Föstudagsviðtalið Föstudagsviðtalið: Enskan vinnur nema eitthvað verði að gert Huga þarf vel að innviðauppbyggingu segja þau Steingrímur J. Sigfússon og Lilja Alfreðsdóttir. Þau eru gestir Föstudagsviðtalsins ásamt Helga Hrafni Gunnarssyni. Innlent 12.10.2017 19:36 Föstudagsviðtalið: „Við erum bara svo andskoti leiðinleg“ Þórdís Kolbrún, Sigmundur og Björt ræða ólíka sýn á stjórnmálin, vaxandi ferðaþjónustu og sjálfkeyrandi bíla. Innlent 5.10.2017 21:46 Auka jöfnuð og uppræta fátækt Formenn þriggja stjórnmálaflokka segja tillögur um þjóðpeningakerfi áhugaverðar. Formaður Flokks fólksins segir eldri borgara og öryrkja hafa setið eftir heima með tannpínu. Íslenska þjóðfylkingin vill breytingar á fiskveiðistjórn. Innlent 20.10.2016 20:54 Vilja að þjóðin fái arð af auðlindunum Forystumenn Sjálfstæðisflokksins, Pírata, Viðreisnar og Samfylkingarinnar eru sammála um að atvinnurekendur sem nýta auðlindina verði að greiða gjald fyrir. Allir sammála um að árangur hefur náðst í efnahagsmálum á kjörtímabilinu en Innlent 13.10.2016 21:12 Heilbrigðisþjónustan of dýr fyrir notendur Formenn fjögurra flokka sem Fréttablaðið ræddi við eru sammála um að heilbrigðismál verði eitt stærsta kosningamálið. Menntamál, málefni innflytjenda, lífeyrissjóðirnir og samfélagsbankar eru líka ofarlega á baugi. Innlent 6.10.2016 20:48 Nóg komið af átaksverkefnum, nú þarf kerfisbreytingu Ólöf Ýrr Atladóttir ferðamálastjóri segir að það hljóti að verða að kosningamáli hvernig hlúa eigi að ferðaþjónustunni. Tímabundin átaksverkefni dugi ekki til þegar bregðast þurfi við ferðamannastraumnum með auknum fjárútlát Innlent 29.9.2016 22:27 Ísland sofnað á verðinum í jafnréttismálum Sigríður María Egilsdóttir skipar fimmta sæti á lista Viðreisnar í Reykjavík norður. Hún segist heillast af flokknum því þar verði nýr tónn gefinn í íslenskri umræðu. Sigríður hefur hellt sér út í breytingar á námslánakerfinu Innlent 22.9.2016 21:35 Gunnar Bragi: Flatt auðlindagjald á rafbylgjur, orku og sjávarútveg Landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra segir óábyrgt að hvetja til upptöku færeysku leiðarinnar í sjávarútvegi. Reynsla eigi eftir að koma á tilraunarverkefnið. Innlent 16.9.2016 12:05 Hefði þurft að undirbúa búvörusamninga betur Gunnar Bragi Sveinsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, segir Sigmund Davíð Gunnlaugsson rétta manninn til að leiða Framsóknarflokkinn áfram inn í kosningar og vera forsætisráðherraefni flokksins. Hann segir Framsóknarflokkinn stan Innlent 15.9.2016 20:47 Ungar konur líklegri til að skaða sig en aðrir Geðhjálp opnar í dag vefsíðu og frumsýnir gagnvirkt myndband um sjálfsskaða. Anna Gunnhildur Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Geðhjálpar, hefur háleitar hugmyndir fyrir félagið. Innlent 8.9.2016 20:41 Markmiðið er að lina þjáningar fíkla Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra segir göfugt markmið að stefna að gjaldfrjálsri heilbrigðisþjónustu. Það sé þó erfitt að bjóða upp á kerfi sem ekki hafi einhverja stýringu á notkun með gjöldum. Hann segist vel geta Innlent 1.9.2016 20:28 Föstudagsviðtalið: Niðurlægjandi fyrir konur að segja stjórnmál of átakamikil Hildur Sverrisdóttir borgarfulltrúi tekur ekki undir það að átakastjórnmál henti konum illa. Vill á þing til að klára skýr mál Sjálfstæðisflokksins. Viðskipti með velferðarmál geti boðið fólki upp á betri kost en ríkið. Innlent 25.8.2016 19:50 Reiðir ungir karlmenn alltaf verið vandamál Gunnar Hrafn Jónsson, fyrrverandi fréttamaður, skipar nú annað sætið á lista Pírata í Reykjavíkurkjördæmi suður fyrir komandi alþingiskosningar. Hann er gríðarlega fróður um utanríkismál eftir árin á RÚV og hefur meðal annars átt Innlent 19.8.2016 09:17 Föstudagsviðtalið: Fatlaðir brjótast til áhrifa Inga Björk Bjarnadóttir ætlar að gefa kost á sér í forystu hjá Samfylkingunni. Reynslu sína telur hún nýtast á þingi. Hún segir að ófatlaðir átti sig oft ekki á þeirri aðskilnaðarstefnu sem hefur verið við lýði. Innlent 12.8.2016 11:03 „Þurfum að rækta kynvillinginn í okkur“ Eva María Þórarinsdóttir Lange er formaður Hinsegin daga. Hún segir trans- og intersex-fólk eiga á brattann að sækja. Þá sé mikilvægt að líta út fyrir landsteinana, þar sem mannréttindi eru ekki jafn sjálfsögð og hér á landi. Innlent 4.8.2016 20:28 Föstudagsviðtalið: Segir þvælu að önnur lögmál gildi í netheimum en mannheimum Jakob Frímann Magnússon er stjórnarformaður STEF, Sambands tónskálda og eigenda flutningsréttar. Sambandið, ásamt fleirum lagði á dögunum fram kæru á hendur einstaklingi sem stendur að baki skráaskiptasíðunni Deildu.net. Innlent 28.7.2016 20:33 Fylgst með Hillary Clinton í tuttugu ár Lilja Dögg Alfreðsdóttir kom eins og stormsveipur inn í stjórnmálin fyrr á árinu. Innlent 21.7.2016 20:52 Maður á ekki að þurfa að venjast þessu Sema Erla Serdar, formaður Samfylkingarinnar í Kópavogi, segir suma fjölmiðla og stjórnmálamenn ala á ótta í garð minnihlutahópa hér á landi. Hún nefnir Útvarp Sögu og Ásmund Friðriksson, þingmann Sjálfstæðisflokksins, sem dæmi í því sambandi. Innlent 14.7.2016 21:19 Lýðræði er stundum svolítil tík Birgitta Jónsdóttir þingmaður Pírata vill sjá breytt vinnubrögð á Alþingi. Hún segir samskiptavanda flokksins hafa stafað af röngum ályktunum sem flokksmenn drógu, en málið hafi verið leyst á farsælan hátt. Innlent 7.7.2016 20:44 Vill verða þingmaður Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir segir mikilvægt að unga fólkið hafi sína fulltrúa á Alþingi. Hún vill að ríkið hætti að skipta sér af öllu mögulegu og fari að einbeita sér að því sem raunverulegu máli skiptir. Innlent 30.6.2016 21:10 Á eftir að gera upp Landsdómsmálið Ingibjörg Sólrún Gísladóttir sagði skilið við stjórnmálin árið 2009 og sér ekki eftir því. Nú býr hún í Tyrklandi og sinnir starfi umdæmisstjóra UN Women þar sem hún vinnur að því að efla stöðu kvenna. Ingibjörg ræðir kvenr Innlent 23.6.2016 21:41 Löngu hætt að vilja fara í dýragarða Sigurborg Daðadóttir yfirdýralæknir vill ekki innleiða svokölluð gæludýravegabréf svo dýr geti ferðast með eigendum sínum. Hún segir dýr hafa góð áhrif á fólk, sérstaklega þá sem eiga sín minna og vill sem flesta hunda á elliheim Innlent 16.6.2016 20:51 Sterkasti drifkrafturinn er höfnun Elísabet Jökulsdóttir segir forsetaframboð sitt vera manndómsvígslu. Innlent 9.6.2016 19:14 Tilfinningar voru ekki í boði Hildur Þórðardóttir segist ekki vera á móti lyfjanotkun, eingöngu ofnotkun lyfja. Mikilvægt sé að vinna úr tilfinningum jafnóðum. Innlent 9.6.2016 19:21 Davíð skrifar ekki leiðara Morgunblaðsins í kosningabaráttunni Davíð Oddsson forsetaframbjóðandi segist ekki ætla að bjóða sig fram til Alþingis í næstu kosningum eins og hávær orðrómur hefur verið um. Sá tími í lífi hans sé liðinn. Innlent 9.6.2016 21:28 Óttast ekki höfnun Davíð Oddsson, Hildur Þórðardóttir og Elísabet Jökulsdóttir mættust í föstudagsviðtalinu. Innlent 9.6.2016 20:04 Hafa öll verið bænheyrð Hvað myndu Andri Snær, Guðrún og Ástþór gera ef þau væru forseti í einn dag? Innlent 2.6.2016 15:11 Horfa ýmist til leiðtoga Kanada eða Rússlands Forsetaframbjóðendurnir hafa öll þurft að hafa fyrir lífinu og prófað að vera blönk. Siðareglur fyrir embættið þarf að setja að þeirra mati en þau hafa misjafna skoðun á sparnaði embættisins. Innlent 26.5.2016 21:09 Ekkert foreldri ætlar að standa sig illa Sæunn Kjartansdóttir sálgreinir segir fyrstu árin í lífi barna skipta miklu máli fyrir framtíðina. Hún segir mikilvægt að huga betur að foreldrum barna og veita þeim meiri aðstoð. Hún rekur miðstöð foreldra og barna þar sem myndast hafa biðlistar. Hún afleitt þar sem ungbörn geti ekki beðið, enda sé fólginn sparnaður í því til langs tíma litið fyrir kerfið ef tekið er á vandamálum barna strax. Innlent 19.5.2016 16:01 Forseti Íslands er enginn veislustjóri Ólafur Ragnar Grímsson lætur brátt af embætti. Hann ræðir síðustu vikur, fer yfir ferilinn og framhaldið. Panama-skjölin hafi engan þátt átt í ákvörðun hans um að draga framboð sitt til baka. Innlent 12.5.2016 23:03 « ‹ 1 2 3 … 3 ›
Föstudagsviðtalið: Enskan vinnur nema eitthvað verði að gert Huga þarf vel að innviðauppbyggingu segja þau Steingrímur J. Sigfússon og Lilja Alfreðsdóttir. Þau eru gestir Föstudagsviðtalsins ásamt Helga Hrafni Gunnarssyni. Innlent 12.10.2017 19:36
Föstudagsviðtalið: „Við erum bara svo andskoti leiðinleg“ Þórdís Kolbrún, Sigmundur og Björt ræða ólíka sýn á stjórnmálin, vaxandi ferðaþjónustu og sjálfkeyrandi bíla. Innlent 5.10.2017 21:46
Auka jöfnuð og uppræta fátækt Formenn þriggja stjórnmálaflokka segja tillögur um þjóðpeningakerfi áhugaverðar. Formaður Flokks fólksins segir eldri borgara og öryrkja hafa setið eftir heima með tannpínu. Íslenska þjóðfylkingin vill breytingar á fiskveiðistjórn. Innlent 20.10.2016 20:54
Vilja að þjóðin fái arð af auðlindunum Forystumenn Sjálfstæðisflokksins, Pírata, Viðreisnar og Samfylkingarinnar eru sammála um að atvinnurekendur sem nýta auðlindina verði að greiða gjald fyrir. Allir sammála um að árangur hefur náðst í efnahagsmálum á kjörtímabilinu en Innlent 13.10.2016 21:12
Heilbrigðisþjónustan of dýr fyrir notendur Formenn fjögurra flokka sem Fréttablaðið ræddi við eru sammála um að heilbrigðismál verði eitt stærsta kosningamálið. Menntamál, málefni innflytjenda, lífeyrissjóðirnir og samfélagsbankar eru líka ofarlega á baugi. Innlent 6.10.2016 20:48
Nóg komið af átaksverkefnum, nú þarf kerfisbreytingu Ólöf Ýrr Atladóttir ferðamálastjóri segir að það hljóti að verða að kosningamáli hvernig hlúa eigi að ferðaþjónustunni. Tímabundin átaksverkefni dugi ekki til þegar bregðast þurfi við ferðamannastraumnum með auknum fjárútlát Innlent 29.9.2016 22:27
