Enski boltinn Julian Álvarez á leið til Atlético Madrid Julian Alvarez, argentínskur framherji Manchester City, er sagður á leið til Atletico Madrid fyrir 81 milljón punda. Enski boltinn 6.8.2024 08:35 Füllkrug til West Ham West Ham United hefur keypt þýska framherjann Niclas Füllkrug frá Borussia Dortmund. Enski boltinn 5.8.2024 16:19 Salah í stuði og Carvalho skoraði aftur þegar Liverpool vann Man. Utd Liverpool vann 3-0 sigur á erkifjendum sínum í Manchester United í æfingarleik í Bandaríkjunum í nótt. Enski boltinn 4.8.2024 09:01 Fjögur norsk mörk í sigri Man. City á Chelsea Manchester City vann 4-2 sigur á Chelsea í æfingarleik liðanna í kvöld en leikurinn fór fram í Columbus í Ohio fylki í Bandaríkjunum. Enski boltinn 3.8.2024 23:33 Malacia aftur meiddur og missir mikið úr Tyrell Malacia, vinstri bakvörður hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Manchester United verður frá í að minnsta kosti tvo mánuði eftir að hafa meiðst aftur á hné. Enski boltinn 3.8.2024 22:16 Kveður Arsenal með hjartnæmu bréfi Fulham gekk í gær frá kaupunum á Arsenal manninum Emile Smith Rowe sem yfirgefur nú uppeldisfélagið sitt. Enski boltinn 3.8.2024 13:32 Newcastle vill fá Guéhi í vörnina Marc Guéhi, varnarmaður Crystal Palace og enska landsliðsins, er ofarlega á óskalista Newcastle United. Enski boltinn 2.8.2024 20:30 Ný taktík Arne Slot hjá Liverpool vekur athygli Liverpool hefur unnið tvo fyrstu opinberu leiki sína undir stjórn hollenska stjórans Arne Slot og byrjar því undirbúningstímabilið vel. Enski boltinn 2.8.2024 10:31 Svar Klopp skýrt: Yrðu mesti álitshnekkir fótboltasögunnar Jürgen Klopp, fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool, er ekki tilbúin að segja hann sé hættur afskiptum af fótbolta. Hann lokaði engu að síður á möguleikann á því að taka við enska fótboltalandsliðinu. Enski boltinn 2.8.2024 07:31 Craig Shakespeare látinn Fyrrverandi knattspyrnustjóri Leicester City, Craig Shakespeare, er látinn, sextugur að aldri. Enski boltinn 1.8.2024 22:01 Tilboð samþykkt í Gallagher en launakröfurnar gætu reynst of háar Conor Gallagher vildi ekki skrifa undir samningsframlengingu við Chelsea og félagið hefur því samþykkt tilboð í hann frá Atletico Madrid. Gallagher er talinn spenntur fyrir skiptum til höfuðborgar Spánar en launakröfur hans gætu reynst of háar. Enski boltinn 1.8.2024 16:46 Meiðslin hrannast upp hjá Man. Utd Æfingaferð Manchester United til Bandaríkjanna er að taka sinn toll því hver leikmaðurinn á fætur öðrum meiðist. Enski boltinn 1.8.2024 08:01 Fabio skoraði þegar Liverpool vann Arsenal Liverpool tapaði kannski feluleiknum á móti Stefáni Teiti Þórðarsyni og félögum í Prestum en þeir byrja vel undir stjórn Arene Slot fyrir opnum dyrum. Enski boltinn 1.8.2024 06:30 Manchester City gengst við brotum Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester City gegnst við því að hafa ítrekað brotið reglu L.33 í regluverki ensku úrvalsdeildarinnar. Reglan snýr að upphafstíma leikja sem og áframhaldi þeirra eftir hálfleikshlé. Félagið mun greiða sekt sem nemur rúmum tveimur milljónum punda. Enski boltinn 31.7.2024 18:00 West Ham leitar að framherja og vill fá Füllkrug West Ham hefur hafið viðræður við Borussia Dortmund um kaup á þýska landsliðsframherjanum Niklas Füllkrug. Enski boltinn 31.7.2024 16:16 Staða Toney í uppnámi Staða enska framherjans Ivan Toney, sóknarmanns enska úrvalsdeildarfélagsins Brentford, hefur gjörbreyst eftir að maðurinn sem félagið hafði hugsað sér sem arftaka hans meiddist á hné og verður lengi frá. Enski boltinn 31.7.2024 15:31 Man. Utd. kaupir danska undrabarnið sem skoraði tíu mörk gegn Liverpool Sextán ára gamall Dani að nafni Chido Obi-Martin er við það að ganga til liðs við Manchester United frá Arsenal, þar sem hann hefur verið undanfarin tvö ár og raðað inn mörkum með unglingaliðinu. Enski boltinn 31.7.2024 13:32 Eins og staðan er í dag útilokar Klopp að snúa aftur í þjálfun Jurgen Klopp, fyrrverandi knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool, segir að eins og staðan sé í dag útiloki hann að snúa aftur í þjálfun. Afstaða sem gæti breyst innan nokkurra mánaða en Þjóðverjinn segist of ungur til þess að taka sér ekkert fyrir hendur. Enski boltinn 31.7.2024 11:30 Nýi 52 milljóna punda leikmaður Man. Utd á hækjum Ferill Leny Yoro með Manchester United byrjaði ekki vel því hann meiddist strax í fyrsta leik. Nú lítur út fyrir að meiðslin gætu verið alvarleg. Enski boltinn 31.7.2024 08:30 Fulham kaupir Smith Rowe og skilur Liverpool eitt eftir Liverpool er eina félagið í fimm bestu deildum Evrópu sem hefur ekki keypt leikmann fyrir komandi tímabil. Enski boltinn 30.7.2024 15:45 Skytturnar kynna Calafiori til leiks Enska knattspyrnufélagið Arsenal hefur staðfest komu varnarmannsins Riccardo Calafiori. Hann kemur frá Bologna og kostar 42 milljónir punda eða tæpan sjö og hálfan milljarð íslenskra króna. Enski boltinn 29.7.2024 18:45 Man. Utd vill hundrað þúsund manna leikvang fyrir árið 2030 Eigendur Manchester United vonast eftir því að byggja nýjan hundrað þúsund manna leikvang á næstu sex árum. Enski boltinn 29.7.2024 08:59 Phillips vill fara frá Man City Miðjumaðurinn Kalvin Phillips vill yfirgefa Englandsmeistara Manchester City. Hann var á láni hjá West Ham United á síðustu leiktíð. Þar spilaði hann svo illa að hann missti sæti sitt í enska landsliðshópnum. Enski boltinn 28.7.2024 17:01 Segir að Liverpool muni spila með „alvöru framherja“ í vetur Arne Slot, nýráðinn þjálfari enska knattspyrnufélagsins Liverpool, segir að sínir menn muni spila með „alvöru framherja“ á komandi tímabili eða svokallaða níu. Enski boltinn 28.7.2024 12:46 Meiðslamartröð Man Utd heldur áfram Manchester United tapaði 2-1 gegn Arsenal er liðin mættust í vináttuleik í Bandaríkjunum í nótt. Rasmus Höjlund kom Man United yfir áður en hann fór meiddur af velli. Leny Yoro, hinn nýi miðvörður Manchester-liðsins, fór einnig af velli meiddur. Enski boltinn 28.7.2024 10:21 Thiago meiddur og setur félagaskipti Toney í hættu Igor Thiago meiddist á hné í æfingaleik með Brentford í gærkvöldi sem gæti sett fyrirhuguð félagaskipti Ivans Toney í hættu. Enski boltinn 26.7.2024 13:00 Fulham gerir Smith Rowe að dýrasta leikmanni í sögu félagsins Fulham er sagt hafa boðið 35 milljónir punda í Emile Smith Rowe, sem myndi gera hann að dýrasta leikmanni í sögu félagsins. Arsenal er tilbúið að leyfa leikmanninum að fara en kveður hann með miklum trega. Enski boltinn 25.7.2024 12:31 Réðst á leikmann Wrexham eftir tvær mínútur í æfingaleik Chelsea og Wrexham áttust við í æfingaleik í Bandaríkjunum í gærkvöldi sem endaði 2-2. Vart er hægt að kalla þetta vináttuleik þar sem slagsmál brutust út eftir rétt rúmar tvær mínútur. Enski boltinn 25.7.2024 08:29 Kvennalið Man. Utd. býr og starfar á æfingasvæði enska landsliðsins Kvennalið Manchester United mun undirbúa sig fyrir komandi tímabil í úrvalsdeildinni á æfingasvæði enska landsliðsins, St. George’s Park. Karlalið félagsins æfir á Carrington og notar búningsherbergi kvennaliðsins. Enski boltinn 25.7.2024 07:31 Tottenham að fá landa Sons Fátt virðist geta komið í veg fyrir að suður-kóreski fótboltamaðurinn Yang Min-hyuk gangi í raðir Tottenham. Enski boltinn 24.7.2024 18:31 « ‹ 22 23 24 25 26 27 28 29 30 … 334 ›
