FIFA

Fréttamynd

Kvartar yfir nornaveiðum

"Þetta er barnaleg hegðun sem á heima á leikskóla. Hann reynir að gera mig hluta af einhverjum nornaveiðum á hendur mér,“ sagði Infantino.

Fótbolti
Fréttamynd

Kosið um nýjan forseta FIFA í dag

Alþjóðaknattspyrnusambandið reynir að taka fyrsta skrefið í átt að nýrri og bjartari framtíð sinni þegar sambandið heldur forsetakosningar sínar í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Lyfjaskandallinn í frjálsum verri en spillingin hjá FIFA

Ólympíumeistarinn og spretthlaupsgoðsögnin Michael Johnson telur frjálsíþróttirnar hafi orðið verr úti en knattspyrnan þegar kemur að spillingarmálum en báðar íþróttagreinar hafa verið mikið í heimsfjölmiðlum að undanförnu fyrir allt annað en afrek íþróttafólksins síns.

Sport
Fréttamynd

Beckenbauer viðurkennir mistök

Franz Beckenbauer, sem bæði varð heimsmeistari með þýska landsliðinu sem fyrirliði og þjálfari, hefur viðurkennt mistök nefndar sem hann fór fyrir þegar Þjóðverjar sóttust efir því að fá að halda heimsmeistaramótið í fótbolta 2006.

Fótbolti
Fréttamynd

Blatter og Platini báðir búnir að áfrýja 90 daga banninu

Forseti FIFA Sepp Blatter og varaforsetinn Michel Platini voru báðir skikkaðir í 90 daga leyfi frá störfum sínum fyrir FIFA í gær en Siðanefnd sambandsins tók þessa ákvörðun í framhaldi af því að þeir sæta nú báðir rannsókn vegna spillingarmála.

Fótbolti