Skoðun

Heimur hins sterka og ó­vissan fram­undan

Hilmar Þór Hilmarsson skrifar

Donald Trump er kominn í Hvítahúsið sem forseti Bandaríkjanna öðru sinni. Undanfarnar vikur hefur hann látið ýmislegt flakka t.d. að talað um yfirtöku á Grænlandi og Panama skurðinum og að gera Canada í fylki í Bandaríkjunum.

Skoðun

Við­horf

Leifur Helgi Konráðsson skrifar

Eitt sinn las ég að um 90% lífshamingjunnar snerist um viðhorf en aðeins 10% um hvað við værum raunverulega að gera.

Skoðun

Emma Lazarus og Frelsisstyttan

Atli Harðarson skrifar

Á undirstöðu Frelsisstyttunnar í New York er málmplata með sonnettu eftir Emmu Lazarus (1849–1887). Hún var ort árið 1883 þegar skáldkonan safnaði fé til að smíða fótstall undir þessa risastyttu sem Frakkar gáfu Bandaríkjamönnum.

Skoðun

Rétt tíma­setning skiptir öllu máli

Ole Anton Bieltvedt skrifar

Flesir hafa upplifað það, að, ef fara á í einhver mál, sem þýðingarmikil eru, skiptir það oft höfuðmáli, að tímasetning sé rétt. Röng tímasetning getur spillt máli og komið í veg fyrir, að aðstefndur árangur náist, á sama hátt og rétt tímasetning getur tryggt árangurinn. Gamalt og gott máltæki, „Hamra skal járnið meðan það er heitt“, vísar nokkuð til þessarar staðreyndar.

Skoðun

Lífsstílslæknar og sam­særis­kenningar um mettaða fitu

Guðrún Nanna Egilsdóttir,Thor Aspelund og Jóhanna E. Torfadóttir skrifa

Hópur tíu lækna með „áhuga og þekkingu á lífsstíls– og samfélagssjúkdómum og rannsóknum þeim tengdum“, eins og þeir segja, skrifa grein um mettaða fitu og upplýsingaóreiðu sem þarf svara við.

Skoðun

Sjálfræðissvipting þjóðar

Ægir Örn Arnarson skrifar

Íslenska þjóðin hefur ítrekað staðið frammi fyrir spurningunni um hvort Ísland eigi að ganga í Evrópusambandið (ESB). Í umræðunni um aðild að ESB er sjaldan rætt hvað skilur okkur að frá meginlandi Evrópu. Okkar sérstaða er mikil þar sem við búum yfir gríðarlegum auðlindum, jarðnæði, orku og var sjálfræði okkar yfir því öllu háð baráttu forfeðra okkar. Nú sem aldrei fyrr er rétt að stikla á stóru varðandi þau atriði sem myndu fylgja aðild að ESB.

Skoðun

Rangfeðranir

Sævar Þór Jónsson skrifar

Fyrir nokkrum árum komst Íslensk erfðagreining að þeirri niðurstöðu að 1,9% Íslendinga væru rangfeðraðir. Nánar tiltekið er hlutfallið 3% meðal þeirra sem fæddir eru fyrir 1970 en fellur niður í 1% eftir það tímamark. Það er því töluverður fjöldi landsmanna sem hefur verið eða er rangfeðraður. Mörg komast ekki að því fyrr en á fullorðinsárum að þau séu rangfeðruð, jafnvel eftir miðjan aldur þegar foreldrar eru fallnir frá. Fæstir vita þó hvernig þeir eiga að bera sig að til að fá faðerni sitt lagfært.

Skoðun

Val­kyrjur: Ekki falla á prófinu!

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar

Þegar ný ríkisstjórn tók við var settur saman stjórnarsáttmáli þar sem ríkisstjórnin lýsti því hvernig hún hygðist ná markmiðum sínum. Að sjálfsögðu eru menntamálin þar með, enda eru þau grundvallarforsenda fyrir því að hér geti t.d. þrifist þróað atvinnulíf og já, bara almennt þjóðlíf. Almennt telja stjórnmálamenn menntun vera forsendu framfara í samfélögum, þeir tala að minnsta kosti með slíkum hætti á hátíðarstundum.

Skoðun

Hvammsvirkjun og meintur orkuskortur

Ólafur Páll Jónsson skrifar

Þann 15. janúar síðastliðinn komst Héraðsdómur Reykjavíkur að þeirri niðurstöðu að leyfi sem gefið hafði verið út fyrir Hvammsvirkjun væri ólöglegt. Í dómnum var vísað í 18 gr. laga um stjórn vatnamála (36/2011), sem ýmsir hafa síðan tjáð sig um og sagt vera mistök. Mér virðist þessi grein reyndar vera nokkuð skynsamleg og líka mikilvæg.

Skoðun

13,5 milljónir

Sigurður Freyr Sigurðarson skrifar

Nú þegar líður á janúarmánuð og verkföll kennara á öllum skólastigum virðast blasa við er gott að huga að því um hvað málið snýst.

Skoðun

Að vera létt­vægur fundinn

Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar

Ég er miðaldra kona, öryrkja og úr lágstétt, komin af verkafólki, þetta eru allt áhættuþættir þegar kemur að því að fá læknisþjónustu.

Skoðun

Fögnum vopna­hléi og krefjumst varan­legs friðar

Svandís Svavarsdóttir og Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifa

Það er sannarlega ástæða til að fagna löngu tímabæru samkomulagi um vopnahlé á Gaza sem nú hefur náðst og það gerum við vonandi öll. Fórnarkostnaðurinn við stríðsátökin á Gaza, sem hafa nú staðið yfir í 15 langa mánuði, er gríðarlegur. Saklausir borgarar eru fórnarlömbin og þá sérstaklega börn, konur og fólk í viðkvæmri stöðu.

Skoðun

Er heimurinn á leið til hel­vítis?

Árni Sigurðsson skrifar

Heimurinn er á heljarþröm - eins og alltaf. „Tímar eru slæmir. Börn hlýða ekki lengur foreldrum sínum og allir vilja skrifa bók.“ Þessi orð eru oft eignuð Marcus Tullius Cicero (106–43 f.Kr.), þótt uppruni þeirra sé óljós. Engu að síður endurspegla þau fornar og almennar hugmyndir um að heimurinn sé sífellt á barmi glötunar: „Heimur versnandi fer.“Hver kannast ekki við það?

Skoðun

Vinnum í lausnum

Edda Sif Pind Aradóttir skrifar

Það væri óskandi að staðan í loftlagsmálum væri betri og vandamálin sem við þurfum að leysa væru ekki svona umfangsmikil. Orkuskipti væru gengin í gegn og hægt væri að afgreiða þær hörmulegu afleiðingar sem hlýnun jarðarinnar er að valda. Því miður er það enn ekki veruleikinn.

Skoðun

Frelsi til sölu

Anton Guðmundsson skrifar

Með tilkomu nýrrar ríkisstjórnar hefur umræðan um inngöngu Íslands í Evrópusambandið (ESB) aftur færst í brennidepil. Viðreisn, sem hefur lengi gert ESB-aðild áberandi málstað sinn, hefur nú fengið tækifæri til áhrifa innan þessarar samsteypu.

Skoðun

Loft­mengun yfir ára­mótin og mikil­vægi inniloftsgæða allt árið

Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir og Árna Benediktsdóttir skrifa

Loftgæði skipta miklu máli fyrir heilsu og vellíðan, bæði úti og inni. Á áramótum skjóta flugeldar útiloftsgæðum upp í hæstu hæðir, og nýjustu mælingar okkar hjá Verkvist sýna hvernig styrkur PM10 svifryks toppar rétt eftir miðnætti innandyra en lækkar hratt innan þriggja klukkustunda.

Skoðun

Leikskólakerfið á kross­götum: Gæði eða hraði?

Svava Björg Mörk skrifar

Leikskólakerfið á Íslandi stendur frammi fyrir vanda sem kallar á dýpri umræðu og skýrari stefnu. Þrátt fyrir mikilvægi leikskólans sem samfélagslegrar grunnstoðar hefur áherslan oftar en ekki beinst að hraðri útþenslu og skyndilausnum í stað þess að rýna í það sem raunverulega skiptir máli: gæði, fagmennska og farsæld barna.

Skoðun

Hvað með það þótt sér­fræðingar að sunnan fari í verk­fall?

Silja Bára Ómarsdóttir skrifar

Nú eru tíu mánuðir liðnir síðan samningur ríkisins við Félags prófessora við ríkisháskóla (FPR) losnaði og samningaviðræður hafa engan árangur borið. Að óbreyttu fara prófessorar í verkfall á næstu vikum. Það er ekki óeðlilegt að fólk velti fyrir sér hvort það skipti einhverju máli? Eru prófessorar ómissandi starfstétt eins og hjúkrunarfræðingar og leikskólakennarar, svo dæmi séu tekin?

Skoðun

Dýr eiga skilið sam­úð og um­hyggju

Anna Berg Samúelsdóttir skrifar

Líf og lifnaðarhættir mannfólksins í samfélagi sem byggir á samúð og samkennd ætti ekki að leiða af sér ótta né þjáningu annarra. Þetta er í grunninn afar einföld heimssýn. Því miður er fjarri því að hún náist eins og staðan í dag því lifnaðarhættir okkar vestrænna þjóða, velmegun okkar og neysla, leiðir til mikilla þjáningar og ótta sumra dýra.

Skoðun

Bjarni Ben í þá­tíð

Guðmundur Einarsson skrifar

Eftir japl og jaml og fuður hafa Sjálfstæðismenn ákveðið að keyra á snjódekkjum á landsfund og þar verður kosinn nýr formaður. Þá segir fólk ekki lengur Bjarni er, heldur Bjarni var.

Skoðun

Ís­land og stór­veldin

Reynir Böðvarsson skrifar

Hegðun stórvelda á alþjóðavettvangi hefur djúpstæð áhrif á réttlætingar annarra ríkja til aðgerða sem stangast á við alþjóðalög.

Skoðun

Ó­svífin olíu­gjöld kynda undir verð­bólgu

Ólafur Stephensen skrifar

Ógegnsæ og flókin gjaldskrá stóru skipafélaganna og hátt flutningsverð hefur um langt árabil verið umkvörtunarefni félagsmanna í Félagi atvinnurekenda. Augljóslega sér ekki fyrir endann á þeirri sögu.

Skoðun

Eru skattar og gjöld verðmæta­sköpun?

Bjarnheiður Hallsdóttir skrifar

Nýtt ár, ný ríkisstjórn og nýtt upphaf fyrir marga. Stefnuyfirlýsing nýrrar ríkisstjórnar felur í sér fyrirætlanir um aukna verðmætasköpun í atvinnulífinu og er virkilega ástæða til að fagna því. Atvinnulífið er að sjálfsögðu mikilvægasta uppspretta verðmætasköpunnar í landinu.

Skoðun