Japanski Babe Ruth valdi Englana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. desember 2017 21:45 Shohei Ohtani er verðandi súperstjarna í bandaríska hafnarboltanum. Vísir/Getty Japanski hafnarboltaspilarinn Shohei Ohtani er á leiðinni í bandarísku atvinnumannadeildina og hann hefur nú ákveðið hvar hann ætlar að spila. Öll liðin í bandarísku hafnarboltadeildinni vildu fá þennan 23 ára strák til sín en hann er eitt mesta efni sem menn hafa séð lengi. Shohei Ohtani tilkynnti það í kvöld að hann ætli að semja við lið Los Angeles Angels. Hann heimsótti sex önnur félög í þessari viku. Chicago Cubs, Texas Rangers, Los Angeles Dodgers, San Francisco Giants, San Diego Padres og Seattle Mariners.Today, the #Angels released the following statement regarding Shohei Ohtani: pic.twitter.com/IpDTJnfIie — Angels (@Angels) December 8, 2017 Shohei Ohtani hefur klárað fjögur frábær tímabil með Hokkaido Nippon-Ham Fighters í japönsku deildinni en nú ætlar hann að færa sig yfir til Bandaríkjanna. Shohei Ohtani sker sig úr frá mörgum hafnarboltaleikmönnum að hann er bæði frábær kastari sem og gríðarlega öflugur að slá boltann. Það gefur að skilja að það er dýrmætt fyrir lið að fá slíkan leikmann til síns. Fyrir vikið hafa menn líkt honum við Babe Ruth sem fór mikinn í bandaríska hafnarboltanum fyrir hundrað árum síðan. Ohtani hefur kastað hafnarboltanum á 165 kílómetra hraða en enginn Japani hefur náð að kasta fastar.Shohei Ohtani er í guðatölu í Japan.Vísir/Getty Aðrar íþróttir Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Fleiri fréttir Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppninaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sigurjón hættur með Gróttu Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sjá meira
Japanski hafnarboltaspilarinn Shohei Ohtani er á leiðinni í bandarísku atvinnumannadeildina og hann hefur nú ákveðið hvar hann ætlar að spila. Öll liðin í bandarísku hafnarboltadeildinni vildu fá þennan 23 ára strák til sín en hann er eitt mesta efni sem menn hafa séð lengi. Shohei Ohtani tilkynnti það í kvöld að hann ætli að semja við lið Los Angeles Angels. Hann heimsótti sex önnur félög í þessari viku. Chicago Cubs, Texas Rangers, Los Angeles Dodgers, San Francisco Giants, San Diego Padres og Seattle Mariners.Today, the #Angels released the following statement regarding Shohei Ohtani: pic.twitter.com/IpDTJnfIie — Angels (@Angels) December 8, 2017 Shohei Ohtani hefur klárað fjögur frábær tímabil með Hokkaido Nippon-Ham Fighters í japönsku deildinni en nú ætlar hann að færa sig yfir til Bandaríkjanna. Shohei Ohtani sker sig úr frá mörgum hafnarboltaleikmönnum að hann er bæði frábær kastari sem og gríðarlega öflugur að slá boltann. Það gefur að skilja að það er dýrmætt fyrir lið að fá slíkan leikmann til síns. Fyrir vikið hafa menn líkt honum við Babe Ruth sem fór mikinn í bandaríska hafnarboltanum fyrir hundrað árum síðan. Ohtani hefur kastað hafnarboltanum á 165 kílómetra hraða en enginn Japani hefur náð að kasta fastar.Shohei Ohtani er í guðatölu í Japan.Vísir/Getty
Aðrar íþróttir Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Fleiri fréttir Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppninaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sigurjón hættur með Gróttu Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sjá meira