Mercedes sigurvegari í Bakú Arnar Geir Halldórsson skrifar 28. apríl 2019 14:24 Bottas fagnar í Bakú í dag vísir/getty Finnski ökuþórinn Valtteri Bottas á Mercedes var fyrstur í mark í Formúla 1 kappakstrinum í Bakú í Aserbaídsjan í dag. Ríkjandi heimsmeistari, Lewis Hamilton, einnig á Mercedes varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari þriðji. Bottas var á ráspól og voru þeir Mercedes félagar í sérflokki í dag. Mercedes er strax komið með góða forystu í liðakeppninni þar sem 74 stigum munar á Mercedes og Ferrari sem er í öðru sætinu eftir aðeins fjórar keppnir.FINAL CLASSIFICATION: Round 4, AzerbaijanBottas wins and takes the drivers' championship lead #F1 #AzerbaijanGP pic.twitter.com/ZS4JTzooLc— Formula 1 (@F1) April 28, 2019 Formúla Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ Fótbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Finnski ökuþórinn Valtteri Bottas á Mercedes var fyrstur í mark í Formúla 1 kappakstrinum í Bakú í Aserbaídsjan í dag. Ríkjandi heimsmeistari, Lewis Hamilton, einnig á Mercedes varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari þriðji. Bottas var á ráspól og voru þeir Mercedes félagar í sérflokki í dag. Mercedes er strax komið með góða forystu í liðakeppninni þar sem 74 stigum munar á Mercedes og Ferrari sem er í öðru sætinu eftir aðeins fjórar keppnir.FINAL CLASSIFICATION: Round 4, AzerbaijanBottas wins and takes the drivers' championship lead #F1 #AzerbaijanGP pic.twitter.com/ZS4JTzooLc— Formula 1 (@F1) April 28, 2019
Formúla Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ Fótbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira