Aðrar íþróttir Berglind og Elísabet unnu fyrsta leik á EM Berglind Gígja og Elísabet unnu fyrsta leik sinn á Evrópumóti U22 í strandblaki í morgun í Portúgal en þær mættu sterkasta liði Noregs í fyrsta leik. Sport 26.8.2015 14:06 Mo Farah með sitt fjórða heimsmeistaragull Mo Farah, breski hlauparinn, tryggði sér sigurinn í tíu kílómetra hlaupi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum sem hófst í Peking í dag. Sport 22.8.2015 13:46 Hrafnkell og Svava fyrst Íslendinga í mark í heila maraþoninu Bartosz Olszewski frá Póllandi og Kaisa Kukk frá Eistlandi komu fyrst í mark í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka 2015, en heilmaraþoninu lauk nú fyrir skömmu. Sport 22.8.2015 12:29 Tindur á toppnum á Íslandsmeistaramótinu í ár Hjólreiðafélagið Tindur sópaði til sína verðlaunum á Íslandsmeistaramótinu í fjallahjólreiðum sem fór fram í dag. Sport 16.8.2015 20:42 Conor og Dana gáfu Gunnari Harley Davidson í afmælisgjöf Gunnar Nelson, UFC-bardagakappi, átti afmæli þann 28. júlí, en fékk í dag Harley Davidson mótorhjól frá nokkrum vel þekktum einstaklingum innan UFC-heimsins í gjöf. Sport 15.8.2015 12:34 Ruðningshetjur Nýja-Sjálands í skrýtnum aðstæðum | Myndband Ruðningslið Nýja-Sjálands leikur í nýjasta öryggismyndbandi Air New-Zealand en myndbandið er endurgerð af Men in Black og er eitt furðulegasta öryggismyndband seinni ára. Sport 14.8.2015 10:28 Ótrúleg tilþrif í leik Chicago Cubs | Myndband Anthony Rizzo, leikmaður Chicago Cubs, sýndi frábæra takta í leik liðsins gegn Milwaukee Brewers í bandarísku hafnaboltadeildinni þegar hann stökk upp í stúku og greip boltann. Sport 13.8.2015 12:13 Maria Sharapova tekjuhæsta íþróttakona heimsins árið 2015 Rússneska tenniskonan er ein af sjö tennisleikmönnum sem eru á topp tíu listanum en Ronda Rousey er nýliðinn á listanum Sport 13.8.2015 09:03 Aníta verður með á heimsmeistaramótinu í Kína Ísland sendir tvo keppendur á Heimsmeistaramótið í frjálsum í Kína en þetta varð ljóst eftir að Anítu var boðið að taka þátt í 800 metra hlaupi í dag. Sport 11.8.2015 14:09 Ekkert til í því að keppnislaugarnar séu hættulegar Forráðamaður bandaríska róðrasambandsins segir að ekkert sé til í því að hættulegt sé að keppa í þeim laugum sem Ríó ætlar að nota á Ólympíuleikunum á næsta ári. Sport 11.8.2015 08:22 Fanney: Gullið var algjör bónus Fanney Hauksdóttir var hógvær þegar Arnar Björnsson hitti á hana á dögunum en hún varð Evrópumeistari í brekkpressu á dögunum. Sport 11.8.2015 09:30 Fanney Evrópumeistari: Markmiðið var að komast á verðlaunapall Fanney Hauksdóttir sem er ríkjandi Heimsmeistari unglinga tryggði sér gull í 63 kg flokki á Evrópumótinu í bekkpressu og setti nýtt heimsmet unglinga i Tékklandi í gær. Sport 6.8.2015 22:30 Óvíst hvort Brithen haldi áfram sem landsliðsþjálfari Tim Brithen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í íshokkí, hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari HV71, sem leikur í efstu deild í Svíþjóð, heimalandi Brithen. Sport 1.8.2015 15:01 Landsliðsþjálfarinn framlengir við blakdeild Aftureldingar Landsliðsþjálfarinn í blaki framlengdi samningi sínum við Aftureldingu en hann hefur fengið spænskan leikmann til liðsins sem mun einnig aðstoða við þjálfunina. Sport 31.7.2015 14:24 Bein útsending: Verður íslenskur sigur á heimsleikunum í CrossFit? Heimsleikunum í CrossFit lýkur í dag. Sport 26.7.2015 17:33 Formaður lyfjaeftirlitsins: 10% íþróttamanna í fremstu röð nota ólögleg efni Formaður Alþjóðalyfjaeftirlitsins telur að rúmlega 10% íþróttamanna í fremstu röð notist við ólögleg efni til þess að bæta eigin frammistöðu en hann hefur áhyggjur af því að það skili sér til ungra iðkenda. Sport 24.7.2015 10:40 Heimsleikarnir í CrossFit: Íslendingarnir ofarlega eftir fyrstu greinar Næst keppa Íslendingar klukkan 21. Bein útsending er á Vísi. Sport 22.7.2015 10:18 Harður rugbyleikur og mikið gekk á Rugbyfélag Reykjavíkur sigraði áhöfn bresks herskips í gær. Sport 19.7.2015 20:32 Fjallið bætir met sitt í réttstöðulyftu | Myndband Hafþór Júlíus Björnsson, eða Fjallið eins og hann er stundum kallaður, gerði sér lítið fyrir og lyfti 450 kg. í réttstöðulyfti. Sport 12.7.2015 15:42 Sjötti sigur Marquez í röð á Sachsenring brautinni í Þýskalandi Vonir Marquez um að verja titil sinn eru veikar en hann virðist þó ekki ætla að leggja árar í bát og stefnir á að veita þeim Valentino Rossi og Jorge Lorenzo hraða keppni á síðasti hluta tímabilsins. Sport 12.7.2015 14:08 María Ögn og Elvar Örn sigurvegarar Kia Gullhringsins Kia Gullhringurinn var haldin í fjórða sinn á Laugarvatni í gær en um 700 manns tóku þátt í ár. Sport 12.7.2015 11:53 Fjórtán ára fékk brons á EM í Taekwondo Á dögunum vann Ágúst Kristinn Eðvarðsson, 14 ára gamall Keflvíkingur, til bronsverðlauna á Evrópumóti í Taekwondo, fyrstur Íslendinga, en mótið var haldið í Strasbourg í Frakklandi. Sport 10.7.2015 13:45 Lyfjaráð staðfestir að Þorvaldur féll á lyfjaprófi Ákæra send til dómstóls ÍSÍ vegna verðlaunaknapans Þorvaldar Árna Þorvaldssonar sem féll í annað sinn á rúmu ári. Sport 6.7.2015 12:27 Love, Wawrinka, Krieger og Venus Williams sýna allt | Myndbönd Kropparit ESPN 2015 kemur út í næstu viku og eins og alltaf fara risar úr íþróttaheiminum úr öllu. Sport 1.7.2015 09:56 Risasamningur Eurosport um Ólympíuleikana Samningurinn nær til 50 Evrópulanda - þar á meðal Ísland. Gildir um alla Ólympíuleika frá 2018 til 2024. Sport 30.6.2015 10:14 Conor um Aldo: Hristu af þér meiðslin Conor McGregor, kjaftfori UFC-bardagakappinn, segir að mótherji hans á UFC 189 í júlí, Jose Aldo, eigi að hrista af sér meiðslin og berjast eins og maður. Sport 28.6.2015 13:48 Sveinbjörn tapaði í fyrstu umferð Sveinbjörn Iura er úr leik í júdókeppninni á Evrópuleikunum í Bakú. Sport 26.6.2015 09:45 Sjáðu líklega flottasta badmintonstig allra tíma Daninn Hans-Kristian Vittinghus sýndi stórkostleg tilþrif á opna bandaríska meistaramótinu um síðustu helgi. Sport 24.6.2015 20:21 Greip hafnabolta í leik með sjö mánaða dreng í fanginu Áhorfandi var að gefa unga drengnum pela og hélt því áfram þrátt fyrir að hafa staðið upp til að grípa boltann. Sport 24.6.2015 10:53 Verðlaunaknapi féll aftur á lyfjaprófi Þorvaldur Árni Þorvaldsson slapp með skrekkinn í fyrra en gæti nú átt yfir höfði sér langt bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi í annað sinn á rúmu ári. Sport 23.6.2015 19:22 « ‹ 22 23 24 25 26 ›
Berglind og Elísabet unnu fyrsta leik á EM Berglind Gígja og Elísabet unnu fyrsta leik sinn á Evrópumóti U22 í strandblaki í morgun í Portúgal en þær mættu sterkasta liði Noregs í fyrsta leik. Sport 26.8.2015 14:06
Mo Farah með sitt fjórða heimsmeistaragull Mo Farah, breski hlauparinn, tryggði sér sigurinn í tíu kílómetra hlaupi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum sem hófst í Peking í dag. Sport 22.8.2015 13:46
Hrafnkell og Svava fyrst Íslendinga í mark í heila maraþoninu Bartosz Olszewski frá Póllandi og Kaisa Kukk frá Eistlandi komu fyrst í mark í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka 2015, en heilmaraþoninu lauk nú fyrir skömmu. Sport 22.8.2015 12:29
Tindur á toppnum á Íslandsmeistaramótinu í ár Hjólreiðafélagið Tindur sópaði til sína verðlaunum á Íslandsmeistaramótinu í fjallahjólreiðum sem fór fram í dag. Sport 16.8.2015 20:42
Conor og Dana gáfu Gunnari Harley Davidson í afmælisgjöf Gunnar Nelson, UFC-bardagakappi, átti afmæli þann 28. júlí, en fékk í dag Harley Davidson mótorhjól frá nokkrum vel þekktum einstaklingum innan UFC-heimsins í gjöf. Sport 15.8.2015 12:34
Ruðningshetjur Nýja-Sjálands í skrýtnum aðstæðum | Myndband Ruðningslið Nýja-Sjálands leikur í nýjasta öryggismyndbandi Air New-Zealand en myndbandið er endurgerð af Men in Black og er eitt furðulegasta öryggismyndband seinni ára. Sport 14.8.2015 10:28
Ótrúleg tilþrif í leik Chicago Cubs | Myndband Anthony Rizzo, leikmaður Chicago Cubs, sýndi frábæra takta í leik liðsins gegn Milwaukee Brewers í bandarísku hafnaboltadeildinni þegar hann stökk upp í stúku og greip boltann. Sport 13.8.2015 12:13
Maria Sharapova tekjuhæsta íþróttakona heimsins árið 2015 Rússneska tenniskonan er ein af sjö tennisleikmönnum sem eru á topp tíu listanum en Ronda Rousey er nýliðinn á listanum Sport 13.8.2015 09:03
Aníta verður með á heimsmeistaramótinu í Kína Ísland sendir tvo keppendur á Heimsmeistaramótið í frjálsum í Kína en þetta varð ljóst eftir að Anítu var boðið að taka þátt í 800 metra hlaupi í dag. Sport 11.8.2015 14:09
Ekkert til í því að keppnislaugarnar séu hættulegar Forráðamaður bandaríska róðrasambandsins segir að ekkert sé til í því að hættulegt sé að keppa í þeim laugum sem Ríó ætlar að nota á Ólympíuleikunum á næsta ári. Sport 11.8.2015 08:22
Fanney: Gullið var algjör bónus Fanney Hauksdóttir var hógvær þegar Arnar Björnsson hitti á hana á dögunum en hún varð Evrópumeistari í brekkpressu á dögunum. Sport 11.8.2015 09:30
Fanney Evrópumeistari: Markmiðið var að komast á verðlaunapall Fanney Hauksdóttir sem er ríkjandi Heimsmeistari unglinga tryggði sér gull í 63 kg flokki á Evrópumótinu í bekkpressu og setti nýtt heimsmet unglinga i Tékklandi í gær. Sport 6.8.2015 22:30
Óvíst hvort Brithen haldi áfram sem landsliðsþjálfari Tim Brithen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í íshokkí, hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari HV71, sem leikur í efstu deild í Svíþjóð, heimalandi Brithen. Sport 1.8.2015 15:01
Landsliðsþjálfarinn framlengir við blakdeild Aftureldingar Landsliðsþjálfarinn í blaki framlengdi samningi sínum við Aftureldingu en hann hefur fengið spænskan leikmann til liðsins sem mun einnig aðstoða við þjálfunina. Sport 31.7.2015 14:24
Bein útsending: Verður íslenskur sigur á heimsleikunum í CrossFit? Heimsleikunum í CrossFit lýkur í dag. Sport 26.7.2015 17:33
Formaður lyfjaeftirlitsins: 10% íþróttamanna í fremstu röð nota ólögleg efni Formaður Alþjóðalyfjaeftirlitsins telur að rúmlega 10% íþróttamanna í fremstu röð notist við ólögleg efni til þess að bæta eigin frammistöðu en hann hefur áhyggjur af því að það skili sér til ungra iðkenda. Sport 24.7.2015 10:40
Heimsleikarnir í CrossFit: Íslendingarnir ofarlega eftir fyrstu greinar Næst keppa Íslendingar klukkan 21. Bein útsending er á Vísi. Sport 22.7.2015 10:18
Harður rugbyleikur og mikið gekk á Rugbyfélag Reykjavíkur sigraði áhöfn bresks herskips í gær. Sport 19.7.2015 20:32
Fjallið bætir met sitt í réttstöðulyftu | Myndband Hafþór Júlíus Björnsson, eða Fjallið eins og hann er stundum kallaður, gerði sér lítið fyrir og lyfti 450 kg. í réttstöðulyfti. Sport 12.7.2015 15:42
Sjötti sigur Marquez í röð á Sachsenring brautinni í Þýskalandi Vonir Marquez um að verja titil sinn eru veikar en hann virðist þó ekki ætla að leggja árar í bát og stefnir á að veita þeim Valentino Rossi og Jorge Lorenzo hraða keppni á síðasti hluta tímabilsins. Sport 12.7.2015 14:08
María Ögn og Elvar Örn sigurvegarar Kia Gullhringsins Kia Gullhringurinn var haldin í fjórða sinn á Laugarvatni í gær en um 700 manns tóku þátt í ár. Sport 12.7.2015 11:53
Fjórtán ára fékk brons á EM í Taekwondo Á dögunum vann Ágúst Kristinn Eðvarðsson, 14 ára gamall Keflvíkingur, til bronsverðlauna á Evrópumóti í Taekwondo, fyrstur Íslendinga, en mótið var haldið í Strasbourg í Frakklandi. Sport 10.7.2015 13:45
Lyfjaráð staðfestir að Þorvaldur féll á lyfjaprófi Ákæra send til dómstóls ÍSÍ vegna verðlaunaknapans Þorvaldar Árna Þorvaldssonar sem féll í annað sinn á rúmu ári. Sport 6.7.2015 12:27
Love, Wawrinka, Krieger og Venus Williams sýna allt | Myndbönd Kropparit ESPN 2015 kemur út í næstu viku og eins og alltaf fara risar úr íþróttaheiminum úr öllu. Sport 1.7.2015 09:56
Risasamningur Eurosport um Ólympíuleikana Samningurinn nær til 50 Evrópulanda - þar á meðal Ísland. Gildir um alla Ólympíuleika frá 2018 til 2024. Sport 30.6.2015 10:14
Conor um Aldo: Hristu af þér meiðslin Conor McGregor, kjaftfori UFC-bardagakappinn, segir að mótherji hans á UFC 189 í júlí, Jose Aldo, eigi að hrista af sér meiðslin og berjast eins og maður. Sport 28.6.2015 13:48
Sveinbjörn tapaði í fyrstu umferð Sveinbjörn Iura er úr leik í júdókeppninni á Evrópuleikunum í Bakú. Sport 26.6.2015 09:45
Sjáðu líklega flottasta badmintonstig allra tíma Daninn Hans-Kristian Vittinghus sýndi stórkostleg tilþrif á opna bandaríska meistaramótinu um síðustu helgi. Sport 24.6.2015 20:21
Greip hafnabolta í leik með sjö mánaða dreng í fanginu Áhorfandi var að gefa unga drengnum pela og hélt því áfram þrátt fyrir að hafa staðið upp til að grípa boltann. Sport 24.6.2015 10:53
Verðlaunaknapi féll aftur á lyfjaprófi Þorvaldur Árni Þorvaldsson slapp með skrekkinn í fyrra en gæti nú átt yfir höfði sér langt bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi í annað sinn á rúmu ári. Sport 23.6.2015 19:22
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent