Enski boltinn Berbatov þvertekur fyrir leti Dimitar Bertatov þvertekur fyrir að hafa verið latur fótboltamaður. Hann hafi ef til vill virst letilegur í leikjum með Tottenham og Manchester United en það hafi verið til að gabba varnarmenn. Enski boltinn 3.5.2020 12:00 Erfiðleikar á unglingsárum bjuggu Jóhann undir erfitt tímabil: „Ekki verið eins langt niðri í langan tíma“ Jóhann Berg Guðmundsson segir ákveðna erfiðleika á unglingsárum hafa gert sig andlega sterkan og það hafi hjálpað sér í vetur. Hann hafi ekki verið eins langt niðri í langan tíma, eins og á þessari leiktíð. Enski boltinn 2.5.2020 09:45 Hræddir við að snúa aftur til keppni Sergio Agüero, markahrókur Manchester City, segir að leikmenn séu hræddir við að þurfa að snúa aftur til keppni á næstunni gangi áætlanir eftir um að ljúka leiktíðinni í ensku úrvalsdeildinni í sumar. Enski boltinn 1.5.2020 08:00 Borgarstjóri Liverpool óttast stórslys fái Liverpool að tryggja sér titilinn Það eru ekki allir í Liverpool borg sem vilja gefa Liverpool liðinu tækifæri til að vinna klára tímabilið og tryggja sér titilinn. Enski boltinn 30.4.2020 15:30 Gylfi, Jóhann Berg og allir hinir prófaðir tvisvar í viku Enska úrvalsdeildin ætlar að fjármagna og redda sjálf þeim mörg þúsund prófum sem þarf að taka hjá leikmönnum og starfsmönnum liðann ætli hún að ná að klára 2019-20 tímabilið í sumar. Enski boltinn 30.4.2020 12:30 Líkti síðasta tímabili Sir Alex við hinsta dans Jordans og félaga Hjörvar Hafliðason kom með áhugaverða samlíkingu í Sportinu í kvöld. Enski boltinn 30.4.2020 11:30 Fimmtán ár í dag síðan að Íslendingur vann ensku úrvalsdeildina í fyrsta sinn Eiður Smári Guðjohnsen skrifaði söguna á þessum degi árið 2005 þegar hann og félagar hans í Chelsea tryggðu sér Englandsmeistaratitilinn. Enski boltinn 30.4.2020 11:00 Watford fær franskan miðjumann Enska úrvalsdeildarfélagið Watford hefur í miðju óvissuástandi vegna kórónuveirufaraldursins tryggt sér krafta franska miðjumannsins Pape Gueye. Enski boltinn 29.4.2020 21:00 Fá að standa á heimaleikjum Man. Utd Manchester United hefur fengið leyfi fyrir því að hafa svæði á Old Trafford þar sem 1.500 stuðningsmenn geta staðið á leikjum liðsins í stað þess að sitja. Enski boltinn 29.4.2020 20:01 Tottenham verðmætasta félagið í ensku úrvalsdeildinni Rannsókn sem var gerð hjá háskóla í Liverpool skilaði niðurstöðum sem gætu pirrað margan stuðningsmann Liverpool liðsins. Enski boltinn 29.4.2020 14:00 Segir samherja Gylfa heimskan Fyrrverandi leikmaður Liverpool gagnrýndi ungstirni Everton harkalega og sagði að hann væri ekki vel gefinn. Enski boltinn 29.4.2020 11:15 Segir að það sé erfiðast að verja frá Gylfa Enski landsliðsmarkvörðurinn segir að Gylfi Þór Sigurðsson sé erfiðasti andstæðingurinn á æfingum hjá Everton. Enski boltinn 28.4.2020 17:00 Það var á þessum degi fyrir 30 árum sem Liverpool vann síðast titilinn Liverpool bíður enn eftir enska meistaratitlinum og í dag fyllir sú bið orðið heil þrjátíu ár. Enski boltinn 28.4.2020 15:30 Fresta Liverpool skólanum á Íslandi Ekkert verður að því að Liverpool skólinn verði haldinn á Íslandi í júní en vegna kórónuveirunnar hefur honum verið frestað fram á haust. Enski boltinn 27.4.2020 16:30 Roy Keane „að kenna“ að Henderson skipti ekki um treyju við Messi Fyrirliði Liverpool bað ekki um treyjuna hjá fyrirliða Barcelona í leik liðanna í Meistaradeildinni í fyrra af því að hann var að fara eftir ráðum fyrrum knattspyrnustjóra síns. Enski boltinn 27.4.2020 14:00 Sex ár í dag síðan Steven Gerrard rann á rassinn Steven Gerrard komst aldrei nærri því að verða enskur meistari með Liverpool en fyrir sex árum síðan. Mistökin fyrirliðans á þessum degi þetta sama vor voru liði hans afar dýr. Enski boltinn 27.4.2020 13:00 Planið sagt núna vera að spila alla leikina frá 8. júní til 27. júlí Líkurnar eru að aukast á að unnendur enska boltans fái sögulegt fótboltasumar þar sem verði nóg af fótbolta á mjög óvenjulegum tíma. Enski boltinn 27.4.2020 09:00 Lineker talaði um það þegar hann gerði í brækurnar í miðjum leik á HM á Ítalíu Gary Lineker „þakkaði guði“ fyrir að vera í réttum lit af stuttbuxum á vandræðalegasta augnabliki ferilsins. Enski boltinn 27.4.2020 08:30 Keegan orðaður við aðra endurkomu til Newcastle Verður Kevin Keegan maðurinn sem Mohammed bin Salman ætlar að treysta til að leiða uppbyggingu nýs stórveldis í Norður-Englandi? Enski boltinn 26.4.2020 16:30 Keane: Man Utd á langt í land með að ná City og Liverpool Manchester United goðsögnin Roy Keane telur félagið hafa tekið mörg góð skref á undanförnum mánuðum en engu að síður eigi liðið langt í land með að geta keppt við bestu lið Englands, Manchester City og Liverpool. Enski boltinn 26.4.2020 15:00 Engar launalækkanir hjá Chelsea Hvorki leikmenn né starfsfólk enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea munu þurfa að lækka í launum á meðan áhrifa kórónuveirufaraldursins gætir. Enski boltinn 26.4.2020 12:00 Ungstirni Everton í vandræðum eftir að hafa haldið partý í samkomubanni Enska úrvalsdeildarfélagið Everton hefur gefið út yfirlýsingu þar sem félagið fordæmir hegðun ítalska sóknarmannsins Moise Kean sem er á mála hjá félaginu. Enski boltinn 26.4.2020 09:45 Woodward: Verður ekki venjulegur félagaskiptagluggi Enska stórveldið Manchester United stendur afar vel fjárhagslega og er talið að félagið muni standa nokkuð vel að vígi þegar fótboltinn fer aftur að rúlla, ólíkt mörgum öðrum félögum. Enski boltinn 25.4.2020 09:45 Búningastjóri Liverpool útskýrir hvers vegna Alexander-Arnold spilar í treyju númer 66 Lee Radcliffe er ekki nafn sem margir þekkja. Lee er búningastjóri hjá Liverpool en hann var í viðtali við heimasíðu Evrópumeistarana á dögunum þar sem hann fór um nokkur treyju númer, þar á meðal númer Trent Alexander-Arnold sem spilar í treyju númer 66. Enski boltinn 21.4.2020 10:45 Tuttugu leikmenn sem blómstruðu eftir að hafa yfirgefið enska boltann The Guardian tók saman lista yfir fótboltamenn sem fundu fjölina sína eftir að þeir fóru frá Englandi. Enski boltinn 20.4.2020 14:00 Segir brottför Cristiano Ronaldo frá Man. Utd eiga þátt í sigri Íslands á Englandi Það hefði ýmislegt farið öðruvísi ef Cristiano Ronaldo hefði ekki verið seldur frá Manchester United sumarið meðal annars hjá Rafa Benítez, Jürgen Klopp og íslenska fótboltalandsliðinu. Enski boltinn 20.4.2020 10:00 Þrír blaðamenn Liverpool Echo gefa Gylfa einkunn fyrir tímabilið Gylfi Þór Sigurðsson er nú orðin táknmynd misheppnaðra síðustu tímabila hjá Everton að mati sérfræðinga staðarblaðsins Liverpool Echo. Enski boltinn 20.4.2020 09:30 Leikmenn Chelsea íhuga 10% launalækkun Cesar Azpilicueta, fyrirliði Chelsea, hefur fyrir hönd leikmanna átt í viðræðum við forráðamenn félagsins um möguleikann á að leikmenn lækki tímabundið í launum vegna kórónuveirukrísunnar. Enski boltinn 18.4.2020 16:00 Alisson verður klár í slaginn Brasilíski markvörðurinn Alisson missti af síðustu þremur leikjum Liverpool vegna meiðsla áður en keppni í ensku úrvalsdeildinni var stöðvuð vegna kórónuveirufaraldursins en lauk endurhæfingunni heima hjá sér. Enski boltinn 18.4.2020 14:00 Telja hægt að klára úrvalsdeildina á 40 dögum Forráðamenn félaganna í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta funduðu í gær og fóru yfir hvernig hægt yrði að klára tímabilið í deildinni. Þeir telja að hægt verði að klára tímabilið á 40 dögum. Enski boltinn 18.4.2020 10:00 « ‹ 272 273 274 275 276 277 278 279 280 … 334 ›
Berbatov þvertekur fyrir leti Dimitar Bertatov þvertekur fyrir að hafa verið latur fótboltamaður. Hann hafi ef til vill virst letilegur í leikjum með Tottenham og Manchester United en það hafi verið til að gabba varnarmenn. Enski boltinn 3.5.2020 12:00
Erfiðleikar á unglingsárum bjuggu Jóhann undir erfitt tímabil: „Ekki verið eins langt niðri í langan tíma“ Jóhann Berg Guðmundsson segir ákveðna erfiðleika á unglingsárum hafa gert sig andlega sterkan og það hafi hjálpað sér í vetur. Hann hafi ekki verið eins langt niðri í langan tíma, eins og á þessari leiktíð. Enski boltinn 2.5.2020 09:45
Hræddir við að snúa aftur til keppni Sergio Agüero, markahrókur Manchester City, segir að leikmenn séu hræddir við að þurfa að snúa aftur til keppni á næstunni gangi áætlanir eftir um að ljúka leiktíðinni í ensku úrvalsdeildinni í sumar. Enski boltinn 1.5.2020 08:00
Borgarstjóri Liverpool óttast stórslys fái Liverpool að tryggja sér titilinn Það eru ekki allir í Liverpool borg sem vilja gefa Liverpool liðinu tækifæri til að vinna klára tímabilið og tryggja sér titilinn. Enski boltinn 30.4.2020 15:30
Gylfi, Jóhann Berg og allir hinir prófaðir tvisvar í viku Enska úrvalsdeildin ætlar að fjármagna og redda sjálf þeim mörg þúsund prófum sem þarf að taka hjá leikmönnum og starfsmönnum liðann ætli hún að ná að klára 2019-20 tímabilið í sumar. Enski boltinn 30.4.2020 12:30
Líkti síðasta tímabili Sir Alex við hinsta dans Jordans og félaga Hjörvar Hafliðason kom með áhugaverða samlíkingu í Sportinu í kvöld. Enski boltinn 30.4.2020 11:30
Fimmtán ár í dag síðan að Íslendingur vann ensku úrvalsdeildina í fyrsta sinn Eiður Smári Guðjohnsen skrifaði söguna á þessum degi árið 2005 þegar hann og félagar hans í Chelsea tryggðu sér Englandsmeistaratitilinn. Enski boltinn 30.4.2020 11:00
Watford fær franskan miðjumann Enska úrvalsdeildarfélagið Watford hefur í miðju óvissuástandi vegna kórónuveirufaraldursins tryggt sér krafta franska miðjumannsins Pape Gueye. Enski boltinn 29.4.2020 21:00
Fá að standa á heimaleikjum Man. Utd Manchester United hefur fengið leyfi fyrir því að hafa svæði á Old Trafford þar sem 1.500 stuðningsmenn geta staðið á leikjum liðsins í stað þess að sitja. Enski boltinn 29.4.2020 20:01
Tottenham verðmætasta félagið í ensku úrvalsdeildinni Rannsókn sem var gerð hjá háskóla í Liverpool skilaði niðurstöðum sem gætu pirrað margan stuðningsmann Liverpool liðsins. Enski boltinn 29.4.2020 14:00
Segir samherja Gylfa heimskan Fyrrverandi leikmaður Liverpool gagnrýndi ungstirni Everton harkalega og sagði að hann væri ekki vel gefinn. Enski boltinn 29.4.2020 11:15
Segir að það sé erfiðast að verja frá Gylfa Enski landsliðsmarkvörðurinn segir að Gylfi Þór Sigurðsson sé erfiðasti andstæðingurinn á æfingum hjá Everton. Enski boltinn 28.4.2020 17:00
Það var á þessum degi fyrir 30 árum sem Liverpool vann síðast titilinn Liverpool bíður enn eftir enska meistaratitlinum og í dag fyllir sú bið orðið heil þrjátíu ár. Enski boltinn 28.4.2020 15:30
Fresta Liverpool skólanum á Íslandi Ekkert verður að því að Liverpool skólinn verði haldinn á Íslandi í júní en vegna kórónuveirunnar hefur honum verið frestað fram á haust. Enski boltinn 27.4.2020 16:30
Roy Keane „að kenna“ að Henderson skipti ekki um treyju við Messi Fyrirliði Liverpool bað ekki um treyjuna hjá fyrirliða Barcelona í leik liðanna í Meistaradeildinni í fyrra af því að hann var að fara eftir ráðum fyrrum knattspyrnustjóra síns. Enski boltinn 27.4.2020 14:00
Sex ár í dag síðan Steven Gerrard rann á rassinn Steven Gerrard komst aldrei nærri því að verða enskur meistari með Liverpool en fyrir sex árum síðan. Mistökin fyrirliðans á þessum degi þetta sama vor voru liði hans afar dýr. Enski boltinn 27.4.2020 13:00
Planið sagt núna vera að spila alla leikina frá 8. júní til 27. júlí Líkurnar eru að aukast á að unnendur enska boltans fái sögulegt fótboltasumar þar sem verði nóg af fótbolta á mjög óvenjulegum tíma. Enski boltinn 27.4.2020 09:00
Lineker talaði um það þegar hann gerði í brækurnar í miðjum leik á HM á Ítalíu Gary Lineker „þakkaði guði“ fyrir að vera í réttum lit af stuttbuxum á vandræðalegasta augnabliki ferilsins. Enski boltinn 27.4.2020 08:30
Keegan orðaður við aðra endurkomu til Newcastle Verður Kevin Keegan maðurinn sem Mohammed bin Salman ætlar að treysta til að leiða uppbyggingu nýs stórveldis í Norður-Englandi? Enski boltinn 26.4.2020 16:30
Keane: Man Utd á langt í land með að ná City og Liverpool Manchester United goðsögnin Roy Keane telur félagið hafa tekið mörg góð skref á undanförnum mánuðum en engu að síður eigi liðið langt í land með að geta keppt við bestu lið Englands, Manchester City og Liverpool. Enski boltinn 26.4.2020 15:00
Engar launalækkanir hjá Chelsea Hvorki leikmenn né starfsfólk enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea munu þurfa að lækka í launum á meðan áhrifa kórónuveirufaraldursins gætir. Enski boltinn 26.4.2020 12:00
Ungstirni Everton í vandræðum eftir að hafa haldið partý í samkomubanni Enska úrvalsdeildarfélagið Everton hefur gefið út yfirlýsingu þar sem félagið fordæmir hegðun ítalska sóknarmannsins Moise Kean sem er á mála hjá félaginu. Enski boltinn 26.4.2020 09:45
Woodward: Verður ekki venjulegur félagaskiptagluggi Enska stórveldið Manchester United stendur afar vel fjárhagslega og er talið að félagið muni standa nokkuð vel að vígi þegar fótboltinn fer aftur að rúlla, ólíkt mörgum öðrum félögum. Enski boltinn 25.4.2020 09:45
Búningastjóri Liverpool útskýrir hvers vegna Alexander-Arnold spilar í treyju númer 66 Lee Radcliffe er ekki nafn sem margir þekkja. Lee er búningastjóri hjá Liverpool en hann var í viðtali við heimasíðu Evrópumeistarana á dögunum þar sem hann fór um nokkur treyju númer, þar á meðal númer Trent Alexander-Arnold sem spilar í treyju númer 66. Enski boltinn 21.4.2020 10:45
Tuttugu leikmenn sem blómstruðu eftir að hafa yfirgefið enska boltann The Guardian tók saman lista yfir fótboltamenn sem fundu fjölina sína eftir að þeir fóru frá Englandi. Enski boltinn 20.4.2020 14:00
Segir brottför Cristiano Ronaldo frá Man. Utd eiga þátt í sigri Íslands á Englandi Það hefði ýmislegt farið öðruvísi ef Cristiano Ronaldo hefði ekki verið seldur frá Manchester United sumarið meðal annars hjá Rafa Benítez, Jürgen Klopp og íslenska fótboltalandsliðinu. Enski boltinn 20.4.2020 10:00
Þrír blaðamenn Liverpool Echo gefa Gylfa einkunn fyrir tímabilið Gylfi Þór Sigurðsson er nú orðin táknmynd misheppnaðra síðustu tímabila hjá Everton að mati sérfræðinga staðarblaðsins Liverpool Echo. Enski boltinn 20.4.2020 09:30
Leikmenn Chelsea íhuga 10% launalækkun Cesar Azpilicueta, fyrirliði Chelsea, hefur fyrir hönd leikmanna átt í viðræðum við forráðamenn félagsins um möguleikann á að leikmenn lækki tímabundið í launum vegna kórónuveirukrísunnar. Enski boltinn 18.4.2020 16:00
Alisson verður klár í slaginn Brasilíski markvörðurinn Alisson missti af síðustu þremur leikjum Liverpool vegna meiðsla áður en keppni í ensku úrvalsdeildinni var stöðvuð vegna kórónuveirufaraldursins en lauk endurhæfingunni heima hjá sér. Enski boltinn 18.4.2020 14:00
Telja hægt að klára úrvalsdeildina á 40 dögum Forráðamenn félaganna í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta funduðu í gær og fóru yfir hvernig hægt yrði að klára tímabilið í deildinni. Þeir telja að hægt verði að klára tímabilið á 40 dögum. Enski boltinn 18.4.2020 10:00