Risasamningur Eurosport um Ólympíuleikana Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. júní 2015 12:00 David Zaslav, forseti og stjórnarformaður Discovery, og Thomas Bach, forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar, eftir undirritunina í gær. Vísir/Getty Alþjóðaólympíunefndin og Discovery Communications, móðurfélag Eurosport, skrifuðu í gær undir samning sem tryggir Eurosport sýningarréttinn á bæði vetrar- og sumarólympíuleikum frá 2018 til 2024. Eurosport greiðir 1,3 milljarð evra fyrir réttinn, jafnvirði 191 milljarða íslenskra króna. Samningurinn nær til 50 Evrópulanda og í þeim hópi er Ísland. Rétturinn nær yfir alla helstu miðla - sjónvarpsrétt í bæði opinni og læstri dagskrá sem og á internetinu og í spjaldtölvum, símum og sambærilegum tækjum. Forráðamenn Eurosport hafa þó látið hafa eftir sér að þeir hafa ekki í hyggju að breyta því hvernig Ólympíuleikarnir eru sýnir í hverju Evrópulandi fyrir sig heldur aðeins auka framboðið. Til stendur að áframselja hluta réttarins til sjónvarpsstöðva í hverju landi fyrir sig. Eurosport er áskriftarstöð í flestum löndum en í samningnum er ákvæði að sýndar verða 200 klukkustundir í opinni dagksrá frá sumarleikum og 100 klukkustundir frá vetrarólympíuleikum. Discovery keypti fyrst 20 prósenta eignarhluta í Eurosport árið 2012 en varð svo meirihlutaeigandi félagsins í janúar í fyrra. Aðrar íþróttir Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Fleiri fréttir Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sigurjón hættur með Gróttu Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Sjá meira
Alþjóðaólympíunefndin og Discovery Communications, móðurfélag Eurosport, skrifuðu í gær undir samning sem tryggir Eurosport sýningarréttinn á bæði vetrar- og sumarólympíuleikum frá 2018 til 2024. Eurosport greiðir 1,3 milljarð evra fyrir réttinn, jafnvirði 191 milljarða íslenskra króna. Samningurinn nær til 50 Evrópulanda og í þeim hópi er Ísland. Rétturinn nær yfir alla helstu miðla - sjónvarpsrétt í bæði opinni og læstri dagskrá sem og á internetinu og í spjaldtölvum, símum og sambærilegum tækjum. Forráðamenn Eurosport hafa þó látið hafa eftir sér að þeir hafa ekki í hyggju að breyta því hvernig Ólympíuleikarnir eru sýnir í hverju Evrópulandi fyrir sig heldur aðeins auka framboðið. Til stendur að áframselja hluta réttarins til sjónvarpsstöðva í hverju landi fyrir sig. Eurosport er áskriftarstöð í flestum löndum en í samningnum er ákvæði að sýndar verða 200 klukkustundir í opinni dagksrá frá sumarleikum og 100 klukkustundir frá vetrarólympíuleikum. Discovery keypti fyrst 20 prósenta eignarhluta í Eurosport árið 2012 en varð svo meirihlutaeigandi félagsins í janúar í fyrra.
Aðrar íþróttir Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Fleiri fréttir Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sigurjón hættur með Gróttu Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Sjá meira