Julian Álvarez á leið til Atlético Madrid Julian Alvarez, argentínskur framherji Manchester City, er sagður á leið til Atletico Madrid fyrir 81 milljón punda. Enski boltinn 6.8.2024 08:35
Füllkrug til West Ham West Ham United hefur keypt þýska framherjann Niclas Füllkrug frá Borussia Dortmund. Enski boltinn 5.8.2024 16:19
Salah í stuði og Carvalho skoraði aftur þegar Liverpool vann Man. Utd Liverpool vann 3-0 sigur á erkifjendum sínum í Manchester United í æfingarleik í Bandaríkjunum í nótt. Enski boltinn 4.8.2024 09:01
Fjögur norsk mörk í sigri Man. City á Chelsea Manchester City vann 4-2 sigur á Chelsea í æfingarleik liðanna í kvöld en leikurinn fór fram í Columbus í Ohio fylki í Bandaríkjunum. Enski boltinn 3.8.2024 23:33
Malacia aftur meiddur og missir mikið úr Tyrell Malacia, vinstri bakvörður hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Manchester United verður frá í að minnsta kosti tvo mánuði eftir að hafa meiðst aftur á hné. Enski boltinn 3.8.2024 22:16
Kveður Arsenal með hjartnæmu bréfi Fulham gekk í gær frá kaupunum á Arsenal manninum Emile Smith Rowe sem yfirgefur nú uppeldisfélagið sitt. Enski boltinn 3.8.2024 13:32
Newcastle vill fá Guéhi í vörnina Marc Guéhi, varnarmaður Crystal Palace og enska landsliðsins, er ofarlega á óskalista Newcastle United. Enski boltinn 2.8.2024 20:30
Ný taktík Arne Slot hjá Liverpool vekur athygli Liverpool hefur unnið tvo fyrstu opinberu leiki sína undir stjórn hollenska stjórans Arne Slot og byrjar því undirbúningstímabilið vel. Enski boltinn 2.8.2024 10:31
Svar Klopp skýrt: Yrðu mesti álitshnekkir fótboltasögunnar Jürgen Klopp, fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool, er ekki tilbúin að segja hann sé hættur afskiptum af fótbolta. Hann lokaði engu að síður á möguleikann á því að taka við enska fótboltalandsliðinu. Enski boltinn 2.8.2024 07:31
Craig Shakespeare látinn Fyrrverandi knattspyrnustjóri Leicester City, Craig Shakespeare, er látinn, sextugur að aldri. Enski boltinn 1.8.2024 22:01
Tilboð samþykkt í Gallagher en launakröfurnar gætu reynst of háar Conor Gallagher vildi ekki skrifa undir samningsframlengingu við Chelsea og félagið hefur því samþykkt tilboð í hann frá Atletico Madrid. Gallagher er talinn spenntur fyrir skiptum til höfuðborgar Spánar en launakröfur hans gætu reynst of háar. Enski boltinn 1.8.2024 16:46
Meiðslin hrannast upp hjá Man. Utd Æfingaferð Manchester United til Bandaríkjanna er að taka sinn toll því hver leikmaðurinn á fætur öðrum meiðist. Enski boltinn 1.8.2024 08:01
Fabio skoraði þegar Liverpool vann Arsenal Liverpool tapaði kannski feluleiknum á móti Stefáni Teiti Þórðarsyni og félögum í Prestum en þeir byrja vel undir stjórn Arene Slot fyrir opnum dyrum. Enski boltinn 1.8.2024 06:30
Manchester City gengst við brotum Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester City gegnst við því að hafa ítrekað brotið reglu L.33 í regluverki ensku úrvalsdeildarinnar. Reglan snýr að upphafstíma leikja sem og áframhaldi þeirra eftir hálfleikshlé. Félagið mun greiða sekt sem nemur rúmum tveimur milljónum punda. Enski boltinn 31.7.2024 18:00
West Ham leitar að framherja og vill fá Füllkrug West Ham hefur hafið viðræður við Borussia Dortmund um kaup á þýska landsliðsframherjanum Niklas Füllkrug. Enski boltinn 31.7.2024 16:16
Staða Toney í uppnámi Staða enska framherjans Ivan Toney, sóknarmanns enska úrvalsdeildarfélagsins Brentford, hefur gjörbreyst eftir að maðurinn sem félagið hafði hugsað sér sem arftaka hans meiddist á hné og verður lengi frá. Enski boltinn 31.7.2024 15:31
Man. Utd. kaupir danska undrabarnið sem skoraði tíu mörk gegn Liverpool Sextán ára gamall Dani að nafni Chido Obi-Martin er við það að ganga til liðs við Manchester United frá Arsenal, þar sem hann hefur verið undanfarin tvö ár og raðað inn mörkum með unglingaliðinu. Enski boltinn 31.7.2024 13:32
Eins og staðan er í dag útilokar Klopp að snúa aftur í þjálfun Jurgen Klopp, fyrrverandi knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool, segir að eins og staðan sé í dag útiloki hann að snúa aftur í þjálfun. Afstaða sem gæti breyst innan nokkurra mánaða en Þjóðverjinn segist of ungur til þess að taka sér ekkert fyrir hendur. Enski boltinn 31.7.2024 11:30
Nýi 52 milljóna punda leikmaður Man. Utd á hækjum Ferill Leny Yoro með Manchester United byrjaði ekki vel því hann meiddist strax í fyrsta leik. Nú lítur út fyrir að meiðslin gætu verið alvarleg. Enski boltinn 31.7.2024 08:30
Fulham kaupir Smith Rowe og skilur Liverpool eitt eftir Liverpool er eina félagið í fimm bestu deildum Evrópu sem hefur ekki keypt leikmann fyrir komandi tímabil. Enski boltinn 30.7.2024 15:45
Skytturnar kynna Calafiori til leiks Enska knattspyrnufélagið Arsenal hefur staðfest komu varnarmannsins Riccardo Calafiori. Hann kemur frá Bologna og kostar 42 milljónir punda eða tæpan sjö og hálfan milljarð íslenskra króna. Enski boltinn 29.7.2024 18:45
Man. Utd vill hundrað þúsund manna leikvang fyrir árið 2030 Eigendur Manchester United vonast eftir því að byggja nýjan hundrað þúsund manna leikvang á næstu sex árum. Enski boltinn 29.7.2024 08:59
Phillips vill fara frá Man City Miðjumaðurinn Kalvin Phillips vill yfirgefa Englandsmeistara Manchester City. Hann var á láni hjá West Ham United á síðustu leiktíð. Þar spilaði hann svo illa að hann missti sæti sitt í enska landsliðshópnum. Enski boltinn 28.7.2024 17:01
Segir að Liverpool muni spila með „alvöru framherja“ í vetur Arne Slot, nýráðinn þjálfari enska knattspyrnufélagsins Liverpool, segir að sínir menn muni spila með „alvöru framherja“ á komandi tímabili eða svokallaða níu. Enski boltinn 28.7.2024 12:46
Meiðslamartröð Man Utd heldur áfram Manchester United tapaði 2-1 gegn Arsenal er liðin mættust í vináttuleik í Bandaríkjunum í nótt. Rasmus Höjlund kom Man United yfir áður en hann fór meiddur af velli. Leny Yoro, hinn nýi miðvörður Manchester-liðsins, fór einnig af velli meiddur. Enski boltinn 28.7.2024 10:21
Thiago meiddur og setur félagaskipti Toney í hættu Igor Thiago meiddist á hné í æfingaleik með Brentford í gærkvöldi sem gæti sett fyrirhuguð félagaskipti Ivans Toney í hættu. Enski boltinn 26.7.2024 13:00
Fulham gerir Smith Rowe að dýrasta leikmanni í sögu félagsins Fulham er sagt hafa boðið 35 milljónir punda í Emile Smith Rowe, sem myndi gera hann að dýrasta leikmanni í sögu félagsins. Arsenal er tilbúið að leyfa leikmanninum að fara en kveður hann með miklum trega. Enski boltinn 25.7.2024 12:31
Réðst á leikmann Wrexham eftir tvær mínútur í æfingaleik Chelsea og Wrexham áttust við í æfingaleik í Bandaríkjunum í gærkvöldi sem endaði 2-2. Vart er hægt að kalla þetta vináttuleik þar sem slagsmál brutust út eftir rétt rúmar tvær mínútur. Enski boltinn 25.7.2024 08:29
Kvennalið Man. Utd. býr og starfar á æfingasvæði enska landsliðsins Kvennalið Manchester United mun undirbúa sig fyrir komandi tímabil í úrvalsdeildinni á æfingasvæði enska landsliðsins, St. George’s Park. Karlalið félagsins æfir á Carrington og notar búningsherbergi kvennaliðsins. Enski boltinn 25.7.2024 07:31
Tottenham að fá landa Sons Fátt virðist geta komið í veg fyrir að suður-kóreski fótboltamaðurinn Yang Min-hyuk gangi í raðir Tottenham. Enski boltinn 24.7.2024 18:31