Aðrar íþróttir Átta keppendur og sextán manna hópur frá Íslandi á HM í alpagreinum Ísland sendir fjölmennan hóp á heimsmeistaramótið í alpagreinum sem fer fram í Åre í Svíþjóð í næsta mánuði. Sport 28.1.2019 11:16 Svigið efst í forgangsröðuninni Hilmar Snær Örvarsson varð á dögunum fyrsti Íslendingurinn til að vinna til gullverðlauna á heimsbikarmóti á skíðum þegar hann bar sigur úr býtum í svigi. Hann fylgdi því eftir með því að lenda í 4. sæti á HM. Sport 25.1.2019 21:49 Sturla Snær náði í brons og mun taka stórt stökk á heimslistanum Landsliðsmaðurinn Sturla Snær Snorrason náði flottum árangri í svigmóti á Ítalíu í gær. Hann bætti sig líka á milli mótanna tveggja og komst á pall í því síðara. Sport 24.1.2019 08:03 Hilmar Snær sekúndubrotum frá því að komast á verðlaunapall á HM Skíðamaðurinn Hilmar Snær Örvarsson úr Skíðadeild Víkings náði í dag fjórða sæti í svigi á heimsmeistaramótinu í alpagreinum. Sport 23.1.2019 13:37 Bronsdagurinn mikli hjá Freydísi í New Hampshire Landsliðskonan Freydís Halla Einarsdóttir var að gera fína hluti á svigmótum í Bandaríkjunum í gær. Sport 23.1.2019 10:00 Saka skautaþjálfara um kynferðislega misnotkun Suður-Kórea hefur verið í fararbroddi í heiminum í sprettskautahlaupi en nú er búið að varpa dimmum skugga yfir starf skautasambandsins eftir að nokkrar stúlkur stigu fram og sökuðu þjálfarana í Kóreu um kynferðislega misnotkun. Sport 22.1.2019 10:53 Hilmar fyrstur Íslendinga með sigur í heimsbikarnum Hilmar Snær Örvarsson skráði sig í sögubækurnar í dag þegar hann varð fyrsti Íslendingurinn til þess að vinna sigur á heimsbikarmótaröð IPC (Alþjóða Ólympíuhreyfingar fatlaðra) í lapagreinum. Sport 16.1.2019 18:44 Schumacher yngri kominn í akademíu Ferrari Það styttist í frumraun Mick Schumacher í Formúlu 1 en hann er kominn inn í akademíu ítalska bílaframleiðandans Ferrari samkvæmt heimildarmanni BBC. Formúla 1 15.1.2019 20:46 Tebow trúlofaður Miss Universe 2017 Guðsmaðurinn og íþróttastjarnan vinsæla, Tim Tebow, er á leið í hnapphelduna en hann hefur nú trúlofast unnustu sinni, Demi-Leigh Nel-Peters. Sport 11.1.2019 08:10 Silfurverðlaunahafi hlaut alvarleg brunasár eftir slys á heimili sínu Hollenski skautahlauparinn Sjinkie Knegt liggur slasaður á sjúkrahúsi eftir að hafa hlotið alvarleg brunasár eftir slys á heimili sínu. Sport 10.1.2019 23:35 Belgar reyndust Íslandi ofjarl Íslenska kvennalandsliðið í blaki spilaði í dag sinn síðasta leik í undanriðli EM kvenna 2019 þegar Belgar komu í heimsókn í Kópavoginn. Sport 9.1.2019 18:44 Bölvun Drake lifir enn Íþróttalið og íþróttamenn vestanhafs munu líklega afþakka stuðning kanadíska rapparans Drake næstu árin enda tapa allir sem hann heldur með. Sport 8.1.2019 08:28 Edda: Hefði átt að vera hugrökk og hlusta meira á líkamann minn Íslenska þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir ætlar að einblína á andlega heilsu á nýju ári og þar spilar hvíldin mikilvægan sess. Sport 7.1.2019 10:49 Mamma Guðna neyddi hann niður á spítala: Greindur með lífhimnubólgu eftir sólarhringsbið Guðni Valur Guðnason, kringlukastarinn knái og frjálsíþróttamaður ársins 2018, liggur nú veikur á spítala og er óvíst hvenær hann getur byrjað að æfa og keppa á nýjan leik. Sport 3.1.2019 18:18 Næstum því stórslys þegar lifandi lukkudýr hittust Lukkudýrin eru í stóru hlutverki á leikdögum í bandarískum íþróttum og þetta á sérstaklega við í háskólaboltanum. Bandaríkjamenn eru oftst þó ekki með nein „gervi“ lukkudýr á svæðinu. Sport 2.1.2019 08:46 Van Gerwen afgreiddi Smith og er heimsmeistari í þriðja sinn Hollendingnum brást ekki bogalistinn í kvöld er hann varð heimsmeistari í þriðja sinn. Sport 1.1.2019 22:02 Úrslitin ráðast á HM í pílu: Hollendingurinn getur skrifað sig í sögubækurnar Úrslitaleikurinn á heimsmeistaramótinu í pílu fer fram í kvöld en leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. Sport 1.1.2019 15:59 Van Gerwen flaug örugglega í úrslitin Michael van Gerwen er kominn í úrslit á heimsmeistaramótinu í pílukasti í fjórða skipti á ferlinum eftir öruggan sigur á Gary Anderson í undanúrslitunum í kvöld. Sport 30.12.2018 22:22 Hreinn tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ Hreinn Halldórsson var í kvöld tekinn inn í Heiðurshöll Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands. Hreinn er átjándi einstaklingurinn sem fær sæti í Heiðurshöllinni. Sport 29.12.2018 20:12 Mest lesnu íþróttafréttir ársins 2018: Olnbogar Gunnars, veðrið í Eyjum og Íslendingar sem mega fokka sér Gunnar Nelson og Crossfit-drottningar Íslands voru áberandi. Sport 27.12.2018 11:21 Sautján ára norsk skíðastökkstjarna lést um jólin Ein af mögulegum framtíðastjörnum norska skíðastökkslandsliðsins náði aldrei að halda upp á átján ára afmælisdaginn sinn. Sport 27.12.2018 11:32 Heimsmeistarinn örugglega áfram í 16-manna úrslit Ríkjandi heimsmeistari í pílu, Rob Cross komst auðveldlega í 16-manna úrslit heimsmeistaramótsins eftir 4-0 sigur á Cristo Reyes. Sport 24.12.2018 10:19 Níu pílur gera allt tryllt | Myndband Það er ekkert betra en að klára leik með níu pílum í pílukasti. Sport 20.12.2018 15:33 Komst áfram á HM í pílu en var gagnrýndur fyrir ruddaskap og dólgslæti Englendingurinn James Wade vann endurkomusigur á Japanum Seigo Asada á HM í pílu í gær og komst fyrir vikið áfram í þriðju umferð keppninnar. Enski boltinn 20.12.2018 09:59 „Jólasveinninn“ var óvænt sendur heim í jólafrí á HM í pílu Óvæntustu úrslitin á HM í pílu til þessa urðu í gærkvöldi þegar Peter Wright var sleginn út en hann er þriðji á heimslistanum í pílu. Sport 17.12.2018 13:45 Van Gerwen vann Tabern í bjórbaði Efsti maður heimslistans Michael van Gerwen fékk óvelkomna bjórsturtu yfir sig á meðan viðureign hans og Alan Tabern stóð yfir á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Sport 16.12.2018 10:23 Fljúgandi Skotinn dreif í gegnum aðra umferð Gary Anderson hóf vegferð sína að þriðja heimsmeistaratitlinum í pílu í gærkvöld þegar hann hafði betur gegn Kevin Burness í fjórum settum. Sport 15.12.2018 10:54 Heimsmeistarinn slapp með skrekkinn og eina konan er úr leik á HM í pílu Heimsmeistaramótið í pílu hófst í gærkvöldi með fjórum viðureignum í 64 manna úrslitum og flestar augu voru örugglega á ríkjandi heimsmeistara og einu konunni sem komst í úrslitakeppnina í ár. Sport 14.12.2018 10:44 Júlían og Guðbjörg íþróttafólk Reykjavíkur Fram er svo íþróttalið ársins. Sport 13.12.2018 19:16 Heimsmeistarar í þriðja sinn Pétur Gunnarsson og Polina Oddr urðu heimsmeistarar í þriðja sinn þegar þau kepptu á WDC AL Open World Champinships mótinu í dansi í París. Sport 13.12.2018 12:38 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 26 ›
Átta keppendur og sextán manna hópur frá Íslandi á HM í alpagreinum Ísland sendir fjölmennan hóp á heimsmeistaramótið í alpagreinum sem fer fram í Åre í Svíþjóð í næsta mánuði. Sport 28.1.2019 11:16
Svigið efst í forgangsröðuninni Hilmar Snær Örvarsson varð á dögunum fyrsti Íslendingurinn til að vinna til gullverðlauna á heimsbikarmóti á skíðum þegar hann bar sigur úr býtum í svigi. Hann fylgdi því eftir með því að lenda í 4. sæti á HM. Sport 25.1.2019 21:49
Sturla Snær náði í brons og mun taka stórt stökk á heimslistanum Landsliðsmaðurinn Sturla Snær Snorrason náði flottum árangri í svigmóti á Ítalíu í gær. Hann bætti sig líka á milli mótanna tveggja og komst á pall í því síðara. Sport 24.1.2019 08:03
Hilmar Snær sekúndubrotum frá því að komast á verðlaunapall á HM Skíðamaðurinn Hilmar Snær Örvarsson úr Skíðadeild Víkings náði í dag fjórða sæti í svigi á heimsmeistaramótinu í alpagreinum. Sport 23.1.2019 13:37
Bronsdagurinn mikli hjá Freydísi í New Hampshire Landsliðskonan Freydís Halla Einarsdóttir var að gera fína hluti á svigmótum í Bandaríkjunum í gær. Sport 23.1.2019 10:00
Saka skautaþjálfara um kynferðislega misnotkun Suður-Kórea hefur verið í fararbroddi í heiminum í sprettskautahlaupi en nú er búið að varpa dimmum skugga yfir starf skautasambandsins eftir að nokkrar stúlkur stigu fram og sökuðu þjálfarana í Kóreu um kynferðislega misnotkun. Sport 22.1.2019 10:53
Hilmar fyrstur Íslendinga með sigur í heimsbikarnum Hilmar Snær Örvarsson skráði sig í sögubækurnar í dag þegar hann varð fyrsti Íslendingurinn til þess að vinna sigur á heimsbikarmótaröð IPC (Alþjóða Ólympíuhreyfingar fatlaðra) í lapagreinum. Sport 16.1.2019 18:44
Schumacher yngri kominn í akademíu Ferrari Það styttist í frumraun Mick Schumacher í Formúlu 1 en hann er kominn inn í akademíu ítalska bílaframleiðandans Ferrari samkvæmt heimildarmanni BBC. Formúla 1 15.1.2019 20:46
Tebow trúlofaður Miss Universe 2017 Guðsmaðurinn og íþróttastjarnan vinsæla, Tim Tebow, er á leið í hnapphelduna en hann hefur nú trúlofast unnustu sinni, Demi-Leigh Nel-Peters. Sport 11.1.2019 08:10
Silfurverðlaunahafi hlaut alvarleg brunasár eftir slys á heimili sínu Hollenski skautahlauparinn Sjinkie Knegt liggur slasaður á sjúkrahúsi eftir að hafa hlotið alvarleg brunasár eftir slys á heimili sínu. Sport 10.1.2019 23:35
Belgar reyndust Íslandi ofjarl Íslenska kvennalandsliðið í blaki spilaði í dag sinn síðasta leik í undanriðli EM kvenna 2019 þegar Belgar komu í heimsókn í Kópavoginn. Sport 9.1.2019 18:44
Bölvun Drake lifir enn Íþróttalið og íþróttamenn vestanhafs munu líklega afþakka stuðning kanadíska rapparans Drake næstu árin enda tapa allir sem hann heldur með. Sport 8.1.2019 08:28
Edda: Hefði átt að vera hugrökk og hlusta meira á líkamann minn Íslenska þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir ætlar að einblína á andlega heilsu á nýju ári og þar spilar hvíldin mikilvægan sess. Sport 7.1.2019 10:49
Mamma Guðna neyddi hann niður á spítala: Greindur með lífhimnubólgu eftir sólarhringsbið Guðni Valur Guðnason, kringlukastarinn knái og frjálsíþróttamaður ársins 2018, liggur nú veikur á spítala og er óvíst hvenær hann getur byrjað að æfa og keppa á nýjan leik. Sport 3.1.2019 18:18
Næstum því stórslys þegar lifandi lukkudýr hittust Lukkudýrin eru í stóru hlutverki á leikdögum í bandarískum íþróttum og þetta á sérstaklega við í háskólaboltanum. Bandaríkjamenn eru oftst þó ekki með nein „gervi“ lukkudýr á svæðinu. Sport 2.1.2019 08:46
Van Gerwen afgreiddi Smith og er heimsmeistari í þriðja sinn Hollendingnum brást ekki bogalistinn í kvöld er hann varð heimsmeistari í þriðja sinn. Sport 1.1.2019 22:02
Úrslitin ráðast á HM í pílu: Hollendingurinn getur skrifað sig í sögubækurnar Úrslitaleikurinn á heimsmeistaramótinu í pílu fer fram í kvöld en leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. Sport 1.1.2019 15:59
Van Gerwen flaug örugglega í úrslitin Michael van Gerwen er kominn í úrslit á heimsmeistaramótinu í pílukasti í fjórða skipti á ferlinum eftir öruggan sigur á Gary Anderson í undanúrslitunum í kvöld. Sport 30.12.2018 22:22
Hreinn tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ Hreinn Halldórsson var í kvöld tekinn inn í Heiðurshöll Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands. Hreinn er átjándi einstaklingurinn sem fær sæti í Heiðurshöllinni. Sport 29.12.2018 20:12
Mest lesnu íþróttafréttir ársins 2018: Olnbogar Gunnars, veðrið í Eyjum og Íslendingar sem mega fokka sér Gunnar Nelson og Crossfit-drottningar Íslands voru áberandi. Sport 27.12.2018 11:21
Sautján ára norsk skíðastökkstjarna lést um jólin Ein af mögulegum framtíðastjörnum norska skíðastökkslandsliðsins náði aldrei að halda upp á átján ára afmælisdaginn sinn. Sport 27.12.2018 11:32
Heimsmeistarinn örugglega áfram í 16-manna úrslit Ríkjandi heimsmeistari í pílu, Rob Cross komst auðveldlega í 16-manna úrslit heimsmeistaramótsins eftir 4-0 sigur á Cristo Reyes. Sport 24.12.2018 10:19
Níu pílur gera allt tryllt | Myndband Það er ekkert betra en að klára leik með níu pílum í pílukasti. Sport 20.12.2018 15:33
Komst áfram á HM í pílu en var gagnrýndur fyrir ruddaskap og dólgslæti Englendingurinn James Wade vann endurkomusigur á Japanum Seigo Asada á HM í pílu í gær og komst fyrir vikið áfram í þriðju umferð keppninnar. Enski boltinn 20.12.2018 09:59
„Jólasveinninn“ var óvænt sendur heim í jólafrí á HM í pílu Óvæntustu úrslitin á HM í pílu til þessa urðu í gærkvöldi þegar Peter Wright var sleginn út en hann er þriðji á heimslistanum í pílu. Sport 17.12.2018 13:45
Van Gerwen vann Tabern í bjórbaði Efsti maður heimslistans Michael van Gerwen fékk óvelkomna bjórsturtu yfir sig á meðan viðureign hans og Alan Tabern stóð yfir á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Sport 16.12.2018 10:23
Fljúgandi Skotinn dreif í gegnum aðra umferð Gary Anderson hóf vegferð sína að þriðja heimsmeistaratitlinum í pílu í gærkvöld þegar hann hafði betur gegn Kevin Burness í fjórum settum. Sport 15.12.2018 10:54
Heimsmeistarinn slapp með skrekkinn og eina konan er úr leik á HM í pílu Heimsmeistaramótið í pílu hófst í gærkvöldi með fjórum viðureignum í 64 manna úrslitum og flestar augu voru örugglega á ríkjandi heimsmeistara og einu konunni sem komst í úrslitakeppnina í ár. Sport 14.12.2018 10:44
Heimsmeistarar í þriðja sinn Pétur Gunnarsson og Polina Oddr urðu heimsmeistarar í þriðja sinn þegar þau kepptu á WDC AL Open World Champinships mótinu í dansi í París. Sport 13.12.2018 12:38
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent