Stangveiði

Fréttamynd

Stóra Laxá 1-2 opnuð með stæl

Svæði eitt og tvö í Stóru Laxá í Hreppum opnuðu í gær og opnunin á þessu svæði var ekkert síðri en á svæði fjögur sem fór vel af stað.

Veiði
Fréttamynd

Bleikjan að taka um allt vatn

Þetta er búið að vera einn besti júnímánuður sem margir veiðimenn muna eftir í vatnaveiði og þá sérstaklega á suður og vesturlandi.

Veiði
Fréttamynd

Gullfiskur í Elliðaánum

Já, þú last þetta rétt og þetta er ekki prentvilla eða skrifað í ölæði. Það er gulur fiskur að synda í Árbæjarstíflu.

Veiði
Fréttamynd

Laxá í Dölum með 15 laxa opnun

Nú eru síðustu árnar að opna fyrir veiðimönnum og Laxá í Dölum er ein af þeim sem opnar á þessum tíma en hún fór heldur betur vel af stað.

Veiði
Fréttamynd

Af stórlöxum í Nesi

Nessvæðið í Laxá í Aðaldal opnaði fyrir helgi og opnunin gaf stórlaxa eins og reikna mátti með af þessi rómaða stórlaxasvæði.

Veiði
Fréttamynd

Flott opnun í Stóru Laxá

Veiði er hafin í Stóru Laxá í Hreppum að það er jafnan mikil eftirvænting hjá unnendum hennar eftir fréttum af fyrstu tölum.

Veiði
Fréttamynd

Fín opnun í Vatnsdalsá

Veiðar hófust í Vatnsdalsá þann 20. júní og þrátt fyrir að það hafi verið nokkuð mikið vatn gekk opnunin vel.

Veiði
Fréttamynd

Urriðafoss að detta í 400 laxa

Það er alveg klárt mál hvaða svæði stendur upp úr á fyrstu vikum þessa veiðisumars og það er Urriðafoss í Þjórsá en veiðin þar hefur verið mjög góð síðustu daga.

Veiði
Fréttamynd

Mikið líf í Hítarvatni

Veðrið um helgina skapaði þau skilyrði í mörgum vötnum að silungurinn kom upp á grynnra vatn í torfum til að éta og þá ber vel í veiði.

Veiði
Fréttamynd

Flott veiði í Hraunsfirði

Hraunsfjörður er eitt vinsælasta veiðisvæðið í Veiðikortinu og það ekki að ástæðulausu því veiðin getur verið mjög fín í vatninu.

Veiði
Fréttamynd

Ytri Rangá opnaði í morgun

Veiði hófst í nokkrum ám í morgun og þar á meðal Ytri Rangá en nokkur spenna hefur verið með opnun hennar eftir að góðar veiðitölur úr systuránni.

Veiði
Fréttamynd

Veiði hafin í Veiðivötnum

Veiði hófst í Veiðivötnum í morgun en vatnasvæðið er án efa eitt vinsælasta veiðisvæði landsins og því margir sem bíða spenntir eftir fréttum þaðan.

Veiði
Fréttamynd

Kjarrá komin í 49 laxa

Veiðin í Kjarrá hófst 7. júní og það er alveg óhætt að segja að veiðin frá opnun hafi staðið undir væntingum.

Sport
Fréttamynd

Flott opnun í Eystri Rangá

Eystri Rangá opnaði fyrir veiði í gær og miðað við hvernig áin fer af stað má reikna með góðu sumri þar á bæ.

Veiði
Fréttamynd

64 sm bleikja úr Hlíðarvatni

Í gær var Hlíðarvatnsdagurinn haldinn við Hlíðarvatn en þá bjóða veiðifélögin öllum sem áhuga hafa á kynningu á vatninu sem og að gefa þeim sem mæta tækifæri til að veiða í vatninu.

Veiði
Fréttamynd

Góð veiði í Apavatni

Vatnaveiðin hefur víðast hvar verið góð það sem af er sumri þó svo að veður hafi suma daga gert veiðimönnum erfitt fyrir.

Veiði