Hlaup

Fréttamynd

Elísabet Margeirs á von á litlu ævintýrakríli

Ultra maraþon hlauparinn og næringarfræðingurinn Elísabet Margeirsdóttir á von á sínu fyrsta barni. Hún birti færslu á samfélagsmiðlum þar sem hún segir að sameiginlegur áhugi á fjallabrölti og samkomubannið hafi fært samband hennar og útivistarkappans Páls Ólafssonar upp á næsta stig.

Lífið
Fréttamynd

Hlaupa Setbergshringinn í minningu Úlfars Daníelssonar

Leifur Garðarsson skólastjóri í Hafnarfirði er einn þeirra sem hlaupa á morgun fyrir góðan málstað, þrátt fyrir að Reykjavíkurmaraþoninu sjálfu hafi verið aflýst. Leifur hleypur ásamt góðum hópi úr Áslandsskóla og styrkja þau samtökin Ljónshjarta

Lífið
Fréttamynd

Engar medalíur í Kvennahlaupinu í ár

Kvennahlaup Sjóvá hófst klukkan ellefu í morgun á sjötíu stöðum á landinu. Í samræmi við nýja umhverfisstefnu verða ekki veittir verðlaunapeningar að hlaupi loknu.

Innlent
Fréttamynd

Litahlaupið fer fram í haust

Ákveðið hefur verið að færa The Color Run í Reykjavík til laugardagsins 5. september 2020 en þetta kemur fram í tilkynningu frá aðstandendum hlaupsins.

Lífið
Fréttamynd

Nýr sprettharður prestur

Bryndís Svavarsdóttir tók prestsvígslu um síðustu helgi og mun þjóna Patreksfjarðarprestakalli fram á sumar 2020. En nú þreytir hún hvert maraþonið eftir annað í Asíu.

Lífið
Fréttamynd

Á leið í Mekka langhlaupsins í Kenýu

Elín Edda Sigurðardóttir hljóp nýverið sitt annað heila maraþon í Frankfurt en þar bætti hún tíma sinn um tæpar fimm mínútur með því að koma í mark á 2:44,48 sekúndum. Hún á næstbesta tíma íslenskra kvenna á eftir þjálfara sínum.

Sport