Aðrar íþróttir Heimsmeistarinn féll í fyrsta sinn á tímabilinu Heimsmeistarinn Michael van Gerwen tapaði í fjórðu umferð úrvalsdeildarinnar í pílu í gærkvöldi en þetta var fyrsta tap hans á tímabilinu. Sport 1.3.2019 10:32 Einherjar skylmast við Jokerana frá Þýskalandi Íslenska ruðningsliðið Einherjar slær ekki slöku við en á morgun mun liðið taka á móti þýska liðinu Hof Jokers í Kórnum í Kópavogi. Sport 1.3.2019 09:10 Van Gerwen í úrvalsdeildinni í pílu í kvöld: „Það eina sem skiptir máli er að vinna“ Bestu pílumenn heims hafa sett stefnuna á það að komast í úrslitakeppni úrvalsdeildarinnar í pílu og nú geta Íslendingar fylgst með þessari spennandi keppni þeirra. Sport 28.2.2019 11:13 Lögreglan réðst inn á hótel liða á HM í skíðagöngu Þýskir, austurrískir og norskir fjölmiðlar eru meðal þeirra sem segja frá víðtækri aðgerð austurrísku lögreglunnar á heimsmeistaramótinu í skíðagöngu sem stendur nú yfir í Seefeld í Austurríki. Sport 27.2.2019 13:41 Breyttu úrslitunum þremur dögum eftir keppni Tvær svissneskar skíðakonur misstu verðlaunasætin sín á heimsbikarmóti í bruni þremur dögum eftir að þær höfðu fagnað verðlaunum með Ólympíumeistaranum frá Ítalíu. Sport 26.2.2019 13:46 Komin aftur á HM þremur árum eftir að hafa hálsbrotnað í keppni Endurkoma bresku hjólreiðakonunnar Victoria Williamson í hóp þeirra bestu í heimi hefur vakið mikla athygli enda var óttast að hún gæti ekki gengið aftur eftir hryllilegt slys í hjólareiðakeppni árið 2016. Sport 26.2.2019 11:57 „Ég er þinn nýi Hitler“ Jason Brown, þjálfari Independence-háskólans sem varð frægur í Nextflix-þáttaröðinni Last Chance U, hefur neyðst til þess að segja af sér. Sport 25.2.2019 15:47 Hafnaboltaleik hætt um stund þar sem ernir voru að slást um fisk | Myndband Áhorfendur á háskólaleik í hafnabolta um helgina fengu meira fyrir peninginn en þeir áttu upprunalega von á. Sport 25.2.2019 10:01 Snorri í 39. sæti á HM Snorri Einarsson lenti í 39. sæti í 30 km skiptigöngu á HM í skíðagöngu í Austurríki. Albert Jónsson náði ekki að ljúka keppni. Sport 23.2.2019 14:49 Edda: Ekki sátt við að læknar setji ungar íþróttastelpur á pilluna ef þær hætta að fá blæðingar Þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir gefur stelpum á kynþroskaskeiðinu góð ráð í nýjasta pistli sínum þar sem hún segir frá reynslu sinni af því þegar hún hætti að fá blæðingar. Sport 22.2.2019 14:49 Úrvalsdeildin í pílu í beinni í kvöld og tveir meistarar mætast Heimsmeistaramótið í pílu vakti mikla athygli þegar það var sýnt yfir hátíðirnar og nú fær píluáhugafólk einnig að fylgjast með úrvalsdeildinni í pílukasti í beinni á Stöð 2 Sport. Sport 21.2.2019 11:45 Það trúir því enginn að hún sé orðin 81 árs Ernestine er líklega í sérflokki þegar kemur að líkamlegu formi þeirra í heiminum sem eru komin á níræðisaldurinn. Sport 20.2.2019 14:38 Edda æfir á Mallorca með jákvæðni að leiðarljósi: „Brekkur eru frábærar“ Besta þríþrautarkona Íslands slær ekki slöku við þessa dagana á meðan hún vinnur markvisst af því að vinna sér sæti á Ólympíuleikunum í Tókýó sem fara fram á næsta ári. Sport 20.2.2019 11:57 Hafnarboltastjarna fær 36 milljarða samning Hafnarboltamaðurinn Manny Machado hefur gert einn stærsta samninginn í sögu bandarískra íþrótta samkvæmt heimildum bandarískra fjölmiðla. Sport 20.2.2019 11:22 Biles og Djokovic unnu Lárusinn Hin virtu Laureus-verðlaun, eða Lárusinn, voru veitt í gær og kom fáum á óvart að fimleikakonan Simone Biles og tenniskappinn Novak Djokovic skildu hafa verið valin íþróttafólk ársins. Sport 19.2.2019 07:50 Lýsandi í lífshættu á íshokkíleik | Sjáðu myndbandið Ótrúlegt atvik átti sér stað á íshokkíleik í Bandaríkjunum í gær og aðeins munaði sentimetrum að illa færi. Sport 19.2.2019 07:11 Bæting hjá öllum íslensku keppendunum Allar íslensku skíðakonurnar sem kepptu í svigi kvenna á HM í alpagreinum í dag bættu sig í seinni ferðinni í aðalkeppninni. Sport 16.2.2019 20:54 Hólmfríður í 49. sæti og Freydís í 53. sæti í úrslitum í stórsvígi á HM Hólmfríður Dóra Friðgerisdóttir og Freydís Halla Einarsdóttir náðu báðar að bæta stöðu sína í úrslitum í stórsvigi á HM í alpagreinum sem fram fer í Åre í Svíþjóð. Sport 14.2.2019 22:11 Geit í hverju herbergi þegar Lindsey Vonn kom aftur heim Kærasti skíðagoðsagnarinnar Lindsey Vonn útbjó fullt af gjöfum fyrir sína konu og tók síðan upp viðbrögð hennar og skellti á samfélagsmiðla. Sport 13.2.2019 11:16 Einkennin geta verið lúmsk Heilahristingur vegna iðkunar íþrótta og tómstunda er algengari en flestir halda. Mikilvægt er að bregðast fljótt við og hvílast fyrstu dagana eftir heilahristing og auka svo álagið smám saman. Sport 12.2.2019 03:02 Vonn fékk brons í lokakeppninni Skíðadrottningin Lindsey Vonn lauk glæstum ferli sínum í gær og gerði sér lítið fyrir og vann bronsverðlaun í lokaferðinni sinni. Sport 11.2.2019 09:37 Edda í „samfélagsmiðladetoxi“ í Höfðaborg CrossFit konan Katrín Tanja Davíðsdóttir gerði frábæra hluti í Höfðaborg í Suður-Afríku um síðustu helgi og nú er komið að þríþrautarkonunni Guðlaugu Eddu Hannesdóttur. Sport 7.2.2019 09:40 Gleðitíðindi fyrir Breiðholtið Aðstæður til íþróttaiðkunar á félagssvæði ÍR munu breytast svo um munar til batnaðar á næstu árum. Sport 7.2.2019 03:01 Rufu 43 ára einokun KR og Víkings BH varð um helgina deildarmeistari karla í borðtennis. Hafnarfjarðarliðið rauf þar með 43 ára einokun KR og Víkings í efstu deild. Sport 6.2.2019 03:04 Lést eftir að hafa fengið hafnabolta í höfuðið á vellinum 79 ára gömul amma varð fyrir því óláni að fá hafnabolta í höfuðið og lést af sárum sínum nokkrum dögum síðar. Sport 5.2.2019 09:21 Eitt af markmiðunum að gera fullt af mistökum Guðlaug Edda Hannesdóttir er fremsta þríþrautarkona Íslands og er að vinna að því að tryggja sér farseðilinn á Ólympíuleikana í Tókýó á næsta ári. Sport 1.2.2019 08:41 Körfuboltakonur segja frá reynslu sinni á súpufundi um heilahristing Knattspyrnusamband Íslands og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands munu standa fyrir súpufundi um heilahristing í næstu viku. Tveir leikmenn úr Domino´s deild kvenna í körfubolta munu meðal annars segja frá reynslu sinni. Sport 30.1.2019 16:18 Conor í sex mánaða bann en Khabib fær níu mánuði Bardagakapparnir Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov hafa báðir verið dæmdir í bann eftir að allt sauð upp úr eftir bardaga þeirra í október. Sport 29.1.2019 18:30 Rær öllum árum í átt til Tókýó Kári Gunnarsson freistar þess að verða fyrsti íslenski badmintonspilarinn til þess að taka þátt í Ólympíuleikunum þegar leikarnir verða haldnir í Tókýó árið 2020 síðan Ragna Ingólfsdóttir gerði það árið 2012. Sport 28.1.2019 20:44 Nýja skautadrottning Bandaríkjanna er aðeins þrettán ára gömul Alysa Liu er nýjasta undabarnið í bandarískum íþróttum en hún tryggði sér um helgina sigur á bandaríska meistaramótinu í skautum. Sport 28.1.2019 09:56 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 26 ›
Heimsmeistarinn féll í fyrsta sinn á tímabilinu Heimsmeistarinn Michael van Gerwen tapaði í fjórðu umferð úrvalsdeildarinnar í pílu í gærkvöldi en þetta var fyrsta tap hans á tímabilinu. Sport 1.3.2019 10:32
Einherjar skylmast við Jokerana frá Þýskalandi Íslenska ruðningsliðið Einherjar slær ekki slöku við en á morgun mun liðið taka á móti þýska liðinu Hof Jokers í Kórnum í Kópavogi. Sport 1.3.2019 09:10
Van Gerwen í úrvalsdeildinni í pílu í kvöld: „Það eina sem skiptir máli er að vinna“ Bestu pílumenn heims hafa sett stefnuna á það að komast í úrslitakeppni úrvalsdeildarinnar í pílu og nú geta Íslendingar fylgst með þessari spennandi keppni þeirra. Sport 28.2.2019 11:13
Lögreglan réðst inn á hótel liða á HM í skíðagöngu Þýskir, austurrískir og norskir fjölmiðlar eru meðal þeirra sem segja frá víðtækri aðgerð austurrísku lögreglunnar á heimsmeistaramótinu í skíðagöngu sem stendur nú yfir í Seefeld í Austurríki. Sport 27.2.2019 13:41
Breyttu úrslitunum þremur dögum eftir keppni Tvær svissneskar skíðakonur misstu verðlaunasætin sín á heimsbikarmóti í bruni þremur dögum eftir að þær höfðu fagnað verðlaunum með Ólympíumeistaranum frá Ítalíu. Sport 26.2.2019 13:46
Komin aftur á HM þremur árum eftir að hafa hálsbrotnað í keppni Endurkoma bresku hjólreiðakonunnar Victoria Williamson í hóp þeirra bestu í heimi hefur vakið mikla athygli enda var óttast að hún gæti ekki gengið aftur eftir hryllilegt slys í hjólareiðakeppni árið 2016. Sport 26.2.2019 11:57
„Ég er þinn nýi Hitler“ Jason Brown, þjálfari Independence-háskólans sem varð frægur í Nextflix-þáttaröðinni Last Chance U, hefur neyðst til þess að segja af sér. Sport 25.2.2019 15:47
Hafnaboltaleik hætt um stund þar sem ernir voru að slást um fisk | Myndband Áhorfendur á háskólaleik í hafnabolta um helgina fengu meira fyrir peninginn en þeir áttu upprunalega von á. Sport 25.2.2019 10:01
Snorri í 39. sæti á HM Snorri Einarsson lenti í 39. sæti í 30 km skiptigöngu á HM í skíðagöngu í Austurríki. Albert Jónsson náði ekki að ljúka keppni. Sport 23.2.2019 14:49
Edda: Ekki sátt við að læknar setji ungar íþróttastelpur á pilluna ef þær hætta að fá blæðingar Þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir gefur stelpum á kynþroskaskeiðinu góð ráð í nýjasta pistli sínum þar sem hún segir frá reynslu sinni af því þegar hún hætti að fá blæðingar. Sport 22.2.2019 14:49
Úrvalsdeildin í pílu í beinni í kvöld og tveir meistarar mætast Heimsmeistaramótið í pílu vakti mikla athygli þegar það var sýnt yfir hátíðirnar og nú fær píluáhugafólk einnig að fylgjast með úrvalsdeildinni í pílukasti í beinni á Stöð 2 Sport. Sport 21.2.2019 11:45
Það trúir því enginn að hún sé orðin 81 árs Ernestine er líklega í sérflokki þegar kemur að líkamlegu formi þeirra í heiminum sem eru komin á níræðisaldurinn. Sport 20.2.2019 14:38
Edda æfir á Mallorca með jákvæðni að leiðarljósi: „Brekkur eru frábærar“ Besta þríþrautarkona Íslands slær ekki slöku við þessa dagana á meðan hún vinnur markvisst af því að vinna sér sæti á Ólympíuleikunum í Tókýó sem fara fram á næsta ári. Sport 20.2.2019 11:57
Hafnarboltastjarna fær 36 milljarða samning Hafnarboltamaðurinn Manny Machado hefur gert einn stærsta samninginn í sögu bandarískra íþrótta samkvæmt heimildum bandarískra fjölmiðla. Sport 20.2.2019 11:22
Biles og Djokovic unnu Lárusinn Hin virtu Laureus-verðlaun, eða Lárusinn, voru veitt í gær og kom fáum á óvart að fimleikakonan Simone Biles og tenniskappinn Novak Djokovic skildu hafa verið valin íþróttafólk ársins. Sport 19.2.2019 07:50
Lýsandi í lífshættu á íshokkíleik | Sjáðu myndbandið Ótrúlegt atvik átti sér stað á íshokkíleik í Bandaríkjunum í gær og aðeins munaði sentimetrum að illa færi. Sport 19.2.2019 07:11
Bæting hjá öllum íslensku keppendunum Allar íslensku skíðakonurnar sem kepptu í svigi kvenna á HM í alpagreinum í dag bættu sig í seinni ferðinni í aðalkeppninni. Sport 16.2.2019 20:54
Hólmfríður í 49. sæti og Freydís í 53. sæti í úrslitum í stórsvígi á HM Hólmfríður Dóra Friðgerisdóttir og Freydís Halla Einarsdóttir náðu báðar að bæta stöðu sína í úrslitum í stórsvigi á HM í alpagreinum sem fram fer í Åre í Svíþjóð. Sport 14.2.2019 22:11
Geit í hverju herbergi þegar Lindsey Vonn kom aftur heim Kærasti skíðagoðsagnarinnar Lindsey Vonn útbjó fullt af gjöfum fyrir sína konu og tók síðan upp viðbrögð hennar og skellti á samfélagsmiðla. Sport 13.2.2019 11:16
Einkennin geta verið lúmsk Heilahristingur vegna iðkunar íþrótta og tómstunda er algengari en flestir halda. Mikilvægt er að bregðast fljótt við og hvílast fyrstu dagana eftir heilahristing og auka svo álagið smám saman. Sport 12.2.2019 03:02
Vonn fékk brons í lokakeppninni Skíðadrottningin Lindsey Vonn lauk glæstum ferli sínum í gær og gerði sér lítið fyrir og vann bronsverðlaun í lokaferðinni sinni. Sport 11.2.2019 09:37
Edda í „samfélagsmiðladetoxi“ í Höfðaborg CrossFit konan Katrín Tanja Davíðsdóttir gerði frábæra hluti í Höfðaborg í Suður-Afríku um síðustu helgi og nú er komið að þríþrautarkonunni Guðlaugu Eddu Hannesdóttur. Sport 7.2.2019 09:40
Gleðitíðindi fyrir Breiðholtið Aðstæður til íþróttaiðkunar á félagssvæði ÍR munu breytast svo um munar til batnaðar á næstu árum. Sport 7.2.2019 03:01
Rufu 43 ára einokun KR og Víkings BH varð um helgina deildarmeistari karla í borðtennis. Hafnarfjarðarliðið rauf þar með 43 ára einokun KR og Víkings í efstu deild. Sport 6.2.2019 03:04
Lést eftir að hafa fengið hafnabolta í höfuðið á vellinum 79 ára gömul amma varð fyrir því óláni að fá hafnabolta í höfuðið og lést af sárum sínum nokkrum dögum síðar. Sport 5.2.2019 09:21
Eitt af markmiðunum að gera fullt af mistökum Guðlaug Edda Hannesdóttir er fremsta þríþrautarkona Íslands og er að vinna að því að tryggja sér farseðilinn á Ólympíuleikana í Tókýó á næsta ári. Sport 1.2.2019 08:41
Körfuboltakonur segja frá reynslu sinni á súpufundi um heilahristing Knattspyrnusamband Íslands og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands munu standa fyrir súpufundi um heilahristing í næstu viku. Tveir leikmenn úr Domino´s deild kvenna í körfubolta munu meðal annars segja frá reynslu sinni. Sport 30.1.2019 16:18
Conor í sex mánaða bann en Khabib fær níu mánuði Bardagakapparnir Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov hafa báðir verið dæmdir í bann eftir að allt sauð upp úr eftir bardaga þeirra í október. Sport 29.1.2019 18:30
Rær öllum árum í átt til Tókýó Kári Gunnarsson freistar þess að verða fyrsti íslenski badmintonspilarinn til þess að taka þátt í Ólympíuleikunum þegar leikarnir verða haldnir í Tókýó árið 2020 síðan Ragna Ingólfsdóttir gerði það árið 2012. Sport 28.1.2019 20:44
Nýja skautadrottning Bandaríkjanna er aðeins þrettán ára gömul Alysa Liu er nýjasta undabarnið í bandarískum íþróttum en hún tryggði sér um helgina sigur á bandaríska meistaramótinu í skautum. Sport 28.1.2019 09:56