Enski boltinn

Neita að selja Trossard

Félagaskiptaglugginn í sádiarabíska fótboltanum lokast í dag og félögin þar eru enn að vinna að því að lokka til sín stjörnur úr evrópska boltanum.

Enski boltinn

Sögu­leg byrjun Slot

Arne Slot getur verið ánægður með gang mála í nýju starfi. Hans menn í Liverpool unnu 3-0 útisigur á Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Enski boltinn

Sol Bamba látinn að­eins 39 ára

Fyrrverandi knattspyrnumaðurinn Sol Bamba er látinn aðeins 39 ára að aldri eftir að hafa veikst skyndilega á föstudag. Hann á að baki feril í ensku úrvalsdeildinni með Leicester, Leeds og Cardiff.

Enski boltinn

Sancho til Chelsea á láni og Sterling lík­lega til Arsenal

Það styttist í að félagaskiptagluggi evrópskrar knattspyrnu loki og því er mikið um að vera þessar mínúturnar. Stærstu fréttirnar eru án efa þær að Chelsea er að fá Jadon Sancho á láni frá Manchester United með því skilyrði að Lundúnafélagið kaupi hann næsta sumar. Þá er Raheem Sterling á leið frá Chelsea til Arsenal á láni.

Enski boltinn

Chiesa fyrsti maðurinn sem Slot fær

Liverpool hefur gengið frá kaupum á ítalska kantmanninum Federico Chiesa frá Juventus. Kaupverðið nemur tíu milljónum punda, auk 2,5 milljóna punda að uppfylltum ákveðnum skilyrðum.

Enski boltinn