Bakþankar Mánudagsblús Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Mánudagur hefur löngum verið talinn erfiðasti dagur vikunnar. Þennan vafasama heiður má líklega rekja til þess að flestir snúa þá aftur til vinnu og standa frammi fyrir vinnuvikunni; fimm heilum vinnudögum. Síðan þegar nær dregur helgi fer lund fólks að lyftast með von um skemmtilegri tíma – eins langt frá vinnustaðnum og mögulegt er. Bakþankar 31.3.2014 07:00 Úr fjötrum fjarkanna Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Stærstu stjórnmálaflokkar landsins – Sjálfstæðisflokkurinn, Framsókn, Samfylkingin og Vinstri grænir, mynda "fjórflokkinn“. "The Big Four“ vísar síðan til fjögurra þungarokkshljómsveita sem slógu í gegn upp úr 1980; Slayer, Anthrax, Metallica og Megadeth. Bakþankar 29.3.2014 07:00 Er laust pláss á HM 2018? Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar Ég æfði aldrei íþróttir þegar ég var yngri. Mér bauð eiginlega við þeim. Bakþankar 28.3.2014 06:00 Göngulag Bergur Ebbi Benediktsson skrifar Hvað eyðir meðalmaður miklu í tískufatnað á ári? 100 þúsund kalli? 200 þúsund kalli? 500 þúsund kalli? Við erum með tísku á heilanum. Allir að reyna að tolla í tískunni, kaupa flott föt, vera með flott hár. Svo skiptir máli að geyma flottu hlutina sína í Bakþankar 27.3.2014 07:00 Öldungurinn og endemis unglingarnir Halla Þórlaug Óskarsdóttir skrifar Ég er smám saman að átta mig á því að ég eldist. Uppgötvunin er hægfara, líklega talsvert hægari en öldrun mín. Að mínu mati er það þó merki um þroska en ekki elli að ég hafi óskað eftir Birkenstock-inniskóm, tekatli og heilsukodda í afmælisgjöf. Bakþankar 26.3.2014 07:00 It's Beourghlind… Berglind Pétursdóttir skrifar Ég lenti í því um daginn að þurfa að hafa samband við risafyrirtækið Apple. Að reyna að ná sambandi við slíkan risa gerir manni fullkomlega ljóst hversu lítill maður er í samhengi veraldarinnar. Bakþankar 24.3.2014 06:00 Tíu dropar af sæmd Bakþankar 22.3.2014 06:00 Blessaður! Kolbeinn Tumi Daðason skrifar Ég hef aldrei kunnað að meta fólk sem heilsar ekki öðru fólki sem það þekkir. Bakþankar 21.3.2014 06:00 Heróínneysla til fyrirmyndar Atli Fannar Bjarkason skrifar Charles Barkley var hetjan mín þegar ég var lítill strákur á Selfossi. Ég spilaði körfubolta, lét snoða á mér höfuðið, keypti bolina hans og setti Phoenix Suns-derhúfu á hausinn, þrátt fyrir að vera augljóslega með allt of lágt enni til að bera slíka húfu sómasamlega. Bakþankar 20.3.2014 07:00 Fylgst með úr fjarlægð Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Fólk tók sveig fram hjá manninum. Hann lá þarna og svaf upp við vegg og þeir sem komu fyrir hornið máttu vara sig á að detta ekki um lappirnar á honum. Sumum brá við og hrukku til hliðar en héldu þó ferð sinni áfram. Störðu kannski í forundran á manninn enda undarlegur svefnstaður, Austurstrætið. Bakþankar 19.3.2014 07:00 Með milljón á mánuði Sara McMahon skrifar Framhaldsskólakennarar hófu í gær verkfall þar sem ekki hafði náðst að semja um kjör þeirra. Báðir foreldrar mínir eru kennarar og hafa starfað sem slíkir í yfir þrjá áratugi. Á þeim tíma hafa þeir farið nokkrum sinnum í verkfall. Bakþankar 18.3.2014 00:00 Maður er manns gaman ...stundum Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Þetta var óvenju annasöm helgi hjá mér í samanburði við aðrar helgar. Ég er nefnilega einn af þeim sem kunna ákaflega vel við að vera einir og gera ekki neitt sérstakt. Bakþankar 17.3.2014 11:00 Verkfallið sem rændi læknisdraumnum Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Bakþankar 15.3.2014 09:00 Af hverju má ég ekki giftast Evu? Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar Um daginn sat ég í sófanum með dóttur minni. Við lékum okkur í tölvuleik sem gengur út á það að klæða brúðhjón í mannsæmandi föt fyrir stóra daginn. Bakþankar 14.3.2014 06:00 Þráin eftir leyndardómum Bergur Ebbi Benediktsson skrifar Eitt hef ég lært. Mannskepnan býr yfir mikilli þrá eftir vitneskju. Það er óumdeild staðreynd hvar sem maður kemur niður. Það nægir að skoða könnunarsögu veraldarinnar. Allir heimsins krókar og kimar hafa verið kortlagðir og menn voru búnir að því löngu áður en hægt var að taka myndir úr flugvélum eða gervihnöttum. Bakþankar 13.3.2014 07:00 Fram líða stundir Halla Þórlaug Óskarsdóttir skrifar Það er óþægilega mikið að gera hjá mér um þessar mundir. Þetta er auðvitað sjálfskaparvíti, ég tek að mér allt sem mér dettur í hug, bý mér til verkefni þess á milli, fresta svo öllu fram á síðustu stundu og skil svo ekkert í stressinu. Bakþankar 12.3.2014 07:00 Litafræði kynjanna Álfrún Pálsdóttir skrifar Ánþess að blikna hafði ég dottið ofan í hina kynjaskiptu litafræðigryfju. Blátt fyrir stráka og bleikt fyrir stelpur. Gryfjuna sem ég hef mjög meðvitað reynt að forðast á mínum sex ára ferli sem foreldri. Ég veit ekki hvers vegna mér fannst allt í einu ekki við hæfi að drengurinn fengi galla í rauðum lit. Bakþankar 11.3.2014 12:15 Ég og dýnan mín Berglind Pétursdóttir skrifar Oj, af hverju ferðu í jóga, er það ekki ógeðslega leiðinlegt? spurði vinkona mín sem er meira fyrir að klifra í köðlum og leika eftir hegðunarmynstri apa undir dúndrandi takti Eye of the Tiger. Ég, undir stjórn míns þrautþjálfaða jóga-hugar, sá mér ekki fært að ergjast yfir þessum fordómafullu spurningum, heldur lagði ég hönd mína á enni hennar og sendi endurnærandi strauma langt ofan í orkustöðvar. Bakþankar 10.3.2014 00:00 Flugtuð Hildur Sverrisdóttir skrifar Einu sinni var gaman að fljúga. Fínu ferðafötin voru valin af kostgæfni og það var sameiginlegt blik í augum samferðafólksins sem vitnaði um að við værum öll svolítið töff á leiðinni út í heim. Ekki lengur. Bakþankar 8.3.2014 07:00 Í samanburði við… Kolbeinn Tumi Daðason skrifar Í gegnum árin hef ég staðið mig að því að öfunda annað fólk fyrir það sem það hefur fram yfir mig. Meiri námsgetu, glæsilegra útlit, hærri laun, flottari kærustu, meira sjálfsöryggi eða meiri fimi á dansgólfinu. Bakþankar 7.3.2014 06:00 Talað við ókunnuga Atli Fannar Bjarkason skrifar Átta af hverjum tíu Íslendingum eru á Facebook. Þrátt fyrir þetta ótrúlega hlutfall erum við eftirbátar margra þjóða þegar kemur að því að nýta samskiptamiðlana til fulls. Facebook hefur fjölmarga samfélagslega kosti en sem tól til að tengja saman ólíka hópa og skoðanir er það glatað. Bakþankar 6.3.2014 06:00 Þjóðvegur eitt Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Í fjarlægð þeim sýndist fjöllin vera blá,“ hrjúf en ljúf söngrödd KK ómaði í tækinu og síðdegissólin glampaði á Borgarfirðinum. Leiðinni var heitið norður í land og stemningin var létt. Það var langt síðan við þrjú höfðum setið saman í bíl á þessari leið og það skrafaði á okkur hver tuska. Ég hafði hlakkað til ferðarinnar alla vikuna. Bakþankar 5.3.2014 06:00 Buzzfeed sagði'ða Sara McMahon skrifar Tilda Swinton er "style-soulmate“, eða sálufélagi í tísku, kunningjakonu minnar. Þetta voru niðurstöður könnunar sem kunningjakonan tók á vefsíðunni Buzzfeed.com og birti á Fésbók. Mig langaði líka að vera sálufélagi Tildu þegar kom að tísku og ég var nánast sannfærð um að ég fengi sömu niðurstöður tæki ég prófið, enda verið aðdáandi Tildu um áraraðir. Bakþankar 4.3.2014 06:00 Allir eru asnalegir Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Þegar ég sæki ljósmyndir af fólki til að nota í fréttir sem ég skrifa, hvort sem þær koma frá erlendum myndabönkum eða ljósmyndurum fréttastofunnar, þarf ég alltaf að byrja á því að minnka þær. Iðulega eru þær milljón sinnum skrilljón pixlar að stærð og áður en ég minnka þær sé ég hlutina sem þú færð aldrei að sjá. Bakþankar 3.3.2014 07:00 Umburðarlyndi í einstefnu Hildur Sverrisdóttir skrifar Fyrrverandi hetja hefur nú valdið hneykslan. Það er skiljanlegt að margir hafi orðið reiðir þeim fréttum að kona sem barðist gegn hatursumræðu hafi ástundað hana sjálf. Facebook fer á hliðina, refsivendinum er deilt og lækin hrannast upp eins og svipuhögg. Bakþankar 1.3.2014 07:00 Ísland klæðir mig illa Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar Hjarta mitt slær fyrir Manchester United í enska boltanum. Bakþankar 28.2.2014 06:00 Litla lambið Viktor Bergur Ebbi Benediktsson skrifar Börn eru fórnarlömb, einstæðir feður eru fórnarlömb, neytendur eru fórnarlömb, sjúklingar eru fórnarlömb, listamenn eru fórnarlömb, samkynhneigðir eru fórnarlömb, útgerðarmenn eru fórnarlömb, lántakendur eru fórnarlömb, fósturforeldrar eru fórnarlömb, konur eru fórnarlömb, gagnrýnendur eru fórnarlömb, Bakþankar 27.2.2014 06:00 Það er kominn köttur í ból bjarnar Halla Þórlaug Óskarsdóttir skrifar Það sem svíður og spælir þessa dagana er vanmáttur lýðveldisins gagnvart ríkisstjórninni. Mér líður eins og það hafi verið brotið svo illilega á mér að ég tárast. Samt kaus ég ekki þessa ríkisstjórn og hef raunar skammarlega lítið kynnt mér kosti og galla þess að ganga í Evrópusambandið. Bakþankar 26.2.2014 06:00 Komdu heim klukkan tíu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar Tæp fjögur ár eru síðan líf mitt breyttist verulega. Stúlka fæddist. Í einu vetfangi breyttist ég úr ábyrgðarlausum djammara á þrítugsaldri í ábyrgðarfullan föður. Bakþankar 21.2.2014 00:00 Bara til bráðabirgða Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Þetta er nógu gott, svona til bráðabirgða, hugsaði ég með sjálfri mér og límdi filmu yfir síðustu rúðuna í útidyrahurðinni. Ég var búin að líma yfir sex rúður, með mattri plastfilmu sem fékkst á rúllum. Ódýrari týpan. Sú dýrari hefði litið betur út komin á glerið, ég segi það ekki, með sanseraðri áferð! En þessi var látin duga. Til bráðabirgða. Bakþankar 19.2.2014 07:00 « ‹ 39 40 41 42 43 44 45 46 47 … 111 ›
Mánudagsblús Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Mánudagur hefur löngum verið talinn erfiðasti dagur vikunnar. Þennan vafasama heiður má líklega rekja til þess að flestir snúa þá aftur til vinnu og standa frammi fyrir vinnuvikunni; fimm heilum vinnudögum. Síðan þegar nær dregur helgi fer lund fólks að lyftast með von um skemmtilegri tíma – eins langt frá vinnustaðnum og mögulegt er. Bakþankar 31.3.2014 07:00
Úr fjötrum fjarkanna Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Stærstu stjórnmálaflokkar landsins – Sjálfstæðisflokkurinn, Framsókn, Samfylkingin og Vinstri grænir, mynda "fjórflokkinn“. "The Big Four“ vísar síðan til fjögurra þungarokkshljómsveita sem slógu í gegn upp úr 1980; Slayer, Anthrax, Metallica og Megadeth. Bakþankar 29.3.2014 07:00
Er laust pláss á HM 2018? Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar Ég æfði aldrei íþróttir þegar ég var yngri. Mér bauð eiginlega við þeim. Bakþankar 28.3.2014 06:00
Göngulag Bergur Ebbi Benediktsson skrifar Hvað eyðir meðalmaður miklu í tískufatnað á ári? 100 þúsund kalli? 200 þúsund kalli? 500 þúsund kalli? Við erum með tísku á heilanum. Allir að reyna að tolla í tískunni, kaupa flott föt, vera með flott hár. Svo skiptir máli að geyma flottu hlutina sína í Bakþankar 27.3.2014 07:00
Öldungurinn og endemis unglingarnir Halla Þórlaug Óskarsdóttir skrifar Ég er smám saman að átta mig á því að ég eldist. Uppgötvunin er hægfara, líklega talsvert hægari en öldrun mín. Að mínu mati er það þó merki um þroska en ekki elli að ég hafi óskað eftir Birkenstock-inniskóm, tekatli og heilsukodda í afmælisgjöf. Bakþankar 26.3.2014 07:00
It's Beourghlind… Berglind Pétursdóttir skrifar Ég lenti í því um daginn að þurfa að hafa samband við risafyrirtækið Apple. Að reyna að ná sambandi við slíkan risa gerir manni fullkomlega ljóst hversu lítill maður er í samhengi veraldarinnar. Bakþankar 24.3.2014 06:00
Blessaður! Kolbeinn Tumi Daðason skrifar Ég hef aldrei kunnað að meta fólk sem heilsar ekki öðru fólki sem það þekkir. Bakþankar 21.3.2014 06:00
Heróínneysla til fyrirmyndar Atli Fannar Bjarkason skrifar Charles Barkley var hetjan mín þegar ég var lítill strákur á Selfossi. Ég spilaði körfubolta, lét snoða á mér höfuðið, keypti bolina hans og setti Phoenix Suns-derhúfu á hausinn, þrátt fyrir að vera augljóslega með allt of lágt enni til að bera slíka húfu sómasamlega. Bakþankar 20.3.2014 07:00
Fylgst með úr fjarlægð Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Fólk tók sveig fram hjá manninum. Hann lá þarna og svaf upp við vegg og þeir sem komu fyrir hornið máttu vara sig á að detta ekki um lappirnar á honum. Sumum brá við og hrukku til hliðar en héldu þó ferð sinni áfram. Störðu kannski í forundran á manninn enda undarlegur svefnstaður, Austurstrætið. Bakþankar 19.3.2014 07:00
Með milljón á mánuði Sara McMahon skrifar Framhaldsskólakennarar hófu í gær verkfall þar sem ekki hafði náðst að semja um kjör þeirra. Báðir foreldrar mínir eru kennarar og hafa starfað sem slíkir í yfir þrjá áratugi. Á þeim tíma hafa þeir farið nokkrum sinnum í verkfall. Bakþankar 18.3.2014 00:00
Maður er manns gaman ...stundum Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Þetta var óvenju annasöm helgi hjá mér í samanburði við aðrar helgar. Ég er nefnilega einn af þeim sem kunna ákaflega vel við að vera einir og gera ekki neitt sérstakt. Bakþankar 17.3.2014 11:00
Af hverju má ég ekki giftast Evu? Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar Um daginn sat ég í sófanum með dóttur minni. Við lékum okkur í tölvuleik sem gengur út á það að klæða brúðhjón í mannsæmandi föt fyrir stóra daginn. Bakþankar 14.3.2014 06:00
Þráin eftir leyndardómum Bergur Ebbi Benediktsson skrifar Eitt hef ég lært. Mannskepnan býr yfir mikilli þrá eftir vitneskju. Það er óumdeild staðreynd hvar sem maður kemur niður. Það nægir að skoða könnunarsögu veraldarinnar. Allir heimsins krókar og kimar hafa verið kortlagðir og menn voru búnir að því löngu áður en hægt var að taka myndir úr flugvélum eða gervihnöttum. Bakþankar 13.3.2014 07:00
Fram líða stundir Halla Þórlaug Óskarsdóttir skrifar Það er óþægilega mikið að gera hjá mér um þessar mundir. Þetta er auðvitað sjálfskaparvíti, ég tek að mér allt sem mér dettur í hug, bý mér til verkefni þess á milli, fresta svo öllu fram á síðustu stundu og skil svo ekkert í stressinu. Bakþankar 12.3.2014 07:00
Litafræði kynjanna Álfrún Pálsdóttir skrifar Ánþess að blikna hafði ég dottið ofan í hina kynjaskiptu litafræðigryfju. Blátt fyrir stráka og bleikt fyrir stelpur. Gryfjuna sem ég hef mjög meðvitað reynt að forðast á mínum sex ára ferli sem foreldri. Ég veit ekki hvers vegna mér fannst allt í einu ekki við hæfi að drengurinn fengi galla í rauðum lit. Bakþankar 11.3.2014 12:15
Ég og dýnan mín Berglind Pétursdóttir skrifar Oj, af hverju ferðu í jóga, er það ekki ógeðslega leiðinlegt? spurði vinkona mín sem er meira fyrir að klifra í köðlum og leika eftir hegðunarmynstri apa undir dúndrandi takti Eye of the Tiger. Ég, undir stjórn míns þrautþjálfaða jóga-hugar, sá mér ekki fært að ergjast yfir þessum fordómafullu spurningum, heldur lagði ég hönd mína á enni hennar og sendi endurnærandi strauma langt ofan í orkustöðvar. Bakþankar 10.3.2014 00:00
Flugtuð Hildur Sverrisdóttir skrifar Einu sinni var gaman að fljúga. Fínu ferðafötin voru valin af kostgæfni og það var sameiginlegt blik í augum samferðafólksins sem vitnaði um að við værum öll svolítið töff á leiðinni út í heim. Ekki lengur. Bakþankar 8.3.2014 07:00
Í samanburði við… Kolbeinn Tumi Daðason skrifar Í gegnum árin hef ég staðið mig að því að öfunda annað fólk fyrir það sem það hefur fram yfir mig. Meiri námsgetu, glæsilegra útlit, hærri laun, flottari kærustu, meira sjálfsöryggi eða meiri fimi á dansgólfinu. Bakþankar 7.3.2014 06:00
Talað við ókunnuga Atli Fannar Bjarkason skrifar Átta af hverjum tíu Íslendingum eru á Facebook. Þrátt fyrir þetta ótrúlega hlutfall erum við eftirbátar margra þjóða þegar kemur að því að nýta samskiptamiðlana til fulls. Facebook hefur fjölmarga samfélagslega kosti en sem tól til að tengja saman ólíka hópa og skoðanir er það glatað. Bakþankar 6.3.2014 06:00
Þjóðvegur eitt Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Í fjarlægð þeim sýndist fjöllin vera blá,“ hrjúf en ljúf söngrödd KK ómaði í tækinu og síðdegissólin glampaði á Borgarfirðinum. Leiðinni var heitið norður í land og stemningin var létt. Það var langt síðan við þrjú höfðum setið saman í bíl á þessari leið og það skrafaði á okkur hver tuska. Ég hafði hlakkað til ferðarinnar alla vikuna. Bakþankar 5.3.2014 06:00
Buzzfeed sagði'ða Sara McMahon skrifar Tilda Swinton er "style-soulmate“, eða sálufélagi í tísku, kunningjakonu minnar. Þetta voru niðurstöður könnunar sem kunningjakonan tók á vefsíðunni Buzzfeed.com og birti á Fésbók. Mig langaði líka að vera sálufélagi Tildu þegar kom að tísku og ég var nánast sannfærð um að ég fengi sömu niðurstöður tæki ég prófið, enda verið aðdáandi Tildu um áraraðir. Bakþankar 4.3.2014 06:00
Allir eru asnalegir Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Þegar ég sæki ljósmyndir af fólki til að nota í fréttir sem ég skrifa, hvort sem þær koma frá erlendum myndabönkum eða ljósmyndurum fréttastofunnar, þarf ég alltaf að byrja á því að minnka þær. Iðulega eru þær milljón sinnum skrilljón pixlar að stærð og áður en ég minnka þær sé ég hlutina sem þú færð aldrei að sjá. Bakþankar 3.3.2014 07:00
Umburðarlyndi í einstefnu Hildur Sverrisdóttir skrifar Fyrrverandi hetja hefur nú valdið hneykslan. Það er skiljanlegt að margir hafi orðið reiðir þeim fréttum að kona sem barðist gegn hatursumræðu hafi ástundað hana sjálf. Facebook fer á hliðina, refsivendinum er deilt og lækin hrannast upp eins og svipuhögg. Bakþankar 1.3.2014 07:00
Ísland klæðir mig illa Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar Hjarta mitt slær fyrir Manchester United í enska boltanum. Bakþankar 28.2.2014 06:00
Litla lambið Viktor Bergur Ebbi Benediktsson skrifar Börn eru fórnarlömb, einstæðir feður eru fórnarlömb, neytendur eru fórnarlömb, sjúklingar eru fórnarlömb, listamenn eru fórnarlömb, samkynhneigðir eru fórnarlömb, útgerðarmenn eru fórnarlömb, lántakendur eru fórnarlömb, fósturforeldrar eru fórnarlömb, konur eru fórnarlömb, gagnrýnendur eru fórnarlömb, Bakþankar 27.2.2014 06:00
Það er kominn köttur í ból bjarnar Halla Þórlaug Óskarsdóttir skrifar Það sem svíður og spælir þessa dagana er vanmáttur lýðveldisins gagnvart ríkisstjórninni. Mér líður eins og það hafi verið brotið svo illilega á mér að ég tárast. Samt kaus ég ekki þessa ríkisstjórn og hef raunar skammarlega lítið kynnt mér kosti og galla þess að ganga í Evrópusambandið. Bakþankar 26.2.2014 06:00
Komdu heim klukkan tíu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar Tæp fjögur ár eru síðan líf mitt breyttist verulega. Stúlka fæddist. Í einu vetfangi breyttist ég úr ábyrgðarlausum djammara á þrítugsaldri í ábyrgðarfullan föður. Bakþankar 21.2.2014 00:00
Bara til bráðabirgða Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Þetta er nógu gott, svona til bráðabirgða, hugsaði ég með sjálfri mér og límdi filmu yfir síðustu rúðuna í útidyrahurðinni. Ég var búin að líma yfir sex rúður, með mattri plastfilmu sem fékkst á rúllum. Ódýrari týpan. Sú dýrari hefði litið betur út komin á glerið, ég segi það ekki, með sanseraðri áferð! En þessi var látin duga. Til bráðabirgða. Bakþankar 19.2.2014 07:00
Hugum að loftgæðum, heilsu og sjálfbærni um jólin – eigum loftgæða jól! Heiða Mjöll Stefánsdóttir,Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir Skoðun