FIFA FIFA-menn fengu þriggja milljón króna úr frá Brasilíumönnum Formaður enska knattspyrnusambandsins, Greg Dyke, hefur ákveðið að skila rándýru úri sem hann fékk að gjöf frá brasilíska knattspyrnusambandinu í sumar. Fótbolti 19.9.2014 08:42 Champagne býður sig fram gegn Blatter Frakkinn Jerome Champagne tilkynnti í gær að hann ætlar að bjóða sig fram gegn Sepp Blatter í forsetakjöri alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA. Fótbolti 16.9.2014 07:07 Platini: Ánægður með að hafa greitt Katar mitt atkvæði Michel Platini, forseti UEFA, segir að það hafi verið rétt ákvörðun að kjósa Rússland og Katar til að halda HM í Katar 2018 og 2022. Fótbolti 8.9.2014 17:34 HM í Brasilíu hefur haft slæm áhrif á fátækustu íbúa landsins Efnahagsleg langtímaáhrif mótsins slæm fyrir gestgjafaþjóðina. Erlent 8.9.2014 16:38 Blatter ætlar að sitja áfram á forsetastóli Svisslendingurinn Sepp Blatter ætlar að bjóða sig fram til endurkjörs til embættis forseta FIFA, en kosið verður á næsta ári. Fótbolti 8.9.2014 10:31 Rússneskir íþróttamenn útilokaðir frá keppnum? Tillögur að nýjum viðskiptaþvingunum ESB gegn Rússum gera meðal annars ráð fyrir að erfiða alþjóðleg viðskipti fyrir rússnesk olíufyrirtæki. Erlent 3.9.2014 23:12 Geir: Held að menn ofmeti áhrif mín hjá UEFA Það virðist ekkert geta komið í veg fyrir að hinn 78 ára gamli Sepp Blatter stýri FIFA til ársins 2019. UEFA mun ekki senda frambjóðanda gegn Blatter á næsta ári. Þó að Blatter sé umdeildur hefur hann hreðjatak á hreyfingunni. Fótbolti 2.9.2014 20:44 Platini vill sjá fleiri Evrópuþjóðir fá sæti á HM Michel Platini, forseti UEFA, telur að Evrópa eigi skilið að fá fleiri sæti á næstu úrslitakeppnum HM en álfan fékk á HM í sumar. Fótbolti 29.8.2014 15:18 Platini fer ekki fram gegn Blatter Michel Platini, forseti UEFA (Evrópska knattspyrnusambandsins), mun ekki bjóða sig fram gegn sitjandi forseta FIFA, Sepp Blatter. Fótbolti 28.8.2014 13:48 Áfrýjun Barcelona hafnað | Félagsskiptabannið tekur gildi í desember Barcelona ætlar að fara með málið fyrir Alþjóða íþróttadómstólinn sem tók fyrir málefni Luis Suárez á dögunum. Enski boltinn 20.8.2014 10:56 Kólumbískur lögmaður kærir FIFA Aurelio Jimenez, kólumbískur lögmaður hefur höfðað mál á hendur alþjóða knattspyrnusambandinu vegna slakrar dómgæslu á Heimsmeistaramótinu og krefst hann 800 milljóna punda í skaðabætur. Fótbolti 15.8.2014 23:25 « ‹ 12 13 14 15 ›
FIFA-menn fengu þriggja milljón króna úr frá Brasilíumönnum Formaður enska knattspyrnusambandsins, Greg Dyke, hefur ákveðið að skila rándýru úri sem hann fékk að gjöf frá brasilíska knattspyrnusambandinu í sumar. Fótbolti 19.9.2014 08:42
Champagne býður sig fram gegn Blatter Frakkinn Jerome Champagne tilkynnti í gær að hann ætlar að bjóða sig fram gegn Sepp Blatter í forsetakjöri alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA. Fótbolti 16.9.2014 07:07
Platini: Ánægður með að hafa greitt Katar mitt atkvæði Michel Platini, forseti UEFA, segir að það hafi verið rétt ákvörðun að kjósa Rússland og Katar til að halda HM í Katar 2018 og 2022. Fótbolti 8.9.2014 17:34
HM í Brasilíu hefur haft slæm áhrif á fátækustu íbúa landsins Efnahagsleg langtímaáhrif mótsins slæm fyrir gestgjafaþjóðina. Erlent 8.9.2014 16:38
Blatter ætlar að sitja áfram á forsetastóli Svisslendingurinn Sepp Blatter ætlar að bjóða sig fram til endurkjörs til embættis forseta FIFA, en kosið verður á næsta ári. Fótbolti 8.9.2014 10:31
Rússneskir íþróttamenn útilokaðir frá keppnum? Tillögur að nýjum viðskiptaþvingunum ESB gegn Rússum gera meðal annars ráð fyrir að erfiða alþjóðleg viðskipti fyrir rússnesk olíufyrirtæki. Erlent 3.9.2014 23:12
Geir: Held að menn ofmeti áhrif mín hjá UEFA Það virðist ekkert geta komið í veg fyrir að hinn 78 ára gamli Sepp Blatter stýri FIFA til ársins 2019. UEFA mun ekki senda frambjóðanda gegn Blatter á næsta ári. Þó að Blatter sé umdeildur hefur hann hreðjatak á hreyfingunni. Fótbolti 2.9.2014 20:44
Platini vill sjá fleiri Evrópuþjóðir fá sæti á HM Michel Platini, forseti UEFA, telur að Evrópa eigi skilið að fá fleiri sæti á næstu úrslitakeppnum HM en álfan fékk á HM í sumar. Fótbolti 29.8.2014 15:18
Platini fer ekki fram gegn Blatter Michel Platini, forseti UEFA (Evrópska knattspyrnusambandsins), mun ekki bjóða sig fram gegn sitjandi forseta FIFA, Sepp Blatter. Fótbolti 28.8.2014 13:48
Áfrýjun Barcelona hafnað | Félagsskiptabannið tekur gildi í desember Barcelona ætlar að fara með málið fyrir Alþjóða íþróttadómstólinn sem tók fyrir málefni Luis Suárez á dögunum. Enski boltinn 20.8.2014 10:56
Kólumbískur lögmaður kærir FIFA Aurelio Jimenez, kólumbískur lögmaður hefur höfðað mál á hendur alþjóða knattspyrnusambandinu vegna slakrar dómgæslu á Heimsmeistaramótinu og krefst hann 800 milljóna punda í skaðabætur. Fótbolti 15.8.2014 23:25
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent