Stangveiði Bleikjan farin að taka í Vífilstaðavatni Þrátt fyrir kuldatíð eru veiðimenn farnir að koma sér fyrir við bakkann á þeim ám og vötnum sem hafa opnað fyrir veiðimenn. Veiði 8.4.2015 15:01 Fleiri stórfiskar á land í Varmá Varmá heldur áfram að gefa stóra fiska en hún hljóp aðeins í lit um páskana en gaf ágætlega þess á milli. Veiði 7.4.2015 11:33 Fín opnun í Litluá í Kelduhverfi Þessa dagana hópast veiðimenn að ánum og vötnunum sem eru þegar komin í gang og það berast ágætar fréttir frá flestum opnunum. Veiði 7.4.2015 11:10 Tröllvaxnar bleikjur í Varmá Þegar undirritaður byrjaði að veiða í Varmá var alveg hægt að grísa á væna sjóbirtinga en bleikjurnar voru sjaldan mikið stærri en 4-5 pund og það þó ansi gott. Veiði 3.4.2015 21:28 Veiðitímabilið loksins byrjað Stangveiðitímabilið hófst 1. apríl í fimbulkulda við marga veiðistaði en veiðimenn látu það ekki á sig fá og víða var stöngum sveiflað. Veiði 3.4.2015 21:11 Lausir dagar í veiðiánum fljótir að seljast í dag Það er greinilega kominn fiðringur í veiðimenn því lausir dagar í veiðiánum seljast vel í dag og eftirspurnin eykst daglega. Veiði 30.3.2015 12:15 Stefán Jón hverfur á braut Eigendaskipti hafa orðið að flugum.is sem er stærsti gagnabanki á Íslandi um fluguveiðar. Veiði 30.3.2015 11:53 Flottasta RISE hátíðin hingað til Veiðimenn fjölmenntu á RISE kvikmyndahátíð í gær þar sem nýjustu myndirnar um fluguveiði voru sýndar. Veiði 27.3.2015 10:23 RISE fluguveiði kvikmyndahátið hefst í dag RISE Fluguveiði kvikmyndahátíðin hefst í kvöld og það er víst að margir veiðimenn bíða með óþreyju eftir því að sjá myndirnar sem boðið verður upp á. Veiði 26.3.2015 09:57 Heldur kaldur aðdragandi fyrir opnun veiðisvæðanna Núna eru sex dagar í að fyrstu veiðisvæðin opni og það er alveg ljóst þegar veiðispjallþræðir á samfélagsmiðlunum eru skoðaðir að það er spenna í loftinu. Veiði 25.3.2015 12:05 Miklir möguleikar í vetrarveiði á Íslandi Flestir veiðimenn pakka veiðidótinu niður á haustinn og koma því í geymsluna þar sem það fær að sitja sína daga þar til vorar aftur. Veiði 23.3.2015 13:30 Öll vorveiðin hjá Hreggnasa uppseld nema í Grímsá 12 dagar í að veiðin byrji og þessir 12 dagar sem líða jafn hægt hjá veiðimönnum eins og 12 dagar til jóla hjá börnum sem bíða eftir því að opna pakkana. Veiði 19.3.2015 10:16 Lausar stangir í Hofsá í Vopnafirði Margann veiðimanninn dreymir um að veiða í hinni rómuðu laxveiðiá Hofsá í Vopnafirði en það hefur verið erfitt að komast í hana sökum mikillar eftirspurnar. Veiði 18.3.2015 11:46 Vorveiði í Soginu getur gefið fína veiði Núna eru ekki nema tvær vikur í að veiðin fari af stað og vetursetu stangveiðimanna fer þá loksins að ljúka. Veiði 17.3.2015 12:12 20 dagar í vorveiðina Vorveiðin byrjar 1. apríl og þá fara veiðimenn um landið á sjóbirtingsslóðir en miðað við veðurfar síðustu vikur veit engin hvernig veiðin verður. Veiði 11.3.2015 12:49 Árleg byssusýning Veiðisafnsins er um helgina Hin árlega