Óvíst að greint verði frá niðurstöðum viðræðna í Sádi Arabíu Nokkur óvissa er uppi með það hvort uppljóstrað verður um niðurstöður viðræðna Bandaríkjamanna og Rússa í Ríad í Sádi Arabíu, þar sem staðan í Úkraínu var til umræðu og möglegt samkomulag um sjóumferð á Svartahafi. Erlent
Fimm ára fangelsi fyrir að reyna að myrða meintan barnaníðing Fyrrum UFC-meistarinn Cain Velasquez var í gær dæmdur í fimm ára fangelsi fyrir að reyna að drepa mann sem er grunaður um að hafa brotið á fjögurra ára syni bardagakappans. Sport
Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Frú, þú hefur þyngst“ Kristbjörg Jónasdóttir, einkaþjálfari og athafnakona, deilir í einlægum pistli á Instagram-síðu sinni reynslu sinni af óumbeðnum athugasemdum frá fagfólki í fegrunar- og heilbrigðisgeiranum. Hún útskýrir hvernig slíkar athugasemdir, sem oft fela í sér ráðleggingar um útlitsbreytingar undir yfirskini faglegs ráðs eða sölutals, hafa haft neikvæð áhrif á sjálfsmynd hennar og vellíðan, þrátt fyrir að hún hafi aldrei óskað eftir slíkum ábendingum. Lífið
Kynntu breytingar á veiðigjöldum Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra og Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra kynntu breytingar á lögum um veiðigjald á blaðamannafundi. Fréttir
Helgi fær ekki áheyrn Hæstaréttar Helgi Hermannsson, áður stærsti hluthafi og framkvæmdastjóri nýsköpunarfyrirtækisins Sling, fær ekki áheyrn Hæstaréttar eftir að Landsréttur dæmdi hann til að greiða fyrrverandi starfsmönnum fyrirtækisins 67 milljónir króna. Starfsmennirnir stefndu Helga, sem þeir töldu hafa svikið sig um gerða samninga þegar Sling var selt fyrir fleiri milljarða króna. Fyrirtæki sem þeir hefðu tekið þátt í að byggja upp og átt kauprétt í. Viðskipti innlent
First Water klárar um sex milljarða hlutafjáraukningu frá innlendum fjárfestum Eftir að hafa lokið núna hlutafjáraukningu upp á nærri sex milljarða króna, leidd af núverandi hluthöfum, hefur landeldisfyrirtækið First Water sótt sér samtals um 24 milljarða í hlutafé frá innlendum fjárfestum á allra síðustu árum. Til stóð að ganga frá umtalsverðri fjármögnun frá erlendum sjóðum á fyrri hluta þessa árs, með aðstoð fjárfestingabankans Lazard, en ljóst er að einhver bið verður á aðkomu þeirra að félaginu. Innherji
Tork gaur driftar á ísilögðu stöðuvatni í Jokkmokk Tork gaur heldur áfram með þáttaröð sína á Vísi. Í fjórða þætti heldur James Einar Becker til Lapplands eða nánar tiltekið Jokkmokk í norður Svíðþjóð. Þangað var honum boðið á frosið stöðuvatn af Polestar til að reynsluaka Polestar 2, 3 og 4. Lífið samstarf