Fyrsta stikla Captain Marvel Samúel Karl Ólason skrifar 18. september 2018 13:18 Captain Marvel. Fyrsta stikla kvikmyndarinnar Captain Marvel, þa sem leikkonan Brie Larson leikur Carol Danvers (Captain Marvel) hefur verið birt. Myndin gerist á tíunda áratug síðustu aldar og fjallar hún um baráttu Captain Marvel við geimverurnar Kree og Skrull, sem sumar geta tekið sér hvaða form sem er. Til dæmis má sjá Captain Marvel slá aldraða konu í andlitið í stiklunni leiða má líkur að því að þar sé um geimveru að ræða. Annað hvort það eða þá að þessi mynd verður ekki alveg í þeim anda sem kvikmyndaheimur Marvel hefur verið hingað til. Þetta er fyrsta ofurhetjumynd Marvel með konu í aðallhlutverki og stiklan ber keim af því. Captain Marvel er ein af öflugust persónum söguheims Marvel. Samuel L. Jakcson snýr aftur í hlutverki ungs Nick Fury. Clark Gregg er einnig í myndinni í hlutverki Phil Coulson. Báðir hafa þeir verið gerðir yngri með tövluvinnslu. Þeir Lee Pace og Djimon Hounsou snúa einnig aftur sem þeir Ronan og Korath úr Guardians of the Galaxy. Þá eru einnig þeir Jude Law og Ben Mendelsohn í myndinni. Captain Marvel verður frumsýnd þann 28. mars á næsta ári. Plakat myndarinnar var einnig frumsýnt í dag. Here's your first look at the teaser poster for Marvel Studios’ #CaptainMarvel, in theaters March 8, 2019. pic.twitter.com/hnTX8yoRIu— Captain Marvel (@captainmarvel) September 18, 2018 Bíó og sjónvarp Disney Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Fyrsta stikla kvikmyndarinnar Captain Marvel, þa sem leikkonan Brie Larson leikur Carol Danvers (Captain Marvel) hefur verið birt. Myndin gerist á tíunda áratug síðustu aldar og fjallar hún um baráttu Captain Marvel við geimverurnar Kree og Skrull, sem sumar geta tekið sér hvaða form sem er. Til dæmis má sjá Captain Marvel slá aldraða konu í andlitið í stiklunni leiða má líkur að því að þar sé um geimveru að ræða. Annað hvort það eða þá að þessi mynd verður ekki alveg í þeim anda sem kvikmyndaheimur Marvel hefur verið hingað til. Þetta er fyrsta ofurhetjumynd Marvel með konu í aðallhlutverki og stiklan ber keim af því. Captain Marvel er ein af öflugust persónum söguheims Marvel. Samuel L. Jakcson snýr aftur í hlutverki ungs Nick Fury. Clark Gregg er einnig í myndinni í hlutverki Phil Coulson. Báðir hafa þeir verið gerðir yngri með tövluvinnslu. Þeir Lee Pace og Djimon Hounsou snúa einnig aftur sem þeir Ronan og Korath úr Guardians of the Galaxy. Þá eru einnig þeir Jude Law og Ben Mendelsohn í myndinni. Captain Marvel verður frumsýnd þann 28. mars á næsta ári. Plakat myndarinnar var einnig frumsýnt í dag. Here's your first look at the teaser poster for Marvel Studios’ #CaptainMarvel, in theaters March 8, 2019. pic.twitter.com/hnTX8yoRIu— Captain Marvel (@captainmarvel) September 18, 2018
Bíó og sjónvarp Disney Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein