Fjárlög Hækkun matarskatts færir ríkissjóði 11 milljarða í tekjur Breytingar á VSK-kerfinu hækka verð á matvælum. Á móti leiðir afnám vörugjalda til lækkunar á verði heimilistækja, varahluta og fleira. Undanþágur í ferðaþjónustu afnumdar að hluta. Innlent 9.9.2014 19:13 Aldrei meiri afgangur af ríkissjóði Ríkissjóður var rekinn með 113 milljarða afgangi á síðasta ári, og hefur aldrei verið jafn mikill afgangur á ríkissjóði áður. Hagnaður af sölu Símans skýrir aðeins helming þessarar góðu stöðu en uppgangur í efnahagslífinu jók tekjur ríkissjóðs um 55 milljarða. Innlent 24.8.2006 16:03 Sterkur ríkissjóður eða lök hagstjórn Gert er ráð fyrir nítján milljarða króna afgangi á ríkissjóði í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar sem verður að lögum í dag. Stjórnarliða og stjórnarandstæðinga greinir þó á um hvort þau séu til marks um sterka stöðu ríkissjóðs eða að ekki sé tekið á óróa í efnahagslífinu. Innlent 7.12.2005 08:08 Hart tekist á um fjárlög næsta árs á Alþingi Stjórnarliðar hrósuðu sér af meiri fjárlagaafgangi en flestar Evrópuþjóðir gætu státað af meðan stjórnarandstæðingar sögðu væntanleg fjárlög þýða útgjaldaþenslu og aukið misrétti í samfélaginu. Innlent 25.11.2005 23:06 Allar tillögur meirihlutans samþykktar Þingmenn samþykktu allar breytingartillögur meirihluta fjárlaganefndar við fjárlagafrumvarp næsta árs á þingfundi í dag en öllum tillögum stjórnarandstöðunnar var hafnað. Eins og fjárlagafrumvarpið lítur út núna verður nær tuttugu milljarða króna afgangur á rekstri ríkissjóðs á næsta ári. Innlent 25.11.2005 13:19 Vegið að hagsmunum öryrkja Helgi Hjörvar alþingismaður segir að í nýju fjárlagafrumvarpi sé enn vegið að hagsmunum öryrkja og nú eigi að skerða bensínstyrki hreyfihamlaðra um þrjú hundruð milljónir króna. Hann kveðst furðu lostinn á því að í kjölfar svikanna á samkomulaginu við öryrkja, sem gert var skömmu fyrir kosningarnar 2003, þá skuli menn spara með því að skerða styrk til þessa hóps. Innlent 23.10.2005 15:02 Aukið fé til heilsugæslu Virkjunar- og stóriðjuframkvæmdir á Austurlandi segja til sín í aukinni heilsugæsluþjónustu. Í aukafjárlögum fær Heilbrigðisstofnun Austurlands 25 milljóna króna fjárveitingu. Innlent 13.10.2005 15:04 Gagnrýnir fjárlagagerð Fjárlög voru sett á rekstrargrunn frá og með 1998 í því skyni að hægt væri að bera saman fjárlög og ríkisreikning. Í frumvarpi um fjárreiður ríkisins sem lagt var fram 1996 sagði: "Breytingin hefur það í för með sér að áætlanir fjárlaga og niðurstöður ríkisreiknings verða að fullu samanburðarhæfar, en ríkisreikningur hefur til margra ára sýnt bæði rekstrarniðurstöður og greiðsluhreyfingar." Innlent 13.10.2005 14:44 78 milljarða fram úr fjárlögum Í tíð Geirs H. Haarde er afkoma ríkissjóðs samtals 78 milljörðum krónum slakari en gert var ráð fyrir í fjárlögum eins og þau voru samþykkt frá Alþingi. Það þýðir að árlega fer ríkissjóður að meðaltali fram úr fjárlögum er nemur 13 milljörðum króna. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 14:43 « ‹ 1 2 3 ›
Hækkun matarskatts færir ríkissjóði 11 milljarða í tekjur Breytingar á VSK-kerfinu hækka verð á matvælum. Á móti leiðir afnám vörugjalda til lækkunar á verði heimilistækja, varahluta og fleira. Undanþágur í ferðaþjónustu afnumdar að hluta. Innlent 9.9.2014 19:13
Aldrei meiri afgangur af ríkissjóði Ríkissjóður var rekinn með 113 milljarða afgangi á síðasta ári, og hefur aldrei verið jafn mikill afgangur á ríkissjóði áður. Hagnaður af sölu Símans skýrir aðeins helming þessarar góðu stöðu en uppgangur í efnahagslífinu jók tekjur ríkissjóðs um 55 milljarða. Innlent 24.8.2006 16:03
Sterkur ríkissjóður eða lök hagstjórn Gert er ráð fyrir nítján milljarða króna afgangi á ríkissjóði í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar sem verður að lögum í dag. Stjórnarliða og stjórnarandstæðinga greinir þó á um hvort þau séu til marks um sterka stöðu ríkissjóðs eða að ekki sé tekið á óróa í efnahagslífinu. Innlent 7.12.2005 08:08
Hart tekist á um fjárlög næsta árs á Alþingi Stjórnarliðar hrósuðu sér af meiri fjárlagaafgangi en flestar Evrópuþjóðir gætu státað af meðan stjórnarandstæðingar sögðu væntanleg fjárlög þýða útgjaldaþenslu og aukið misrétti í samfélaginu. Innlent 25.11.2005 23:06
Allar tillögur meirihlutans samþykktar Þingmenn samþykktu allar breytingartillögur meirihluta fjárlaganefndar við fjárlagafrumvarp næsta árs á þingfundi í dag en öllum tillögum stjórnarandstöðunnar var hafnað. Eins og fjárlagafrumvarpið lítur út núna verður nær tuttugu milljarða króna afgangur á rekstri ríkissjóðs á næsta ári. Innlent 25.11.2005 13:19
Vegið að hagsmunum öryrkja Helgi Hjörvar alþingismaður segir að í nýju fjárlagafrumvarpi sé enn vegið að hagsmunum öryrkja og nú eigi að skerða bensínstyrki hreyfihamlaðra um þrjú hundruð milljónir króna. Hann kveðst furðu lostinn á því að í kjölfar svikanna á samkomulaginu við öryrkja, sem gert var skömmu fyrir kosningarnar 2003, þá skuli menn spara með því að skerða styrk til þessa hóps. Innlent 23.10.2005 15:02
Aukið fé til heilsugæslu Virkjunar- og stóriðjuframkvæmdir á Austurlandi segja til sín í aukinni heilsugæsluþjónustu. Í aukafjárlögum fær Heilbrigðisstofnun Austurlands 25 milljóna króna fjárveitingu. Innlent 13.10.2005 15:04
Gagnrýnir fjárlagagerð Fjárlög voru sett á rekstrargrunn frá og með 1998 í því skyni að hægt væri að bera saman fjárlög og ríkisreikning. Í frumvarpi um fjárreiður ríkisins sem lagt var fram 1996 sagði: "Breytingin hefur það í för með sér að áætlanir fjárlaga og niðurstöður ríkisreiknings verða að fullu samanburðarhæfar, en ríkisreikningur hefur til margra ára sýnt bæði rekstrarniðurstöður og greiðsluhreyfingar." Innlent 13.10.2005 14:44
78 milljarða fram úr fjárlögum Í tíð Geirs H. Haarde er afkoma ríkissjóðs samtals 78 milljörðum krónum slakari en gert var ráð fyrir í fjárlögum eins og þau voru samþykkt frá Alþingi. Það þýðir að árlega fer ríkissjóður að meðaltali fram úr fjárlögum er nemur 13 milljörðum króna. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 14:43
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent