Ferðaþjónusta Farþegum fækkaði um fjórðung eftir fall WOW Farþegum á Keflavíkurflugvelli fækkaði um rúmlega fjórðung í apríl miðað við apríl í fyrra en um er að ræða fyrsta heila mánuðinn eftir fall flugfélagsins WOW air. Viðskipti innlent 14.5.2019 02:02 Farþegum fækkaði um fjórðung fyrsta mánuðinn án WOW air Skiptifarþegum á Keflavíkurflugvelli fækkaði um rúman helming á milli ára og er það sagt skýrast af því að hátt hlutfall farþega WOW air hafi verið skiptifarþegar. Innlent 13.5.2019 16:14 Tugir mála ratað á borð lögreglunnar Yfir 3.000 ábendingar um óleyfilega skammtímaleigu hafa borist heimagistingarvakt ráðherra ferðamála. Tugir mála hafa endað með stjórnvaldssektum og tæp 60 mál hafa ratað á borð lögreglu. Innlent 13.5.2019 02:02 Vegir Landsvirkjunar á við hálfan hringveginn í lengd Landsvirkjun hefur á rúmlega hálfrar aldar starfstíma sínum lagt vegi á landinu sem samsvarar vegalengdinni milli Reykjavíkur og Egilsstaða. Fjárfesting orkufyrirtækisins í vegagerð nemur yfir tíu milljörðum króna. Viðskipti innlent 12.5.2019 20:38 Kuldinn bítur ekki á brimbrettakappa við Íslandsstrendur Sé búnaðurinn réttur og félagsskapurinn góður er ekki jafn kalt og ætla mætti að stunda brimbrettaiðkun við Íslandsstrendur. Við fylgdumst með nokkrum brimbrettaköppum stíga sín fyrstu skref í öldunum. Innlent 10.5.2019 16:57 Bein útsending: Stafræn markaðssetning Samtök ferðaþjónustunnar blása til málþings um notkun samfélagsmiðla og tæknilausna í stafrænni markaðssetningu. Innlent 9.5.2019 15:02 Segir ekkert hæft í harðorðri yfirlýsingu Eflingar Árni Valur Sólonsson segir ekkert hæft í yfirlýsingum Eflingar um ólöglegar hópuppsagnir og launalækkanir á hótelum. Innlent 8.5.2019 12:57 Loðnubrestur í ferðaþjónustunni Ferðaþjónustan hefur fest sig rækilega í sessi sem undirstöðuútflutningsgrein. Engum dylst mikilvægi hennar í gjaldeyrissköpun þjóðarinnar og um þriðjungur allra nýrra starfa í landinu frá árinu 2011 hefur orðið til í ferðaþjónustu. Skoðun 8.5.2019 12:50 Eigandi Cardiff kaupir Icelandair Hotels Samningar dótturfélags malasíska fjárfestingafélagsins Berjaya Corporation um kaup á 80% hlut í Icelandair Hotels eru á lokametrunum. Þetta herma heimildir Morgunblaðsins. Viðskipti innlent 8.5.2019 07:59 Gestum Bláa lónsins fækkaði í fyrsta sinn í mörg ár Gestum Bláa lónsins fækkaði í apríl miðað við sama mánuð í fyrra en þetta er í fyrsta skipti í mörg ár sem ferðaþjónusturisinn fær færri gesti til sín en árið á undan. Viðskipti innlent 8.5.2019 02:00 Telja skorta framtíðarsýn um millilandaflug utan Keflavíkur Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segir heildræna sýn á íslenska flugvelli skorta. Stjórnvöld þurfi að setja markmið um millilandaflugvelli og hrinda í framkvæmd. Innlent 7.5.2019 02:00 Yfir 300 vettvangsheimsóknir vegna óskráðrar skammtímaleigu Starfsmenn Heimagistingarvaktar hjá sýslumanni hafa farið í yfir 300 vettvangsheimsóknir í kjölfar ábendinga um óskráða skammtímaleigu síðan