Ein besta skíðakona landsins lögð inn á spítala eftir „fimm daga helvíti“ | Birtir myndir af fætinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. desember 2017 23:02 Helga María Vilhjálmsdóttir. Mynd/Fésbókin Helga María Vilhjálmsdóttir hefur verið ein allra besta skíðakona Íslands síðustu ár en hún er ekki mikið að renna sér í brekkunum þessa dagana. Helga María varð nefnilega fyrir því óláni að fótbrotna í ágúst og ólukkan hefur haldið áfram að að elta stelpuna eftir fótbrotið. Endurhæfingin hefur gengið mjög hægt. Helga María segir frá því á fésbókinni að hún hafi fengið slæma sýkingu í fótinn. Hún var búin að vera á hækjum í þrjá mánuði eftir aðgerðina. Helga var búin að harka af sér eftir „fimm daga helvíti“ eins og hún orðar sjálf í færslu á fésbókinni. Hún fékk mikinn hita og var mjög veik vegna sýkingarinnar. Nýjustu fréttirnar af Helgu Maríu eru þó aðeins betri þótt að enn sé langt í það að hún komist aftur á skíðin. Góðu fréttirnar eru þó að hún fer að komast aftur heim til Íslands. „Ég verð í sýklalyfjameðferð í tvær vikur (allavegana) og þarf að liggja inni á meðan þar sem það er dælt beint inn í æð oft á dag. Það er þó búið að gefa grænt ljós á það (eins og staðan er núna) að ég fái að fara heim til Íslands á fimmtudaginn, eins og áætlað var og halda áfram meðferð þar. Meðferðin heldur raunar lengi áfram, bara ekki í æð,“ segir Helga María í nýjustu færslu sinni. Helga María býst við því að það þurfi að opna sárið aftur og til að skola og skafa betur en hún horfir jákvæðum augum á þetta allt saman og er ánægð með að fóturinn lítur mun betur út núna. Aðrar íþróttir Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sjá meira
Helga María Vilhjálmsdóttir hefur verið ein allra besta skíðakona Íslands síðustu ár en hún er ekki mikið að renna sér í brekkunum þessa dagana. Helga María varð nefnilega fyrir því óláni að fótbrotna í ágúst og ólukkan hefur haldið áfram að að elta stelpuna eftir fótbrotið. Endurhæfingin hefur gengið mjög hægt. Helga María segir frá því á fésbókinni að hún hafi fengið slæma sýkingu í fótinn. Hún var búin að vera á hækjum í þrjá mánuði eftir aðgerðina. Helga var búin að harka af sér eftir „fimm daga helvíti“ eins og hún orðar sjálf í færslu á fésbókinni. Hún fékk mikinn hita og var mjög veik vegna sýkingarinnar. Nýjustu fréttirnar af Helgu Maríu eru þó aðeins betri þótt að enn sé langt í það að hún komist aftur á skíðin. Góðu fréttirnar eru þó að hún fer að komast aftur heim til Íslands. „Ég verð í sýklalyfjameðferð í tvær vikur (allavegana) og þarf að liggja inni á meðan þar sem það er dælt beint inn í æð oft á dag. Það er þó búið að gefa grænt ljós á það (eins og staðan er núna) að ég fái að fara heim til Íslands á fimmtudaginn, eins og áætlað var og halda áfram meðferð þar. Meðferðin heldur raunar lengi áfram, bara ekki í æð,“ segir Helga María í nýjustu færslu sinni. Helga María býst við því að það þurfi að opna sárið aftur og til að skola og skafa betur en hún horfir jákvæðum augum á þetta allt saman og er ánægð með að fóturinn lítur mun betur út núna.
Aðrar íþróttir Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sjá meira