Bíó og sjónvarp Michael Caine varpar ljósi á enda Inception Var Dom Cobb (Leonardo DiCaprio) enn sofandi? Bíó og sjónvarp 13.8.2018 14:45 Idris Elba kyndir undir orðrómum um að hann verði næsti Bond Breski leikarinn sló í og úr orðrómunum á Twitter í dag. Bíó og sjónvarp 12.8.2018 13:18 Ný stikla úr Lof mér að falla frumsýnd á Vísi Framleiðendur kvikmyndarinnar Lof mér að falla frumsýna í dag glænýja stiklu úr myndinni hér á Vís Bíó og sjónvarp 7.8.2018 13:45 Þúsundir lögðu á sig fjögurra tíma fjallgöngu til að sjá nýjustu Mission Impossible á toppi Predikunarstólsins Myndin sögð besta hasarmynd áratugarins. Bíó og sjónvarp 3.8.2018 11:00 Heiða Rún dó í síðasta þætti Poldark Heiða Rún Sigurðardóttir, betur þekkt sem Heida Reed á alþjóðlegri grundu, hefur leikið í sínum síðasta Poldark-þætti. Bíó og sjónvarp 30.7.2018 11:00 Veigar á meðal fremstu manna á gullöld Hollywood-stiklanna Hefur gert tónlist fyrir á annað þúsund stiklur og meðal annars nýjustu Fantastic Beasts myndirnar. Bíó og sjónvarp 27.7.2018 11:15 Safna fyrir gerð myndarinnar Blóðmeri: Fjallar opinskátt um kynbundið ofbeldi Framleiðslufyrirtækið DRIF hefur byrjað söfnun á Karolina Fund fyrir stuttmyndina Blóðmeri Bíó og sjónvarp 26.7.2018 16:00 Ryan Reynolds gerir Home Alone fyrir fullorðna Myndin sem Ryan Reynolds framleiðir hefur hlotið nafnið Stoned Alone og er sögð innihalda mikinn hamagang og blóðugt ofbeldi. Bíó og sjónvarp 26.7.2018 10:59 Ólafur Darri í tökum með Jennifer Aniston og Adam Sandler: „Þetta er erfitt líf“ Ólafur Darri leikur með Jennifer Aniston og Adam Sandler á Ítalíu. Bíó og sjónvarp 26.7.2018 10:30 Helstu stiklur Comic Con 2018 Comic Con ráðstefnan vinsæla hefur nú staðið yfir í Sand Diego um helgina. Bíó og sjónvarp 22.7.2018 19:56 Ingvar agndofa í nýrri stiklu Fantastic Beasts Stiklan var opinberuð á Comic Con í dag. Bíó og sjónvarp 21.7.2018 19:41 M. Night Shyamalan sló í gegn á Comic-Con með stiklu úr Glass Glass er framhald myndarinnar Split sem var frumsýnd árið 2016. Split var með einum óvæntasta söguþræði síðari ára því myndin reyndist vera framhald myndarinnar Unbreakable sem kom út árið 2000 og skartaði Bruce Willis og Samuel L. Jackson í aðalhlutverkum. Bíó og sjónvarp 21.7.2018 09:08 James Gunn rekinn sem leikstjóri Guardians of the Galaxy 3 Gömul tíst um barnaníð og nauðganir gerðu útslagið. Bíó og sjónvarp 20.7.2018 20:15 Aðalleikari The Walking Dead segir skilið við seríuna Framleiðandi sjónvarpsþáttanna The Walking Dead hefur staðfest að níunda þáttaröðin verði sú síðasta sem skarti leikaranum, Andrew Lincoln, í aðalhlutverki. Bíó og sjónvarp 20.7.2018 13:45 Hefja framleiðslu Downtown Abbey-kvikmyndar í sumar Kvikmyndarinnar hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu. Bíó og sjónvarp 13.7.2018 13:25 Emmy-verðlaunin 2018: Game of Thrones og Netflix með flestar tilnefningar Verðlaunin, sem heiðra það besta í sjónvarpi á liðnu ári, verða afhent í sjötugasta skipti þann 17. september næstkomandi. Bíó og sjónvarp 12.7.2018 16:48 Gagnrýnendur í Bandaríkjunum yfir sig hrifnir af Undir trénu Kvikmyndin Undir trénu var tekin til sýninga í bandarískum kvikmyndahúsum um síðustu helgi. Bíó og sjónvarp 12.7.2018 11:58 Sagði bless við Game of Thrones með blóðugum skóm Leikkonan Maisie Williams, sem leikur Aryu Stark í þáttunum vinsælu Game of Thrones hefur lokið við öll atriði sem hún leikur í áttundu og síðustu þáttaröð þáttanna. Bíó og sjónvarp 7.7.2018 22:01 Kona fer í stríð tilnefnd til Lux-verðlaunanna "KONAN er tilnefnd til Lux-verðlaunanna. Þetta eru í raun Kvikmyndverðlaun Evrópusambandsins.“ Bíó og sjónvarp 3.7.2018 13:30 Ný gamanþáttaröð frá Jordan Peele Jordan Peele er með nýja þáttaröð á leiðinni og verður hún sýnd á YouTube Premium. Bíó og sjónvarp 3.7.2018 06:00 Stranger Things og Black Panther sigursæl á MTV verðlaununum MTV verðlaunaði í gær það besta í sjónvarpi og kvikmyndum. Bíó og sjónvarp 19.6.2018 09:00 Ný mynd John Travolta fær hörmulega dóma Bíómyndin "Gotti,“ þar sem John Travolta fer með aðalhlutverk, fær hræðilega dóma. Bíó og sjónvarp 17.6.2018 16:44 Disney birtir fyrstu stiklu úr nýrri Dúmbó mynd Disney hefur birt fyrstu stiklu úr nýju Dúmbó myndinni sem kemur út árið 2019 Bíó og sjónvarp 14.6.2018 11:40 Sjáðu stiklu úr Síðustu áminningunni Ný, íslensk heimildarmynd eftir þá Hafstein Gunnar Sigurðsson og Guðmund Björn Þorbjörnsson var frumsýnd í Bíó Paradís í gærkvöldi. Bíó og sjónvarp 13.6.2018 12:15 Framleiðsla hafin á "forsögulegum“ Game of Thrones-þætti HBO skoðar framleiðslu á nýrri seríu þátta sem gerast í heimi Game of Thrones. Bíó og sjónvarp 8.6.2018 23:08 Sjáðu Heru skína í stiklu nýjustu stórmyndar Peter Jackson Út er komin ný stikla fyrir myndina Mortal Engins þar sem Hera Hilmarsdóttir er í aðalhlutverki. Bíó og sjónvarp 5.6.2018 18:21 Nýir sjónvarpsþættir upp úr Hringadróttinssögu - þeir dýrustu í sögunni Amazon mun framleiða sjónvarpsþætti upp úr Hringadróttinssögu Tolkiens. Þættirnir verða þeir dýrustu í sögunni. Bíó og sjónvarp 5.6.2018 12:01 Adrift þriðja vinsælasta kvikmyndin Adrift, nýjasta stórmynd Baltasars Kormáks, var þriðja aðsóknarmesta myndin í bandarískum kvikmyndahúsum um helgina. Bíó og sjónvarp 4.6.2018 07:45 „Mér líður eins og ég hafi eignast vin fyrir lífstíð“ Aðalleikararnir í nýjustu mynd Baltasars Kormáks, Adrift, eru virkilega ánægðir með reynsluna. Bíó og sjónvarp 3.6.2018 17:05 Daði hlaut verðlaun fyrir stikluna fyrir The Secret of Marrowbone Daði Sigurðsson hlaut The Golden trailer verðlaunin fyrir stikluna sem hann gerði fyrir hryllingsmyndina The Secret of Marrowbone. Bíó og sjónvarp 3.6.2018 10:10 « ‹ 38 39 40 41 42 43 44 45 46 … 140 ›
Michael Caine varpar ljósi á enda Inception Var Dom Cobb (Leonardo DiCaprio) enn sofandi? Bíó og sjónvarp 13.8.2018 14:45
Idris Elba kyndir undir orðrómum um að hann verði næsti Bond Breski leikarinn sló í og úr orðrómunum á Twitter í dag. Bíó og sjónvarp 12.8.2018 13:18
Ný stikla úr Lof mér að falla frumsýnd á Vísi Framleiðendur kvikmyndarinnar Lof mér að falla frumsýna í dag glænýja stiklu úr myndinni hér á Vís Bíó og sjónvarp 7.8.2018 13:45
Þúsundir lögðu á sig fjögurra tíma fjallgöngu til að sjá nýjustu Mission Impossible á toppi Predikunarstólsins Myndin sögð besta hasarmynd áratugarins. Bíó og sjónvarp 3.8.2018 11:00
Heiða Rún dó í síðasta þætti Poldark Heiða Rún Sigurðardóttir, betur þekkt sem Heida Reed á alþjóðlegri grundu, hefur leikið í sínum síðasta Poldark-þætti. Bíó og sjónvarp 30.7.2018 11:00
Veigar á meðal fremstu manna á gullöld Hollywood-stiklanna Hefur gert tónlist fyrir á annað þúsund stiklur og meðal annars nýjustu Fantastic Beasts myndirnar. Bíó og sjónvarp 27.7.2018 11:15
Safna fyrir gerð myndarinnar Blóðmeri: Fjallar opinskátt um kynbundið ofbeldi Framleiðslufyrirtækið DRIF hefur byrjað söfnun á Karolina Fund fyrir stuttmyndina Blóðmeri Bíó og sjónvarp 26.7.2018 16:00
Ryan Reynolds gerir Home Alone fyrir fullorðna Myndin sem Ryan Reynolds framleiðir hefur hlotið nafnið Stoned Alone og er sögð innihalda mikinn hamagang og blóðugt ofbeldi. Bíó og sjónvarp 26.7.2018 10:59
Ólafur Darri í tökum með Jennifer Aniston og Adam Sandler: „Þetta er erfitt líf“ Ólafur Darri leikur með Jennifer Aniston og Adam Sandler á Ítalíu. Bíó og sjónvarp 26.7.2018 10:30
Helstu stiklur Comic Con 2018 Comic Con ráðstefnan vinsæla hefur nú staðið yfir í Sand Diego um helgina. Bíó og sjónvarp 22.7.2018 19:56
Ingvar agndofa í nýrri stiklu Fantastic Beasts Stiklan var opinberuð á Comic Con í dag. Bíó og sjónvarp 21.7.2018 19:41
M. Night Shyamalan sló í gegn á Comic-Con með stiklu úr Glass Glass er framhald myndarinnar Split sem var frumsýnd árið 2016. Split var með einum óvæntasta söguþræði síðari ára því myndin reyndist vera framhald myndarinnar Unbreakable sem kom út árið 2000 og skartaði Bruce Willis og Samuel L. Jackson í aðalhlutverkum. Bíó og sjónvarp 21.7.2018 09:08
James Gunn rekinn sem leikstjóri Guardians of the Galaxy 3 Gömul tíst um barnaníð og nauðganir gerðu útslagið. Bíó og sjónvarp 20.7.2018 20:15
Aðalleikari The Walking Dead segir skilið við seríuna Framleiðandi sjónvarpsþáttanna The Walking Dead hefur staðfest að níunda þáttaröðin verði sú síðasta sem skarti leikaranum, Andrew Lincoln, í aðalhlutverki. Bíó og sjónvarp 20.7.2018 13:45
Hefja framleiðslu Downtown Abbey-kvikmyndar í sumar Kvikmyndarinnar hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu. Bíó og sjónvarp 13.7.2018 13:25
Emmy-verðlaunin 2018: Game of Thrones og Netflix með flestar tilnefningar Verðlaunin, sem heiðra það besta í sjónvarpi á liðnu ári, verða afhent í sjötugasta skipti þann 17. september næstkomandi. Bíó og sjónvarp 12.7.2018 16:48
Gagnrýnendur í Bandaríkjunum yfir sig hrifnir af Undir trénu Kvikmyndin Undir trénu var tekin til sýninga í bandarískum kvikmyndahúsum um síðustu helgi. Bíó og sjónvarp 12.7.2018 11:58
Sagði bless við Game of Thrones með blóðugum skóm Leikkonan Maisie Williams, sem leikur Aryu Stark í þáttunum vinsælu Game of Thrones hefur lokið við öll atriði sem hún leikur í áttundu og síðustu þáttaröð þáttanna. Bíó og sjónvarp 7.7.2018 22:01
Kona fer í stríð tilnefnd til Lux-verðlaunanna "KONAN er tilnefnd til Lux-verðlaunanna. Þetta eru í raun Kvikmyndverðlaun Evrópusambandsins.“ Bíó og sjónvarp 3.7.2018 13:30
Ný gamanþáttaröð frá Jordan Peele Jordan Peele er með nýja þáttaröð á leiðinni og verður hún sýnd á YouTube Premium. Bíó og sjónvarp 3.7.2018 06:00
Stranger Things og Black Panther sigursæl á MTV verðlaununum MTV verðlaunaði í gær það besta í sjónvarpi og kvikmyndum. Bíó og sjónvarp 19.6.2018 09:00
Ný mynd John Travolta fær hörmulega dóma Bíómyndin "Gotti,“ þar sem John Travolta fer með aðalhlutverk, fær hræðilega dóma. Bíó og sjónvarp 17.6.2018 16:44
Disney birtir fyrstu stiklu úr nýrri Dúmbó mynd Disney hefur birt fyrstu stiklu úr nýju Dúmbó myndinni sem kemur út árið 2019 Bíó og sjónvarp 14.6.2018 11:40
Sjáðu stiklu úr Síðustu áminningunni Ný, íslensk heimildarmynd eftir þá Hafstein Gunnar Sigurðsson og Guðmund Björn Þorbjörnsson var frumsýnd í Bíó Paradís í gærkvöldi. Bíó og sjónvarp 13.6.2018 12:15
Framleiðsla hafin á "forsögulegum“ Game of Thrones-þætti HBO skoðar framleiðslu á nýrri seríu þátta sem gerast í heimi Game of Thrones. Bíó og sjónvarp 8.6.2018 23:08
Sjáðu Heru skína í stiklu nýjustu stórmyndar Peter Jackson Út er komin ný stikla fyrir myndina Mortal Engins þar sem Hera Hilmarsdóttir er í aðalhlutverki. Bíó og sjónvarp 5.6.2018 18:21
Nýir sjónvarpsþættir upp úr Hringadróttinssögu - þeir dýrustu í sögunni Amazon mun framleiða sjónvarpsþætti upp úr Hringadróttinssögu Tolkiens. Þættirnir verða þeir dýrustu í sögunni. Bíó og sjónvarp 5.6.2018 12:01
Adrift þriðja vinsælasta kvikmyndin Adrift, nýjasta stórmynd Baltasars Kormáks, var þriðja aðsóknarmesta myndin í bandarískum kvikmyndahúsum um helgina. Bíó og sjónvarp 4.6.2018 07:45
„Mér líður eins og ég hafi eignast vin fyrir lífstíð“ Aðalleikararnir í nýjustu mynd Baltasars Kormáks, Adrift, eru virkilega ánægðir með reynsluna. Bíó og sjónvarp 3.6.2018 17:05
Daði hlaut verðlaun fyrir stikluna fyrir The Secret of Marrowbone Daði Sigurðsson hlaut The Golden trailer verðlaunin fyrir stikluna sem hann gerði fyrir hryllingsmyndina The Secret of Marrowbone. Bíó og sjónvarp 3.6.2018 10:10