byssusýning Veiðisafnsins á Stokkseyri er haldin um helgina í samvinnu við verslunina Vesturröst en eins og undanfarin ár kennir ýmissa grasa á safninu. Veiði 11.3.2015 10:17 Veiðistaðir sem detta inn og út Ytri Rangá hefur síðustu ár laðað til sín mikinn fjölda innlendra og erlendra veiðimanna enda ekki skrítið þegar áin er ár eftir ár ein af þeim aflahæstu á landinu. Veiði 9.3.2015 13:20 Deildará á Melrakkasléttu í útboðsferli Fáar ár hafa verið mörgum veiðimönnum jafn leyndar eins og Deildará og Ormarsá á Sléttu enda hafa þeir verið leigðar einkaaðilum og næstum ómögulegt að komast í þær. Veiði 9.3.2015 09:56 Tók 23 punda sjóbirting í Rio Grande Við höfum áður sagt frá veiðimanninum Kristjáni Ævari Gunnarssyni en hann lifir í sannkölluðum draum veiðimanna. Veiði 7.3.2015 10:58 Fluguhnýtingarkeppni í tilefni 75 ára afmælis Veiðimannsins Veiðiblaðið góðkunna Veiðimaðurinn er 75 ára í dag en blaðið hefur öll þessi ár frætt og skemmt veiðimönnum á öllum aldri. Veiði 4.3.2015 09:16 Nýr vildarklúbbur hjá Lax-Á hefur göngu sína Nú er ekki nema mánuður í að stangveiðitímabilið hefjist og veiðimenn eru í óðaönn að bóka daga fyrir sumarið. Veiði 2.3.2015 11:14 Frábær tími fyrir ísdorg Það eru nú allmörg ár síðan ísdorg var vinsælla sport en það er í dag en kaldur veturinn núna hefur samt kveikt upp í þessu sporti. Veiði 27.2.2015 12:06 Margir veiðimenn sem fá ekki hreindýr Nú er úthlutun veiðileyfa á hreindýr lokið og það eru margir veiðimenn svekktir yfir því að fá ekki dýr og auðvitað aðrir sem fagna því að fá dýr. Veiði 25.2.2015 23:01 Meira bókað en söluaðilar áttu von á Flestir söluaðilar veiðileyfa voru búnir að gera ráð fyrir því að það yrði minna bókað af veiðileyfum fyrir komandi sumar vegna aflabrests í fyrra. Veiði 23.2.2015 11:13 Núna er tíminn til að hnýta Veiðimenn geta ekki annað en talið niður dagana þangasð til veiðin hefst á ný en alltaf fleiri og fleiri finna þó ró í að hnýta flugur fyrir sumarið. Veiði 17.2.2015 13:43 Mest sótt um Elliðaárnar Undanfarna daga hefur stjórn og starfsfólk SVFR setið yfir umsóknum um veiðidaga hjá félaginu og sem fyrr er mest sótt um daga í Elliðaánum. Veiði 13.2.2015 12:41 Dúi nýr formaður Skotvís Dúi J. Landmark var á aðalfundi Skotveiðifélags Íslands (Skotvís) í gær kjörinn nýr formaður félagsins. Veiði 11.2.2015 14:38 RISE fluguveiðihátíð og Veiðisýning 26. mars RISE kvikmyndahátíðin þar sem fluguveiðimyndir eru í aðalhlutverki verður sett 26. mars næstkomandi en á sama stað verður einnig veiðisýning. Veiði 11.2.2015 11:17 Aðalfundur SVFR verður haldinn 21. febrúar Eitt af vorverkum SVFR er að halda aðalfund félagsins en þessi fundir verða oft líflegir og þá sérstaklega þegar dregur nær kosningum um stjórnarsæti. Veiði 10.2.2015 11:25 Árbót við Laxá í Aðaldal í höndum Fishing Partners Árbótarsvæðið í Laxá í Aðaldal er komið til FishPartners en á þessu svæði liggja oft stærstu laxar og urriðar Laxár. Veiði 10.2.2015 11:01 « ‹ 31 32 33 34 35 36 37 38 39 … 93 ›
Bleikjan farin að taka í Vífilstaðavatni Þrátt fyrir kuldatíð eru veiðimenn farnir að koma sér fyrir við bakkann á þeim ám og vötnum sem hafa opnað fyrir veiðimenn. Veiði 8.4.2015 15:01
Fleiri stórfiskar á land í Varmá Varmá heldur áfram að gefa stóra fiska en hún hljóp aðeins í lit um páskana en gaf ágætlega þess á milli. Veiði 7.4.2015 11:33
Fín opnun í Litluá í Kelduhverfi Þessa dagana hópast veiðimenn að ánum og vötnunum sem eru þegar komin í gang og það berast ágætar fréttir frá flestum opnunum. Veiði 7.4.2015 11:10
Tröllvaxnar bleikjur í Varmá Þegar undirritaður byrjaði að veiða í Varmá var alveg hægt að grísa á væna sjóbirtinga en bleikjurnar voru sjaldan mikið stærri en 4-5 pund og það þó ansi gott. Veiði 3.4.2015 21:28
Veiðitímabilið loksins byrjað Stangveiðitímabilið hófst 1. apríl í fimbulkulda við marga veiðistaði en veiðimenn látu það ekki á sig fá og víða var stöngum sveiflað. Veiði 3.4.2015 21:11
Lausir dagar í veiðiánum fljótir að seljast í dag Það er greinilega kominn fiðringur í veiðimenn því lausir dagar í veiðiánum seljast vel í dag og eftirspurnin eykst daglega. Veiði 30.3.2015 12:15
Stefán Jón hverfur á braut Eigendaskipti hafa orðið að flugum.is sem er stærsti gagnabanki á Íslandi um fluguveiðar. Veiði 30.3.2015 11:53
Flottasta RISE hátíðin hingað til Veiðimenn fjölmenntu á RISE kvikmyndahátíð í gær þar sem nýjustu myndirnar um fluguveiði voru sýndar. Veiði 27.3.2015 10:23
RISE fluguveiði kvikmyndahátið hefst í dag RISE Fluguveiði kvikmyndahátíðin hefst í kvöld og það er víst að margir veiðimenn bíða með óþreyju eftir því að sjá myndirnar sem boðið verður upp á. Veiði 26.3.2015 09:57
Heldur kaldur aðdragandi fyrir opnun veiðisvæðanna Núna eru sex dagar í að fyrstu veiðisvæðin opni og það er alveg ljóst þegar veiðispjallþræðir á samfélagsmiðlunum eru skoðaðir að það er spenna í loftinu. Veiði 25.3.2015 12:05
Miklir möguleikar í vetrarveiði á Íslandi Flestir veiðimenn pakka veiðidótinu niður á haustinn og koma því í geymsluna þar sem það fær að sitja sína daga þar til vorar aftur. Veiði 23.3.2015 13:30
Öll vorveiðin hjá Hreggnasa uppseld nema í Grímsá 12 dagar í að veiðin byrji og þessir 12 dagar sem líða jafn hægt hjá veiðimönnum eins og 12 dagar til jóla hjá börnum sem bíða eftir því að opna pakkana. Veiði 19.3.2015 10:16
Lausar stangir í Hofsá í Vopnafirði Margann veiðimanninn dreymir um að veiða í hinni rómuðu laxveiðiá Hofsá í Vopnafirði en það hefur verið erfitt að komast í hana sökum mikillar eftirspurnar. Veiði 18.3.2015 11:46
Vorveiði í Soginu getur gefið fína veiði Núna eru ekki nema tvær vikur í að veiðin fari af stað og vetursetu stangveiðimanna fer þá loksins að ljúka. Veiði 17.3.2015 12:12
20 dagar í vorveiðina Vorveiðin byrjar 1. apríl og þá fara veiðimenn um landið á sjóbirtingsslóðir en miðað við veðurfar síðustu vikur veit engin hvernig veiðin verður. Veiði 11.3.2015 12:49
Árleg byssusýning Veiðisafnsins er um helgina Hin árlega byssusýning Veiðisafnsins á Stokkseyri er haldin um helgina í samvinnu við verslunina Vesturröst en eins og undanfarin ár kennir ýmissa grasa á safninu. Veiði 11.3.2015 10:17
Veiðistaðir sem detta inn og út Ytri Rangá hefur síðustu ár laðað til sín mikinn fjölda innlendra og erlendra veiðimanna enda ekki skrítið þegar áin er ár eftir ár ein af þeim aflahæstu á landinu. Veiði 9.3.2015 13:20
Deildará á Melrakkasléttu í útboðsferli Fáar ár hafa verið mörgum veiðimönnum jafn leyndar eins og Deildará og Ormarsá á Sléttu enda hafa þeir verið leigðar einkaaðilum og næstum ómögulegt að komast í þær. Veiði 9.3.2015 09:56
Tók 23 punda sjóbirting í Rio Grande Við höfum áður sagt frá veiðimanninum Kristjáni Ævari Gunnarssyni en hann lifir í sannkölluðum draum veiðimanna. Veiði 7.3.2015 10:58
Fluguhnýtingarkeppni í tilefni 75 ára afmælis Veiðimannsins Veiðiblaðið góðkunna Veiðimaðurinn er 75 ára í dag en blaðið hefur öll þessi ár frætt og skemmt veiðimönnum á öllum aldri. Veiði 4.3.2015 09:16
Nýr vildarklúbbur hjá Lax-Á hefur göngu sína Nú er ekki nema mánuður í að stangveiðitímabilið hefjist og veiðimenn eru í óðaönn að bóka daga fyrir sumarið. Veiði 2.3.2015 11:14
Frábær tími fyrir ísdorg Það eru nú allmörg ár síðan ísdorg var vinsælla sport en það er í dag en kaldur veturinn núna hefur samt kveikt upp í þessu sporti. Veiði 27.2.2015 12:06
Margir veiðimenn sem fá ekki hreindýr Nú er úthlutun veiðileyfa á hreindýr lokið og það eru margir veiðimenn svekktir yfir því að fá ekki dýr og auðvitað aðrir sem fagna því að fá dýr. Veiði 25.2.2015 23:01
Meira bókað en söluaðilar áttu von á Flestir söluaðilar veiðileyfa voru búnir að gera ráð fyrir því að það yrði minna bókað af veiðileyfum fyrir komandi sumar vegna aflabrests í fyrra. Veiði 23.2.2015 11:13
Núna er tíminn til að hnýta Veiðimenn geta ekki annað en talið niður dagana þangasð til veiðin hefst á ný en alltaf fleiri og fleiri finna þó ró í að hnýta flugur fyrir sumarið. Veiði 17.2.2015 13:43
Mest sótt um Elliðaárnar Undanfarna daga hefur stjórn og starfsfólk SVFR setið yfir umsóknum um veiðidaga hjá félaginu og sem fyrr er mest sótt um daga í Elliðaánum. Veiði 13.2.2015 12:41
Dúi nýr formaður Skotvís Dúi J. Landmark var á aðalfundi Skotveiðifélags Íslands (Skotvís) í gær kjörinn nýr formaður félagsins. Veiði 11.2.2015 14:38
RISE fluguveiðihátíð og Veiðisýning 26. mars RISE kvikmyndahátíðin þar sem fluguveiðimyndir eru í aðalhlutverki verður sett 26. mars næstkomandi en á sama stað verður einnig veiðisýning. Veiði 11.2.2015 11:17
Aðalfundur SVFR verður haldinn 21. febrúar Eitt af vorverkum SVFR er að halda aðalfund félagsins en þessi fundir verða oft líflegir og þá sérstaklega þegar dregur nær kosningum um stjórnarsæti. Veiði 10.2.2015 11:25
Árbót við Laxá í Aðaldal í höndum Fishing Partners Árbótarsvæðið í Laxá í Aðaldal er komið til FishPartners en á þessu svæði liggja oft stærstu laxar og urriðar Laxár. Veiði 10.2.2015 11:01