Aðrar íþróttir

Fréttamynd

Stundaði oft kynlíf í miðjum leik

Fyrrum hafnaboltakappinn Darryl Strawberry er afar skrautlegur karakter og nú hefur komið í ljós að hann var enn skrautlegri en menn héldu er hann var upp á sitt besta í boltanum.

Sport
Fréttamynd

Erfiðustu tímarnir þeir bestu fyrir mig

Katrín Tanja Davíðsdóttir, tvöfaldur heimsmeistari í CrossFit, segist hafa lært mikið af síðasta ári þar sem hún missti af heimsmeistaratitlinum. Hann ætlar hún að endurheimta.

Sport
Fréttamynd

Ár þar sem allt fór samkvæmt áætlun

Spjótkastarinn Helgi Sveinsson úr Ármanni og sundkonan Thelma Björg Björnsdóttir úr Íþróttafélagi fatlaðra í Reykjavík voru í gær útnefnd íþróttafólk ársins af Íþróttasambandi fatlaðra á heiðurshófi á Hótel Sögu.

Sport
Fréttamynd

Helgi og Thelma íþróttafólk ársins

Spjótkastarinn Helgi Sveinsson og sundkonan Thelma Björg Björnsdóttir voru valin íþróttafólk ársins úr röðum fatlaðra í árlegu hófi Íþróttasambands fatlaðra á Hótel Sögu í dag.

Sport
Fréttamynd

Fer til Dúbæ í miðjum jólaprófunum

Það er nóg að gera hjá Þuríði Erlu Helgadóttur með fram prófunum í háskólanum. Hún flaug í morgun út til Dubai til að taka þátt í mjög sterku krossfit móti og tók námsbækurnar með. Þuríður hefur átt frábært ár og hápunkturinn varð þegar hún varð tíunda á heimsmeistaramótinu í ólympískum lyftingum á dögunum.

Sport
Fréttamynd

Japanski Babe Ruth valdi Englana

Japanski hafnarboltaspilarinn Shohei Ohtani er á leiðinni í bandarísku atvinnumannadeildina og hann hefur nú ákveðið hvar hann ætlar að spila.

Sport
Fréttamynd

Það vildi enginn að transkonan myndi vinna

Sögulegur atburður átti sér stað á heimsmeistaramótinu í lyftingum í gær er transkona vann til verðlauna. Hún varð um leið fyrsta transkonan til þess að vinna til verðlauna á heimsmeistaramóti í ólympíuíþrótt.

Sport
Fréttamynd

Snorri endaði í 33. sæti

Snorri Eyþór Einarsson endaði í 33. sæti í heimsbikarmóti í 30 km skiptigöngu sem fór fram í Lillehammer í Noregi en Snorri var meðal 72 keppenda.

Sport
Fréttamynd

Jón Ingi spilaði best

Í gær kláruðust seinni þrír leikirnir liðakeppni í fimm manna liðum á HM í keilu í Las Vegas.

Sport
Fréttamynd

Besti leikur Íslands á HM

Keppni í þrímenning á Heimsmeistaramótinu í keilu hófst í gær. Ísland sendi tvö lið til keppni í bæði karla- og kvennaflokki.

Sport