átaksverkefni hófst í fyrra. Innlent 4.5.2019 19:00 Amanpour spurði Katrínu út í loftslagsmál, nauðganir og ferðamannasprengjuna Viðtal Christiane Amanpour, sjónvarpsfréttamanns hjá CNN, við Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, var birt á sjónvarpsstöðinni í dag. Innlent 3.5.2019 22:32 Airbnb aukið ójöfnuð Fjöldi eigna á höfuðborgarsvæðinu sem skráður er á Airbnb tvöfaldaðist á árunum 2016 til 2018, fjölgaði úr 2032 í 4154. Viðskipti innlent 3.5.2019 13:24 Segir óhjákvæmilegt að samþjöppun verði hjá fyrirtækjum í ferðaþjónustu Nær öruggt er að aukin samþjöppun verði í rekstri ferðaþjónustufyrirtækja næstu misseri að sögn framkvæmdastjóra Samtaka ferðaþjónustunnar. Viðskipti innlent 2.5.2019 18:55 Ráðherra stóðst prófið Ekki er útilokað að allir viðskipavinir bílaleiga verði skyldaðir til að ljúka ítarlegri umferðarfræðslu áður en þeir fá afhenta lykla að bílaleigubíl. Markmið tilraunaverkefnis sem ýtt var úr vör í dag er að bæta hegðun ökumanna og fækka óhöppum. Innlent 2.5.2019 16:38 "Versnandi rekstrarniðurstöður á nánast alla mælikvarða“ í ferðaþjónustunni Hægt hefur á tekjuvexti ferðaþjónustufyrirtækja og hefur þeim ekki tekist að mæta þróuninni með kostnaðarhagræðingu. Innlent 2.5.2019 11:31 Íslendingar betrumbættu færeyskar náttúruperlur: Vildu læra af biturri reynslu Íslendinga Íslendingarnir Hörn Halldórudóttir Heiðarsdóttir og Bjarni Karlsson voru á meðal sjálfboðaliða sem unnu að því að betrumbæta ferðamannastaði í Færeyjum en eyjunum var „lokað“ vegna viðhalds. Innlent 1.5.2019 17:10 Landvernd vill hvorki stærri Keflavíkurflugvöll né fleiri ferðamenn Umhverfisverndarsamtökin Landvernd leggjast gegn því að Keflavíkurflugvöllur verði stækkaður frekar vegna umhverfisáhrifa sem það hefði í för með sér. Þetta ályktaði aðalfundur félagsins í gær. Framkvæmdastjóri samtakanna segir að draga verði úr flugi, engin ástæða sé til þess að ýta undir frekari fjölgun ferðamanna til landsins. Innlent 1.5.2019 13:28 Fjölgar í Airbnb en fækkar á hótelum Gistinætur ferðamanna á öllum gististöðum voru um 694.000 í mars síðastliðnum, en þær voru um 719.000 í sama mánuði fyrra árs. Innlent 30.4.2019 11:17 Keyrðu frá Kína til Íslands og draumurinn rættist Það tók ung kínversk hjón um þrjú ár að undirbúa drauma ferðalagið til Íslands en hingað eru þau komin eftir fimm mánaða ferðalag í gegnum yfir þrjátíu lönd á húsbílnum sínum. Innlent 28.4.2019 19:28 Ný akleið opnast milli Mývatns og Húsavíkur Landsvirkjun er að hefja lagningu heilsársvegar sem tengja mun Þeistareyki og Mývatnssveit. Þetta verður ein stærsta vegagerð ársins og mun opna áhugaverða hringleið fyrir ferðamenn. Innlent 27.4.2019 22:19 Ísland líklega dýrast fyrir ferðamenn Ísland er um þessar mundir dýrasta land Evrópu og að öllum líkindum einn dýrasti áfangastaður heims fyrir ferðamenn. Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýrri skýrslu Greiningar Íslandsbanka. Innlent 27.4.2019 02:00 Vöxtur Arctic Adventures ekki dregið úr gæðum Leiðsögn, stéttarfélag leiðsögumanna, sagði í bréfi til Samkeppniseftirlitsins að aukin stærð og markaðsstyrkur Arctic Adventures hafi hingað til leitt til þess að gæðum ferðaþjónustunnar hafi hrakað í hlutfalli við vaxandi styrk fyrirtækisins. Viðskipti innlent 25.4.2019 02:00 Starfsmenn Hallgrímskirkju fá loksins kaffistofu Starfsmenn Hallgrímskirkju fá loksins kaffistofu, organistar skrifstofu og ný lyfta sem leysa mun þá gömlu af hólmi verður bæði hraðskreiðari og öruggari. Innlent 24.4.2019 20:00 Fleiri fóru í utanlandsferð í fyrra en árið á undan Ný könnun Ferðamálastofu á ferðalögum Íslendinga innanlands og utan sýnir að 83 prósent aðspurðra fóru í utanlandsferð í fyrra samanborið við 78 prósent árið 2017. Innlent 23.4.2019 10:57 Þankabrot um skipafarþega Það er eins með umræðuna um hinn svokallaða ferðamannaiðnað og flest annað, hún á það til að fara út og suður. Skoðun 23.4.2019 02:00 Vætutíð og vinsældir Hengifoss léku göngustíginn grátt Tekin hefur verið ákvörðun um loka fyrir aðgengi að Hengifossi á Austurlandi. Göngustígar að fossinum er orðnir illa farnir vegna vinsælda fossins samfara vætutíð. Innlent 17.4.2019 16:21 Fer yfir sjö hluti sem á ekki að gera á Íslandi YouTube-arinn Cal McKinley fer yfir sjö hluti sem hann mælir með að ferðamenn sleppi einfaldlega að gera þegar þeir heimsækja Ísland. Lífið 16.4.2019 16:08 Hallgrímskirkjuturni lokað í fimm vikur Skipta um lyftu sem hefur þjónað í fimmtíu ár. Innlent 16.4.2019 13:26 « ‹ 99 100 101 102 103 104 105 106 107 … 163 ›
Farþegum fækkaði um fjórðung eftir fall WOW Farþegum á Keflavíkurflugvelli fækkaði um rúmlega fjórðung í apríl miðað við apríl í fyrra en um er að ræða fyrsta heila mánuðinn eftir fall flugfélagsins WOW air. Viðskipti innlent 14.5.2019 02:02
Farþegum fækkaði um fjórðung fyrsta mánuðinn án WOW air Skiptifarþegum á Keflavíkurflugvelli fækkaði um rúman helming á milli ára og er það sagt skýrast af því að hátt hlutfall farþega WOW air hafi verið skiptifarþegar. Innlent 13.5.2019 16:14
Tugir mála ratað á borð lögreglunnar Yfir 3.000 ábendingar um óleyfilega skammtímaleigu hafa borist heimagistingarvakt ráðherra ferðamála. Tugir mála hafa endað með stjórnvaldssektum og tæp 60 mál hafa ratað á borð lögreglu. Innlent 13.5.2019 02:02
Vegir Landsvirkjunar á við hálfan hringveginn í lengd Landsvirkjun hefur á rúmlega hálfrar aldar starfstíma sínum lagt vegi á landinu sem samsvarar vegalengdinni milli Reykjavíkur og Egilsstaða. Fjárfesting orkufyrirtækisins í vegagerð nemur yfir tíu milljörðum króna. Viðskipti innlent 12.5.2019 20:38
Kuldinn bítur ekki á brimbrettakappa við Íslandsstrendur Sé búnaðurinn réttur og félagsskapurinn góður er ekki jafn kalt og ætla mætti að stunda brimbrettaiðkun við Íslandsstrendur. Við fylgdumst með nokkrum brimbrettaköppum stíga sín fyrstu skref í öldunum. Innlent 10.5.2019 16:57
Bein útsending: Stafræn markaðssetning Samtök ferðaþjónustunnar blása til málþings um notkun samfélagsmiðla og tæknilausna í stafrænni markaðssetningu. Innlent 9.5.2019 15:02
Segir ekkert hæft í harðorðri yfirlýsingu Eflingar Árni Valur Sólonsson segir ekkert hæft í yfirlýsingum Eflingar um ólöglegar hópuppsagnir og launalækkanir á hótelum. Innlent 8.5.2019 12:57
Loðnubrestur í ferðaþjónustunni Ferðaþjónustan hefur fest sig rækilega í sessi sem undirstöðuútflutningsgrein. Engum dylst mikilvægi hennar í gjaldeyrissköpun þjóðarinnar og um þriðjungur allra nýrra starfa í landinu frá árinu 2011 hefur orðið til í ferðaþjónustu. Skoðun 8.5.2019 12:50
Eigandi Cardiff kaupir Icelandair Hotels Samningar dótturfélags malasíska fjárfestingafélagsins Berjaya Corporation um kaup á 80% hlut í Icelandair Hotels eru á lokametrunum. Þetta herma heimildir Morgunblaðsins. Viðskipti innlent 8.5.2019 07:59
Gestum Bláa lónsins fækkaði í fyrsta sinn í mörg ár Gestum Bláa lónsins fækkaði í apríl miðað við sama mánuð í fyrra en þetta er í fyrsta skipti í mörg ár sem ferðaþjónusturisinn fær færri gesti til sín en árið á undan. Viðskipti innlent 8.5.2019 02:00
Telja skorta framtíðarsýn um millilandaflug utan Keflavíkur Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segir heildræna sýn á íslenska flugvelli skorta. Stjórnvöld þurfi að setja markmið um millilandaflugvelli og hrinda í framkvæmd. Innlent 7.5.2019 02:00
Yfir 300 vettvangsheimsóknir vegna óskráðrar skammtímaleigu Starfsmenn Heimagistingarvaktar hjá sýslumanni hafa farið í yfir 300 vettvangsheimsóknir í kjölfar ábendinga um óskráða skammtímaleigu síðan átaksverkefni hófst í fyrra. Innlent 4.5.2019 19:00
Amanpour spurði Katrínu út í loftslagsmál, nauðganir og ferðamannasprengjuna Viðtal Christiane Amanpour, sjónvarpsfréttamanns hjá CNN, við Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, var birt á sjónvarpsstöðinni í dag. Innlent 3.5.2019 22:32
Airbnb aukið ójöfnuð Fjöldi eigna á höfuðborgarsvæðinu sem skráður er á Airbnb tvöfaldaðist á árunum 2016 til 2018, fjölgaði úr 2032 í 4154. Viðskipti innlent 3.5.2019 13:24
Segir óhjákvæmilegt að samþjöppun verði hjá fyrirtækjum í ferðaþjónustu Nær öruggt er að aukin samþjöppun verði í rekstri ferðaþjónustufyrirtækja næstu misseri að sögn framkvæmdastjóra Samtaka ferðaþjónustunnar. Viðskipti innlent 2.5.2019 18:55
Ráðherra stóðst prófið Ekki er útilokað að allir viðskipavinir bílaleiga verði skyldaðir til að ljúka ítarlegri umferðarfræðslu áður en þeir fá afhenta lykla að bílaleigubíl. Markmið tilraunaverkefnis sem ýtt var úr vör í dag er að bæta hegðun ökumanna og fækka óhöppum. Innlent 2.5.2019 16:38
"Versnandi rekstrarniðurstöður á nánast alla mælikvarða“ í ferðaþjónustunni Hægt hefur á tekjuvexti ferðaþjónustufyrirtækja og hefur þeim ekki tekist að mæta þróuninni með kostnaðarhagræðingu. Innlent 2.5.2019 11:31
Íslendingar betrumbættu færeyskar náttúruperlur: Vildu læra af biturri reynslu Íslendinga Íslendingarnir Hörn Halldórudóttir Heiðarsdóttir og Bjarni Karlsson voru á meðal sjálfboðaliða sem unnu að því að betrumbæta ferðamannastaði í Færeyjum en eyjunum var „lokað“ vegna viðhalds. Innlent 1.5.2019 17:10
Landvernd vill hvorki stærri Keflavíkurflugvöll né fleiri ferðamenn Umhverfisverndarsamtökin Landvernd leggjast gegn því að Keflavíkurflugvöllur verði stækkaður frekar vegna umhverfisáhrifa sem það hefði í för með sér. Þetta ályktaði aðalfundur félagsins í gær. Framkvæmdastjóri samtakanna segir að draga verði úr flugi, engin ástæða sé til þess að ýta undir frekari fjölgun ferðamanna til landsins. Innlent 1.5.2019 13:28
Fjölgar í Airbnb en fækkar á hótelum Gistinætur ferðamanna á öllum gististöðum voru um 694.000 í mars síðastliðnum, en þær voru um 719.000 í sama mánuði fyrra árs. Innlent 30.4.2019 11:17
Keyrðu frá Kína til Íslands og draumurinn rættist Það tók ung kínversk hjón um þrjú ár að undirbúa drauma ferðalagið til Íslands en hingað eru þau komin eftir fimm mánaða ferðalag í gegnum yfir þrjátíu lönd á húsbílnum sínum. Innlent 28.4.2019 19:28
Ný akleið opnast milli Mývatns og Húsavíkur Landsvirkjun er að hefja lagningu heilsársvegar sem tengja mun Þeistareyki og Mývatnssveit. Þetta verður ein stærsta vegagerð ársins og mun opna áhugaverða hringleið fyrir ferðamenn. Innlent 27.4.2019 22:19
Ísland líklega dýrast fyrir ferðamenn Ísland er um þessar mundir dýrasta land Evrópu og að öllum líkindum einn dýrasti áfangastaður heims fyrir ferðamenn. Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýrri skýrslu Greiningar Íslandsbanka. Innlent 27.4.2019 02:00
Vöxtur Arctic Adventures ekki dregið úr gæðum Leiðsögn, stéttarfélag leiðsögumanna, sagði í bréfi til Samkeppniseftirlitsins að aukin stærð og markaðsstyrkur Arctic Adventures hafi hingað til leitt til þess að gæðum ferðaþjónustunnar hafi hrakað í hlutfalli við vaxandi styrk fyrirtækisins. Viðskipti innlent 25.4.2019 02:00
Starfsmenn Hallgrímskirkju fá loksins kaffistofu Starfsmenn Hallgrímskirkju fá loksins kaffistofu, organistar skrifstofu og ný lyfta sem leysa mun þá gömlu af hólmi verður bæði hraðskreiðari og öruggari. Innlent 24.4.2019 20:00
Fleiri fóru í utanlandsferð í fyrra en árið á undan Ný könnun Ferðamálastofu á ferðalögum Íslendinga innanlands og utan sýnir að 83 prósent aðspurðra fóru í utanlandsferð í fyrra samanborið við 78 prósent árið 2017. Innlent 23.4.2019 10:57
Þankabrot um skipafarþega Það er eins með umræðuna um hinn svokallaða ferðamannaiðnað og flest annað, hún á það til að fara út og suður. Skoðun 23.4.2019 02:00
Vætutíð og vinsældir Hengifoss léku göngustíginn grátt Tekin hefur verið ákvörðun um loka fyrir aðgengi að Hengifossi á Austurlandi. Göngustígar að fossinum er orðnir illa farnir vegna vinsælda fossins samfara vætutíð. Innlent 17.4.2019 16:21
Fer yfir sjö hluti sem á ekki að gera á Íslandi YouTube-arinn Cal McKinley fer yfir sjö hluti sem hann mælir með að ferðamenn sleppi einfaldlega að gera þegar þeir heimsækja Ísland. Lífið 16.4.2019 16:08
Hallgrímskirkjuturni lokað í fimm vikur Skipta um lyftu sem hefur þjónað í fimmtíu ár. Innlent 16.4.2019 13:26