Aðrar íþróttir

Fréttamynd

Svigið efst í forgangsröðuninni

Hilmar Snær Örvarsson varð á dögunum fyrsti Íslendingurinn til að vinna til gullverðlauna á heimsbikarmóti á skíðum þegar hann bar sigur úr býtum í svigi. Hann fylgdi því eftir með því að lenda í 4. sæti á HM.

Sport
Fréttamynd

Saka skautaþjálfara um kynferðislega misnotkun

Suður-Kórea hefur verið í fararbroddi í heiminum í sprettskautahlaupi en nú er búið að varpa dimmum skugga yfir starf skautasambandsins eftir að nokkrar stúlkur stigu fram og sökuðu þjálfarana í Kóreu um kynferðislega misnotkun.

Sport
Fréttamynd

Belgar reyndust Íslandi ofjarl

Íslenska kvennalandsliðið í blaki spilaði í dag sinn síðasta leik í undanriðli EM kvenna 2019 þegar Belgar komu í heimsókn í Kópavoginn.

Sport
Fréttamynd

Bölvun Drake lifir enn

Íþróttalið og íþróttamenn vestanhafs munu líklega afþakka stuðning kanadíska rapparans Drake næstu árin enda tapa allir sem hann heldur með.

Sport
Fréttamynd

Van Gerwen flaug örugglega í úrslitin

Michael van Gerwen er kominn í úrslit á heimsmeistaramótinu í pílukasti í fjórða skipti á ferlinum eftir öruggan sigur á Gary Anderson í undanúrslitunum í kvöld.

Sport
Fréttamynd

Hreinn tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ

Hreinn Halldórsson var í kvöld tekinn inn í Heiðurshöll Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands. Hreinn er átjándi einstaklingurinn sem fær sæti í Heiðurshöllinni.

Sport
Fréttamynd

Van Gerwen vann Tabern í bjórbaði

Efsti maður heimslistans Michael van Gerwen fékk óvelkomna bjórsturtu yfir sig á meðan viðureign hans og Alan Tabern stóð yfir á heimsmeistaramótinu í pílukasti.

Sport
Fréttamynd

Heimsmeistarar í þriðja sinn

Pétur Gunnarsson og Polina Oddr urðu heimsmeistarar í þriðja sinn þegar þau kepptu á WDC AL Open World Champinships mótinu í dansi í París.

Sport