Forsetakosningar 2016 Hægt að kjósa forseta Íslands strax á morgun Utankjörfundaratkvæðagreiðsla í sendiráðum og ræðisskrifsstofum vegna forsetakosninganna má hefjast á morgun Innlent 29.4.2016 10:20 Forsetinn á að sinna kokteilboðum Helgi Hrafn Gunnarsson þingmaður vill breytt hlutverki forseta, en ekki leggja embættið niður strax. Hann segir öllum hollt að leita til sálfræðings, það hafi bjargað samstarfi Pírata. Hann veltir fyrir sér hvort ríkisstjórn þurfi virkil Innlent 28.4.2016 21:32 Maggi Texas gefur út kosningamyndband: Vill verða maður fólksins „Ég vil minna ykkur á að þegar þið komið í kjörklefana að krossa við Magnús Inga Magnússon, forsetaframbjóðanda.“ Innlent 28.4.2016 10:06 Trump kynnir utanríkisstefnu sína: Hagsmunir og öryggi Bandaríkjanna ávallt ofar öllu Trump ætlar að sigra ISIS, endurskoða samstarf við helstu bandmenn og krefjast þess að þau ríki sem njóti verndar Bandaríkjanna greiði sjálf fyrir hana. Erlent 27.4.2016 23:09 Ted Cruz velur sér varaforsetaefni Donald Trump segir hinsvegar að val Cruz á varaforsetaefni skipti engu máli. Erlent 27.4.2016 22:22 Ungt fólk og eldri borgarar helstu stuðningsmenn Ólafs Ragnars Ólafur Ragnar nýtur mests stuðnings meðal yngstu og elstu kjósendanna. Innlent 27.4.2016 21:35 Hrannar taldi sig ekki eiga möguleika gegn Ólafi Ragnari Ólafur Ragnar Grímsson nýtur stuðnings rúmlega helmings þjóðarinnar til áframhaldandi setu í embætti samkvæmt nýrri skoðanakönnun MMR. Andri Snær Magnason mælist með um 30 prósenta fylgi en enn einn frambjóðandi dró framboð sitt til baka í dag. Innlent 27.4.2016 18:13 Guðni lætur tímann vinna með sér Sagnfræðingurinn hefur enn ekki ákveðið hvort hann bjóði sig fram til embættis forseta Íslands. Innlent 27.4.2016 15:23 Ólafur Ragnar nýtur langmests fylgis Yfir 50 prósenta fylgi. Innlent 27.4.2016 14:49 Hrannar hættur við forsetaframboð "Ég skora á þann sem nær kjöri að setja þjóðarvilja framar sínum eigin." Innlent 27.4.2016 12:34 Bein útsending frá opnum fundi með forsetaframbjóðendum Frambjóðendur til embættis forseta Íslands munu sitja fyrir svörum á opnum fundi Stúdendafélags Háskólans í Reykjavík, SFHR, klukkan 12 í dag. Innlent 27.4.2016 10:12 „Þegar Ólafur sagði "no, no, no, no“ heyrði ég "yes, yes, yes““ Forsetaframbjóðandinn Ástþór Magnússon segir að Dorrit Moussaieff hafi logið að þjóðinni. Innlent 26.4.2016 22:50 Mörgum spurningum enn ósvarað um Dorrit, lögheimilið og aflandsfélagið Kastljósið hefur beinst að forsetahjónunum að undanförnu eftir að í ljós kom að Moussaieff fjölskyldan tengist félagi á aflandseyju. Innlent 26.4.2016 15:51 Ólafur Ragnar líkti sér við kaþólskan prest sem veitir syndaaflausn á EVE Fanfest Forsetinn hélt hálfgert uppistand á EVE fanfest um síðastliðna helgi. Innlent 26.4.2016 11:14 Ólafur Ragnar svarar því ekki hvort réttlætanlegt sé að geyma eignir í skattaskjólum Tengdafjölskylda Ólafs nefnd í Panama-skjölunum. Innlent 26.4.2016 10:34 Ólafur Ragnar orðinn að óvæntri poppstjörnu Tilsvörum hans skeytt saman við 2 Unlimited-smellinn No Limit. Lífið 25.4.2016 23:32 Ólafur Ragnar gæti þurft að opna bókhaldið til að forðast Panama-storminn Sérfræðingur í krísustjórnun segir það hafa verið sérkennilegt að sjá forsetann svo afdráttarlausan í viðtali við CNN þar sem hann var spurður um tengsl við aflandsfélög. Innlent 25.4.2016 20:03 Ástþór lýsir yfir áhyggjum vegna uppljóstrana úr Panamaskjölunum Ástþór Magnússon forsetaframbjóðandi hefur sent utanríkisráðuneytinu bréf þess efnis. Innlent 25.4.2016 18:00 Ólafur og Dorrit með tengsl við aflandsfélag Félag í eigu fjölskyldu Dorritar er að finna í Panama-skjölunum og skráð á Bresku jómfrúaeyjum. Viðskipti innlent 25.4.2016 16:49 Berglind undir forsetafeldi eftir áskoranir frá konum úr öllum áttum Sendiherra Íslands í Frakklandi íhugar alvarlega að bjóða sig fram til forseta Íslands. Innlent 25.4.2016 16:03 Björk ekki fjárhagslegur bakhjarl Andra Snæs "Ég vona auðvitað að þær séu stuðningsmenn en þú verður að spyrja þær,“ segir Andri Snær um Björk og Vigdísi Finnbogadóttur. Innlent 25.4.2016 15:28 Eiríkur Björn útilokar framboð Bæjarstjóri Akureyrar íhugaði að bjóða sig fram til forseta en breytt afstaða Ólafs Ragnars varð til þess að hann hættir við. Innlent 25.4.2016 10:00 Kári vill að Ólafur Ragnar upplýsi þjóðina um fjármál hans og Dorritar „Hverjar eru eignir þeirra? Hvernig og hvar eru þær geymdar? Hafa þau hjón fjárfest í einhverju sem gæti leitt til þess að þjóðin liti svo á að hagsmunir þeirra stangist á við hagsmuni hennar?“ Innlent 25.4.2016 09:47 Bæring hættur við að fara í forsetann Vill ekki fara gegn sitjandi forseta. Innlent 24.4.2016 21:57 Gagnrýnir látalæti forsetans Guðni Th. Jóhannesson gagnrýnir Ólaf Ragnar Grímsson fyrir látalæti og segir að þó hann hafi staðið sig vel í embætti forseta Íslands sé ekki þar með sagt að hann eigi að gegna því endalaust. Sjálfur er Guðni ekki búinn að ákveða hvort hann hyggist sjálfur bjóða sig fram. Innlent 24.4.2016 18:04 Guðni Th enn undir feldi: „Þeir eru margir núna sem hvetja mig fram“ Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur hefur enn ekki tekið ákvörðun um forsetaframboð en var nánast ákveðinn í að gera það rétt áður en að Ólafur Ragnar tilkynnti um endurframboð sitt. Innlent 24.4.2016 10:58 Forsetar Íslands í áranna rás: Senn ganga landsmenn að kjörborðinu Fimm einstaklingar hafa gegnt embætti forseta Íslands og öll mótuðu þau embættið eftir eigin hugmyndum. Hér verður fjallað stuttlega um sögu embættisins. Innlent 23.4.2016 13:42 Segir ákvörðun Ólafs dómgreindarbrest sem jók á sundrungu Styrmir Gunnarsson vill að ráðist verði í breytingar á forsetaembættinu; tímamörk sett á setu einstaklinga á Bessastöðum og hið forneskjulega synjunarvald eins manns verði afnumið. Innlent 23.4.2016 10:45 Viðtal á CNN: Ólafur Ragnar segir þau Dorrit ekki tengjast aflandsfélögum á nokkurn hátt "Nei, nei, nei, nei, nei,“ sagði Ólafur Ragnar í vitali við Christiane Amanpour. Innlent 22.4.2016 12:00 Andri Snær skýtur á Ólaf Ragnar og spyr hvort óvissan verði minni eftir 24 ár "Af hverju ríkir óvissa eftir 20 ára setu á forsetastóli? Verður hún minni eftir 24 ár?“ spyr Andri Snær Magnason. Innlent 22.4.2016 08:58 « ‹ 6 7 8 9 10 11 12 13 14 … 15 ›
Hægt að kjósa forseta Íslands strax á morgun Utankjörfundaratkvæðagreiðsla í sendiráðum og ræðisskrifsstofum vegna forsetakosninganna má hefjast á morgun Innlent 29.4.2016 10:20
Forsetinn á að sinna kokteilboðum Helgi Hrafn Gunnarsson þingmaður vill breytt hlutverki forseta, en ekki leggja embættið niður strax. Hann segir öllum hollt að leita til sálfræðings, það hafi bjargað samstarfi Pírata. Hann veltir fyrir sér hvort ríkisstjórn þurfi virkil Innlent 28.4.2016 21:32
Maggi Texas gefur út kosningamyndband: Vill verða maður fólksins „Ég vil minna ykkur á að þegar þið komið í kjörklefana að krossa við Magnús Inga Magnússon, forsetaframbjóðanda.“ Innlent 28.4.2016 10:06
Trump kynnir utanríkisstefnu sína: Hagsmunir og öryggi Bandaríkjanna ávallt ofar öllu Trump ætlar að sigra ISIS, endurskoða samstarf við helstu bandmenn og krefjast þess að þau ríki sem njóti verndar Bandaríkjanna greiði sjálf fyrir hana. Erlent 27.4.2016 23:09
Ted Cruz velur sér varaforsetaefni Donald Trump segir hinsvegar að val Cruz á varaforsetaefni skipti engu máli. Erlent 27.4.2016 22:22
Ungt fólk og eldri borgarar helstu stuðningsmenn Ólafs Ragnars Ólafur Ragnar nýtur mests stuðnings meðal yngstu og elstu kjósendanna. Innlent 27.4.2016 21:35
Hrannar taldi sig ekki eiga möguleika gegn Ólafi Ragnari Ólafur Ragnar Grímsson nýtur stuðnings rúmlega helmings þjóðarinnar til áframhaldandi setu í embætti samkvæmt nýrri skoðanakönnun MMR. Andri Snær Magnason mælist með um 30 prósenta fylgi en enn einn frambjóðandi dró framboð sitt til baka í dag. Innlent 27.4.2016 18:13
Guðni lætur tímann vinna með sér Sagnfræðingurinn hefur enn ekki ákveðið hvort hann bjóði sig fram til embættis forseta Íslands. Innlent 27.4.2016 15:23
Hrannar hættur við forsetaframboð "Ég skora á þann sem nær kjöri að setja þjóðarvilja framar sínum eigin." Innlent 27.4.2016 12:34
Bein útsending frá opnum fundi með forsetaframbjóðendum Frambjóðendur til embættis forseta Íslands munu sitja fyrir svörum á opnum fundi Stúdendafélags Háskólans í Reykjavík, SFHR, klukkan 12 í dag. Innlent 27.4.2016 10:12
„Þegar Ólafur sagði "no, no, no, no“ heyrði ég "yes, yes, yes““ Forsetaframbjóðandinn Ástþór Magnússon segir að Dorrit Moussaieff hafi logið að þjóðinni. Innlent 26.4.2016 22:50
Mörgum spurningum enn ósvarað um Dorrit, lögheimilið og aflandsfélagið Kastljósið hefur beinst að forsetahjónunum að undanförnu eftir að í ljós kom að Moussaieff fjölskyldan tengist félagi á aflandseyju. Innlent 26.4.2016 15:51
Ólafur Ragnar líkti sér við kaþólskan prest sem veitir syndaaflausn á EVE Fanfest Forsetinn hélt hálfgert uppistand á EVE fanfest um síðastliðna helgi. Innlent 26.4.2016 11:14
Ólafur Ragnar svarar því ekki hvort réttlætanlegt sé að geyma eignir í skattaskjólum Tengdafjölskylda Ólafs nefnd í Panama-skjölunum. Innlent 26.4.2016 10:34
Ólafur Ragnar orðinn að óvæntri poppstjörnu Tilsvörum hans skeytt saman við 2 Unlimited-smellinn No Limit. Lífið 25.4.2016 23:32
Ólafur Ragnar gæti þurft að opna bókhaldið til að forðast Panama-storminn Sérfræðingur í krísustjórnun segir það hafa verið sérkennilegt að sjá forsetann svo afdráttarlausan í viðtali við CNN þar sem hann var spurður um tengsl við aflandsfélög. Innlent 25.4.2016 20:03
Ástþór lýsir yfir áhyggjum vegna uppljóstrana úr Panamaskjölunum Ástþór Magnússon forsetaframbjóðandi hefur sent utanríkisráðuneytinu bréf þess efnis. Innlent 25.4.2016 18:00
Ólafur og Dorrit með tengsl við aflandsfélag Félag í eigu fjölskyldu Dorritar er að finna í Panama-skjölunum og skráð á Bresku jómfrúaeyjum. Viðskipti innlent 25.4.2016 16:49
Berglind undir forsetafeldi eftir áskoranir frá konum úr öllum áttum Sendiherra Íslands í Frakklandi íhugar alvarlega að bjóða sig fram til forseta Íslands. Innlent 25.4.2016 16:03
Björk ekki fjárhagslegur bakhjarl Andra Snæs "Ég vona auðvitað að þær séu stuðningsmenn en þú verður að spyrja þær,“ segir Andri Snær um Björk og Vigdísi Finnbogadóttur. Innlent 25.4.2016 15:28
Eiríkur Björn útilokar framboð Bæjarstjóri Akureyrar íhugaði að bjóða sig fram til forseta en breytt afstaða Ólafs Ragnars varð til þess að hann hættir við. Innlent 25.4.2016 10:00
Kári vill að Ólafur Ragnar upplýsi þjóðina um fjármál hans og Dorritar „Hverjar eru eignir þeirra? Hvernig og hvar eru þær geymdar? Hafa þau hjón fjárfest í einhverju sem gæti leitt til þess að þjóðin liti svo á að hagsmunir þeirra stangist á við hagsmuni hennar?“ Innlent 25.4.2016 09:47
Gagnrýnir látalæti forsetans Guðni Th. Jóhannesson gagnrýnir Ólaf Ragnar Grímsson fyrir látalæti og segir að þó hann hafi staðið sig vel í embætti forseta Íslands sé ekki þar með sagt að hann eigi að gegna því endalaust. Sjálfur er Guðni ekki búinn að ákveða hvort hann hyggist sjálfur bjóða sig fram. Innlent 24.4.2016 18:04
Guðni Th enn undir feldi: „Þeir eru margir núna sem hvetja mig fram“ Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur hefur enn ekki tekið ákvörðun um forsetaframboð en var nánast ákveðinn í að gera það rétt áður en að Ólafur Ragnar tilkynnti um endurframboð sitt. Innlent 24.4.2016 10:58
Forsetar Íslands í áranna rás: Senn ganga landsmenn að kjörborðinu Fimm einstaklingar hafa gegnt embætti forseta Íslands og öll mótuðu þau embættið eftir eigin hugmyndum. Hér verður fjallað stuttlega um sögu embættisins. Innlent 23.4.2016 13:42
Segir ákvörðun Ólafs dómgreindarbrest sem jók á sundrungu Styrmir Gunnarsson vill að ráðist verði í breytingar á forsetaembættinu; tímamörk sett á setu einstaklinga á Bessastöðum og hið forneskjulega synjunarvald eins manns verði afnumið. Innlent 23.4.2016 10:45
Viðtal á CNN: Ólafur Ragnar segir þau Dorrit ekki tengjast aflandsfélögum á nokkurn hátt "Nei, nei, nei, nei, nei,“ sagði Ólafur Ragnar í vitali við Christiane Amanpour. Innlent 22.4.2016 12:00
Andri Snær skýtur á Ólaf Ragnar og spyr hvort óvissan verði minni eftir 24 ár "Af hverju ríkir óvissa eftir 20 ára setu á forsetastóli? Verður hún minni eftir 24 ár?“ spyr Andri Snær Magnason. Innlent 22.4.2016 08:58
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent