Enski boltinn „Venjulega hugsa ég um Real Madrid, Barcelona og Man. City þegar talað er um besta lið heims“ Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, er ekki viss hvort að Liverpool sé besta lið í heimi en viðurkennir að liðið sé í kringum toppinn. Enski boltinn 24.2.2020 13:00 Aftur var Bruno Fernandes valinn í lið helgarinnar hjá BBC Bruno Fernandes fer vel af stað með Manchester United ef marka má úrvalslið BBC en hann hefur verið valinn tvisvar í lið umferðarinnar hjá breska ríkisútvarpinu frá því að hann kom til félagsins. Enski boltinn 24.2.2020 11:30 Liverpool bakvörðurinn sér eftir að hafa hrint Messi Lionel Messi er ekki vanur að lenda í leiðindum inn á fótboltavellinum eða kannski þar til í undanúrslitaleik Liverpool og Barcelona í Meistaradeildinni í fyrra þegar honum lenti upp á kant við Liverpool bakvörðinn Andy Robertson Enski boltinn 24.2.2020 11:00 Skotmark Liverpool heldur áfram að tala vel um félagið og Klopp Það virðist liggja ljóst fyrir að Timo Werner, framherji RB Leipzig, vill ólmur komast til Evrópumeistara Liverpool í sumar en hann hefur talað ansi hlýlega um félagið undanfarnar vikur. Enski boltinn 24.2.2020 10:30 Gylfi átti þátt í báðum mörkum Everton | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson átti fínan leik fyrir Everton í gær er Everton tapaði 3-2 fyrir Arsenal í 27. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær. Enski boltinn 24.2.2020 10:00 Maðurinn á bakvið Evrópuævintýri Grikkja árið 2004 hrósar Klopp í hástert Otto Rehhagel, maðurinn sem stýrði Grikklandi til sigurs á EM 2004 svo eftirminnalega, segir að Jurgen Klopp geti þjálfað öll lið í heiminum. Hann geti einfaldlega þjálfað það lið sem honum langi til þess að þjálfa. Enski boltinn 24.2.2020 09:00 Gylfi fékk sex hjá staðarblaðinu: Átti þátt í báðum mörkunum en leit þreyttur út í síðari hálfleik Gylfi Þór Sigurðsson fékk sex í einkunn hjá staðarblaðinu í Liverpool, Liverpool Echo, eftir 3-2 tap Everton gegn Arsenal á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 24.2.2020 07:30 „Rasisminn hefur unnið“ „Þetta er skelfilegt. Ég varð pabbi síðasta fimmtudag og maður hugsar með sér að samfélagið sé ekki komið nógu langt í baráttunni gegn kynþáttaníði og að það muni bitna á börnunum mínum líka,“ segir Antonio Rüdiger, leikmaður Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 23.2.2020 23:30 Ziyech fer til Chelsea fyrir 5,5 milljarða Hakim Ziyech hefur skrifað undir samning til fimm ára við Chelsea og mun ganga í raðir félagsins í sumar frá Ajax. Kaupverðið nemur 33,3 milljónum punda, jafnvirði rúmlega 5,5 milljarða króna. Enski boltinn 23.2.2020 22:35 Solskjær: Fernandes blanda af Scholes og Veron „Hann er svolítil blanda af Scholes og Veron,“ sagði Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, hæstánægður með hinn portúgalska Bruno Fernandes sem slegið hefur í gegn á fyrstu vikum sínum hjá enska félaginu. Enski boltinn 23.2.2020 20:00 Aubameyang sendi Arsenal í baráttuna um Evrópusæti Arsenal kom sér upp fyrir Everton og í 9. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með 3-2 sigri í leik liðanna í Lundúnum í dag. Enski boltinn 23.2.2020 18:15 Fimm mörk í tveimur leikjum hjá Jota Wolves vann auðveldan sigur á botnliði Norwich City á heimavelli. Enski boltinn 23.2.2020 15:57 Glæsimörk í öruggum sigri United Bruno Fernandes skoraði sitt fyrsta mark fyrir Manchester United þegar liðið sigraði Watford á heimavelli. Enski boltinn 23.2.2020 15:45 Segir að VAR gæti gengið af fótboltanum dauðum Peter Schmeichel hefur sterkar skoðanir á myndbandsdómgæslunni. Enski boltinn 23.2.2020 11:24 Schmeichel sló pabba sínum við Kasper Schmeichel þarf að verða Englandsmeistari fjórum sinnum í viðbót til að jafna við Peter Schmeichel, föður sinn, en í gær tók hann fram úr þeim gamla að einu leyti. Enski boltinn 23.2.2020 09:00 Frábær undirbúningur fyrir leikinn við Real Riyad Mahrez segir að sigurinn gegn Leicester í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld muni hjálpa Manchester City fyrir stórleikinn við Real Madrid í Meistaradeild Evrópu á miðvikudaginn. Enski boltinn 22.2.2020 20:00 Jesus skaut Man. City enn nær silfrinu Gabriel Jesus skoraði sigurmarkið þegar Manchester City vann Leicester 1-0 í slag liðanna í 2. og 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Enski boltinn 22.2.2020 19:15 West Brom og Leeds nær úrvalsdeildinni West Brom og Leeds eru skrefi nær sæti í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir sigurleiki í dag. Jón Daði Böðvarsson lék í tapi Millwall gegn Wigan. Enski boltinn 22.2.2020 17:14 Fyrsti sigur Palace síðan á annan í jólum Mark Patricks van Aanholt tryggði Crystal Palace langþráðan sigur. Enski boltinn 22.2.2020 16:56 Burnley upp í 8. sætið eftir fjórða sigurinn í síðustu fimm leikjum Burnley er eitt heitasta lið ensku úrvalsdeildarinnar um þessar mundir. Enski boltinn 22.2.2020 16:45 Myndbandsdómarar viðurkenna að Lo Celso hefði átt að fá rautt spjald Mistök voru gerð þegar Giovani Lo Celso slapp við refsingu fyrir að traðka á Cesar Azpilicueta. Enski boltinn 22.2.2020 15:17 Brentford kom til baka gegn Blackburn Brentford gerði jafntefli í þriðja leiknum í röð þegar Blackburn Rovers kom í heimsókn. Enski boltinn 22.2.2020 14:30 Mourinho fór tómhentur af gamla heimavellinum Chelsea vann sanngjarnan sigur á Tottenham í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 22.2.2020 14:15 City ræður stjörnulögmann sem fær 3,3 milljónir í daglaun Manchester City ætlar að berjast með kjafti og klóm við Knattspyrnusamband Evrópu. Enski boltinn 22.2.2020 13:10 Hláturmildur Mourinho skemmti skólakrökkum Jose Mourinho hefur ekki haft mikla ástæðu til að kætast undanfarið eftir tap í Meistaradeild Evrópu í vikunni og eftir að Son Heung-min meiddist á hendi á sunnudag og bættist þar með á meiðslalistann hjá Tottenham. Enski boltinn 21.2.2020 23:30 Rooney skoraði úr Panenka-víti í afmælisleiknum Derby og Fulham gerðu 1-1 jafntefli í ensku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Þetta var 500. deildarleikur Wayne Rooney á Englandi og hann skoraði mark Derby. Enski boltinn 21.2.2020 21:30 Guardiola um Sterling: Bönnum ekki leikmönnum að tjá sig Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að það sé sér að meinalausu þó að leikmenn City tjái sig um möguleikann á að fara til annarra félaga, eins og Raheem Sterling gerði í viðtali við spænska blaðið AS. Enski boltinn 21.2.2020 18:07 Rooney spilar fimmhundruðasta leikinn sinn í Englandi í kvöld Wayne Rooney verður í sviðsljósinu í kvöld og það í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Ástæðan er tímamótaleikur hjá þessum fyrrum stórstjörnu og fyrirliða Manchester United. Enski boltinn 21.2.2020 15:00 Fyrirliði Evrópumeistaranna frá í þrjár vikur Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, verður frá næstu þrjár vikurnar vegna meiðsla en hann meiddist í leik gegn Atletico Madrid í Meistaradeildinni fyrr í vikunni. Enski boltinn 21.2.2020 13:24 Smalling: Ítalía hefur gert mig að betri varnarmanni Manchester United maðurinn Chris Smalling hefur átt endurnýjun lífdaga í láni hjá ítalska félaginu Roma og hefur nú sett stefnuna á að komast í enska EM-hópinn í sumar. Enski boltinn 21.2.2020 12:30 « ‹ 281 282 283 284 285 286 287 288 289 … 334 ›
„Venjulega hugsa ég um Real Madrid, Barcelona og Man. City þegar talað er um besta lið heims“ Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, er ekki viss hvort að Liverpool sé besta lið í heimi en viðurkennir að liðið sé í kringum toppinn. Enski boltinn 24.2.2020 13:00
Aftur var Bruno Fernandes valinn í lið helgarinnar hjá BBC Bruno Fernandes fer vel af stað með Manchester United ef marka má úrvalslið BBC en hann hefur verið valinn tvisvar í lið umferðarinnar hjá breska ríkisútvarpinu frá því að hann kom til félagsins. Enski boltinn 24.2.2020 11:30
Liverpool bakvörðurinn sér eftir að hafa hrint Messi Lionel Messi er ekki vanur að lenda í leiðindum inn á fótboltavellinum eða kannski þar til í undanúrslitaleik Liverpool og Barcelona í Meistaradeildinni í fyrra þegar honum lenti upp á kant við Liverpool bakvörðinn Andy Robertson Enski boltinn 24.2.2020 11:00
Skotmark Liverpool heldur áfram að tala vel um félagið og Klopp Það virðist liggja ljóst fyrir að Timo Werner, framherji RB Leipzig, vill ólmur komast til Evrópumeistara Liverpool í sumar en hann hefur talað ansi hlýlega um félagið undanfarnar vikur. Enski boltinn 24.2.2020 10:30
Gylfi átti þátt í báðum mörkum Everton | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson átti fínan leik fyrir Everton í gær er Everton tapaði 3-2 fyrir Arsenal í 27. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær. Enski boltinn 24.2.2020 10:00
Maðurinn á bakvið Evrópuævintýri Grikkja árið 2004 hrósar Klopp í hástert Otto Rehhagel, maðurinn sem stýrði Grikklandi til sigurs á EM 2004 svo eftirminnalega, segir að Jurgen Klopp geti þjálfað öll lið í heiminum. Hann geti einfaldlega þjálfað það lið sem honum langi til þess að þjálfa. Enski boltinn 24.2.2020 09:00
Gylfi fékk sex hjá staðarblaðinu: Átti þátt í báðum mörkunum en leit þreyttur út í síðari hálfleik Gylfi Þór Sigurðsson fékk sex í einkunn hjá staðarblaðinu í Liverpool, Liverpool Echo, eftir 3-2 tap Everton gegn Arsenal á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 24.2.2020 07:30
„Rasisminn hefur unnið“ „Þetta er skelfilegt. Ég varð pabbi síðasta fimmtudag og maður hugsar með sér að samfélagið sé ekki komið nógu langt í baráttunni gegn kynþáttaníði og að það muni bitna á börnunum mínum líka,“ segir Antonio Rüdiger, leikmaður Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 23.2.2020 23:30
Ziyech fer til Chelsea fyrir 5,5 milljarða Hakim Ziyech hefur skrifað undir samning til fimm ára við Chelsea og mun ganga í raðir félagsins í sumar frá Ajax. Kaupverðið nemur 33,3 milljónum punda, jafnvirði rúmlega 5,5 milljarða króna. Enski boltinn 23.2.2020 22:35
Solskjær: Fernandes blanda af Scholes og Veron „Hann er svolítil blanda af Scholes og Veron,“ sagði Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, hæstánægður með hinn portúgalska Bruno Fernandes sem slegið hefur í gegn á fyrstu vikum sínum hjá enska félaginu. Enski boltinn 23.2.2020 20:00
Aubameyang sendi Arsenal í baráttuna um Evrópusæti Arsenal kom sér upp fyrir Everton og í 9. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með 3-2 sigri í leik liðanna í Lundúnum í dag. Enski boltinn 23.2.2020 18:15
Fimm mörk í tveimur leikjum hjá Jota Wolves vann auðveldan sigur á botnliði Norwich City á heimavelli. Enski boltinn 23.2.2020 15:57
Glæsimörk í öruggum sigri United Bruno Fernandes skoraði sitt fyrsta mark fyrir Manchester United þegar liðið sigraði Watford á heimavelli. Enski boltinn 23.2.2020 15:45
Segir að VAR gæti gengið af fótboltanum dauðum Peter Schmeichel hefur sterkar skoðanir á myndbandsdómgæslunni. Enski boltinn 23.2.2020 11:24
Schmeichel sló pabba sínum við Kasper Schmeichel þarf að verða Englandsmeistari fjórum sinnum í viðbót til að jafna við Peter Schmeichel, föður sinn, en í gær tók hann fram úr þeim gamla að einu leyti. Enski boltinn 23.2.2020 09:00
Frábær undirbúningur fyrir leikinn við Real Riyad Mahrez segir að sigurinn gegn Leicester í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld muni hjálpa Manchester City fyrir stórleikinn við Real Madrid í Meistaradeild Evrópu á miðvikudaginn. Enski boltinn 22.2.2020 20:00
Jesus skaut Man. City enn nær silfrinu Gabriel Jesus skoraði sigurmarkið þegar Manchester City vann Leicester 1-0 í slag liðanna í 2. og 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Enski boltinn 22.2.2020 19:15
West Brom og Leeds nær úrvalsdeildinni West Brom og Leeds eru skrefi nær sæti í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir sigurleiki í dag. Jón Daði Böðvarsson lék í tapi Millwall gegn Wigan. Enski boltinn 22.2.2020 17:14
Fyrsti sigur Palace síðan á annan í jólum Mark Patricks van Aanholt tryggði Crystal Palace langþráðan sigur. Enski boltinn 22.2.2020 16:56
Burnley upp í 8. sætið eftir fjórða sigurinn í síðustu fimm leikjum Burnley er eitt heitasta lið ensku úrvalsdeildarinnar um þessar mundir. Enski boltinn 22.2.2020 16:45
Myndbandsdómarar viðurkenna að Lo Celso hefði átt að fá rautt spjald Mistök voru gerð þegar Giovani Lo Celso slapp við refsingu fyrir að traðka á Cesar Azpilicueta. Enski boltinn 22.2.2020 15:17
Brentford kom til baka gegn Blackburn Brentford gerði jafntefli í þriðja leiknum í röð þegar Blackburn Rovers kom í heimsókn. Enski boltinn 22.2.2020 14:30
Mourinho fór tómhentur af gamla heimavellinum Chelsea vann sanngjarnan sigur á Tottenham í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 22.2.2020 14:15
City ræður stjörnulögmann sem fær 3,3 milljónir í daglaun Manchester City ætlar að berjast með kjafti og klóm við Knattspyrnusamband Evrópu. Enski boltinn 22.2.2020 13:10
Hláturmildur Mourinho skemmti skólakrökkum Jose Mourinho hefur ekki haft mikla ástæðu til að kætast undanfarið eftir tap í Meistaradeild Evrópu í vikunni og eftir að Son Heung-min meiddist á hendi á sunnudag og bættist þar með á meiðslalistann hjá Tottenham. Enski boltinn 21.2.2020 23:30
Rooney skoraði úr Panenka-víti í afmælisleiknum Derby og Fulham gerðu 1-1 jafntefli í ensku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Þetta var 500. deildarleikur Wayne Rooney á Englandi og hann skoraði mark Derby. Enski boltinn 21.2.2020 21:30
Guardiola um Sterling: Bönnum ekki leikmönnum að tjá sig Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að það sé sér að meinalausu þó að leikmenn City tjái sig um möguleikann á að fara til annarra félaga, eins og Raheem Sterling gerði í viðtali við spænska blaðið AS. Enski boltinn 21.2.2020 18:07
Rooney spilar fimmhundruðasta leikinn sinn í Englandi í kvöld Wayne Rooney verður í sviðsljósinu í kvöld og það í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Ástæðan er tímamótaleikur hjá þessum fyrrum stórstjörnu og fyrirliða Manchester United. Enski boltinn 21.2.2020 15:00
Fyrirliði Evrópumeistaranna frá í þrjár vikur Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, verður frá næstu þrjár vikurnar vegna meiðsla en hann meiddist í leik gegn Atletico Madrid í Meistaradeildinni fyrr í vikunni. Enski boltinn 21.2.2020 13:24
Smalling: Ítalía hefur gert mig að betri varnarmanni Manchester United maðurinn Chris Smalling hefur átt endurnýjun lífdaga í láni hjá ítalska félaginu Roma og hefur nú sett stefnuna á að komast í enska EM-hópinn í sumar. Enski boltinn 21.2.2020 12:30