Enski boltinn

Ron Yeats látinn

Liverpool goðsögnin Ron Yeats er látinn. Hann var meðal þeirra sem spiluðu fyrsta Evrópuleik í sögu félagsins þegar liðið mætti KR á Laugardalsvelli árið 1964.

Enski boltinn

Það besta í lífinu hjá Ödegaard

Norski knattspyrnumaðurinn Martin Ödegaard bíður spenntur þessa dagana en hann er að verða faðir í fyrsta sinn. Hann er viss um að þessi stóra breyting á lífinu muni henta honum fullkomlega.

Enski boltinn

Leicester City vann áfrýjunina

Leicester City fagnaði sigri í kærumáli sínu og ensku úrvalsdeildarinnar en enska félagið átti það á hættu að missa stig í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Nú þarf félagið ekki að hafa áhyggjur af því.

Enski boltinn

Neita að selja Trossard

Félagaskiptaglugginn í sádiarabíska fótboltanum lokast í dag og félögin þar eru enn að vinna að því að lokka til sín stjörnur úr evrópska boltanum.

Enski boltinn

Sögu­leg byrjun Slot

Arne Slot getur verið ánægður með gang mála í nýju starfi. Hans menn í Liverpool unnu 3-0 útisigur á Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Enski boltinn