sigurðsson, er að fara ansi hreint vel af stað í sínum fyrstu keppnisleikjum með enska B-deildar liðinu Blackburn Rovers. Þjálfari liðsins, Jon Dahl Tomasson, er afar ánægður með innkomu Arnórs í liðið en vill þó fara varlega af stað með hann. Enski boltinn 28.9.2023 15:01 Sjáðu Arnór skora hjá Rúnari Alex og Rúnar síðan verja frá honum víti Arnór Sigurðsson og félagar í Blackburn Rovers tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitum enska deildabikarsins með 5-2 sigri á Cardiff City í gær. Enski boltinn 28.9.2023 13:40 Manchester United trúir því að félagið sé ekki að brjóta lög Meðferð Manchester United á leikmanni sínum Jadon Sancho hefur vakið upp spurningum um hvort félagið sé þarna í órétti. Enski boltinn 28.9.2023 12:00 Leikmenn Villa kvíða fyrir að spila í blautbolunum Leikmenn kvennaliðs Aston Villa kvíða fyrir að spila í nýjum treyjum liðsins í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á sunnudaginn. Enski boltinn 28.9.2023 07:30 Arteta: Kaupum ekki annan framherja Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, segir að félagið sé ekki í leit að nýjum framherja þrátt fyrir gagnrýni á framherja liðsins í byrjun tímabils. Enski boltinn 28.9.2023 07:01 Klopp um Nunez: Hann er okkur mjög mikilvægur Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, segist ánægður með framfarir Darwin Nunez síðustu vikur. Enski boltinn 27.9.2023 22:32 « ‹ 69 70 71 72 73 74 75 76 77 … 334 ›
Eiginkona Jota kallar dómarana trúða Rute Cardoso, eiginkona Liverpool-mannsins Diogos Jota, var langt frá því að vera sátt við dómgæsluna í leiknum gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 2.10.2023 13:00
Antony gæti snúið aftur í lið Manchester United á morgun Antony gæti snúið aftur í lið Manchester United fyrir komandi leik liðsins gegn tyrkneska liðinu Galatasaray í Meistaradeild Evrópu síðar á morgun. Enski boltinn 2.10.2023 11:45
Neville hjólar í Liverpool í kjölfar yfirlýsingar félagsins Gary Neville, sparkspekingur Sky Sports, fer hörðum orðum um viðbrögð enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool eftir leik liðsins um helgina gegn Tottenham þar sem mikið gekk á. Enski boltinn 2.10.2023 10:01
Liverpool ekki búið að segja sitt síðasta í VAR hneyksli helgarinnar Varsjáin er oft á milli tannanna á fólki eftir hverja helgi í ensku úrvalsdeildinni en það er nýtt af nálinni að dómarar séu farnir að dæma af lögleg mörk og verja sig svo með því að þetta hafi allt verið einhver misskilningur eins og Georg Bjarnfreðarson forðum. Enski boltinn 2.10.2023 09:01
Komu til Englands aðeins sólarhring áður en leikur hófst Stuðningsfólk Liverpool er vægast sagt ósátt eftir 2-1 tap liðsins gegn Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Það bætir ekki úr sök að tveir úr dómarateyminu dæmdu leik í Sameinuðu arabísku furstadæmunum aðeins 48 tímum áður en leikur hófst í Lundúnum. Enski boltinn 2.10.2023 07:00
Martínez þarf að fara undir hnífinn á ný Lisandro Martínez, miðvörður Manchester United, er aftur í leið á aðgerð á rist. Talið er að hann verði frá út árið hið minnsta. Enski boltinn 1.10.2023 23:01
Tíu menn frá Skírisskógi jöfnuðu metin Nottingham Forest og Brentford gerðu 1-1 jafntefli sín á milli í leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Þrátt fyrir að lenda manni og marki undir tókst Forest að sækja stigið. Enski boltinn 1.10.2023 15:11
Sterkur sigur hjá Brighton í fyrsta leik Brighton vann leik sinn gegn Everton í fyrstu umferð ensku kvenna-úrvalsdeildarinnar og Manchester United vann Aston Villa 2-1 á útivelli. Enski boltinn 1.10.2023 14:11
Fá ekki að dæma fleiri leiki í þessari umferð Darren England og Dan Cook hafa verið leystur frá störfum sínum sem dómarar í næstu leikjum ensku úrvalsdeildinnar eftir að hafa gerst sekir um slæm mistök í VAR herberginu í leik Tottenham og Liverpool í gær. Enski boltinn 1.10.2023 11:33
VAR dómarinn hélt að markið hefði staðið Dómarinn í VAR herberginu á leik Tottenham og Liverpool hefur viðurkennt mistök sín að leyfa ekki marki Luis Diaz að standa. Hann segir málið allt byggt á misskilningi. Enski boltinn 1.10.2023 10:00
Arteta segir markið hjá Havertz „breyta öllu“ Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, hrósaði leikmönnum liðsins fyrir samkennd sína gagnvart Kai Havertz og vonar að markið sem hann skoraði muni „breyta öllu.“ Enski boltinn 1.10.2023 09:31
Chelsea fær loks auglýsingu framan á treyjuna Chelsea hefur spilað í búningi án auglýsinga allt þetta tímabil, liðið tilkynnti það í júlí að treyja þeirra yrði auglýsingalaus eftir að samstarfssamningur við fjarskiptafyrirtækið 3 UK rann út. Enski boltinn 1.10.2023 09:00
Klopp tjáir sig um dómaramistökin Jurgen Klopp tjáði sig um dómaramistökin sem áttu sér stað í tapi Liverpool gegn Tottenham í dag. Enski boltinn 30.9.2023 19:45
Fyrsti deildarsigur Luton á tímabilinu Luton vann sinn fyrsta sigur í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið mætti Everton á Goodison Park. West Ham sótti sinn fjórða sigur á tímabilinu gegn Sheffield United. Jóhann Berg var frá vegna meiðsla þegar Burnley tapaði 2-0 gegn Newcastle á St. James Park. Enski boltinn 30.9.2023 16:45
Sannfærandi sigur Arsenal gegn Bournemouth Arsenal áttu ekki í miklum vandræðum með Bournemouth á útivelli í dag og unnu sannfærandi 0-4 sigur. Enski boltinn 30.9.2023 16:31
Versta byrjun Manchester United í 34 ár Manchester United tók á móti Crystal Palace í 7. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Liðin mættust fyrr í vikunni í enska deildarbikarnum en þar vann United 3-0. Palace áttu harma að hefna og náðu því heldur betur í dag. Enski boltinn 30.9.2023 16:21
Tvö rauð spjöld og sjálfsmark í uppbótartíma Liverpool tapaði 1-2 fyrir Tottenham eftir að hafa misst tvo menn af velli í leiknum. Sigurmarkið kom í uppbótartíma þegar Joel Matip setti boltann í eigið net. Enski boltinn 30.9.2023 16:00
Úlfarnir fyrstir til að vinna Englandsmeistarana Wolves vann 2 -1 á heimavelli gegn ríkjandi meisturunum frá Manchester í 7. umferð ensku úrvaldsdeildarinnar. Sigurhrina City í upphafi tímabils er lokið og Liverpool getur hrifsað toppsætið af þeim með sigri í dag. Enski boltinn 30.9.2023 16:00
Watkins afgreiddi Brighton á sjö mínútum í stórsigri Aston Villa Aston Villa fór létt með Brighton í ensku úrvalsdeildinni í dag en Brighton höfðu verið á miklu flugi og unnið þrjá leiki í röð fyrir þennan. Ollie Watkins gerði nánast út um leikinn með tveimur mörkum á sjö mínútna kafla í fyrri hálfleik. Enski boltinn 30.9.2023 13:32
Saka og Rice ekkert æft í vikunni Ensku landsliðsmennirnir Bukayo Saka og Declan Rice hafa ekki æft með Arsenal frá Norður-Lundúnaslagnum gegn Tottenham á sunnudaginn. Enski boltinn 29.9.2023 13:30
Mætti ekki í eigið hlaðvarp eftir tapið fyrir Liverpool Michail Antonio, leikmaður West Ham United, mætti ekki í eigið hlaðvarp eftir tapið fyrir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 29.9.2023 12:00
Klopp búinn að finna arftaka Salah? Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur áhuga á að fá leikmann frá gamla liðinu sínu, Borussia Dortmund. Enski boltinn 29.9.2023 11:00
Umdeild U-beygja United: Antony æfir og má spila Brasilíumaðurinn Antony, leikmaður Manchester United, er mættur til æfinga hjá félaginu og er laus úr banni frá því að spila fyrir liðið. Þetta kemur fram í tilkynningu félagsins. Enski boltinn 29.9.2023 10:42
Samstarfinu lýkur eftir blautbolamálið Enska úrvalsdeildarfélagið Aston Villa ætlar að binda endi á samstarfið við íþróttavöruframleiðandann Castore. Enski boltinn 29.9.2023 08:31
Kærkomin þróun hafi átt sér stað með innkomu Arnórs Íslenski landsliðsmaðurinn í fótbolta, Arnór Sigurðsson, er að fara ansi hreint vel af stað í sínum fyrstu keppnisleikjum með enska B-deildar liðinu Blackburn Rovers. Þjálfari liðsins, Jon Dahl Tomasson, er afar ánægður með innkomu Arnórs í liðið en vill þó fara varlega af stað með hann. Enski boltinn 28.9.2023 15:01
Sjáðu Arnór skora hjá Rúnari Alex og Rúnar síðan verja frá honum víti Arnór Sigurðsson og félagar í Blackburn Rovers tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitum enska deildabikarsins með 5-2 sigri á Cardiff City í gær. Enski boltinn 28.9.2023 13:40
Manchester United trúir því að félagið sé ekki að brjóta lög Meðferð Manchester United á leikmanni sínum Jadon Sancho hefur vakið upp spurningum um hvort félagið sé þarna í órétti. Enski boltinn 28.9.2023 12:00
Leikmenn Villa kvíða fyrir að spila í blautbolunum Leikmenn kvennaliðs Aston Villa kvíða fyrir að spila í nýjum treyjum liðsins í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á sunnudaginn. Enski boltinn 28.9.2023 07:30
Arteta: Kaupum ekki annan framherja Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, segir að félagið sé ekki í leit að nýjum framherja þrátt fyrir gagnrýni á framherja liðsins í byrjun tímabils. Enski boltinn 28.9.2023 07:01
Klopp um Nunez: Hann er okkur mjög mikilvægur Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, segist ánægður með framfarir Darwin Nunez síðustu vikur. Enski boltinn 27.9.2023 22:32