Ísland sofnað á verðinum í jafnréttismálum Sigríður María Egilsdóttir skipar fimmta sæti á lista Viðreisnar í Reykjavík norður. Hún segist heillast af flokknum því þar verði nýr tónn gefinn í íslenskri umræðu. Sigríður hefur hellt sér út í breytingar á námslánakerfinu Innlent 22.9.2016 21:35
Gunnar Bragi: Flatt auðlindagjald á rafbylgjur, orku og sjávarútveg Landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra segir óábyrgt að hvetja til upptöku færeysku leiðarinnar í sjávarútvegi. Reynsla eigi eftir að koma á tilraunarverkefnið. Innlent 16.9.2016 12:05
Hefði þurft að undirbúa búvörusamninga betur Gunnar Bragi Sveinsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, segir Sigmund Davíð Gunnlaugsson rétta manninn til að leiða Framsóknarflokkinn áfram inn í kosningar og vera forsætisráðherraefni flokksins. Hann segir Framsóknarflokkinn stan Innlent 15.9.2016 20:47
Ungar konur líklegri til að skaða sig en aðrir Geðhjálp opnar í dag vefsíðu og frumsýnir gagnvirkt myndband um sjálfsskaða. Anna Gunnhildur Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Geðhjálpar, hefur háleitar hugmyndir fyrir félagið. Innlent 8.9.2016 20:41
Markmiðið er að lina þjáningar fíkla Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra segir göfugt markmið að stefna að gjaldfrjálsri heilbrigðisþjónustu. Það sé þó erfitt að bjóða upp á kerfi sem ekki hafi einhverja stýringu á notkun með gjöldum. Hann segist vel geta Innlent 1.9.2016 20:28
Föstudagsviðtalið: Niðurlægjandi fyrir konur að segja stjórnmál of átakamikil Hildur Sverrisdóttir borgarfulltrúi tekur ekki undir það að átakastjórnmál henti konum illa. Vill á þing til að klára skýr mál Sjálfstæðisflokksins. Viðskipti með velferðarmál geti boðið fólki upp á betri kost en ríkið. Innlent 25.8.2016 19:50
Reiðir ungir karlmenn alltaf verið vandamál Gunnar Hrafn Jónsson, fyrrverandi fréttamaður, skipar nú annað sætið á lista Pírata í Reykjavíkurkjördæmi suður fyrir komandi alþingiskosningar. Hann er gríðarlega fróður um utanríkismál eftir árin á RÚV og hefur meðal annars átt Innlent 19.8.2016 09:17
Föstudagsviðtalið: Fatlaðir brjótast til áhrifa Inga Björk Bjarnadóttir ætlar að gefa kost á sér í forystu hjá Samfylkingunni. Reynslu sína telur hún nýtast á þingi. Hún segir að ófatlaðir átti sig oft ekki á þeirri aðskilnaðarstefnu sem hefur verið við lýði. Innlent 12.8.2016 11:03
„Þurfum að rækta kynvillinginn í okkur“ Eva María Þórarinsdóttir Lange er formaður Hinsegin daga. Hún segir trans- og intersex-fólk eiga á brattann að sækja. Þá sé mikilvægt að líta út fyrir landsteinana, þar sem mannréttindi eru ekki jafn sjálfsögð og hér á landi. Innlent 4.8.2016 20:28
Föstudagsviðtalið: Segir þvælu að önnur lögmál gildi í netheimum en mannheimum Jakob Frímann Magnússon er stjórnarformaður STEF, Sambands tónskálda og eigenda flutningsréttar. Sambandið, ásamt fleirum lagði á dögunum fram kæru á hendur einstaklingi sem stendur að baki skráaskiptasíðunni Deildu.net. Innlent 28.7.2016 20:33
Fylgst með Hillary Clinton í tuttugu ár Lilja Dögg Alfreðsdóttir kom eins og stormsveipur inn í stjórnmálin fyrr á árinu. Innlent 21.7.2016 20:52
Maður á ekki að þurfa að venjast þessu Sema Erla Serdar, formaður Samfylkingarinnar í Kópavogi, segir suma fjölmiðla og stjórnmálamenn ala á ótta í garð minnihlutahópa hér á landi. Hún nefnir Útvarp Sögu og Ásmund Friðriksson, þingmann Sjálfstæðisflokksins, sem dæmi í því sambandi. Innlent 14.7.2016 21:19
Lýðræði er stundum svolítil tík Birgitta Jónsdóttir þingmaður Pírata vill sjá breytt vinnubrögð á Alþingi. Hún segir samskiptavanda flokksins hafa stafað af röngum ályktunum sem flokksmenn drógu, en málið hafi verið leyst á farsælan hátt. Innlent 7.7.2016 20:44
Vill verða þingmaður Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir segir mikilvægt að unga fólkið hafi sína fulltrúa á Alþingi. Hún vill að ríkið hætti að skipta sér af öllu mögulegu og fari að einbeita sér að því sem raunverulegu máli skiptir. Innlent 30.6.2016 21:10
Á eftir að gera upp Landsdómsmálið Ingibjörg Sólrún Gísladóttir sagði skilið við stjórnmálin árið 2009 og sér ekki eftir því. Nú býr hún í Tyrklandi og sinnir starfi umdæmisstjóra UN Women þar sem hún vinnur að því að efla stöðu kvenna. Ingibjörg ræðir kvenr Innlent 23.6.2016 21:41
Löngu hætt að vilja fara í dýragarða Sigurborg Daðadóttir yfirdýralæknir vill ekki innleiða svokölluð gæludýravegabréf svo dýr geti ferðast með eigendum sínum. Hún segir dýr hafa góð áhrif á fólk, sérstaklega þá sem eiga sín minna og vill sem flesta hunda á elliheim Innlent 16.6.2016 20:51
Sterkasti drifkrafturinn er höfnun Elísabet Jökulsdóttir segir forsetaframboð sitt vera manndómsvígslu. Innlent 9.6.2016 19:14
Tilfinningar voru ekki í boði Hildur Þórðardóttir segist ekki vera á móti lyfjanotkun, eingöngu ofnotkun lyfja. Mikilvægt sé að vinna úr tilfinningum jafnóðum. Innlent 9.6.2016 19:21
Davíð skrifar ekki leiðara Morgunblaðsins í kosningabaráttunni Davíð Oddsson forsetaframbjóðandi segist ekki ætla að bjóða sig fram til Alþingis í næstu kosningum eins og hávær orðrómur hefur verið um. Sá tími í lífi hans sé liðinn. Innlent 9.6.2016 21:28
Óttast ekki höfnun Davíð Oddsson, Hildur Þórðardóttir og Elísabet Jökulsdóttir mættust í föstudagsviðtalinu. Innlent 9.6.2016 20:04
Hafa öll verið bænheyrð Hvað myndu Andri Snær, Guðrún og Ástþór gera ef þau væru forseti í einn dag? Innlent 2.6.2016 15:11
Horfa ýmist til leiðtoga Kanada eða Rússlands Forsetaframbjóðendurnir hafa öll þurft að hafa fyrir lífinu og prófað að vera blönk. Siðareglur fyrir embættið þarf að setja að þeirra mati en þau hafa misjafna skoðun á sparnaði embættisins. Innlent 26.5.2016 21:09
Ekkert foreldri ætlar að standa sig illa Sæunn Kjartansdóttir sálgreinir segir fyrstu árin í lífi barna skipta miklu máli fyrir framtíðina. Hún segir mikilvægt að huga betur að foreldrum barna og veita þeim meiri aðstoð. Hún rekur miðstöð foreldra og barna þar sem myndast hafa biðlistar. Hún afleitt þar sem ungbörn geti ekki beðið, enda sé fólginn sparnaður í því til langs tíma litið fyrir kerfið ef tekið er á vandamálum barna strax. Innlent 19.5.2016 16:01
Forseti Íslands er enginn veislustjóri Ólafur Ragnar Grímsson lætur brátt af embætti. Hann ræðir síðustu vikur, fer yfir ferilinn og framhaldið. Panama-skjölin hafi engan þátt átt í ákvörðun hans um að draga framboð sitt til baka. Innlent 12.5.2016 23:03
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent